Svava Jónsdóttir

Náði bata frá fíknivanda en óttast um adrif dóttur sinnar á götunni
Viðtal

Náði bata frá fíkni­vanda en ótt­ast um adrif dótt­ur sinn­ar á göt­unni

Móð­ir seg­ir hér sög­una af því hvernig hún strauk að heim­an 12 ára, var vist­uð á ung­linga­heim­il­um og leidd­ist út í harða neyslu, missti ný­fædd­an son sinn og eign­að­ist þrjár dæt­ur með þrem­ur mönn­um, en náði sér á strik eft­ir enn eina með­ferð­ina fyr­ir þrett­án ár­um og hef­ur ver­ið alls­gáð síð­an. Dótt­ir henn­ar er hins veg­ar á göt­unni.
Áföll erfast á milli kynslóða
Viðtal

Áföll erf­ast á milli kyn­slóða

Börn sem al­ast upp í óheil­brigðu um­hverfi eru gjarn­an með sjálfs­mynd sem er sködd­uð, þar sem þau trúa því að þau séu ekki nógu góð og gef­ast upp áð­ur en þau hefja bar­átt­una fyr­ir betra lífi.
Af þriðju kynslóð kvenna með fíknivanda og býr á götunni: „Ég er góð manneskja“
Viðtal

Af þriðju kyn­slóð kvenna með fíkni­vanda og býr á göt­unni: „Ég er góð mann­eskja“

Amma henn­ar neytti fíkni­efna og mamma henn­ar var fík­ill. Sjálf er hún bú­in að vera í neyslu síð­an hún var tólf ára og varð sprautufík­ill 16 ára. Í dag er hún 23 ára, heim­il­is­laus og hef­ur séð sorg­ina og dauð­ann í heimi þeirra sem eru í neyslu en dreym­ir um að verða dýra­lækn­ir.
Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið
ViðtalSögur af einelti

Þetta hafði rosa­leg áhrif á sjálfs­traust­ið

Mar­gret­he Nicol­ina Krist­ine Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunn­skóla­göng­una. Það hafði mik­il áhrif á and­lega líð­an og sjálfs­traust­ið. End­ur­hæf­ing fyr­ir nokkr­um ár­um breytti loks­ins öllu.
Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið
ViðtalSögur af einelti

Teng­ir þung­lyndi og kvíða við einelt­ið

Jó­hanna Ósk Þrast­ar­dótt­ir var á grunn­skóla­ár­un­um lögð í mik­ið einelti. Áhrif­in voru átrösk­un í níu ár og svo glím­ir hún í dag við lé­legt sjálfs­traust, þung­lyndi, kvíða og fé­lags­fælni.
Ég var alltaf með samviskubit
ViðtalSögur af einelti

Ég var alltaf með sam­visku­bit

Dav­íð Þór Jóns­son, sókn­ar­prest­ur Laug­ar­nes­kirkju, var lagð­ur í einelti í nokk­ur ár í grunn­skóla. Hann ákvað á unglings­ár­un­um að ganga til liðs við gerend­urna til að sleppa við einelt­ið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mik­il áhrif á hann.
Stór hluti hamingjunnar er að gleðja aðra og sjálfan sig
ViðtalHamingjan

Stór hluti ham­ingj­unn­ar er að gleðja aðra og sjálf­an sig

Örn Árna­son leik­ari finn­ur ham­ingj­una í því að smíða grind­verk, elda góð­an mat fyr­ir frúna og hand­leika frí­merkja­safn­ið sitt.
Hamingjan er flæði
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er flæði

Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra
Viðtal

Já­kvæð­ar frétt­ir gera líf­ið skemmti­legra

Á Face­book-síð­unni Já­kvæð­ar frétt­ir má finna frétt­ir sem fjalla um það já­kvæða sem er að ger­ast í sam­fé­lag­inu. Sara Rós Krist­ins­dótt­ir stend­ur að síð­unni.
Hvað er hamingjan í huga þínum?
Viðtal

Hvað er ham­ingj­an í huga þín­um?

Ham­ingj­an er ekki bara einn hlut­ur eða ein til­finn­ing. Ham­ingj­an er hjá manni sjálf­um og það er eng­inn ann­ar sem býr til ham­ingj­una fyr­ir mann.
Kynferðisofbeldi notað sem vopn til að vekja ótta
Viðtal

Kyn­ferð­isof­beldi not­að sem vopn til að vekja ótta

Páll Ás­geir Dav­íðs­son lög­mað­ur hef­ur und­an­far­in ár tek­ið að sér ým­is verk­efni á veg­um Sam­ein­uðu þjóð­anna, svo sem í Kósóvó, Aust­ur-Kongó, Súd­an, Haítí og Kam­erún. „Störf mín ganga út á að styrkja inn­viði ríkja til þess að fólk fái not­ið rétt­læt­is og búi við frið.“
Þetta lætur mig ekki í friði
Viðtal

Þetta læt­ur mig ekki í friði

Jón­as Ingi­mund­ar­son pí­anó­leik­ari er hætt­ur að koma fram op­in­ber­lega en þrátt fyr­ir 20 ára bar­áttu við krabba­mein er hann með ým­is járn í eld­in­um. Hann stend­ur ásamt öðr­um að baki Beet­ho­ven-há­tíð í sam­vinnu við Sal­inn í sept­em­ber og átti hug­mynd­ina að tón­leik­um í Hörpu þar sem ís­lenska ein­söngslag­inu verð­ur gert hátt und­ir höfði.
Í hverju felst hamingjan?
ÚttektHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Fólk á förn­um vegi skil­grein­ir ham­ingj­una, eins og það upp­lif­ir hana.
Lýsir áfallinu við geðrofið: „Eins og teppi væri togað undan mér“
Viðtal

Lýs­ir áfall­inu við geðrof­ið: „Eins og teppi væri tog­að und­an mér“

Ásta Jen­sen hef­ur nokkr­um sinn­um lagst inn á geð­deild vegna geðrofs og hún seg­ist fá man­íu mun oft­ar. Hún seg­ir að fé­lags­fælni og skömm teng­ist veik­ind­un­um. All­ur pen­ing­ur­inn fari í að lifa af og styðja tví­tug­an son sinn, sem er með Downs-heil­kenni og býr heima.
Laugar landsins
ListiFerðasumarið 2020

Laug­ar lands­ins

Marg­ir Ís­lend­ing­ar setja sund­bol­inn og sund­skýl­una í ferða­tösk­una eða bak­pok­ann þeg­ar far­ið er í ferða­lag, enda er að finna fjöld­ann all­an af glæsi­leg­um sund­laug­um og heit­um laug­um víða um land. Stund­in tók sam­an fimm laug­ar úr hverj­um lands­hluta.
„Ég hef lært að gefast ekki upp“
Viðtal

„Ég hef lært að gef­ast ekki upp“

Ólaf­ur H. Jóns­son greind­ist með MS-sjúk­dóm­inn ár­ið 1991, en stund­ar fjall­göng­ur af kappi til að bæta sál­ar­líf­ið.