Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Heldur áfram að hnýta í dómnefndina: „Í nefndinni var nú hjúkrunarfræðingur líka“
Fréttir

Held­ur áfram að hnýta í dóm­nefnd­ina: „Í nefnd­inni var nú hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur líka“

Ráð­herra staldr­aði við að rætt væri um „hóp sér­fræð­inga“, furð­aði sig á Excel-skjali og sagði tveggja blað­síðna bréf sitt hafa að geyma ít­ar­legri sam­an­burð en 117 blað­síðna um­sögn dóm­nefnd­ar.
Alger viðsnúningur í málflutningi Sigríðar Andersen
Greining

Al­ger við­snún­ing­ur í mál­flutn­ingi Sig­ríð­ar And­er­sen

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra styðst nú við allt aðra túlk­un á dóm­stóla­lög­um held­ur en hún og stjórn­ar­meiri­hlut­inn gerðu við þing­með­ferð Lands­rétt­ar­máls­ins síð­asta sum­ar. Nú seg­ir hún skip­un­ar­vald­ið og ábyrgð­ina liggja hjá Al­þingi en ekki ráð­herra.
Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá
Fréttir

Byggja fjár­mála­stefn­una á úr­eltri hagspá

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur bygg­ir fjár­mála­stefnu sína á þjóð­hags­spá sem mið­að­ist við að rík­is­fjár­mála­áætl­un Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar kæmi til fram­kvæmda. Þannig er verð­bólga næstu ára vanáætl­uð.
Afhentu engin gögn um ráðgjöf sem stemmir við vinnubrögð ráðherra
Fréttir

Af­hentu eng­in gögn um ráð­gjöf sem stemm­ir við vinnu­brögð ráð­herra

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur ekki feng­ið nein skrif­leg gögn sem benda til þess að sér­fræð­ing­ar inn­an eða ut­an dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins hafi ráðlagt Sig­ríði And­er­sen dóms­mála­ráð­herra að haga rann­sókn sinni og rök­stuðn­ingi með þeim hætti sem hún gerði í Lands­rétt­ar­mál­inu.
Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar
Greining

Seg­ir ósatt og beit­ir sér gegn rann­sókn þing­nefnd­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra bregst við dóm­um og upp­ljóstr­un­um í Lands­rétt­ar­mál­inu með því að halla réttu máli og beita sér gegn því að Al­þingi rann­saki störf sín.
Varar við afturhvarfi til flokkspólitískrar skipunar dómara
Fréttir

Var­ar við aft­ur­hvarfi til flokk­spóli­tískr­ar skip­un­ar dóm­ara

Jakob R. Möller, formað­ur dóm­nefnd­ar sem met­ur hæfni um­sækj­enda um dóm­ara­stöð­ur, gagn­rýndi dóms­mála­ráð­herra á mál­fundi í HR og sagði að rétt­ast væri að setja ákvæði í stjórn­ar­skrá um að ráð­herr­ar þyrftu að fylgja lög­um.
Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju
FréttirACD-ríkisstjórnin

Banda­rík­in eina NATO-rík­ið sem greiddi at­kvæði gegn skýrslu Lilju

Banda­rík­in voru eina að­ild­ar­ríki NATO sem tók af­stöðu gegn skýrslu sem Lilja Al­freðs­dótt­ir, nú­ver­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, vann fyr­ir efna­hags­nefnd banda­lags­ins um efna­hags­leg áhrif lofts­lags­breyt­inga.
Bréf umboðsmanns í heild: Kallaði eftir gögnum um ráðgjöfina
Fréttir

Bréf um­boðs­manns í heild: Kall­aði eft­ir gögn­um um ráð­gjöf­ina

Um­boðs­mað­ur þurfti gögn frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu með­al ann­ars til að geta met­ið hvort til­efni væri til frum­kvæðis­at­hug­un­ar á embætt­is­færsl­um ráð­herra við skip­un dóm­ara.
Vildi að leynd væri yfir gögnunum sem Stundin birti og segist aldrei hafa séð tölvupóstana
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vildi að leynd væri yf­ir gögn­un­um sem Stund­in birti og seg­ist aldrei hafa séð tölvu­póst­ana

Stund­in birt­ir fleiri frum­gögn úr dóms­mála­ráðu­neyt­inu vegna um­mæla Sig­ríð­ar And­er­sen um að henni hafi ekki borist tölvu­póst­ar með ábend­ing­um starfs­manna.
Sigríður Andersen fór með rangt mál í sjónvarpsviðtali
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sig­ríð­ur And­er­sen fór með rangt mál í sjón­varps­við­tali

Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra setti fram ým­ist rang­ar eða vill­andi full­yrð­ing­ar í við­tali við frétta­stofu RÚV í gær­kvöldi þeg­ar hún var kraf­in svara vegna um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar.
Ný gögn úr ráðuneytinu sýna hvernig Sigríður Andersen hunsaði viðvaranir sérfræðinga
Fréttir

Ný gögn úr ráðu­neyt­inu sýna hvernig Sig­ríð­ur And­er­sen huns­aði við­var­an­ir sér­fræð­inga

Stund­in birt­ir skjöl úr dóms­mála­ráðu­neyt­inu sem stað­festa að dóms­mála­ráð­herra virti lög­fræði­ráð­gjöf ráðu­neyt­is­starfs­manna að vett­ugi þeg­ar unn­ið var að til­lögu til Al­þing­is um skip­un dóm­ara við Lands­rétt.
Ótrúlegur ráðherraferill Sigríðar Andersen: Lögbrot, leyndarhyggja og harka gagnvart hælisleitendum
Úttekt

Ótrú­leg­ur ráð­herra­fer­ill Sig­ríð­ar And­er­sen: Lög­brot, leynd­ar­hyggja og harka gagn­vart hæl­is­leit­end­um

Fá­ir bera meiri ábyrgð en Sig­ríð­ur And­er­sen á van­traust­inu sem skap­að­ist á sviði stjórn­mála og dóm­stóla á síð­asta ári. Samt var hún aft­ur gerð að dóms­mála­ráð­herra og fær að sitja áfram þótt stað­fest sé að hún hafi brot­ið lög við skip­un lands­rétt­ar­dóm­ara. En hver er Sig­ríð­ur og hvað geng­ur henni til?