Fulltrúi Íslands og Norðurlandanna fékk afburðakosningu en kvartanir barnaverndarnefnda undan afskiptum hans af einstökum barnaverndarmálum eru enn í rannsóknarfarvegi innan velferðarráðuneytisins.
Fréttir
Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum
Laun forstjóra Landsvirkjunar og Landsbankans hafa hækkað um meira en helming á einu ári. Í júlí í fyrra voru ákvarðanir um laun forstjóra opinberra fyrirtækja flutt frá kjararáði til stjórna fyrirtækjanna.
Fréttir
Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum
Hvergi í minnisblaði skrifstofustjórans er Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi sökuð um brot á siðareglum eins og Marta fullyrðir í yfirlýsingu sinni. Hildur Björnsdóttir taldi sig ekki bundna af siðareglum á borgarstjórnarfundi.
Fréttir
Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða
Bíl Ármanns Kr. Ólafssonar var lagt í stæði fyrir hreyfihamlaða fyrir utan bæjarskrifstofu Kópavogsbæjar síðastliðin miðvikudagsmorgun. Sektin við stöðubrotinu nemur 20 þúsund krónum.
GreiningRíka Ísland
Elítan hópast saman
Fólkið sem hagnast mest og tekur helstu ákvarðanir í íslensku samfélagi safnast saman á ákveðin svæði. Helstu aðilar í Engeyjarættinni fengu 920 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum
Fyrir ári síðan var innleitt nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúklinga. Í skýrslu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að útgjöld eldri borgara og öryrkja hafa hækkað með nýju kerfi. Þá hefur heilbrigðisráðherra hækkað kostnaðarþak sjúklinga þrátt fyrir loforð um annað.
ÚttektRíka Ísland
Ríka Ísland
0,1 prósentið, útgerðarauðurinn, forstjórarnir og stríðið gegn jafnari skiptingu kökunnar.
FréttirHeilbrigðismál
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
Eitt af fyrstu embættisverkum Svandísar Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra var að hækka kostnaðarþak heimilanna fyrir heilbrigðisþjónustu. Það gerði hún þrátt fyrir loforð Alþingis um lækkun þess og skýr skilaboð stjórnarsáttmálans þess efnis.
Fréttir
Þurfa að taka smálán til að vera með í happdrætti
Leikur smálánafyrirtækisins Kredia, vegna þátttöku Íslands á HM, gerir það að skilyrði að þátttakendur skuldsetji sig. Skuldir ungmenna vegna smálána hafa hækkað umtalsvert síðastliðin ár. Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að á meðan smálánafyrirtækin fái að starfa á lagalegu gráu svæði sé þeim þetta heimilt.
ÚttektSveitastjórnarmál
Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna
Stjórnarmenn í stjórn Félagsbústaða fengu 900 þúsund krónur í afturvirka launahækkun. Borgar- og bæjarfulltrúar fá greiddar umtalsverðar upphæðir fyrir setu í stjórnum fyrirtækja, ofan á laun sín.
Fréttir
Eldur úr bíl í bíl en engar bætur
Eldur barst úr einni bifreið í aðra sem brann til kaldra kola. Héraðsdómur hafnaði því að Sjóvá-Almennar þyrftu að greiða eiganda bifreiðarinnar bætur.
Fréttir
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Frestur útrunninn og enginn ráðherra búinn að skila ársskýrslu
Samkvæmt lögum um opinber fjármál bar ráðherrum að skila ársskýrslu þann 1. júní. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra svaraði fyrirspurn á Alþingi með þeim hætti að við það yrði staðið. Samt hefur enn enginn ráðherra skilað ársskýrslu.
FréttirRÚV
Hæstiréttur: Adolf ekki lagður í einelti
Hæstiréttur sýknaði RÚV af kröfu Adolfs um bætur vegna eineltis og ólögmætrar uppsagnar. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur sakfellt RÚV og dæmt til að greiða Adolfi 2,2 milljónir króna í bætur.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018
Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess
Gunnar Waage, frambjóðandi Karlalistans, hefur látið mikið að sér kveða í umræðu um umgengnistálmanir. Sjálfur hefur hann ítrekað haldið dóttur sinni frá móður hennar og forsjáraðila, en í eitt skipti sótti barnið ekki skóla um margra vikna skeið.
Fréttir
Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“
Kristinn Sæmundsson, þriðji maður Karlalistans, var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna með son sinn í bílnum. Hann segist vera fórnarlamb í forræðisdeilu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.