Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar mamma deyr

Þegar ofbeldi í nánum samböndum nær svo alvarlegu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taumana.

Nauðgarinn Jón og nauðgarinn séra Jón

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Nauðgarinn Jón og nauðgarinn séra Jón

Of mörg dæmi eru um að menn hafi fengið tækifæri til að eyðileggja fleiri líf eftir að grunur, jafnvel staðfesting, fæst á kvenhatri þeirra og hrottaskap.

Um von og uppgjöf

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Um von og uppgjöf

Það sem ég lærði á árinu

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, segir jafn mikilvægt að halda í vonina um að gjörðir okkar skipti máli eins og að gefast upp og finna nýjar leiðir.

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Stór hluti kvenna glímir við alvarlegar afleiðingar af ofbeldi á netinu og ofbeldið breytir hegðun þeirra. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir lýsir áhrifum þess á okkur öll.

Glansmyndafólkið sem við elskum að hata

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glansmyndafólkið sem við elskum að hata

Hver veit nema sjálfsmyndarfólkið þurfi mest á stuðningi okkar að halda?

Ekki trúa þessari grein

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki trúa þessari grein

Ekki trúa fullyrðingu minni um að lagabálkur okkar Íslendinga beinlínis hvetji ofbeldismenn til að níðast fremur á eigin börnum en að beita fullorðna kynferðisofbeldi, með sérstökum refsiafslætti. Skoðaðu lögin, og þig mun eflaust reka í rogastans.

Má ég trúa systur minni?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Má ég trúa systur minni?

Á Íslandi ríkir trúfrelsi og er það talinn mikilvægur hornsteinn í lýðræðinu að mega iðka hverja þá trú sem viðkomandi sýnist, en þú mátt ekki taka opinbera afstöðu með ástvini þínum þegar viðkomandi heldur því fram að nafngreindur einstaklingur hafi beitt sig kynferðisofbeldi.

Tími hinna klikkuðu kunta

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikkuðu kunta

Karlaklíka í Frakklandi notaði margvíslegar aðferðir til að niðurlægja og einelta konur. Konur hafa lýst því hvernig aðferðir þeirra urðu til þess að þær misstu smám saman flugið og kulnuðu í starfi. En kvenhatrið hafði ekki slæm áhrif á feril karlanna. Þvert á móti fengu þeir vaxandi völd og áhrif.

Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

Ákall til Trump, og annarra sem eru við völd, um að beita sér í baráttunni gegn ofbeldi. Brett Kavanaugh endurspeglar alla ofbeldismennina sem hafa haldið vandkvæðalaust áfram með líf sitt, klifið metorðastigann og tróna nú í valdastöðum í samfélaginu á meðan þolendur þeirra sitja eftir í sárum.

Þegar Atli Rafn var rekinn

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar Atli Rafn var rekinn

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir segir frá því sem þolendur fá yfir sig þegar þeir nafngreina geranda.

Okkar eigin Weinstein

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Okkar eigin Weinstein

Þörf er á gagngerri viðhorfsbreytingu, því öll höfum við með einum eða öðrum hætti tekið þátt í andrúmsloftinu og þögguninni sem ríkt hefur hingað til. Öll höfum við hlutverki að gegna í upprætingu þess.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir ræðir við Michael Kimmel, fremsta karlfemínista heims samkvæmt Guardian, um hlutverk karla í jafnréttisbaráttunni.

Fjallkonan fer á strákahitting

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjallkonan fer á strákahitting

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur ástríka og þrjóskulega trú á að við getum betur í jafnréttismálum.

Fjallkonan 2017

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjallkonan 2017

„Veistu ekki hver ég er?“

Áskorun um #strákahitting

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áskorun um #strákahitting

Konur, börn og hinsegin fólk eru ekki þau einu sem gjalda dýru verði fyrir eitraðan karlakúltúr. Karlar sjálfir bera þar þungan fórnarkostnað.

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

„Einkar lágt lagst, Jón Steinar“

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir svarar bréfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar til hennar. „Sem bandamaður okkar mælist ég til þess að þú hættir að nota reynslu okkar gegn okkur, í pólitískum tilgangi.“