Þorvaldur Gylfason

Fjallamóðir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Fjalla­móð­ir

Mörg feg­urstu kvæði gömlu skáld­anna – Jónas­ar Hall­gríms­son­ar, Gríms Thomsen, Ein­ars Bene­dikts­son­ar og annarra – voru ætt­jarðar­ástar­kvæði. Skáld­in elsk­uðu land­ið og ortu til þess eld­heit­ar ástar­játn­ing­ar.
Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Olía á undanhaldi
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ol­ía á und­an­haldi

Það er senn af sem áð­ur var. Ol­ía er ekki leng­ur hryggj­ar­stykk­ið í milli­landa­við­skipt­um. Hún ræð­ur ekki leng­ur ör­lög­um manna með sama móti og áð­ur. Hún er á leið­inni út.
Land veit ég langt og mjótt
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Land veit ég langt og mjótt

Síle er fal­legt land, á sér mikla, við­burða­ríka og storma­sama sögu og skar­ar nú að flestu leyti fram úr grann­lönd­um sín­um í Suð­ur-Am­er­íku. Nær­tæk­ur er sam­an­burð­ur­inn við Arg­entínu og Bras­il­íu. Sam­an þekja þessi þrjú lönd tvo þriðju hluta flat­ar­máls álf­unn­ar. Síle er 6.400 km á lengd frá norðri til suð­urs og ör­mjótt, klemmt milli Kyrra­hafs­ins og him­in­hárra And­es­fjalla.
Rússland á yztu nöf
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Rúss­land á yztu nöf

Fá­ir sáu hrun Sov­ét­ríkj­anna fyr­ir en marg­ir töldu það óumflýj­an­legt eft­ir á að hyggja þar eð efna­hag­ur lands­ins var eins og flak drauga­skips sem hlaut að sökkva. Hversu breytt er Rúss­land nú þrem ára­tug­um síð­ar?
Munurinn á Póllandi
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Mun­ur­inn á Póllandi

Í Úkraínu réðu gaml­ar spillt­ar klík­ur lög­um og lof­um og héldu áfram að stela öllu steini létt­ara án þess að hafa nokkra hug­mynd um eða skiln­ing á hvernig heil­brigt efna­hags­líf gekk fyr­ir sig í lýð­ræð­is­ríkj­um.
Eigum við kannski að gefa þeim handritin líka?
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Eig­um við kannski að gefa þeim hand­rit­in líka?

Al­þingi held­ur áfram að hegða sér eins og hand­bendi út­vegs­manna þvert gegn skýr­um vilja fólks­ins í land­inu. Við þurf­um að leysa þing­ið úr prísund­inni. Hvernig?
Bakdyramegin
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Bak­dyra­meg­in

Lýð­ræði skipt­ir máli. Leik­regl­ur þess verð­um við að virða und­ir öll­um kring­um­stæð­um, regl­ur sem kveða á um að kjörn­ir full­trú­ar setja lög­in nema þeg­ar rétt þyk­ir að kjós­end­ur hafi milli­liða­laust lög­gjaf­ar­vald í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­um. Samt reyna stjórn­mála­menn stund­um vit­andi vits að brjóta gegn vilja kjós­enda og þá um leið gegn al­manna­hag og vel­sæmi.
Krafan um uppgjör
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Kraf­an um upp­gjör

Fram­rás heims­ins geng­ur í bylgj­um eins og veðr­ið þar sem árs­tíð­irn­ar taka hver við af ann­arri. Öldu­gang­ur tím­ans tek­ur á sig ýms­ar mynd­ir.
Til hvers eru skáld?
Viðtal

Til hvers eru skáld?

Þor­vald­ur Gylfa­son ræð­ir við Kristján Hreins­son.
Ólafur landlæknir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ólaf­ur land­lækn­ir

Frændi minn og vin­ur, Ólaf­ur Ólafs­son land­lækn­ir, var með­al merk­ustu og skemmti­leg­ustu emb­ætt­is­manna lands­ins um sína daga.
Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði?
Fréttir

Eiga Fær­eyj­ar að taka sér sjálf­stæði?

Sjá ein­hverj­ir á Ís­landi eft­ir því að hafa sagt skil­ið við Dani 1944?
Árangursleysi sem lífsstíll
Fréttir

Ár­ang­urs­leysi sem lífs­stíll

Ís­lenzk stjórn­mál eru illa lösk­uð og við­skipta­líf­ið líka enda hegða stjórn­mála­menn sér marg­ir eins og strengja­brúð­ur í hönd­um stór­fyr­ir­tækja.
Hæstiréttur í 100 ár
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Hæstirétt­ur í 100 ár

Tvö mik­il­væg at­riði sem vant­ar í bók­ina um Hæsta­rétt.
Ljóðskáld frá Liverpool
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ljóð­skáld frá Li­verpool

Paul McCart­ney líð­ur bezt í stræt­is­vögn­um, helzt uppi á efri hæð­inni, það­an er út­sýn­ið betra.
Verðbólgan birtist aftur
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Verð­bólg­an birt­ist aft­ur

Lít­ið má út af bregða í landi þar sem kaup­mátt­ur lands­fram­leiðslu á mann var engu meiri ár­ið 2020 held­ur en ár­ið 2007.