Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Úlf­ur er úlf­ur er úlf­ur er úlf­ur

Vinstri græn­ir vilja af­henda efna­mesta fólki lands­ins millj­arða króna með lækk­un veiði­gjalda. Rauð­hetta geng­ur nú með úlf­in­um.
Dagur hinna dauðu atkvæða
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Dag­ur hinna dauðu at­kvæða

Póli­tík­in er orð­in eins og mis­læg gatna­mót.
Menningin í Hörpu
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Menn­ing­in í Hörpu

Eiga kon­ur að fá að stjórna eins og karl­ar? Eiga jafn­að­ar­menn að taka frá þeim sem minnst hafa og færa þeim sem hafa mest?
Beðið eftir réttlæti
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Beð­ið eft­ir rétt­læti

Það er óþægi­legt fyr­ir kerf­ið að ein­stak­ling­arn­ir þyk­ist hafa vit á eig­in lífi. Ker­fis­kerl­ing­arn­ar og ker­fiskarl­arn­ir vita alltaf hvað er þér fyr­ir bestu. Vertu góð­ur sam­fé­lags­þegn. Farðu heim til þín og þeg­iðu.
Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni
Úttekt

Fjög­ur hundruð börn bíða eft­ir hús­næði hjá borg­inni

Mörg hundruð börn í Reykja­vík bíða eft­ir því að for­eldr­arn­ir fái út­hlut­að fé­lags­legu hús­næði hjá borg­inni. Þetta er þó að­eins topp­ur­inn á ís­jak­an­um því ein­ung­is verst setta fólk­ið get­ur skráð sig á bið­list­ann, sem er lengri en í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins þrátt fyr­ir gef­in lof­orð.
Við erum öll þessi kona
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við er­um öll þessi kona

Kona sem ver dótt­ur sína með hót­un er ákærð, en eng­in ákæra er kom­in eft­ir hrotta­fengna árás á konu í Vest­mann­eyj­um.
Efling Eflingar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Efl­ing Efl­ing­ar

Fjand­sam­leg yf­ir­taka fé­lags­manna á verka­lýðs­fé­lag­inu sínu vakti sterk­ar til­finn­ing­ar í sam­fé­lag­inu.
Ferðasirkusinn við Austurvöll og siðanefndin sem hvarf
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillAkstursgjöld

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Ferðas­irk­us­inn við Aust­ur­völl og siðanefnd­in sem hvarf

Okk­ur hef­ur hing­að til ekki ver­ið treyst fyr­ir upp­lýs­ing­um um hvað þing­menn­irn­ir okk­ar kosta í raun og veru. Við eig­um bara að greiða reikn­ing­inn.
Hvorki fórnarlömb né vinnudýr
Úttekt

Hvorki fórn­ar­lömb né vinnu­dýr

Ís­lensk­ir stjórn­mála­menn eru hneyksl­að­ir á stöðu inn­flytj­enda­kvenna eft­ir að þær birtu frá­sagn­ir sín­ar i tengsl­um við Met­oo-hreyf­ing­una. En ís­lensk lög vernda þær ekki gegn of­beldi og mis­mun­un og inni­halda ákvæði sem koma oft í veg fyr­ir að þær geti leit­að rétt­ar síns.
Eru krúttin svar við popúlismanum?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krútt­in svar við po­púl­ism­an­um?

Með­an draug­ur po­púl­ism­ans geng­ur ljós­um log­um um Vest­ur­lönd og enn her­skárri fasísk­ir flokk­ar eru að taka yf­ir í Aust­ur-Evr­ópu, er ný­legt fyr­ir­bæri fyr­ir­ferð­ar­mest í ís­lensk­um stjórn­mál­um, nefni­lega stjórn­málakrútt­ið.
Harmleikurinn í Helguvík
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harm­leik­ur­inn í Helgu­vík

Full­kom­inni harm­sögu United Silicon í Reykja­nes­bæ er ekki endi­lega end­an­lega lok­ið.