Armenar og Aserar hafa undirbúið stríð við hvora aðra í aldarfjórðung.
Vettvangur
312
Stríð um hérað sem enginn vill
Átökin í austur Úkraínu halda áfram en býður farsóttin upp á friðarhorfur?
Vettvangur
934
Tsjernóbýl brennur
„Stundum er svo mikil brunalykt á ganginum að manni finnst sem kviknað sé í húsinu,“ skrifar Valur Gunnarsson frá vettvangi í Úkraínu. Mannlausa svæðið í kringum kjarnorkuverið í Thjernóbýl er að brenna.
Vettvangur
222
Hið nýja Tsjernóbíl
Eitt fátækasta land Evrópu gæti lent í miklum vanda vegna COVID-19.
Vettvangur
337
Hverjir eru Hvítrússar?
Margir spá því að þjóðin muni bráðlega sameinast Rússlandi. En hafa Hvítrússar tilkall til þess að teljast sérstök þjóð?
Vettvangur
218
Síðasta einræði Evrópu
Heimsókn til Minsk í hinu undarlega landi Lúkasjenkó.
Vettvangur
212
Þegar almenningur réðist inn í forsetahöllina
Úkraínumenn minnast þess að sex ár eru liðin frá óeirðunum á Maidan. 100 manns létust og enn hefur enginn verið sóttur til saka.
Vettvangur
120
Reykjavík suðursins
Heimsókn til Tíflís, höfuðborgar Georgíu, og lýsing á samskiptum við georgíska landamæraverði sem hljóta að mati höfundar að teljast þeir vingjarnlegustu í heimi.
Greining
7
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.
Vettvangur
659
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.
Vettvangur
26
Bækur gegn gleymsku
Það er mikill völlur á frændum okkar Norðmönnum í menningargeiranum þessa dagana. Í byrjun árs voru þeir heiðursgestur á stærstu kvikmyndahátíð Evrópu, Berlinale, í höfuðstað Þjóðverja, og nú í haust voru þeir heiðursgestur á bókamessunni miklu í Frankfurt. Íslendingar voru í sama hlutverki fyrir níu árum og þótti takast með afbrigðum vel. En hvernig lítur þetta út hjá Norðmönnum?
Úttekt
17
Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf
Ráðgátan um raunir Roalds Amundsen lifir enn. Hann átti sér þann draum að enda lífið á ísnum. Ný kvikmynd varpar ljósi á líf hans.
Vettvangur
Velskur héri og franskar með öllu
Ævintýraferð um enska matargerðarlist. Djúpsteikt allt og Snickers sem áður hét Marathon.
Menning
Heimur án Bítlanna
Hvað ef John, Paul, George og Ringo hefði aldrei verið til?
Vettvangur
Vélhundar viðkunnanlegri en vélmenni
Gervigreind til góðs og ills. Ný sýning í London kannar báðar hliðar.
Vettvangur
Innrásin mikla
75 ár liðin frá innrásinni í Normandí. Flóttans frá Dunkirk einnig minnst.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.