Það er undarlegt að athygli stjórnmálamanna eftir morðið í Rauðagerði skuli beinast að því hvort lögreglan þurfi ekki fleiri byssur. Margt bendir til að samstarf lögreglu við þekktan fíkniefnasala og trúnaðarleki af lögreglustöðinni sé undirrót morðsins. Af hverju vekur það ekki frekar spurningar?
PistillSkipun dómara við Landsrétt
56580
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Fjölskylduvítið
Íslenska stjórnmálafjölskyldan hefur öll megineinkenni sjúkrar fjölskyldu út frá kenningum um meðvirkni enda alin upp við sjúklegar aðstæður. Í því ljósi er forvitnilegt að skoða „pólitískt at og óvirðingu Mannréttindadómstólsins í Strassbourg við Alþingi Íslendinga“ sem „skiptir víst engu máli þegar upp er staðið“.
Pistill
35263
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Sóttvarnir og lýðræðisvarnir
Umræða um hversu íþyngjandi það er að mega ekki skjóta rjúpur og klippa sig er orðin fyrirferðarmeiri en umræðan um þá sem hafa misst lífsviðurværi sitt í baráttunni við veiruna.
Pistill
661.122
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
Pistill
1752.144
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Fordæmalaus sigling með Titanic?
Stjórnvöld hafa skrúfað frá risastórum krana sem spýtir peningum í fyrirtækin á sama tíma og við höfum reynt að standa saman andspænis hættulegum sjúkdómi. Þetta eru aðstæður sem skapa traust á ráðamönnum en þeir virðast ekki ætla að rísa undir því.
Pistill
28213
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Hetjur vorra tíma
Getur verið að óvinsælasta fólkið á Íslandi núna eigi sér einhverjar málsbætur? Er það kannski nauðsynlegt að einhverju marki? Ekki viljum við deyja úr leiðindum.
PistillCovid-19
1041.369
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Stelum stílnum frá Ölmu landlækni
Við sem kunnum ekki að lifa nema í gegnum sýndarveruleika eða sjónvarp, sitjum núna og rökræðum um hvort við erum stödd í lélegri amerískri bíómynd eða tölvuleik eftir að dularfull veira tók að herja á heimsbyggðina.
PistillCovid-19
1752.194
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Stjórnmál í sóttkví
Fyrsta fórnarlamb kórónaveirunnar á Íslandi gæti orðið samfélagsumræðan. Núna á traust á ráðamönnum eftir að aukast sem aldrei fyrr, alveg sama hvaða myglaða mjöl þeir kunna að hafa í pokahorninu. Við þurfum að varðveita samstöðuna á þessum erfiðu tímum en við megum ekki glata gagnrýnni hugsun.
PistillKjarabaráttan
1842.282
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti
Mamma vill hærri laun fyrir að passa börnin þín og hjúkra afa og ömmu, hún vill leyfa írönskum transbörnum að búa á Íslandi og hún vill að Samherji fari í fangelsi. Mamma er popúlisti.
Pistill
87841
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn
Falsfréttir verða ekki bara til í verksmiðjum í Rússlandi eða hjá öfgasamtökum. Valdhafar reiða sig æ meira á upplýsingaóreiðu til að sleppa við að koma hreint fram. Eru mannaráðningar í skjóli leyndar eðlilegar á fjölmiðli sem á allt sitt undir gagnsæi?
Pistill
25301
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Bjargið okkur frá okkur sjálfum!
600 tonn af flugeldum voru sprengd með tilheyrandi loftmengun á pari við náttúruhamfarir á gamlárskvöld. En tilgangurinn helgar meðalið. Þetta var gert til stuðnings björgunarsveitunum. Og okkur veitir ekki af björgun.
PistillSamherjaskjölin
891.367
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samherjar
Skilaboð íslenskra stjórnvalda, sem settu í stjórnarsáttmálann að þau vildu auka traust á íslenskum stjórnmálum, eru þessi: Ef þú ert ríkur og gráðugur og stelur aleigu fátæks fólks í Afríku og færir í skattaskjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þegar þú stelur framtíð fátækra barna, hreinu vatni, mat og skólagöngu, er það foreldrum þeirra að kenna.
Pistill
56536
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Stjórnmál með tapi
Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.
Pistill
94588
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Sámur og við hin
Fréttin um endurfæðingu Sáms er falleg og hjartnæm saga. Hún fjallar um að æðrast ekki, jafnvel ekki andspænis dauðanum. Allt getur gengið í endurnýjun lífdaga, ef maður á peninga og hefur réttu samböndin.
Pistill
15259
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Örorka í jafnréttisparadís
Þrjár ólíkar fréttir frá liðinni viku tengjast á einhvern undarlegan hátt ef grannt er skoðað.
Pistill
1781.994
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Gammar eru víða
Í verkalýðsfélaginu Eflingu virðist ríkja ógnarstjórn kommúnista sem hafa hertekið félagið og gera sér nú gott af fjármunum þess eftir að hafa bolað grandvöru skrifstofufólki úr starfi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.