Stuðningur hjá borginni við að færa áfengissölu í smærri hverfisverslanir
Fréttir

Stuðn­ing­ur hjá borg­inni við að færa áfeng­is­sölu í smærri hverf­is­versl­an­ir

Sjálf­stæð­is­menn vilja að Reykja­vík­ur­borg skori á Al­þingi að af­nema ein­ok­un rík­is­ins á sölu áfeng­is.
Dómsmálaráðherra: Ástandið sýni að þörf sé fyrir netverslun með áfengi
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra: Ástand­ið sýni að þörf sé fyr­ir net­versl­un með áfengi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra bregst við um­ræð­um um áfeng­is­sölu á tím­um COVID-19 veirunn­ar á Twitter. Frum­varp þess efn­is frá ráð­herr­an­um hef­ur ver­ið kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda.
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.
Telja það styrkja verslun á landsbyggðinni að gefa áfengissölu frjálsa
Fréttir

Telja það styrkja versl­un á lands­byggð­inni að gefa áfeng­is­sölu frjálsa

Sam­rekst­ur dag­vöru­versl­ana og áfeng­isút­sölu gæti skot­ið stoð­um und­ir rekst­ur að mati fram­kvæmda­stjóra Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu.
Bjórglasið á Íslandi dýrast í heimi
FréttirNeytendamál

Bjórglas­ið á Ís­landi dýr­ast í heimi

Sam­kvæmt vefn­um Num­beo, þar sem verð­lag í lönd­um heims­ins er bor­ið sam­an, er bjórglas á veit­inga­stað dýr­ast á Ís­landi. Op­in­ber gjöld og sterk króna eru með­al or­saka hás áfeng­is­verðs.
Unglingar fengu áfengi og hlustuðu á ræður ráðherra Sjálfstæðisflokksins
FréttirAlþingiskosningar 2017

Ung­ling­ar fengu áfengi og hlust­uðu á ræð­ur ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Ólögráða mennta­skóla­nem­ar fengu ókeyp­is áfengi á opn­un­ar­há­tíð kosn­inga­set­urs ungra sjálf­stæð­is­manna, þar sem ráð­herr­ar flokks­ins héldu ræð­ur. Formað­ur SUS seg­ist harma ef það kom fyr­ir. Mál­ið verð­ur lík­lega rætt á stjórn­ar­fundi SUS.
Auglýsa bjór í þjóðhátíðarmyndbandi
Fréttir

Aug­lýsa bjór í þjóð­há­tíð­ar­mynd­bandi

Í mynd­bandi við þjóð­há­tíð­ar­lag­ið Þjóð­há­tíð bíð­ur má margoft sjá Tu­borg bregða fyr­ir. Auð­unn Blön­dal seg­ir ekki ætl­un­ina að aug­lýsa áfengi held­ur sjá­ist bara ekki að um lét­töl sé að ræða. For­stjóri Öl­gerð­ar­inn­ar þver­tek­ur fyr­ir að um aug­lýs­ingu að ræða, en Auð­unn stað­fest­ir að þeir hafi feng­ið hjálp frá þeim við gerð mynd­bands­ins, auk þess sem Tu­borg fékk sér­stak­ar þakk­ir við birt­ingu þess.
Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina
FréttirGamla fréttin

Nafn heim­ild­ar­manns­ins fer með í gröf­ina

Upp­nám varð þeg­ar upp komst um stór­felld áfengis­kaup Magnús­ar Thorodd­sen hæst­ar­rétt­ar­dóm­ara á kostn­að­ar­verði. Frétta­mað­ur­inn Arn­ar Páll Hauks­son ljóstr­aði upp um dóm­ar­ann og og var kraf­inn um nafn heim­ild­ar­manns fyr­ir dómi.
Frumvarp um jafnlaunavottun afgreitt úr ríkisstjórn
Fréttir

Frum­varp um jafn­launa­vott­un af­greitt úr rík­is­stjórn

Frum­varp­ið sem var kynnt á blaða­manna­fundi Við­reisn­ar í októ­ber og átti að verða for­gangs­mál varð ekki fyrsta frum­varp­ið sem ráð­herra lagði fram á Al­þingi líkt og lagt var upp með. Frum­varp­ið hef­ur vak­ið heims­at­hygli þótt það hafi í raun ekki enn kom­ið fyr­ir Al­þingi. Það var hins veg­ar af­greitt úr rík­is­stjórn í síð­ustu viku.
Fangelsi án lausnar
Rannsókn

Fang­elsi án lausn­ar

Í fang­els­inu á Hólms­heiði eru kon­ur lok­að­ar inni vegna brota sem þær frömdu und­ir áhrif­um áfeng­is- og vímu­efna. Fá úr­ræði eru hins veg­ar til stað­ar inni í fang­els­inu til þess að mæta þess­um vanda, þar sem einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir öll­um föng­um í fang­els­um og eng­inn með­ferð­ar­gang­ur er fyr­ir kon­ur. Það er ekki held­ur neitt sem tek­ur við þeim þeg­ar þær ljúka afplán­un, og þær lýsa því hvernig þær fara beint úr fang­elsi á göt­una og það­an aft­ur inn í fang­els­ið. Þetta er víta­hring­ur sem þú fest­ist í, segja þær.