Þorsteinn V. Einarsson

Bjarni Snæbjörnsson - Heterósexismi
Karlmennskan - Hlaðvarp#6

Bjarni Snæ­björns­son - Heteró­sex­ismi

„Ég bað til Guðs á hverju kvöldi um að ég væri ekki hommi“. Bjarni Snæ­björns­son leik­ari lýs­ir upp­lif­un sinni af því að vera sam­kyn­hneigð­ur karl­mað­ur í sam­fé­lagi sem er gegn­sýrt af gagn­kyn­hneigð­um við­mið­um. Í gegn­um spjall við Bjarna verð­ur leit­ast við að að svara hvað er homoph­obia og hvernig heteró­sex­ismi get­ur skýrt þögg­un, úti­lok­un og van­líð­an (ó)gagn­kyn­hneigðra karla og hinseg­in fólks.
Klám
Karlmennskan#5

Klám

Klám fyr­ir sum­um er ekki endi­lega það sama og klám er fyr­ir öðr­um. Kyn­ferð­is­lega örv­andi efni hef­ur þró­ast á síð­ustu ár­um og ára­tug­um frá óað­gengi­leg­um eró­tísk­um klámblöð­um og rán­dýr­um rauð­um síma­lín­um yf­ir í ókeyp­is og að­gengi­legt in­ter­net klám. Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur, Stein­unn Gyðu- og Guð­jóns­dótt­ir verk­efn­a­stýra hjá Stíga­mót­um og Þórð­ur Krist­ins­son doktorsnemi og fram­halds­skóla­kenn­ari út­skýra klám og áhrif þess á líf barna og full­orð­inna.
Klám
Karlmennskan - Hlaðvarp#5

Klám

Klám fyr­ir sum­um er ekki endi­lega það sama og klám er fyr­ir öðr­um. Kyn­ferð­is­lega örv­andi efni hef­ur þró­ast á síð­ustu ár­um og ára­tug­um frá óað­gengi­leg­um eró­tísk­um klámblöð­um og rán­dýr­um rauð­um síma­lín­um yf­ir í ókeyp­is og að­gengi­legt in­ter­net klám. Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur, Stein­unn Gyðu- og Guð­jóns­dótt­ir verk­efn­a­stýra hjá Stíga­mót­um og Þórð­ur Krist­ins­son doktorsnemi og fram­halds­skóla­kenn­ari út­skýra klám og áhrif þess á líf barna og full­orð­inna.
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Nafnlausu skrímslin
Karlmennskan#4

Nafn­lausu skrímsl­in

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Foreldrahlutverkið fyrirstaða jafnréttis á Íslandi
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

For­eldra­hlut­verk­ið fyr­ir­staða jafn­rétt­is á Ís­landi

Íhalds­söm við­horf til for­eldra­hlut­verks­ins eru ríkj­andi í ís­lensku sam­fé­lag sem hindra fram­gang jafn­rétt­is. Telja sér­fræð­ing­ar mik­il­vægt að lengja fæð­ing­ar­or­lof feðra og að for­eldr­ar séu með­vit­uð og gagn­rýn­in á um­hverf­ið sem móti okk­ur.
Feður og jafnrétti
Karlmennskan - Hlaðvarp#3

Feð­ur og jafn­rétti

Ís­land mæl­ist með mesta jafn­rétti í heim­in­um, sam­kvæmt al­þjóð­leg­um sam­an­burði World Economic For­um, þrátt fyr­ir að hér ríki íhalds­söm við­horf, með­al ann­ars gagn­vart for­eldra­hlut­verk­inu, sem hindra jafn­rétti. Í þess­um þætti er leit­ast svara við því hvernig for­eldra­hlut­verk­ið er fyr­ir­staða jafn­rétt­is og hver ábyrgð karla er í því sam­hengi? Við­mæl­end­ur eru Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur og doktorsnemi við menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, Sunna Sím­on­ar­dótt­ir að­júnkt og nýdoktor í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og Magnús Már Guð­munds­son fram­kvæmda­stjóri BSRB.
Feður og jafnrétti
Karlmennskan#3

