Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki kafna úr kurteisi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillCovid-19

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki kafna úr kurt­eisi

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir upp­lifði sig sem ógn við þjóðarör­yggi þeg­ar hún reyndi að kæfa hóstak­ast í lest.
Þegar mamma deyr
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þeg­ar mamma deyr

Þeg­ar of­beldi í nán­um sam­bönd­um nær svo al­var­legu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taum­ana.
Nauðgarinn Jón og nauðgarinn séra Jón
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Nauðg­ar­inn Jón og nauðg­ar­inn séra Jón

Of mörg dæmi eru um að menn hafi feng­ið tæki­færi til að eyði­leggja fleiri líf eft­ir að grun­ur, jafn­vel stað­fest­ing, fæst á kven­h­atri þeirra og hrotta­skap.
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Um von og upp­gjöf

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir, rit­höf­und­ur og bar­áttu­kona, seg­ir jafn mik­il­vægt að halda í von­ina um að gjörð­ir okk­ar skipti máli eins og að gef­ast upp og finna nýj­ar leið­ir.
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógn­ar net­of­beldi gegn kon­um og stúlk­um fram­tíð okk­ar allra?

Stór hluti kvenna glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar af of­beldi á net­inu og of­beld­ið breyt­ir hegð­un þeirra. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir lýs­ir áhrif­um þess á okk­ur öll.
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glans­mynda­fólk­ið sem við elsk­um að hata

Hver veit nema sjálfs­mynd­ar­fólk­ið þurfi mest á stuðn­ingi okk­ar að halda?
Ekki trúa þessari grein
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki trúa þess­ari grein

Ekki trúa full­yrð­ingu minni um að laga­bálk­ur okk­ar Ís­lend­inga bein­lín­is hvetji of­beld­is­menn til að níð­ast frem­ur á eig­in börn­um en að beita full­orðna kyn­ferð­isof­beldi, með sér­stök­um refsiafslætti. Skoð­aðu lög­in, og þig mun ef­laust reka í rogastans.
Má ég trúa systur minni?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Má ég trúa syst­ur minni?

Á Ís­landi rík­ir trúfrelsi og er það tal­inn mik­il­væg­ur horn­steinn í lýð­ræð­inu að mega iðka hverja þá trú sem við­kom­andi sýn­ist, en þú mátt ekki taka op­in­bera af­stöðu með ást­vini þín­um þeg­ar við­kom­andi held­ur því fram að nafn­greind­ur ein­stak­ling­ur hafi beitt sig kyn­ferð­isof­beldi.
Tími hinna klikkuðu kunta
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Tími hinna klikk­uðu kunta

Karlaklíka í Frakklandi not­aði marg­vís­leg­ar að­ferð­ir til að nið­ur­lægja og einelta kon­ur. Kon­ur hafa lýst því hvernig að­ferð­ir þeirra urðu til þess að þær misstu smám sam­an flug­ið og kuln­uðu í starfi. En kven­h­atr­ið hafði ekki slæm áhrif á fer­il karl­anna. Þvert á móti fengu þeir vax­andi völd og áhrif.
Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Bréf til Trump, for­seta Banda­ríkj­anna

Ákall til Trump, og annarra sem eru við völd, um að beita sér í bar­átt­unni gegn of­beldi. Brett Kavan­augh end­ur­spegl­ar alla of­beld­is­menn­ina sem hafa hald­ið vand­kvæða­laust áfram með líf sitt, klif­ið met­orða­stig­ann og tróna nú í valda­stöð­um í sam­fé­lag­inu á með­an þo­lend­ur þeirra sitja eft­ir í sár­um.
Þegar Atli Rafn var rekinn
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillMetoo

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þeg­ar Atli Rafn var rek­inn

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir seg­ir frá því sem þo­lend­ur fá yf­ir sig þeg­ar þeir nafn­greina ger­anda.
Okkar eigin Weinstein
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillMetoo

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Okk­ar eig­in Wein­stein

Þörf er á gagn­gerri við­horfs­breyt­ingu, því öll höf­um við með ein­um eða öðr­um hætti tek­ið þátt í and­rúms­loft­inu og þögg­un­inni sem ríkt hef­ur hing­að til. Öll höf­um við hlut­verki að gegna í upp­ræt­ingu þess.
„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Viðtal

„Það bylt­ing­ar­kennd­asta sem karl­ar geta gert er að hlusta á kon­ur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.
Fjallkonan fer á strákahitting
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjall­kon­an fer á stráka­hitt­ing

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir hef­ur ást­ríka og þrjósku­lega trú á að við get­um bet­ur í jafn­rétt­is­mál­um.
Fjallkonan 2017
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Fjall­kon­an 2017

„Veistu ekki hver ég er?“
Áskorun um #strákahitting
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Áskor­un um #stráka­hitt­ing

Kon­ur, börn og hinseg­in fólk eru ekki þau einu sem gjalda dýru verði fyr­ir eitr­að­an karlakúltúr. Karl­ar sjálf­ir bera þar þung­an fórn­ar­kostn­að.