Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Endurað­lög­un­ar­styrk­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur mun hærri á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.
Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans
Fréttir

Gunn­laug­ur óánægð­ur með skrif lektors – vill ræða við vinnu­veit­anda hans

Gunn­laug­ur Sig­munds­son, fað­ir Sig­mund­ar Dav­íðs, for­manns Mið­flokks­ins, sendi bréf á ís­lensk­an lektor við Há­skól­ann í Lundi þar sem hann út­húð­aði hon­um og kall­aði illa upp­lýst­an kjána. Þá bað hann kenn­ar­ann um að­stoð við að koma sér í sam­band við starfs­mann inn­an skól­ans svo hann gæti kvart­að und­an hon­um.
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin
Fréttir

Komst að því tíu mán­uð­um síð­ar að hún væri ekki lögskil­in

Embætti sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lét fyr­ir far­ast að til­kynna konu um að lögskiln­að­ar­papp­ír­ar henn­ar hefðu ekki ver­ið af­greidd­ir. Töf­in á mál­inu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi ver­ið greitt gjald fyr­ir lögskiln­að­ar­leyfi. Greiðslu­áskor­an­ir voru ekki send­ar á að­ila máls­ins. Kon­an taldi sig vera lögskil­in en komst að því fyr­ir til­vilj­un að svo var ekki.
Íslendingar borga almennt meira fyrir heilbrigðisþjónustu
Úttekt

Ís­lend­ing­ar borga al­mennt meira fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­lýst markmið stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er að ís­lenska heil­brigðis­kerf­ið eigi að stand­ast sam­an­burð við það sem best ger­ist í heim­in­um og að all­ir lands­menn eigi að fá not­ið góðr­ar þjón­ustu, óháð efna­hag og bú­setu. Þeg­ar kerf­ið er bor­ið sam­an við hinar Norð­ur­landa­þjóð­irn­ar kem­ur í ljós að Ís­lend­ing­ar borga al­mennt meira fyr­ir lyf og þjón­ustu en þekk­ist þar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu