Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Opið bréf til góðu strákanna
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til góðu strákanna

Jæja strák­ar, nú verð­ur mögu­lega vond stemn­ing því ég ætla að ávarpa ykk­ur sem hóp, en það verð­ur ekki hjá því kom­ist. Mál­ið er nefni­lega að þótt bara sum­ir ykk­ar nauðgi, áreiti og berji, þá sést það ekki ut­an á ykk­ur hver er lík­leg­ur til þess.
Vakning 2020
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Vakn­ing 2020

Hvað ef við gæt­um hætt við þetta ár?
„Fyrir hvern er jafnréttisparadísin Ísland?“
Viðtal

„Fyr­ir hvern er jafn­rétt­ispara­dís­in Ís­land?“

Jafn­rétti kynj­anna er hvergi meira en á Ís­landi, sem sit­ur í topp­sæti á kynja­jafn­rétt­islista World Economic For­um ell­efta ár­ið í röð. Þó er enn þá langt í land áð­ur en Ís­lend­ing­ar geta stát­að af full­komnu kynja­jafn­rétti.
„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.
„Öll börn eru hugrökk“
FréttirFólkið í framlínunni

„Öll börn eru hug­rökk“

Evie Quinn vinn­ur á sér­hæfð­um barna­spítala í London, höf­uð­borg Bret­lands. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 42 þús­und stað­fest smit ver­ið greind í Bretlandi og tala lát­inna er á fimmta þús­und.
Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni
FréttirFólkið í framlínunni

Dag­bók hjúkr­un­ar­fræð­ings á COVID-19 deild­inni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.
Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
ViðtalCovid-19

Ein­mana­leik­inn og van­mátt­ur­inn er verst­ur

Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sam­eig­in­legt. Ella er fransk­ur bóka­rit­stjóri sem býr í lít­illi íbúð í Par­ís. Odd­ný er ís­lensk, vinn­ur í mark­aðs­deild Icelanda­ir og býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Síð­ustu tvær vik­ur í lífi þeirra hafa þó ver­ið merki­lega lík­ar, enda eru þær báð­ar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við ein­ar.
Íslenskur læknir í Svíþjóð: „Þetta er sturlað“
FréttirFólkið í framlínunni

Ís­lensk­ur lækn­ir í Sví­þjóð: „Þetta er sturl­að“

Anna Lind Kristjáns­dótt­ir er ís­lensk­ur skurð­lækn­ir sem starfar á sjúkra­hús­inu í Upp­sala í Sví­þjóð, í 70 km fjar­lægð frá höf­uð­borg­inni þar sem flest kór­óna­veiru­smit hafa greinst.
Ekki kafna úr kurteisi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillCovid-19

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki kafna úr kurt­eisi

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir upp­lifði sig sem ógn við þjóðarör­yggi þeg­ar hún reyndi að kæfa hóstak­ast í lest.
Þegar mamma deyr
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þeg­ar mamma deyr

Þeg­ar of­beldi í nán­um sam­bönd­um nær svo al­var­legu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taum­ana.
Nauðgarinn Jón og nauðgarinn séra Jón
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Nauðg­ar­inn Jón og nauðg­ar­inn séra Jón

Of mörg dæmi eru um að menn hafi feng­ið tæki­færi til að eyði­leggja fleiri líf eft­ir að grun­ur, jafn­vel stað­fest­ing, fæst á kven­h­atri þeirra og hrotta­skap.
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Um von og upp­gjöf

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir, rit­höf­und­ur og bar­áttu­kona, seg­ir jafn mik­il­vægt að halda í von­ina um að gjörð­ir okk­ar skipti máli eins og að gef­ast upp og finna nýj­ar leið­ir.
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógn­ar net­of­beldi gegn kon­um og stúlk­um fram­tíð okk­ar allra?

Stór hluti kvenna glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar af of­beldi á net­inu og of­beld­ið breyt­ir hegð­un þeirra. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir lýs­ir áhrif­um þess á okk­ur öll.
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glans­mynda­fólk­ið sem við elsk­um að hata

Hver veit nema sjálfs­mynd­ar­fólk­ið þurfi mest á stuðn­ingi okk­ar að halda?
Ekki trúa þessari grein
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki trúa þess­ari grein

Ekki trúa full­yrð­ingu minni um að laga­bálk­ur okk­ar Ís­lend­inga bein­lín­is hvetji of­beld­is­menn til að níð­ast frem­ur á eig­in börn­um en að beita full­orðna kyn­ferð­isof­beldi, með sér­stök­um refsiafslætti. Skoð­aðu lög­in, og þig mun ef­laust reka í rogastans.
Má ég trúa systur minni?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Má ég trúa syst­ur minni?

Á Ís­landi rík­ir trúfrelsi og er það tal­inn mik­il­væg­ur horn­steinn í lýð­ræð­inu að mega iðka hverja þá trú sem við­kom­andi sýn­ist, en þú mátt ekki taka op­in­bera af­stöðu með ást­vini þín­um þeg­ar við­kom­andi held­ur því fram að nafn­greind­ur ein­stak­ling­ur hafi beitt sig kyn­ferð­isof­beldi.