„Ég bað til Guðs á hverju kvöldi um að ég væri ekki hommi“. Bjarni Snæbjörnsson leikari lýsir upplifun sinni af því að vera samkynhneigður karlmaður í samfélagi sem er gegnsýrt af gagnkynhneigðum viðmiðum. Í gegnum spjall við Bjarna verður leitast við að að svara hvað er homophobia og hvernig heterósexismi getur skýrt þöggun, útilokun og vanlíðan (ó)gagnkynhneigðra karla og hinsegin fólks.
Karlmennskan#5
21
Klám
Klám fyrir sumum er ekki endilega það sama og klám er fyrir öðrum. Kynferðislega örvandi efni hefur þróast á síðustu árum og áratugum frá óaðgengilegum erótískum klámblöðum og rándýrum rauðum símalínum yfir í ókeypis og aðgengilegt internet klám. Sigga Dögg kynfræðingur, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir verkefnastýra hjá Stígamótum og Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari útskýra klám og áhrif þess á líf barna og fullorðinna.
Karlmennskan - Hlaðvarp#5
26
Klám
Klám fyrir sumum er ekki endilega það sama og klám er fyrir öðrum. Kynferðislega örvandi efni hefur þróast á síðustu árum og áratugum frá óaðgengilegum erótískum klámblöðum og rándýrum rauðum símalínum yfir í ókeypis og aðgengilegt internet klám. Sigga Dögg kynfræðingur, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir verkefnastýra hjá Stígamótum og Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari útskýra klám og áhrif þess á líf barna og fullorðinna.
PistillKarlmennskan
11161
Þorsteinn V. Einarsson
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Gerendur ofbeldis ganga huldu höfði í íslensku samfélagi í skjóli mýta um fólk sem beitir ofbeldi. Sérfræðingar í málefnum brotaþola og gerenda telja að nauðgunarmenningu og ofbeldi verði ekki útrýmt nema með því að varpa ljósi á gerendur og skapa menningu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Karlmennskan#4
172
Nafnlausu skrímslin
Gerendur ofbeldis ganga huldu höfði í íslensku samfélagi í skjóli mýta um fólk sem beitir ofbeldi. Sérfræðingar í málefnum brotaþola og gerenda telja að nauðgunarmenningu og ofbeldi verði ekki útrýmt nema með því að varpa ljósi á gerendur og skapa menningu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
PistillKarlmennskan
6154
Þorsteinn V. Einarsson
Foreldrahlutverkið fyrirstaða jafnréttis á Íslandi
Íhaldssöm viðhorf til foreldrahlutverksins eru ríkjandi í íslensku samfélag sem hindra framgang jafnréttis. Telja sérfræðingar mikilvægt að lengja fæðingarorlof feðra og að foreldrar séu meðvituð og gagnrýnin á umhverfið sem móti okkur.
Karlmennskan - Hlaðvarp#3
1
Feður og jafnrétti
Ísland mælist með mesta jafnrétti í heiminum, samkvæmt alþjóðlegum samanburði World Economic Forum, þrátt fyrir að hér ríki íhaldssöm viðhorf, meðal annars gagnvart foreldrahlutverkinu, sem hindra jafnrétti. Í þessum þætti er leitast svara við því hvernig foreldrahlutverkið er fyrirstaða jafnréttis og hver ábyrgð karla er í því samhengi? Viðmælendur eru Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur og doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands, Sunna Símonardóttir aðjúnkt og nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB.
Karlmennskan#3
Feður og jafnrétti
Ísland mælist með mesta jafnrétti í heiminum, samkvæmt alþjóðlegum samanburði World Economic Forum, þrátt fyrir að hér ríki íhaldssöm viðhorf, meðal annars gagnvart foreldrahlutverkinu, sem hindra jafnrétti. Í þessum þætti er leitast svara við því hvernig foreldrahlutverkið er fyrirstaða jafnréttis og hver ábyrgð karla er í því samhengi? Viðmælendur eru Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur og doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands, Sunna Símonardóttir aðjúnkt og nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB.
PistillKarlmennskan
83466
Þorsteinn V. Einarsson
Karlar skammast sín fyrir eigin tilfinningar
Karlar upplifa skömm og bæla og fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Sálfræðingar segja að karlar leiti sér síður aðstoðar vegna tilfinningavanda og þeir þurfi að sýna hugrekki til að gangast við tilfinningum sínum.
Karlmennskan - Hlaðvarp#2
Karlar og tilfinningar
Karlar upplifa skömm og bæla og fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Sálfræðingar segja að karlar leiti sér síður aðstoðar vegna tilfinningavanda og þeir þurfi að sýna hugrekki til að gangast við tilfinningum sínum.
Karlmennskan#2
1
Karlar og tilfinningar
Karlar upplifa skömm og bæla og fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Sálfræðingar segja að karlar leiti sér síður aðstoðar vegna tilfinningavanda og þeir þurfi að sýna hugrekki til að gangast við tilfinningum sínum.
GreiningKarlmennskan
325
Eðli karla aðeins til í félagsmótun
Klínískur sálfræðingur bendir á að heilinn þróast stöðugt og breytist í takt við lífsreynslu, en hún, sagnfræðingur og heimspekingur sammælast um að allt sem skipti máli hvað varðar kyn sé félagslega ákvarðað.
Karlmennskan - Hlaðvarp#1
Eðli karla
Klínískur sálfræðingur bendir á að heilinn þróast stöðugt og breytist í takt við lífsreynslu, en hún, sagnfræðingur og heimspekingur sammælast um að allt sem skipti máli hvað varðar kyn sé félagslega ákvarðað.
Karlmennskan#1
435
Eðli karla
Klínískur sálfræðingur bendir á að heilinn þróast stöðugt og breytist í takt við lífsreynslu, en hún, sagnfræðingur og heimspekingur sammælast um að allt sem skipti máli hvað varðar kyn sé félagslega ákvarðað.
ÚttektKarlmennskan
1967
Geta karlar verið femínistar?
Áskorun karlkyns femínista felst í að skilja reynsluheim kvenna og samþætta feminíska baráttu annarri réttindabaráttu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.