Laus störf

Auglýsingasala

Útgáfufélagið Stundin, sem gefur út prentblaðið Stundina og vefinn Stundin.is, óskar eftir reyndum og hæfum aðila í söluverkefni.

Verkefnið snýst um að selja auglýsingar í prent- og vefútgáfu Stundarinnar og er hægt að vinna í verktöku samhliða öðrum verkefnum. Óskað er eftir því að viðkomandi hefji störf strax.

Umsóknarfrestur er til 4. nóvember.

Hæfniskröfur:

  • Vönduð framkoma.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Drifkraftur.
  • Frumkvæði.
  • Fagmennska.
  • Reynsla af sölumennsku.

Umsóknarform