Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Hafnarfjarðarbær greiddi 250 þúsund krónur fyrir viðtal við oddvita Sjálfstæðisflokksins

Hafnarfjarðarbær greiddi 250 þúsund krónur fyrir viðtal við oddvita Sjálfstæðisflokksins

Samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar og yfirlýstur Sjálfstæðismaður, Einar Bárðarson, keypti opnuumfjöllun við Rósu Guðbjartsdóttur í kynningarblaði Fréttablaðsins. Minnihlutinn hefur kallað eftir frekari upplýsingum um útgjöld Einars.

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafnaði beiðni félags eldri borgara á Eyrarbakka um afnám fasteignaskatts þegar hann var formaður bæjarráðs Árborgar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áður lofað slíku afnámi, og lofar því nú í Reykjavík þótt það standist ekki lög.

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Ekkert bólar á frumvarpi dómsmálaráðuneytisins sem taka átti á flekkun mannorðs. „Gengur gegn skuldbindingum réttarríkisins við þegnana,“ segir héraðsdómari.

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arnþrúður dæmd til að greiða 4 milljónir króna

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, var í dag dæmd til að greiða Guðfinnu Karlsdóttur 3,3 milljónir króna auk rúmra 600 þúsunda króna í málskostnað. Deilt var um hvort um lán hefði verið að ræða eða styrk.

Að brjóta lög og bíta höfuðið af skömminni

Að brjóta lög og bíta höfuðið af skömminni

Sjálfstæðisflokkurinn fékk það loksins í hausinn að skeyta engu um upplýsingarétt almennings.

Ráðuneytið afgreiddi upplýsingabeiðnir um Downey og Hjalta með ólíkum hætti

Ráðuneytið afgreiddi upplýsingabeiðnir um Downey og Hjalta með ólíkum hætti

Dómsmálaráðuneytið veitti Stundinni umsvifalaust aðgang að bréfi um uppreist æru Roberts Downey þegar þess var óskað en hefur enn ekki afhent bréfið í máli Hjalta Haukssonar.

Vildi ekki að fjallað yrði um mál Roberts Downey

Vildi ekki að fjallað yrði um mál Roberts Downey

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, lagðist gegn því að fjallað yrði um uppreist æru Roberts Downey á opnum fundi nefndarinnar, en dró í land eftir að nefndasvið Alþingis skilaði áliti um málið.

Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa

Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, óskaði eftir aðstoð á Twitter svo hún gæti horft á hnefaleikabardaga án þess að greiða fyrir. Stjórnarformaður Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði segir sorglegt að þingmenn nýti sér ólöglega þjónustu.

Sagði börnum að þau væru „sexí“ skömmu eftir að hann fékk uppreist æru

Sagði börnum að þau væru „sexí“ skömmu eftir að hann fékk uppreist æru

Hjalti Sigurjón Hauksson átti í samskiptum við ungar víetnamskar stúlkur á samfélagsmiðlum meðan umsókn hans um uppreist æru var til meðferðar í innanríkisráðuneytinu og eftir að hann var sæmdur óflekkuðu mannorði af íslenska ríkinu.

Ráðherrar svara of seint

Ráðherrar svara of seint

Ráðherrar eiga enn eftir að svara 55 fyrirspurnum frá síðasta þingári en þeim ber skylda samkvæmt þingskaparlögum til að svara innan fimmtán daga.

Nauðgaði stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fær uppreist æru

Nauðgaði stjúpdóttur sinni nær daglega í 12 ár og fær uppreist æru

Maður sem var dæmdur fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega frá því hún var 5 ára gömul þar til hún fór að heiman fékk uppreist æru þann 16. september, sama dag og barnaníðingurinn Robert Downey.

Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun

Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun

Á sama tíma og samkomulag hefur verið í gildi um takmörkun á launahækkunum almennings hafa sveitarstjórnarmenn fengið gríðarlegar launahækkanir, þrátt fyrir yfirlýsingar margra þeirra um að þeir tækju ekki sömu hækkanir og þingmenn fengu á kjördag. Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi og á Akureyri hækkuðu til dæmis um rúmlega 80 prósent.

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“

Háskólaprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson varar við því að flóttamenn og innflytjendur hreinsi úr sjóðum Íslendinga. Atvinnuþátttaka innflytjenda er jafnhá Íslendinga almennt.

Skólasetningu Háaleitisskóla frestað vegna magakveisu

Skólasetningu Háaleitisskóla frestað vegna magakveisu

Rúmur helmingur starfsliðs Háleitisskóla er frá vinnu vegna óútskýrðrar magakveisu.

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Brynjar Níelsson, formaður stjónskipunar- og eftirlitsnefndar, sagði upplýsingum um að hann hefði starfað fyrir nektardansstaðinn Bóhem hafa verið „plantaðar í gagnagrunn“ Google og þær væru rangar. Brynjar starfaði hins vegar fyrir skemmtistaðinn eins og fram kemur í bréfi sem hann sendi fyrir hönd staðarins.

Bágar aðstæður hælisleitenda

Bágar aðstæður hælisleitenda

Búsetuúrræði hælisleitenda við Skeggjagötu er þakið myglu en þrátt fyrir ábendingar hefur Útlendingastofnun ekkert aðhafst. Margar vikur tók að flytja útbitna hælisleitendur úr gistiskýlinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Þá ala stjórnmálamenn á misskilningi um kjör hælisleitenda og vilja auka einangrun þeirra.