Valur Gunnarsson

Velskur héri og franskar með öllu

Velskur héri og franskar með öllu

·

Ævintýraferð um enska matargerðarlist. Djúpsteikt allt og Snickers sem áður hét Marathon.

Heimur án Bítlanna

Heimur án Bítlanna

·

Hvað ef John, Paul, George og Ringo hefði aldrei verið til?

Vélhundar viðkunnanlegri en vélmenni

Vélhundar viðkunnanlegri en vélmenni

·

Gervigreind til góðs og ills. Ný sýning í London kannar báðar hliðar.

Innrásin mikla

Innrásin mikla

·

75 ár liðin frá innrásinni í Normandí. Flóttans frá Dunkirk einnig minnst.

Heimsókn á Hitlerssafnið

Heimsókn á Hitlerssafnið

·

Umdeilt safn hefur verið opnað í hjarta Berlínar. Tekist á við samsæriskenningar um endalok nasismans og flótta Adolfs Hitlers.

Reiðiherbergið Bretland

Valur Gunnarsson

Reiðiherbergið Bretland

·

Rýnt í Brexit með aðstoð glímufjölskyldu og djúpsteikts kjúklings.

Sovétríkin seljast

Sovétríkin seljast

·

Rísandi stjörnur á bókamessu í London. Konur beggja vegna járntjaldsins fjalla um kalda stríðið.

Morð í Kongó og málaliðar á Íslandi

Morð í Kongó og málaliðar á Íslandi

·

Tveir Norðmenn sátu í fangelsi í átta ár fyrir morð í Kongó, en enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Maðurinn sem réð þá til að berjast við sjóræningja býr nú á Íslandi.

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Churchill og Brexit og saga Bretlands

·

Níu ára börn vorkenna Theresu May forsætisráðherra svo mjög vegna Brexit að þau baka formkökur handa henni. Engin sátt er í sjónmáli í málinu.

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar

·

Hálf milljón manns og kóngafólk koma saman í London. En um hvað snerist stríðið?

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról

·

Valur Gunnarsson lýsir baráttu sinni við að komast á milli staða í Bretaveldi, leit sinni að sundlaugum og gölnu verðlagi á öldurhúsum.

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

Síðasti keisarinn: Heimsókn til Poznan á landamærum Þýskalands og Póllands

·

Poznan hefur ekki verið friðvænlegasta borg austursins í sögunni. Barist hefur verið um borgina, uppreisnir hafa átt sér stað þar og hún ýmist tilheyrt Póllandi, Prússlandi eða Þýskalandi.

Að deyja fyrir Danzig

Að deyja fyrir Danzig

·

Þar sem heimsstyrjöldin hófst og kalda stríðinu lauk.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

·

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.