Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Við eigum víst samleið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við eig­um víst sam­leið

Hægri stjórn virð­ist nær óumflýj­an­leg eft­ir næstu kosn­ing­ar eins og mál­in standa núna. Þóra Krist­in Ás­geirs­dótt­ir velt­ir fyr­ir sér af hverju það er.
Verðirnir og varðmenn þeirra
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillMorð í Rauðagerði

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­irn­ir og varð­menn þeirra

Það er und­ar­legt að at­hygli stjórn­mála­manna eft­ir morð­ið í Rauða­gerði skuli bein­ast að því hvort lög­regl­an þurfi ekki fleiri byss­ur. Margt bend­ir til að sam­starf lög­reglu við þekkt­an fíkni­efna­sala og trún­að­arleki af lög­reglu­stöð­inni sé und­ir­rót morðs­ins. Af hverju vek­ur það ekki frek­ar spurn­ing­ar?
Fjölskylduvítið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSkipun dómara við Landsrétt

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fjöl­skyldu­vít­ið

Ís­lenska stjórn­mála­fjöl­skyld­an hef­ur öll meg­in­ein­kenni sjúkr­ar fjöl­skyldu út frá kenn­ing­um um með­virkni enda al­in upp við sjúk­leg­ar að­stæð­ur. Í því ljósi er for­vitni­legt að skoða „póli­tískt at og óvirð­ingu Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins í Strass­bourg við Al­þingi Ís­lend­inga“ sem „skipt­ir víst engu máli þeg­ar upp er stað­ið“.
Sóttvarnir og lýðræðisvarnir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sótt­varn­ir og lýð­ræð­is­varn­ir

Um­ræða um hversu íþyngj­andi það er að mega ekki skjóta rjúp­ur og klippa sig er orð­in fyr­ir­ferð­ar­meiri en um­ræð­an um þá sem hafa misst lífs­við­ur­væri sitt í bar­átt­unni við veiruna.
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­tal­ið um (óþægi­leg­ar) stað­reynd­ir

Á dög­un­um kom for­ysta SA sér huggu­lega fyr­ir í betri stof­unni með kaffi­bolla. Hún vildi eiga sam­tal við verka­lýðs­hreyf­ing­una um stað­reynd­ir. Það spillti þó fyr­ir sam­tal­inu að verka­lýðs­hreyf­ing­in má helst ekki opna munn­inn því það sem hún seg­ir er svo óvið­eig­andi.
Fordæmalaus sigling með Titanic?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

For­dæma­laus sigl­ing með Tit­anic?

Stjórn­völd hafa skrúf­að frá risa­stór­um krana sem spýt­ir pen­ing­um í fyr­ir­tæk­in á sama tíma og við höf­um reynt að standa sam­an and­spæn­is hættu­leg­um sjúk­dómi. Þetta eru að­stæð­ur sem skapa traust á ráða­mönn­um en þeir virð­ast ekki ætla að rísa und­ir því.
Hetjur vorra tíma
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Hetj­ur vorra tíma

Get­ur ver­ið að óvin­sæl­asta fólk­ið á Ís­landi núna eigi sér ein­hverj­ar máls­bæt­ur? Er það kannski nauð­syn­legt að ein­hverju marki? Ekki vilj­um við deyja úr leið­ind­um.
Stelum stílnum frá Ölmu landlækni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillCovid-19

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stel­um stíln­um frá Ölmu land­lækni

Við sem kunn­um ekki að lifa nema í gegn­um sýnd­ar­veru­leika eða sjón­varp, sitj­um núna og rök­ræð­um um hvort við er­um stödd í lé­legri am­er­ískri bíó­mynd eða tölvu­leik eft­ir að dul­ar­full veira tók að herja á heims­byggð­ina.
Stjórnmál í sóttkví
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillCovid-19

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórn­mál í sótt­kví

Fyrsta fórn­ar­lamb kór­óna­veirunn­ar á Ís­landi gæti orð­ið sam­fé­lagsum­ræð­an. Núna á traust á ráða­mönn­um eft­ir að aukast sem aldrei fyrr, al­veg sama hvaða mygl­aða mjöl þeir kunna að hafa í poka­horn­inu. Við þurf­um að varð­veita sam­stöð­una á þess­um erf­iðu tím­um en við meg­um ekki glata gagn­rýnni hugs­un.
Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinn­ur ekki hér – hún er orð­in po­púlisti

Mamma vill hærri laun fyr­ir að passa börn­in þín og hjúkra afa og ömmu, hún vill leyfa ír­önsk­um trans­börn­um að búa á Ís­landi og hún vill að Sam­herji fari í fang­elsi. Mamma er po­púlisti.
Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Leyni­legi lög­reglu-út­varps­stjór­inn

Fals­frétt­ir verða ekki bara til í verk­smiðj­um í Rússlandi eða hjá öfga­sam­tök­um. Vald­haf­ar reiða sig æ meira á upp­lýs­inga­óreiðu til að sleppa við að koma hreint fram. Eru manna­ráðn­ing­ar í skjóli leynd­ar eðli­leg­ar á fjöl­miðli sem á allt sitt und­ir gagn­sæi?
Bjargið okkur frá okkur sjálfum!
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Bjarg­ið okk­ur frá okk­ur sjálf­um!

600 tonn af flug­eld­um voru sprengd með til­heyr­andi loft­meng­un á pari við nátt­úru­ham­far­ir á gaml­árs­kvöld. En til­gang­ur­inn helg­ar með­al­ið. Þetta var gert til stuðn­ings björg­un­ar­sveit­un­um. Og okk­ur veit­ir ekki af björg­un.
Samherjar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSamherjaskjölin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­herj­ar

Skila­boð ís­lenskra stjórn­valda, sem settu í stjórn­arsátt­mál­ann að þau vildu auka traust á ís­lensk­um stjórn­mál­um, eru þessi: Ef þú ert rík­ur og gráð­ug­ur og stel­ur al­eigu fá­tæks fólks í Afr­íku og fær­ir í skatta­skjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þeg­ar þú stel­ur fram­tíð fá­tækra barna, hreinu vatni, mat og skóla­göngu, er það for­eldr­um þeirra að kenna.
Stjórnmál með tapi
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórn­mál með tapi

Stund­um þeg­ar fólk byrj­ar að pré­dika um hvernig stjórn lands­ins og heims­byggð­ar­inn­ar sé best fyr­ir­kom­ið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til frið­ar í fjöl­skyld­unni.
Sámur og við hin
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sám­ur og við hin

Frétt­in um end­ur­fæð­ingu Sáms er fal­leg og hjart­næm saga. Hún fjall­ar um að æðr­ast ekki, jafn­vel ekki and­spæn­is dauð­an­um. Allt get­ur geng­ið í end­ur­nýj­un lífdaga, ef mað­ur á pen­inga og hef­ur réttu sam­bönd­in.
Örorka í jafnréttisparadís
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Ör­orka í jafn­rétt­ispara­dís

Þrjár ólík­ar frétt­ir frá lið­inni viku tengj­ast á ein­hvern und­ar­leg­an hátt ef grannt er skoð­að.