Feð­ur og jafn­rétti

Ís­land mæl­ist með mesta jafn­rétti í heim­in­um, sam­kvæmt al­þjóð­leg­um sam­an­burði World Economic For­um, þrátt fyr­ir að hér ríki íhalds­söm við­horf, með­al ann­ars gagn­vart for­eldra­hlut­verk­inu, sem hindra jafn­rétti. Í þess­um þætti er leit­ast svara við því hvernig for­eldra­hlut­verk­ið er fyr­ir­staða jafn­rétt­is og hver ábyrgð karla er í því sam­hengi? Við­mæl­end­ur eru Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur og doktorsnemi við menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, Sunna Sím­on­ar­dótt­ir að­júnkt og nýdoktor í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og Magnús Már Guð­munds­son fram­kvæmda­stjóri BSRB.
Karlar skammast sín fyrir eigin tilfinningar
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Karl­ar skamm­ast sín fyr­ir eig­in til­finn­ing­ar

Karl­ar upp­lifa skömm og bæla og fela til­finn­ing­ar sín­ar fyr­ir öðr­um. Sál­fræð­ing­ar segja að karl­ar leiti sér síð­ur að­stoð­ar vegna til­finn­inga­vanda og þeir þurfi að sýna hug­rekki til að gang­ast við til­finn­ing­um sín­um.
Karlar og tilfinningar
Karlmennskan - Hlaðvarp#2

Karl­ar og til­finn­ing­ar

Karl­ar upp­lifa skömm og bæla og fela til­finn­ing­ar sín­ar fyr­ir öðr­um. Sál­fræð­ing­ar segja að karl­ar leiti sér síð­ur að­stoð­ar vegna til­finn­inga­vanda og þeir þurfi að sýna hug­rekki til að gang­ast við til­finn­ing­um sín­um.
Karlar og tilfinningar
Karlmennskan#2

Karl­ar og til­finn­ing­ar

Karl­ar upp­lifa skömm og bæla og fela til­finn­ing­ar sín­ar fyr­ir öðr­um. Sál­fræð­ing­ar segja að karl­ar leiti sér síð­ur að­stoð­ar vegna til­finn­inga­vanda og þeir þurfi að sýna hug­rekki til að gang­ast við til­finn­ing­um sín­um.
Eðli karla aðeins til í félagsmótun
GreiningKarlmennskan

Eðli karla að­eins til í fé­lags­mót­un

Klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur bend­ir á að heil­inn þró­ast stöð­ugt og breyt­ist í takt við lífs­reynslu, en hún, sagn­fræð­ing­ur og heim­spek­ing­ur sam­mæl­ast um að allt sem skipti máli hvað varð­ar kyn sé fé­lags­lega ákvarð­að.
Eðli karla
Karlmennskan - Hlaðvarp#1

Eðli karla

Klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur bend­ir á að heil­inn þró­ast stöð­ugt og breyt­ist í takt við lífs­reynslu, en hún, sagn­fræð­ing­ur og heim­spek­ing­ur sam­mæl­ast um að allt sem skipti máli hvað varð­ar kyn sé fé­lags­lega ákvarð­að.
Eðli karla
Karlmennskan#1

Eðli karla

Klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur bend­ir á að heil­inn þró­ast stöð­ugt og breyt­ist í takt við lífs­reynslu, en hún, sagn­fræð­ing­ur og heim­spek­ing­ur sam­mæl­ast um að allt sem skipti máli hvað varð­ar kyn sé fé­lags­lega ákvarð­að.
Geta karlar verið femínistar?
ÚttektKarlmennskan

Geta karl­ar ver­ið femín­ist­ar?

Áskor­un karl­kyns femín­ista felst í að skilja reynslu­heim kvenna og sam­þætta fem­in­íska bar­áttu ann­arri rétt­inda­bar­áttu.
Strákar sem vilja farða sig
MenningKynjamál

Strák­ar sem vilja farða sig

Förð­un­ar­fræð­ing­ur veit­ir leið­bein­ing­ar að ein­faldri förð­un fyr­ir karla, skref fyr­ir skref.