Náði bata frá fíknivanda en óttast um adrif dóttur sinnar á götunni
Móðir segir hér söguna af því hvernig hún strauk að heiman 12 ára, var vistuð á unglingaheimilum og leiddist út í harða neyslu, missti nýfæddan son sinn og eignaðist þrjár dætur með þremur mönnum, en náði sér á strik eftir enn eina meðferðina fyrir þrettán árum og hefur verið allsgáð síðan. Dóttir hennar er hins vegar á götunni.
Viðtal
8152
Áföll erfast á milli kynslóða
Börn sem alast upp í óheilbrigðu umhverfi eru gjarnan með sjálfsmynd sem er sködduð, þar sem þau trúa því að þau séu ekki nógu góð og gefast upp áður en þau hefja baráttuna fyrir betra lífi.
Viðtal
2102
Af þriðju kynslóð kvenna með fíknivanda og býr á götunni: „Ég er góð manneskja“
Amma hennar neytti fíkniefna og mamma hennar var fíkill. Sjálf er hún búin að vera í neyslu síðan hún var tólf ára og varð sprautufíkill 16 ára. Í dag er hún 23 ára, heimilislaus og hefur séð sorgina og dauðann í heimi þeirra sem eru í neyslu en dreymir um að verða dýralæknir.
ViðtalSögur af einelti
32130
Þetta hafði rosaleg áhrif á sjálfstraustið
Margrethe Nicolina Kristine Sigurðardóttir segist hafa verið lögð í einelti frá 1. bekk og alla grunnskólagönguna. Það hafði mikil áhrif á andlega líðan og sjálfstraustið. Endurhæfing fyrir nokkrum árum breytti loksins öllu.
ViðtalSögur af einelti
46262
Tengir þunglyndi og kvíða við eineltið
Jóhanna Ósk Þrastardóttir var á grunnskólaárunum lögð í mikið einelti. Áhrifin voru átröskun í níu ár og svo glímir hún í dag við lélegt sjálfstraust, þunglyndi, kvíða og félagsfælni.
ViðtalSögur af einelti
977
Ég var alltaf með samviskubit
Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur Laugarneskirkju, var lagður í einelti í nokkur ár í grunnskóla. Hann ákvað á unglingsárunum að ganga til liðs við gerendurna til að sleppa við eineltið og fór að leggja í einelti. Þetta allt hafði mikil áhrif á hann.
ViðtalHamingjan
261
Stór hluti hamingjunnar er að gleðja aðra og sjálfan sig
Örn Árnason leikari finnur hamingjuna í því að smíða grindverk, elda góðan mat fyrir frúna og handleika frímerkjasafnið sitt.
ViðtalHamingjan
1011.704
Hamingjan er flæði
Vilborg Halldórsdóttir leikkona segir að hamingjan sé ferðalag. „Ef maður er sorgmæddur er það að fara út það besta sem maður gerir. Bara til að ganga, það þarf ekkert að vera hratt.“
Viðtal
25
Jákvæðar fréttir gera lífið skemmtilegra
Á Facebook-síðunni Jákvæðar fréttir má finna fréttir sem fjalla um það jákvæða sem er að gerast í samfélaginu. Sara Rós Kristinsdóttir stendur að síðunni.
Viðtal
356
Hvað er hamingjan í huga þínum?
Hamingjan er ekki bara einn hlutur eða ein tilfinning. Hamingjan er hjá manni sjálfum og það er enginn annar sem býr til hamingjuna fyrir mann.
Viðtal
121
Kynferðisofbeldi notað sem vopn til að vekja ótta
Páll Ásgeir Davíðsson lögmaður hefur undanfarin ár tekið að sér ýmis verkefni á vegum Sameinuðu þjóðanna, svo sem í Kósóvó, Austur-Kongó, Súdan, Haítí og Kamerún. „Störf mín ganga út á að styrkja innviði ríkja til þess að fólk fái notið réttlætis og búi við frið.“
Viðtal
13400
Þetta lætur mig ekki í friði
Jónas Ingimundarson píanóleikari er hættur að koma fram opinberlega en þrátt fyrir 20 ára baráttu við krabbamein er hann með ýmis járn í eldinum. Hann stendur ásamt öðrum að baki Beethoven-hátíð í samvinnu við Salinn í september og átti hugmyndina að tónleikum í Hörpu þar sem íslenska einsöngslaginu verður gert hátt undir höfði.
ÚttektHamingjan
8113
Í hverju felst hamingjan?
Fólk á förnum vegi skilgreinir hamingjuna, eins og það upplifir hana.
Viðtal
6287
Lýsir áfallinu við geðrofið: „Eins og teppi væri togað undan mér“
Ásta Jensen hefur nokkrum sinnum lagst inn á geðdeild vegna geðrofs og hún segist fá maníu mun oftar. Hún segir að félagsfælni og skömm tengist veikindunum. Allur peningurinn fari í að lifa af og styðja tvítugan son sinn, sem er með Downs-heilkenni og býr heima.
ListiFerðasumarið 2020
236
Laugar landsins
Margir Íslendingar setja sundbolinn og sundskýluna í ferðatöskuna eða bakpokann þegar farið er í ferðalag, enda er að finna fjöldann allan af glæsilegum sundlaugum og heitum laugum víða um land. Stundin tók saman fimm laugar úr hverjum landshluta.
Viðtal
9732
„Ég hef lært að gefast ekki upp“
Ólafur H. Jónsson greindist með MS-sjúkdóminn árið 1991, en stundar fjallgöngur af kappi til að bæta sálarlífið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.