Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

·

Ákall til Trump, og annarra sem eru við völd, um að beita sér í baráttunni gegn ofbeldi. Brett Kavanaugh endurspeglar alla ofbeldismennina sem hafa haldið vandkvæðalaust áfram með líf sitt, klifið metorðastigann og tróna nú í valdastöðum í samfélaginu á meðan þolendur þeirra sitja eftir í sárum.

Þegar Atli Rafn var rekinn

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar Atli Rafn var rekinn

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir segir frá því sem þolendur fá yfir sig þegar þeir nafngreina geranda.

Okkar eigin Weinstein

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Okkar eigin Weinstein

·

Þörf er á gagngerri viðhorfsbreytingu, því öll höfum við með einum eða öðrum hætti tekið þátt í andrúmsloftinu og þögguninni sem ríkt hefur hingað til. Öll höfum við hlutverki að gegna í upprætingu þess.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræðir við Michael Kimmel, fremsta karlfemínista heims samkvæmt Guardian, um hlutverk karla í jafnréttisbaráttunni.

Fjallkonan fer á strákahitting

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjallkonan fer á strákahitting

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur ástríka og þrjóskulega trú á að við getum betur í jafnréttismálum.

Fjallkonan 2017

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjallkonan 2017

·

„Veistu ekki hver ég er?“

Áskorun um #strákahitting

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áskorun um #strákahitting

·

Konur, börn og hinsegin fólk eru ekki þau einu sem gjalda dýru verði fyrir eitraðan karlakúltúr. Karlar sjálfir bera þar þungan fórnarkostnað.

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir svarar bréfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar til hennar. „Sem bandamaður okkar mælist ég til þess að þú hættir að nota reynslu okkar gegn okkur, í pólitískum tilgangi.“

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fyrirgaf nauðgara sínum en svarar hér fyrrverandi hæstaréttardómara og lögmanni Roberts Downey sem fullyrti í viðtali við Eyjuna að þolendum Roberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu kynferðisbrotin sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skammast sín fyrir framgöngu gagnvart lögmanninum eftir að hann fékk æru sína uppreista af yfirvöldum.

Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter

Konan sem barðist við vopnaða uppreisnarmenn – með Twitter

·

Árið 2013 útnefndi BBC Nadiu Al-Sakkaf frá Jemen sem eina af 100 konum sem hafa breytt heiminum. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræddi við þessa baráttukonu sem brást við fjölmiðlabanni, þar sem byssum var beint að fréttamönnum, með því að halda áfram á Twitter.

Elsku þolandi

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Elsku þolandi

·

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir biður þá, sem vilja styðja þolendur, að leggjast á eitt um að uppræta þolendaskömmunina sem felur í sér að persónuleg viðbrögð við kynferðisofbeldi séu rétt eða röng.

Skrímsli eru undir rúmi, ekki á Laugaveginum

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Skrímsli eru undir rúmi, ekki á Laugaveginum

·

Skrímslavæðing þeirra sem gerast sekir um ofbeldi er flótti frá vandanum, því ef við búum til undirflokk ómenna getum við fjarlægt okkur sjálf og forðast að líta í eigin barm.

Handónýt karlmennska Donalds Trump

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Handónýt karlmennska Donalds Trump

·

greind með aðferðum leikhússins.

Blóð, bros og hælaskór

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Blóð, bros og hælaskór

·

Kúgun kvenna á sér margar birtingarmyndir, segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Yfirvöld sem skipa konu að afklæðast í krafti laganna eru engu minna sek um kúgun og trúarleiðtogar sem skipa konum að hylja sig í nafni trúarinnar.

Verra en nauðgun?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Verra en nauðgun?

·

Kona í Þýskalandi sem kærði nauðgun var dæmd fyrir rangar sakargiftir og myndband af atburðinum sett á netið. Íslensk löggjöf er nánast samhljóða þeirri þýsku.

Föðurást er ekki ofbeldi

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Föðurást er ekki ofbeldi

·

Föðurást má ekki verða fórnarkostnaður í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Hvað velferð barna snertir er þeim fyrir bestu að eiga aðstandendur sem elska þau óhikað.