Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu
FréttirBarnaverndarmál

Bragi Guð­brands­son fékk góða kosn­ingu

Full­trúi Ís­lands og Norð­ur­land­anna fékk af­burða­kosn­ingu en kvart­an­ir barna­vernd­ar­nefnda und­an af­skipt­um hans af ein­stök­um barna­vernd­ar­mál­um eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.
Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum
Fréttir

For­stjór­ar op­in­berra fyr­ir­tækja hækk­uðu gríð­ar­lega í laun­um

Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar og Lands­bank­ans hafa hækk­að um meira en helm­ing á einu ári. Í júlí í fyrra voru ákvarð­an­ir um laun for­stjóra op­in­berra fyr­ir­tækja flutt frá kjara­ráði til stjórna fyr­ir­tækj­anna.
Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum
Fréttir

Marta gef­ur ranga mynd af efni minn­is­blaðs­ins og Hild­ur tel­ur sig óbundna af siða­regl­um

Hvergi í minn­is­blaði skrif­stofu­stjór­ans er Marta Guð­jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi sök­uð um brot á siða­regl­um eins og Marta full­yrð­ir í yf­ir­lýs­ingu sinni. Hild­ur Björns­dótt­ir taldi sig ekki bundna af siða­regl­um á borg­ar­stjórn­ar­fundi.
Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða
Fréttir

Bíl bæj­ar­stjóra lagt í stæði fyr­ir fatl­aða

Bíl Ár­manns Kr. Ólafs­son­ar var lagt í stæði fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir ut­an bæj­ar­skrif­stofu Kópa­vogs­bæj­ar síð­ast­lið­in mið­viku­dags­morg­un. Sekt­in við stöðu­brot­inu nem­ur 20 þús­und krón­um.
Elítan hópast saman
GreiningRíka Ísland

Elít­an hóp­ast sam­an

Fólk­ið sem hagn­ast mest og tek­ur helstu ákvarð­an­ir í ís­lensku sam­fé­lagi safn­ast sam­an á ákveð­in svæði. Helstu að­il­ar í Eng­eyjarætt­inni fengu 920 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra.
Nýtt greiðsluþátttökukerfi bitnar á öldruðum og öryrkjum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi bitn­ar á öldr­uð­um og ör­yrkj­um

Fyr­ir ári síð­an var inn­leitt nýtt greiðslu­þátt­töku­kerfi sjúk­linga. Í skýrslu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands kem­ur fram að út­gjöld eldri borg­ara og ör­yrkja hafa hækk­að með nýju kerfi. Þá hef­ur heil­brigð­is­ráð­herra hækk­að kostn­að­ar­þak sjúk­linga þrátt fyr­ir lof­orð um ann­að.
Ríka Ísland
ÚttektRíka Ísland

Ríka Ís­land

0,1 pró­sent­ið, út­gerð­ar­auð­ur­inn, for­stjór­arn­ir og stríð­ið gegn jafn­ari skipt­ingu kök­unn­ar.
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
FréttirHeilbrigðismál

Greiðslu­þak­ið hækk­að þrátt fyr­ir lof­orð um lækk­un

Eitt af fyrstu embættis­verk­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra var að hækka kostn­að­ar­þak heim­il­anna fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu. Það gerði hún þrátt fyr­ir lof­orð Al­þing­is um lækk­un þess og skýr skila­boð stjórn­arsátt­mál­ans þess efn­is.
Þurfa að taka smálán til að vera með í happdrætti
Fréttir

Þurfa að taka smá­lán til að vera með í happ­drætti

Leik­ur smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins Kredia, vegna þátt­töku Ís­lands á HM, ger­ir það að skil­yrði að þátt­tak­end­ur skuld­setji sig. Skuld­ir ung­menna vegna smá­lána hafa hækk­að um­tals­vert síð­ast­lið­in ár. Lög­fræð­ing­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að á með­an smá­lána­fyr­ir­tæk­in fái að starfa á laga­legu gráu svæði sé þeim þetta heim­ilt.
Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna
ÚttektSveitastjórnarmál

Tug­ir millj­óna í launa­greiðsl­ur vegna stjórn­ar­setu sveit­ar­stjórn­ar­manna

Stjórn­ar­menn í stjórn Fé­lags­bú­staða fengu 900 þús­und krón­ur í aft­ur­virka launa­hækk­un. Borg­ar- og bæj­ar­full­trú­ar fá greidd­ar um­tals­verð­ar upp­hæð­ir fyr­ir setu í stjórn­um fyr­ir­tækja, of­an á laun sín.
Eldur úr bíl í bíl en engar bætur
Fréttir

Eld­ur úr bíl í bíl en eng­ar bæt­ur

Eld­ur barst úr einni bif­reið í aðra sem brann til kaldra kola. Hér­aðs­dóm­ur hafn­aði því að Sjóvá-Al­menn­ar þyrftu að greiða eig­anda bif­reið­ar­inn­ar bæt­ur.
Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda
Fréttir

Stóru leigu­fé­lög­in fara gegn lög­um um per­sónu­vernd með kröfu til um­sækj­enda

Heima­vell­ir og Al­menna leigu­fé­lag­ið gera kröfu til um­sækj­enda að þeir skili inn saka­vott­orði. Skil­yrð­ið stenst ekki per­sónu­vernd­ar­lög eins og fram hef­ur kom­ið í áliti Per­sónu­vernd­ar.
Frestur útrunninn og enginn ráðherra búinn að skila ársskýrslu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Frest­ur út­runn­inn og eng­inn ráð­herra bú­inn að skila árs­skýrslu

Sam­kvæmt lög­um um op­in­ber fjár­mál bar ráð­herr­um að skila árs­skýrslu þann 1. júní. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra svar­aði fyr­ir­spurn á Al­þingi með þeim hætti að við það yrði stað­ið. Samt hef­ur enn eng­inn ráð­herra skil­að árs­skýrslu.
Hæstiréttur: Adolf ekki lagður í einelti
FréttirRÚV

Hæstirétt­ur: Ad­olf ekki lagð­ur í einelti

Hæstirétt­ur sýkn­aði RÚV af kröfu Ad­olfs um bæt­ur vegna einelt­is og ólög­mætr­ar upp­sagn­ar. Áð­ur hafði Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur sak­fellt RÚV og dæmt til að greiða Ad­olfi 2,2 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Berst gegn umgengnistálmunum en hélt sjálfur barni frá móður þess
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Berst gegn um­gengn­istálm­un­um en hélt sjálf­ur barni frá móð­ur þess

Gunn­ar Waage, fram­bjóð­andi Karla­list­ans, hef­ur lát­ið mik­ið að sér kveða í um­ræðu um um­gengn­istálm­an­ir. Sjálf­ur hef­ur hann ít­rek­að hald­ið dótt­ur sinni frá móð­ur henn­ar og for­sjár­að­ila, en í eitt skipti sótti barn­ið ekki skóla um margra vikna skeið.
Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“
Fréttir

Fram­bjóð­andi sló son sinn: „Þú veist að þú átt­ir þetta skil­ið“

Krist­inn Sæ­munds­son, þriðji mað­ur Karla­list­ans, var hand­tek­inn vegna akst­urs und­ir áhrif­um fíkni­efna með son sinn í bíln­um. Hann seg­ist vera fórn­ar­lamb í for­ræð­is­deilu.