Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Greinahöfundur

Samherjar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Samherjar

Samherjaskjölin

Skilaboð íslenskra stjórnvalda, sem settu í stjórnarsáttmálann að þau vildu auka traust á íslenskum stjórnmálum, eru þessi: Ef þú ert ríkur og gráðugur og stelur aleigu fátæks fólks í Afríku og færir í skattaskjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þegar þú stelur framtíð fátækra barna, hreinu vatni, mat og skólagöngu, er það foreldrum þeirra að kenna.

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Sámur og við hin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sámur og við hin

Fréttin um endurfæðingu Sáms er falleg og hjartnæm saga. Hún fjallar um að æðrast ekki, jafnvel ekki andspænis dauðanum. Allt getur gengið í endurnýjun lífdaga, ef maður á peninga og hefur réttu samböndin.

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

Þrjár ólíkar fréttir frá liðinni viku tengjast á einhvern undarlegan hátt ef grannt er skoðað.

Gammar eru víða

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Gammar eru víða

Í verkalýðsfélaginu Eflingu virðist ríkja ógnarstjórn kommúnista sem hafa hertekið félagið og gera sér nú gott af fjármunum þess eftir að hafa bolað grandvöru skrifstofufólki úr starfi.

Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

Er það fagnaðarefni fyrir femínista að „ungar og sætar“ stjórnmálakonur séu valdar til að selja okkur sama gallaða skallameðalið eða snákaolíuna? Og er víst að „ungt fólk“ komi alltaf með ferska vinda með sér inn í stjórnmálin?

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Það þurfti ekkert minna en sjö flugvélar til að flytja varaforseta Bandarikjanna til landsins í stutta heimsókn en hann er svarinn andstæðingur kenninga um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hann átti reyndar ekki erindi við okkur heldur Kínverja.

Staðið á öndinni

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Staðið á öndinni

Sjónvarpsmaður fylgir önd með ungana sína yfir götu. Allir fjölmiðlar fjalla um málið og þúsundir láta í ljós ánægju sína á Facebook. Forsætisráðherra ávarpar mannréttindaráð SÞ. Lítill drengur frá Afganistan fær taugaáfall vegna hörku íslenskra yfirvalda sem nauðbeygð fresta því um einhverja daga að flytja drenginn, föður hans og bróður á götuna í Grikklandi. Það er sumar á Íslandi.

Virðingin fyrir virðingu Alþingis

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Virðingin fyrir virðingu Alþingis

Það má ljúga, stela og klæmast í þinginu en það má ekki segja að þingmenn steli, ljúgi og klæmist. Það er kjarninn í nýjasta úrskurði siðanefndar þingsins og ákvörðun þingforseta um hvaða málum beri að vísa þangað og hvaða málum ekki.

Að eyðileggja málstað

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Að eyðileggja málstað

Ef íslenska þjóðin hélt að uppgangur þjóðernissinna og popúlista á Norðurlöndum hefði gleymt Íslandi hefur umræðan um orkupakka 3 dregið fram að við erum ekki best í heimi á þessu sviði frekar en öðrum.

Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við viljum samfélagið okkar til baka

Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eigum við að kaupa?

Það er verið að bjóða vöru til kaups. Hún heitir óvinurinn og er ekki alveg ný af nálinni en fjarskalega vinsæl víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún var aðallega seld á götunni þar til nýlega að íslenskir áhrifamenn fóru að mæla með henni í stórum stíl.

Óhæfa fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óhæfa fólkið

Það er erfitt að laða til sín óskaplega hæfa einstaklinga þótt maður lofi gulli og grænum skógum. En það fer að verða enn erfiðara að laða til sín óhæfa einstaklinga og án þeirra fer allt til andskotans

(Ó)virðing þingsins

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

(Ó)virðing þingsins

Þingmenn eru nánast óvinnufærir af áhyggjum af óvirðingu við Alþingi og þjóðin eyðir nánast jafnmiklum tíma á samfélagsmiðlum í að hneykslast á skorti á virðingu þingsins. Innst inni er samt öllum skítsama, Og af hverju ætli það sé?

Óvinurinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óvinurinn

Margir listamenn rembast alla ævi við að hneyksla samborgara sína eða særa fram viðbrögð sem ýta við fólki en nánast án árangurs. Seðlabankastjóri þarf ekki að annað en að taka niður fallega mynd og hengja aðra upp í staðinn til að allt fari á annan endann. Hann er náttúrutalent.

Útburðir samtímans

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Útburðir samtímans

Enginn vill borga reikninginn fyrir fárveikar konur sem búa á götunni eða eru gerðar út í vændi af ofbeldismönnum. Metoohvað#