Valur Gunnarsson

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.

Stríð án enda

Stríð án enda

·

Afganar hafa upplifað 40 ára styrjöld. En er loksins að rofa til?

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

Anarkistakommúna með prússnesku sniði

·

Valur Gunnarsson lýsir því hvernig Berlín er að verða eins og hver önnur stórborg. En þó ekki alveg.

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

·

Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.

Hvað tekur við af Pútín?

Valur Gunnarsson

Hvað tekur við af Pútín?

·

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.

Kosóvó í stríði og friði

Valur Gunnarsson

Kosóvó í stríði og friði

·

Kosóvóbúar á Íslandi og landið sem er óuppgötvuð perla á Balkanskaga.

Hvenær er rétt að berjast?

Hvenær er rétt að berjast?

·

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

Valur Gunnarsson

Fegurð og fátækt í landi paprikunnar

·

Gúllas, Drakúla, tannlæknar, uppreisnarmenn og einræðisherrar í Búdapest.

Þarf minni vinna að vera bölvun? 

Þarf minni vinna að vera bölvun? 

·

Vinnutími fólks ætti að geta styst um 40 prósent með áhrifum gervigreindar á næstu árum.

Í höfuðborg bjórs, súkkulaðis, franskra og Evrópu

Valur Gunnarsson

Í höfuðborg bjórs, súkkulaðis, franskra og Evrópu

·

Valur Gunnarsson ferðaðist til lands vöfflunnar.

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

·

Bókmenntirnar hafa fært okkur fjölda sviðsmynda þar sem sagan fer öðruvísi og heimurinn er annar.

Borgaralaun eða dauði

Valur Gunnarsson

Borgaralaun eða dauði

·

Ef tæknin fækkar störfum gæti svarið verið að borga fólki borgaralaun. Valur Gunnarsson spáir í framtíðina.

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

·

Lögreglulið bæjarins tekið úr umferð. Hvítliðar vopnast til að mæta byltingarhættunni. Hefði bylting getað brotist út á Íslandi árið 1921?  

Snjallir bílar og snjöll hús - en enn sama fólkið

Snjallir bílar og snjöll hús - en enn sama fólkið

·

Valur Gunnarsson leit inn á eina helstu vísindaráðstefnu heims.