Adam hótel
Aðili
Hótel Adam lokað eftir umfjöllun Stundarinnar

Hótel Adam lokað eftir umfjöllun Stundarinnar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Hótel Adam á Skólavörðustíg var lokað að kröfu sýslumanns eftir umfjöllun Stundarinnar. Meðal annars kom í ljós að hótelið leigði út fleiri herbergi en leyfi var fyrir.

Heimsókn á Hótel Adam: Rekstrarleyfi falið, dularfullur bjór og starfsmaður bað um hjálp

Heimsókn á Hótel Adam: Rekstrarleyfi falið, dularfullur bjór og starfsmaður bað um hjálp

Réttindabrot á vinnumarkaði

Blaðamaður heimsótti Hótel Adam með eftirlitsteymi VR og Eflingar þar sem rekstrarleyfisbréf staðarins fannst falið bak við vínflöskur. Starfsmaður bað um aðstoð við úrlausn sinna mála.

Umsókn um rekstrarleyfi hjá Hótel Adam fékk neikvæða umsögn frá byggingarfulltrúa

Umsókn um rekstrarleyfi hjá Hótel Adam fékk neikvæða umsögn frá byggingarfulltrúa

Embætti byggingarfulltrúans í Reykjavík gat ekki samþykkt endurnýjun á rekstrarleyfi Hótels Adams þar sem hvorki liggur fyrir öryggis- né lokaúttekt fyrir byggingarframkvæmdir frá 2014.

Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

Samkvæmt vef sýslumanns rann rekstrarleyfi Hótels Adams út 11. nóvember síðastliðinn og ekki fást svör um hvort staðurinn sé með bráðabirgðaleyfi. Eigandinn neitar að tjá sig um stöðuna og mál Kristýnar Králová.

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam

Réttindabrot á vinnumarkaði

Eigandi Hótels Adam var dæmdur til að greiða tékkneskri konu, Kristýnu Králová, tæpar þrjár milljónir vegna vangoldinna launa. Hún segir frá starfsaðstæðum sínum í viðtali við Stundina. Hún segist hafa verið látin sofa í sama rúmi og eigandinn þar sem hann hafi ítrekað reynt að stunda með henni kynlíf. Hún segir að hann hafi líka sannfært sig um að lögreglan myndi handtaka hana því hún væri ólöglegur innflytjandi. Eigandinn neitar ásökunum hennar og segir að það sé „ekkert að frétta“.

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Réttindabrot á vinnumarkaði

Formaður Eflingar bregst við forsíðuumfjöllun Stundarinnar og þakkar kjarafulltrúum fyrir vel unnin störf. Segir Kristýnu Králová hafa orðið fyrir misnotkun, svikum og ofbeldi.

Sá sem svarar hjá Adam Hótel: „Þetta er smá pirrandi fyrir starfsmenn“

Sá sem svarar hjá Adam Hótel: „Þetta er smá pirrandi fyrir starfsmenn“

Hótelstjóri Adam hótel er símalaus í útlöndum, samkvæmt þeim sem svarar í síma hjá hótelinu, sem segist þó ekki vera starfsmaður. Hótelið beinir því til ferðamanna að drekka ekki kranavatn og selur sjálft vatn í sérmerktum flöskum.