Flokkur

Afbrot

Greinar

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram
FréttirKynferðisbrot

Hent út af heim­ili sínu eft­ir að hún steig fram

Ki­ana Sif steig ný­ver­ið fram í fjöl­miðl­um og lýsti kyn­ferð­isof­beldi sem hún varð fyr­ir af hendi stjúp­föð­ur síns. Henni var í kjöl­far­ið hent út af móð­ur sinni.
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Skýrsla: Mál United Silicon „for­dæma­laust“ og meng­un­ar­vörn­um ábóta­vant

Um­hverf­is­ráð­herra seg­ir mál United Silicon eiga sér eng­in for­dæmi hér­lend­is. Und­ir­bún­ing­ur var ónóg­ur og stjórn­un meng­un­ar­varna og bún­aði ábóta­vant. Fyrr­um for­stjóri sæt­ir mála­ferl­um vegna refsi­verð­ar hátt­semi.
Fangelsismálastjóri segir útgáfu ársskýrslna vera „peningasóun“
Fréttir

Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir út­gáfu árs­skýrslna vera „pen­inga­sóun“

Töl­fræði um starf­semi stofn­un­ar­inn­ar síð­ustu fjög­ur ár ekki birt á heima­síðu fyrr en eft­ir fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Tæpt hálft ár tók að færa gögn inn á nýja heima­síðu. Hef­ur vald­ið vand­ræð­um á Al­þingi.
Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania
Fréttir

For­stjóra Cambridge Ana­lytica lýst sem galdra­manni á vef­síðu Advania

Var rek­inn eft­ir upp­ljóstran­ir um mút­ur og kúg­an­ir. Fyr­ir­tæk­ið beitti óhrein­um með­öl­um í kosn­inga­bar­átt­um víða um heim. Fyr­ir­lest­ur for­stjór­ans í Hörpu á síð­asta ári sagð­ur magn­að­ur
Kjartan ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum
FréttirKynferðisbrot

Kjart­an ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um

Kjart­an Ad­olfs­son var dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn elstu dótt­ur sinni ár­ið 1991. Hún gerði sitt besta til að vernda yngri syst­ur sín­ar fyr­ir Kjart­ani, en nú er hann ákærð­ur fyr­ir að hafa brot­ið gróf­lega gegn þeim báð­um um ára­bil.
„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“
Úttekt

„Það tók mig bara tvo mán­uði að lenda á göt­unni“

Móð­ur tókst að missa börn sín, heim­ili, bíl og al­eigu eft­ir að ánetj­ast morfíni og rítalíni. Ann­ar mað­ur hef­ur spraut­að sig nán­ast dag­lega í tutt­ugu ár, og kall­ar fíkn­ina þræl­dóm.
„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

„Ég treysti Ís­lend­ing­um ekki leng­ur“

Sara Qujakit­soq kom til Ís­lands frá Græn­landi í sum­ar til að safna pen­ing­um fyr­ir námi en seg­ist hafa ver­ið svik­in af ís­lensk­um yf­ir­manni sín­um. Mál­ið er með­höndl­að sem man­sals­mál af verka­lýðs­fé­lög­un­um, en lög­regl­an hætti rann­sókn.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síð­an hýst af huldu­fé­lagi á Klapp­ar­stíg í eigu skatta­skjóls­fé­lags

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni dreif­ir hat­ursáróðri gegn gyð­ing­um og öðr­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Tón­list­ar­mað­ur­inn Stevie Wond­er og stjórn­mála­mað­ur­inn Ant­hony Weiner nídd­ir á síð­unni vegna upp­runa síns eft­ir að hún fékk ís­lenskt lén. Slóð síð­unn­ar á Ís­landi er dul­ar­full og var hún með­al ann­ars vist­uð hjá meintu fyr­ir­tæki á Klapp­ar­stíg sem eng­inn virð­ist kann­ast við.
Nýnasistasíða með íslensku léni leiðir til sögulegs fjölda uppsagna
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni leið­ir til sögu­legs fjölda upp­sagna

Rík­is­lög­reglu­stjóri tek­ur ákvörð­un um hvort loka eigi nas­ist­a­síð­unni The Daily Stor­mer eða ekki. Fram­kvæmda­stjóri ISNIC seg­ist skilja þær miklu til­finn­ing­ar sem eru und­ir í mál­inu og að mjög marg­ir hafi sagt upp ís­lensk­um lén­um sín­um.
United Silicon kærir fyrrverandi forstjóra félagsins
Fréttir

United Silicon kær­ir fyrr­ver­andi for­stjóra fé­lags­ins

Stjórn United Silicon hef­ur lagt fram kæru gegn Magnúsi Ólafi Garð­ars­syni vegna gruns um stór­felld auðg­un­ar­brot og skjalafals.
Tók völdin á sögu sinni eftir ofbeldissamband
ViðtalKynferðisbrot

Tók völd­in á sögu sinni eft­ir of­beld­is­sam­band

Eft­ir að hafa unn­ið úr of­beld­is­sam­bandi skil­aði Sunna Ax­els­dótt­ir skömm­inni með því að segja sögu sína. Hún seg­ist hafa ver­ið hrædd við nei­kvæð við­brögð, en feng­ið gíf­ur­lega mik­inn stuðn­ing úr öll­um átt­um og tek­ist að loka erf­ið­um kafla í lífi sínu með þess­um hætti.