Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Að eyðileggja málstað

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Að eyðileggja málstað

·

Ef íslenska þjóðin hélt að uppgangur þjóðernissinna og popúlista á Norðurlöndum hefði gleymt Íslandi hefur umræðan um orkupakka 3 dregið fram að við erum ekki best í heimi á þessu sviði frekar en öðrum.

Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við viljum samfélagið okkar til baka

·

Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eigum við að kaupa?

·

Það er verið að bjóða vöru til kaups. Hún heitir óvinurinn og er ekki alveg ný af nálinni en fjarskalega vinsæl víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún var aðallega seld á götunni þar til nýlega að íslenskir áhrifamenn fóru að mæla með henni í stórum stíl.

Óhæfa fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óhæfa fólkið

·

Það er erfitt að laða til sín óskaplega hæfa einstaklinga þótt maður lofi gulli og grænum skógum. En það fer að verða enn erfiðara að laða til sín óhæfa einstaklinga og án þeirra fer allt til andskotans

(Ó)virðing þingsins

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

(Ó)virðing þingsins

·

Þingmenn eru nánast óvinnufærir af áhyggjum af óvirðingu við Alþingi og þjóðin eyðir nánast jafnmiklum tíma á samfélagsmiðlum í að hneykslast á skorti á virðingu þingsins. Innst inni er samt öllum skítsama, Og af hverju ætli það sé?

Óvinurinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óvinurinn

·

Margir listamenn rembast alla ævi við að hneyksla samborgara sína eða særa fram viðbrögð sem ýta við fólki en nánast án árangurs. Seðlabankastjóri þarf ekki að annað en að taka niður fallega mynd og hengja aðra upp í staðinn til að allt fari á annan endann. Hann er náttúrutalent.

Útburðir samtímans

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Útburðir samtímans

·

Enginn vill borga reikninginn fyrir fárveikar konur sem búa á götunni eða eru gerðar út í vændi af ofbeldismönnum. Metoohvað#

Íslensk hræsni í útrás

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Íslensk hræsni í útrás

·

Hvað eiga stjórnmálamenn okkar sameiginlegt með blessaðri sauðkindinni? Jú, þegar framboðið er meira en eftirspurnin er hugað að útrás á kostnað skattgreiðenda.

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#EinarToo

·

Það eru allir glaðir í hinu frábæra jafnréttisfyrirtæki Orkuveitunni. En af hverju veltast fyrrverandi og núverandi stjórnendur þá um í forinni, hóta með lögreglu og saka hver annan um fjárkúgun og kynferðisáreitni?

Afmælið hennar frænku

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Afmælið hennar frænku

·

Nú er Hrun frænka búin að halda upp á afmælið sitt. Hún bauð öllum uppáhaldsættingjunum að fagna með sér en gleymdi af einhverjum ástæðum að bjóða okkur sem erum ekkert sérstaklega rík og valdamikil.

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·

Gallaðir kallar leystu orku náttúrunnar óvænt úr læðingi einn umhleypingasaman haustdag. Þar með hófst enn einn kaflinn í hrakfallasögu gimsteinsins í kórónu Reykjavíkur.

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

·

Síðustu íslensku konurnar sem voru tilbúnar að vinna mikið fyrir lítið eru að hverfa af vinnumarkaði. Það er liðin tíð að það sé hægt að reka sjúkrahús á meðvirkni og fórnfýsi kvenna. Það er hins vegar hægt að komast nokkuð langt með því að ráða útlendar konur.

Góða fólkið og vonda fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólkið og vonda fólkið

·

Fyrir nokkrum árum hefði enginn séð fyrir sér presta í gleðigöngu og fyrir kosningar hefði enginn séð fyrir sér að VG myndu tala fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

Zero tolerance

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero tolerance

·

Það er aðeins eitt andstyggilegra en Donald Trump, þessa dagana. Það er fólkið sem fær borgað fyrir að klappa fyrir honum.

 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

·

Vinstri grænir vilja afhenda efnamesta fólki landsins milljarða króna með lækkun veiðigjalda. Rauðhetta gengur nú með úlfinum.