Þórunn Ólafsdóttir

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“
Þórunn Ólafsdóttir
SkoðunInnflytjendamál

Þórunn Ólafsdóttir

„Að setja eitt barn í búr eru öfg­ar sem ræna mann­kyn­ið allt æsk­unni“

Þór­unn Ólafs­dótt­ir hélt ræðu á Aust­ur­velli í dag þar sem fjöldi fólks kom sam­an til að sýna flótta­fólki og fórn­ar­lömb­um fjöl­skyldu­að­skiln­að­ar­stefnu Banda­ríkja­stjórn­ar sam­stöðu.
Beittur penni með blíða rödd
Fréttir

Beitt­ur penni með blíða rödd

Blaða­kon­an Kim Wall fannst lát­in í Kaup­manna­höfn og er við­mæl­andi henn­ar grun­að­ur um morð. Kim var vel mennt­að­ur verð­launa­blaða­mað­ur sem fjall­aði gjarn­an um fé­lags­legt rétt­læti og hafði gert heim­inn all­an að vinnu­stað sín­um. Koll­egi henn­ar skrif­aði grein í Guar­di­an þar sem hún seg­ir ör­lög vin­konu sinn­ar öm­ur­lega áminn­ingu um að kon­ur séu hvergi óhult­ar við störf sín.
Takk, Isis
Þórunn Ólafsdóttir
Pistill

Þórunn Ólafsdóttir

Takk, Is­is

Þór­unn Ólafs­dótt­ir skrif­ar um til­vilj­an­irn­ar sem leiða fólk sam­an.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Vinur minn Fouad
Þórunn Ólafsdóttir
Pistill

Þórunn Ólafsdóttir

Vin­ur minn Fouad

Þór­unn Ólafs­dótt­ir seg­ir frá því þeg­ar vin­ur henn­ar var drep­inn og af hverju hún hik­aði við að tala um það.
Kynjahalli áskorun í byggðamálum
Fréttir

Kynja­halli áskor­un í byggða­mál­um

Ungt fólk á Aust­ur­landi fund­ar um fram­tíð fjórð­ungs­ins, þar sem byggð leggst nán­ast af á Borg­ar­firði eystri á vet­urna en blómstr­ar á Djúpa­vogi. Segja áherslu á fjöl­breytni og jafn­rétti lyk­il­inn að íbúa­fjölg­un og betra sam­fé­lagi.
Dauðadagurinn
Þórunn Ólafsdóttir
Pistill

Þórunn Ólafsdóttir

Dauða­dag­ur­inn

Í dag er dag­ur sem mörg okk­ar hafa kvið­ið meira en önn­ur, skrif­ar Þór­unn Ólafs­dótt­ir. Við vit­um ekki hversu marg­ir dóu. Öll skil­ríki glöt­uð­ust. Al­gjör ringul­reið ríkti. Börn og for­eldr­ar voru flutt á sjúkra­hús í sitt­hvoru lagi, með­vit­und­ar­laus, nafn­laus, alls­laus.
Aldrei aftur?
Þórunn Ólafsdóttir
PistillFlóttamenn

Þórunn Ólafsdóttir

Aldrei aft­ur?

Þór­unn Ólafs­dótt­ir skrif­ar um hvernig stefna stjórn­valda dreg­ur fólk til dauða: „Þeg­ar ég keyrði í fyrsta skipti fram á hóp hundruða mann­eskja á flótta, grát­andi, biðj­andi um hjálp, von­laus­ar í óbyggð­um á ókunn­ugri eyju á hjara ver­ald­ar mætti ég aft­ur þessu augn­ar­ráði. Þetta er blik­ið í aug­um mann­eskju sem veit að heim­ur­inn er bú­inn að bregð­ast henni.“