Við erum hér líka

Öryrkjabandalagið

Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
„Ef maður veikist þá missir maður allt“
Aðsent

Við erum hér líka

„Ef mað­ur veikist þá miss­ir mað­ur allt“

Einn dag­inn gekk Guð­jón af stað og missti fjöl­skyldu, vinnu og skóla­vist. Veik­ind­in hafa um­turn­að lífi hans, en hann hjálp­ar móð­ur sinni og minnk­ar við sig mat til að borga í skóm fyr­ir son sinn.
„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“
Aðsent

Við erum hér líka

„Ég er ör­yrki eft­ir erf­ið­is­vinnu“

„Mér líð­ur eins og kart­öflu­mömmu, sem allt líf hef­ur ver­ið sog­ið úr,“ seg­ir Dúdda sem býr í kjall­ara í húsi úti í sveit, í þröngri íbúð inn­an um leif­arn­ar af líf­inu.
Getur öryrki leyft sér að elska?
Aðsent

Við erum hér líka

Get­ur ör­yrki leyft sér að elska?

Ingi og Guð­björg sjá ekki aðra leið en að flytj­ast til Spán­ar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yf­ir höf­uð sér og barn­anna sinna.
Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við
Aðsent

Við erum hér líka

Varð fyr­ir tor­kenni­leg­um veik­ind­um sem hann losn­ar ekki við

Unn­ar Erl­ings­son fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparn­að­in­um, því hann hef­ur ekki feng­ið ör­orkumat.
„Það hlustar enginn á fatlaðan mann“
Aðsent

Við erum hér líka

„Það hlust­ar eng­inn á fatl­að­an mann“

Líf Erl­ings Smith breytt­ist á einu augna­bliki. Eft­ir það hef­ur hann orð­ið þess áskynja að síð­ur er hlustað á hann. „Kannski er ég bara of mik­ið fyr­ir fólk,“ seg­ir hann.
Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það
Aðsent

Við erum hér líka

Eft­ir þraut­ar­göngu lífs­ins reyn­ir hún að bæta kjör sín en er mein­að það

Fjóla Egedía Sverr­is­dótt­ir byrj­aði að vinna átta ára göm­ul. Hún lýs­ir því að hún var bar­in af móð­ur sinni og mis­not­uð af stjúp­föð­ur. Nú þeg­ar hún reyn­ir að vinna í gegn­um kval­irn­ar og bæta kjör sín eru tekj­urn­ar tekn­ar af henni jafnóð­um.
„Halló, heyrir einhver í mér?“
Aðsent

Við erum hér líka

„Halló, heyr­ir ein­hver í mér?“

„Þið ætt­uð að tala við mig eins og ég er, ekki eins og þið hald­ið að ég sé,“ seg­ir Mar­grét Lilja Arn­heið­ar­dótt­ir, 22 ára gam­all nem­andi við Há­skóla Ís­lands. Hún kem­ur víða að lok­uð­um dyr­um. Því auk þess að vera ung­ur há­skóla­nemi og margt fleira er hún ör­yrki.