Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

·

Launakostnaður aðstoðarmanna mun nema um 1,7 milljörðum króna á kjörtímabilinu en hann hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Aldrei hafa fleiri aðstoðarmenn starfað í einu fyrir sömu ríkisstjórnina en í dag eru þeir 22 talsins.

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

·

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og fyrrverandi leiðtogi Danska þjóðarflokksins, heldur hátíðarræðu á Þingvallafundinum á morgun.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

·

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

·

Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar ekki að tjá sig um frétt Stundarinnar. Lítið fer fyrir andstöðu Vinstri grænna við hvalveiðar eftir stjórnarmyndunina með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Kjör Ásgerðar ekki endurskoðað: „Við Ásgerður eigum í þéttu sambandi“

Kjör Ásgerðar ekki endurskoðað: „Við Ásgerður eigum í þéttu sambandi“

·

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segist vilja gefa fólki tækifæri til að breytast og þroskast.

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

·

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar og varaborgarfulltrúi Flokks fólksins, er aðalmaður í mannréttinda og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar. Hún hefur dreift áróðri gegn múslimum og sagst mismuna skjólstæðingum Fjölskylduhjálpar eftir þjóðerni.

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

·

Guðmundar- og Geirfinnsmálið verður tekið fyrir á nýjan leik þann 13. september klukkan 9 í dómsali I í Hæstarétti.

Landspítalinn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitnað á orðspori Braga“

Landspítalinn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitnað á orðspori Braga“

·

Séra Braga Skúlasyni voru dæmdar miskabætur, en Landspítalinn braut gegn stjórnsýslulögum þegar ráðið var í stöðu deildarstjóra sálgæslu djákna og presta.

Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis

Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis

·

Ísak Ernir Kristinsson var skipaður í stjórn Kadeco í síðustu viku af Bjarna Benediktssyni. Félagið Kadeco er þróunarfélag sem fer með þær fasteignir sem áður voru í umsjá Bandaríkjahers.

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

·

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eftirlit barnaverndarmála á Íslandi tekur undir ummæli um að gagnrýni á Braga Guðbrandsson sé knúin áfram af öfund og eiginhagsmunum „framapotara í barnaverndargeiranum“.

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu

·

Fulltrúi Íslands og Norðurlandanna fékk afburðakosningu en kvartanir barnaverndarnefnda undan afskiptum hans af einstökum barnaverndarmálum eru enn í rannsóknarfarvegi innan velferðarráðuneytisins.

Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum

Forstjórar opinberra fyrirtækja hækkuðu gríðarlega í launum

·

Laun forstjóra Landsvirkjunar og Landsbankans hafa hækkað um meira en helming á einu ári. Í júlí í fyrra voru ákvarðanir um laun forstjóra opinberra fyrirtækja flutt frá kjararáði til stjórna fyrirtækjanna.

Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum

Marta gefur ranga mynd af efni minnisblaðsins og Hildur telur sig óbundna af siðareglum

·

Hvergi í minnisblaði skrifstofustjórans er Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi sökuð um brot á siðareglum eins og Marta fullyrðir í yfirlýsingu sinni. Hildur Björnsdóttir taldi sig ekki bundna af siðareglum á borgarstjórnarfundi.

Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða

Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða

·

Bíl Ármanns Kr. Ólafssonar var lagt í stæði fyrir hreyfihamlaða fyrir utan bæjarskrifstofu Kópavogsbæjar síðastliðin miðvikudagsmorgun. Sektin við stöðubrotinu nemur 20 þúsund krónum.