Valur Gunnarsson

Fjórar sviðsmyndir um endalok Úkraínustríðs
GreiningÁ vettvangi í Úkraínu

Fjór­ar sviðs­mynd­ir um enda­lok Úkraínu­stríðs

Fá­ir ef nokkr­ir sáu fyr­ir þá stöðu sem nú er uppi, níu mán­uð­um eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu. Hvort held­ur sem var, van­mat á úkraínska hern­um, eða of­mat á þeim rúss­neska, er erfitt að segja til um. En er ein­hver von til þess að höm­ung­un­um linni? Og þá hvernig? Val­ur Gunn­ars­son rýn­ir í fjór­ar mögu­leg­ar leið­ir til að enda stríð.
Eru Vesturlönd að rísa á ný?
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Eru Vest­ur­lönd að rísa á ný?

Val­ur Gunn­ars­son fjall­ar um hvernig sig­ur­veg­ar­ar Kalda-stríðs­ins virt­ust hafa prjón­að yf­ir sig. Yf­ir­gang­ur Rússa hef­ur þjapp­að þeim sam­an um lýð­ræð­ið, hvers helsta ógn virð­ist nú koma inn­an­frá.
Hermannslífið er rómantík: Á hermannabar í Úkraínu
Vettvangur

Her­manns­líf­ið er róm­an­tík: Á her­manna­bar í Úkraínu

Úkraínsk­ir her­menn eru sjald­séð­ir á bör­un­um en ann­að virð­ist gilda um hina er­lendu. Úkraínu­menn vita fyr­ir hverju þeir eru að berj­ast, enda hafa þeir þurft að verj­ast rúss­neskri ásælni und­an­far­in átta ár.
Endalaust kveðjupartí í Kænugarði
Vettvangur

Enda­laust kveðjupartí í Kænu­garði

Þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rúma tvo mán­uði í Úkraínu er þetta í fyrsta sinn sem ég sé fólk hér smeykt.
Hin margklofna Moldóva á milli Rúmeníu og Rússlands
Vettvangur

Hin marg­klofna Moldóva á milli Rúm­en­íu og Rúss­lands

Yf­ir­völd í Transn­i­stríu ásök­uðu ný­lega yf­ir­völd í Úkraínu um að hafa gert árás­ir á skot­mörk þar í landi. Hvað er Transn­i­stría? kunna sum­ir að hafa spurt, enda er það ekki að finna á landa­kort­um. Það er að­skiln­að­ar­hér­að í Moldóvu, sem vissu­lega er að finna á kort­inu. En jafn­vel það ríki er okk­ur að mestu ókunn­ugt.
Að missa trúna á raunveruleikann
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Að missa trúna á raun­veru­leik­ann

Í sjálfu sér hafði rúss­nesk­ur al­menn­ing­ur lít­ið ver­ið und­ir­bú­inn und­ir stríð sem kom flest­um á óvart, en þó virð­ast menn und­ar­lega reiðu­bún­ir til að sam­þykkja það. Ef til vill er það stærsti sig­ur Pútíns.
Saga Úkraínu: Þjóð verður til
Greining

Saga Úkraínu: Þjóð verð­ur til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?
„Það var ekki lengur öruggt fyrir mig í Rússlandi“
FréttirÚkraínustríðið

„Það var ekki leng­ur ör­uggt fyr­ir mig í Rússlandi“

María Guindess flúði til Ís­lands frá Rússlandi í mars. Hún seg­ir frá því hvernig Vla­dimir Pútín hef­ur hert að rétt­ind­um lands­manna og knú­ið fram stuðn­ing við inn­rás­ina í Úkraínu. For­eldr­ar henn­ar hafa breyst og sjálf leið hún fyr­ir spill­ingu og mann­rét­inda­brot eft­ir að hafa kært kyn­ferð­is­brot.
Endalok stórveldisdrauma Rússa
Valur Gunnarsson
PistillÚkraínustríðið

Valur Gunnarsson

Enda­lok stór­veld­is­drauma Rússa

Rúss­land er papp­írs­björn, seg­ir Val­ur Gunn­ars­son.
Hverjir eru Ungverjar?
Vettvangur

Hverj­ir eru Ung­verj­ar?

Ég er stadd­ur í út­hverfi Búdapest, mitt á milli strætó­stoppi­stöðva, og er far­ið að svengja. Góð ráð eru dýr. Hér er vissu­lega hægt að finna veit­inga­stað en eng­inn tal­ar orð í ensku og ég kann að­eins eitt orð í ung­versku. Til allr­ar ham­ingju er það orð „gúllas“ og skömmu síð­ar sit ég með ung­verskt út­hverfag­úllas á borð­inu fyr­ir fram­an mig. En hvernig stend­ur á því að Ung­verj­ar tala mál sem er svo allt öðru­vísi en hjá ná­granna­þjóð­un­um?
Rússland eða lífið
Vettvangur

Rúss­land eða líf­ið

Á með­an frétt­ir ber­ast af nýju köldu stríði og rúss­neski flot­inn ögr­ar nærri Ís­lands­strönd­um fór Val­ur Gunn­ars­son til Moskvu og var tek­ið vel.
Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Úttekt

Stór­velda­átök í stað hryðju­verka­stríðs

Hvort sín­um meg­in við víg­lín­una standa her­ir grá­ir fyr­ir járn­um. Rúss­ar öðr­um meg­in, Úkraínu­menn studd­ir af Vest­ur­veld­un­um hinum meg­in. Hvernig mun þetta enda?
Frosið stríð í fjalllendi
Fréttir

Fros­ið stríð í fjall­lendi

Armen­ar og Aser­ar hafa und­ir­bú­ið stríð við hvora aðra í ald­ar­fjórð­ung.
Stríð um hérað sem enginn vill
Vettvangur

Stríð um hér­að sem eng­inn vill

Átök­in í aust­ur Úkraínu halda áfram en býð­ur far­sótt­in upp á frið­ar­horf­ur?
Tsjernóbýl brennur
Vettvangur

Tsjernó­býl brenn­ur

„Stund­um er svo mik­il bruna­lykt á gang­in­um að manni finnst sem kvikn­að sé í hús­inu,“ skrif­ar Val­ur Gunn­ars­son frá vett­vangi í Úkraínu. Mann­lausa svæð­ið í kring­um kjarn­orku­ver­ið í Thjernó­býl er að brenna.
Hið nýja Tsjernóbíl
Vettvangur

Hið nýja Tsjernóbíl

Eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu gæti lent í mikl­um vanda vegna COVID-19.