Aðili

365

Greinar

Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði
FréttirFjölmiðlamál

Móð­ur­fé­lag Frétta­blaðs­ins tap­aði millj­arði

365 miðl­ar seldu alla fjöl­miðla sína til Sýn­ar, en hafa keypt í versl­un­ar­ris­an­um Hög­um. Fé­lag­ið er í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og á helm­ings­hlut í út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðs­ins.
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti
Fréttir

Stjórn­ar­formað­ur 365 seg­ir Guð­mund í Brimi ekki um­gang­ast sann­leik­ann með rétt­um hætti

Sak­ar Guð­mund Kristjáns­son um að dylgja um og vega að starfs­heiðri blaða­manna Frétta­blaðs­ins.
Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
Fréttir

Stund­in fær þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa Ís­lands

„Af­hjúp­andi um­fjöll­un um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar og fjöl­skyldu hans“ er til­nefnd til verð­launa fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins 2017. Sam­þykkt var lög­bann á um­fjöll­un­ina sem er enn í gildi. Stund­in fær í heild þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa.
Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum
FréttirDómsmál

Formað­ur Dóm­ara­fé­lags­ins seg­ir dóms­kerf­ið verða fyr­ir „þaul­skipu­lögð­um“ og „sam­stillt­um“ árás­um

Skúli Magnús­son, hér­aðs­dóm­ari og formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, tel­ur að 365 miðl­um hafi ver­ið beitt mark­visst til að grafa und­an trú­verð­ug­leika ís­lenskra dóm­stóla og furð­ar sig á að hvorki Al­þingi né ráð­herra hafi „skorist í leik­inn“.
Starfsmenn 365 ávíttir fyrir að hafa ekki þagað um framkomu forsætisráðherra
Fréttir

Starfs­menn 365 ávítt­ir fyr­ir að hafa ekki þag­að um fram­komu for­sæt­is­ráð­herra

„Uppá­koma sem varð hér inn­an­húss um helg­ina rat­aði í frétt á DV, sem er fjarri því að vera í lagi,“ seg­ir í tölvu­pósti að­stoð­ar­rit­stjóra til starfs­manna 365.
Forsætisráðherra bregst harkalega við fréttaflutningi
FréttirACD-ríkisstjórnin

For­sæt­is­ráð­herra bregst harka­lega við frétta­flutn­ingi

Bjarni Bene­dikts­son skamm­aði frétta­konu á 365 miðl­um fyr­ir fram­an sam­starfs­menn henn­ar á laug­ar­dag og þrá­spurði hvað­an hún hefði upp­lýs­ing­ar um fundi efna­hags- og skatta­nefnd­ar Al­þing­is. Í morg­un sendi svo blaða­mað­ur á Guar­di­an frá sér yf­ir­lýs­ingu til að leið­rétta orð for­sæt­is­ráð­herra um sam­skipti þeirra.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Logi Bergmann kallar fólk í kommentakerfinu „fávita“ vegna umræðu um ráðherra
FréttirFjölmiðlamál

Logi Berg­mann kall­ar fólk í komm­enta­kerf­inu „fá­vita“ vegna um­ræðu um ráð­herra

Þátt­ar­stjórn­end­urn­ir Logi Berg­mann Eiðs­son og Rún­ar Freyr Gísla­son segja fólk sem læt­ur reiði sína gagn­vart stjórn­mála­mönn­um í ljós í komm­enta­kerf­um ekki hafa sjálfs­virð­ingu og að það ætti ekki að mega eign­ast börn. Logi Berg­mann kall­aði fólk­ið „fá­vita“ en hann er kvænt­ur að­stoð­ar­manni for­sæt­is­ráð­herra.
Sindri hefur ekki upplifað fordóma: „Tabú ekki lengur til staðar“
Fréttir

Sindri hef­ur ekki upp­lif­að for­dóma: „Tabú ekki leng­ur til stað­ar“

Sindri Sindras­son seg­ist ekki hafa upp­lif­að for­dóma í ís­lensku sam­fé­lagi þrátt fyr­ir að vera hluti af minni­hluta­hóp­um, með­al ann­ars vegna þess að hann er gift­ur hálf­dönsk­um manni og eiga þeir sam­an ætt­leitt barn sem er hálf­ma­kedónskt og hálf­ís­lenskt.
Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum
Fréttir

Per­sónu­vernd skoð­ar vökt­un 365 á IP-töl­um

Fjöl­miðla- og fjar­skipta­fyr­ir­tæk­ið 365 seg­ir að sér­hæfð fyr­ir­tæki komi til með að fylgj­ast með IP-töl­um net­not­enda sem hlaða ís­lensku sjón­varps­efni inn á ólög­leg­ar síð­ur.
Einn ötulasti talsmaður útrásarinnar verður aftur ritstjóri Markaðarins
FréttirFjölmiðlamál

Einn öt­ul­asti tals­mað­ur út­rás­ar­inn­ar verð­ur aft­ur rit­stjóri Mark­að­ar­ins

„Hann reyndi ít­rek­að að koma í veg fyr­ir að aðr­ir blaða­menn en þeir sem störf­uðu á Mark­aðn­um skrif­uðu um ís­lensk fyr­ir­tæki og út­rás­ina með rök­um eins og þeim að gagn­rýn­in og að­gangs­hörð skrif gætu eyðilagt tengsl við­skipta­blaðs­ins við við­kom­andi fyr­ir­tæki og fleira í þeim dúr,“ skrif­ar fyrr­ver­andi sam­starfs­mað­ur Hafliða Helga­son­ar.