Aðili

Adolf Hitler

Greinar

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt
Erlent

Upp­á­halds­dóp Hitlers flæð­ir um allt

Lyfjaris­inn Pur­due Pharma sam­þykkti á dög­un­um að greiða meira en 32 millj­arða ís­lenskra króna í skaða­bæt­ur vegna þess mikla fjölda sem hef­ur orð­ið háð­ur OxyCont­in og skyld­um lyfj­um í rík­inu Okla­homa. Fleiri mál­sókn­ir eru í und­ir­bún­ingi en fyr­ir­tæk­inu er kennt um fíknifar­ald­ur sem hef­ur dreg­ið meira en 200 þús­und Banda­ríkja­menn til dauða og teyg­ir nú anga sína til Ís­lands.
Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Mest lesið undanfarið ár