Aðili

Aðalsteinn Ingólfsson

Greinar

Skinney vex ævintýralega
Fréttir

Skinn­ey vex æv­in­týra­lega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.