Þórunn Ólafsdóttir

Beittur penni með blíða rödd
Fréttir

Beitt­ur penni með blíða rödd

Blaða­kon­an Kim Wall fannst lát­in í Kaup­manna­höfn og er við­mæl­andi henn­ar grun­að­ur um morð. Kim var vel mennt­að­ur verð­launa­blaða­mað­ur sem fjall­aði gjarn­an um fé­lags­legt rétt­læti og hafði gert heim­inn all­an að vinnu­stað sín­um. Koll­egi henn­ar skrif­aði grein í Guar­di­an þar sem hún seg­ir ör­lög vin­konu sinn­ar öm­ur­lega áminn­ingu um að kon­ur séu hvergi óhult­ar við störf sín.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Aldrei aftur?
Þórunn Ólafsdóttir
PistillFlóttamenn

Þórunn Ólafsdóttir

Aldrei aft­ur?

Þór­unn Ólafs­dótt­ir skrif­ar um hvernig stefna stjórn­valda dreg­ur fólk til dauða: „Þeg­ar ég keyrði í fyrsta skipti fram á hóp hundruða mann­eskja á flótta, grát­andi, biðj­andi um hjálp, von­laus­ar í óbyggð­um á ókunn­ugri eyju á hjara ver­ald­ar mætti ég aft­ur þessu augn­ar­ráði. Þetta er blik­ið í aug­um mann­eskju sem veit að heim­ur­inn er bú­inn að bregð­ast henni.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu