Valur Gunnarsson

Frosið stríð í fjalllendi
Fréttir

Fros­ið stríð í fjall­lendi

Armen­ar og Aser­ar hafa und­ir­bú­ið stríð við hvora aðra í ald­ar­fjórð­ung.
Stríð um hérað sem enginn vill
Vettvangur

Stríð um hér­að sem eng­inn vill

Átök­in í aust­ur Úkraínu halda áfram en býð­ur far­sótt­in upp á frið­ar­horf­ur?
Tsjernóbýl brennur
Vettvangur

Tsjernó­býl brenn­ur

„Stund­um er svo mik­il bruna­lykt á gang­in­um að manni finnst sem kvikn­að sé í hús­inu,“ skrif­ar Val­ur Gunn­ars­son frá vett­vangi í Úkraínu. Mann­lausa svæð­ið í kring­um kjarn­orku­ver­ið í Thjernó­býl er að brenna.
Hið nýja Tsjernóbíl
Vettvangur

Hið nýja Tsjernóbíl

Eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu gæti lent í mikl­um vanda vegna COVID-19.
Hverjir eru Hvítrússar?
Vettvangur

Hverj­ir eru Hví­trúss­ar?

Marg­ir spá því að þjóð­in muni bráð­lega sam­ein­ast Rússlandi. En hafa Hví­trúss­ar til­kall til þess að telj­ast sér­stök þjóð?
Síðasta einræði Evrópu
Vettvangur

Síð­asta ein­ræði Evr­ópu

Heim­sókn til Minsk í hinu und­ar­lega landi Lúka­sj­en­kó.
Þegar almenningur réðist inn í forsetahöllina
Vettvangur

Þeg­ar al­menn­ing­ur réð­ist inn í for­seta­höll­ina

Úkraínu­menn minn­ast þess að sex ár eru lið­in frá óeirð­un­um á Mai­dan. 100 manns lét­ust og enn hef­ur eng­inn ver­ið sótt­ur til saka.
Reykjavík suðursins
Vettvangur

Reykja­vík suð­urs­ins

Heim­sókn til Tí­flís, höf­uð­borg­ar Georgíu, og lýs­ing á sam­skipt­um við georgíska landa­mæra­verði sem hljóta að mati höf­und­ar að telj­ast þeir vin­gjarn­leg­ustu í heimi.
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Greining

Óláns­saga úkraínskra flug­véla

Flug­vél­ar frá og yf­ir Úkraínu hafa reglu­lega lent í vanda. Milli­ríkja­deil­ur eiga stund­um sök.
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Vettvangur

Land­ið á milli heimanna: Vík­ing­ar, Tyrkjarán og upp­runi Úkraínu

Úkraína er á fleka­skil­um menn­ing­ar og valds. Val­ur Gunn­ars­son skrif­ar frá Úkraínu næstu mán­uð­ina.
Bækur gegn gleymsku
Vettvangur

Bæk­ur gegn gleymsku

Það er mik­ill völl­ur á frænd­um okk­ar Norð­mönn­um í menn­ing­ar­geir­an­um þessa dag­ana. Í byrj­un árs voru þeir heið­urs­gest­ur á stærstu kvik­mynda­há­tíð Evr­ópu, Berl­inale, í höf­uð­stað Þjóð­verja, og nú í haust voru þeir heið­urs­gest­ur á bóka­mess­unni miklu í Frankfurt. Ís­lend­ing­ar voru í sama hlut­verki fyr­ir níu ár­um og þótti tak­ast með af­brigð­um vel. En hvernig lít­ur þetta út hjá Norð­mönn­um?
Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf
Úttekt

Roald Amundsen: Pólfar­inn sem hvarf

Ráð­gát­an um raun­ir Roalds Amundsen lif­ir enn. Hann átti sér þann draum að enda líf­ið á ísn­um. Ný kvik­mynd varp­ar ljósi á líf hans.
Velskur héri og franskar með öllu
Vettvangur

Velsk­ur héri og fransk­ar með öllu

Æv­in­týra­ferð um enska mat­ar­gerð­arlist. Djúp­steikt allt og Snickers sem áð­ur hét Mar­at­hon.
Heimur án Bítlanna
Menning

Heim­ur án Bítl­anna

Hvað ef John, Paul, Geor­ge og Ringo hefði aldrei ver­ið til?
Vélhundar viðkunnanlegri en vélmenni
Vettvangur

Vél­hund­ar við­kunn­an­legri en vél­menni

Gervi­greind til góðs og ills. Ný sýn­ing í London kann­ar báð­ar hlið­ar.
Innrásin mikla
Vettvangur

Inn­rás­in mikla

75 ár lið­in frá inn­rás­inni í Normandí. Flótt­ans frá Dun­k­irk einnig minnst.