Svava Jónsdóttir

Endurnýtir til að skapa fegurð
Fréttir

End­ur­nýt­ir til að skapa feg­urð

Að­al­heið­ur Sigríður Ey­steins­dótt­ir lista­mað­ur ólst upp við að end­urnýta hluti og í gegn­um árin hef­ur hún búið til ýmiss kon­ar lista­verk úr göml­um hlut­um sem hún finn­ur hér og þar. Skúlp­túrar og lágmynd­ir úr sam­settu timbri hafa vak­ið at­hygli margra og auð­vit­að jólakött­inn síðast­lið­in 22 ár.
Hamingjan er mikilvægasta hráefnið
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er mik­il­væg­asta hrá­efn­ið

Hvað er ham­ingj­an fyr­ir þér?
Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið
Viðtal

Hvernig at­hygl­is­brest­ur mót­aði svo margt á grýttri leið

Hild­ur Her­manns­dótt­ir greind­ist ný­lega með ADHD sem birt­ist öðru­vísi hjá kon­um en körl­um, seg­ir hún, og út­skýr­ir svo margt sem hún hef­ur geng­ið í gegn­um. Hvernig það hafði í för með sér van­líð­an og þung­lyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímu­efn­um og varð fyr­ir áföll­um. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkj­unni fyr­ir börn­in en mistókst það. Botn­inn fann hún þeg­ar hún end­aði á geð­deild eft­ir skiln­að, reis upp og fjall­ar um reynslu sína í verk­un­um.
Jólatónleikar í algleymingi
Stundarskráin

Jóla­tón­leik­ar í al­gleym­ingi

Jü­levenner Emm­sjé Gauta  Hvar? Há­skóla­bíó  Hvenær? 22. og 23. des­em­ber  Að­gangs­eyr­ir: 4.990–8.990 kr.  Jü­levenner Emm­sjé Gauta er sann­köll­uð jóla­keyrsla þar sem hóp­ur skemmtikrafta sam­ein­ast. Popp­tónlist, leik­þætt­ir og jóla­stemn­ing mun ráða ríkj­um. Jü­levenner Emm­sjé Gauta eru með­al ann­ars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetu­smjör. Hljóm­sveit Jü­levenner Emm­sjé Gauta skipa Magnús Jó­hann Ragn­ars­son, Vign­ir Rafn Hilm­ars­son, Matt­hild­ur...
Viðbrögðin við árásinni urðu að nýjum lærdómi
ViðtalHamingjan

Við­brögð­in við árás­inni urðu að nýj­um lær­dómi

Björg Fríð­ur Elías­dótt­ir seg­ir frá því hvernig árás öku­manns á bens­ín­stöð breytti hegð­un henn­ar og hugs­un­um, en leiddi á end­an­um til auk­ins lær­dóms.
Hamingjan er andartakið sem kemur þér fullkomlega að óvörum
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er and­ar­tak­ið sem kem­ur þér full­kom­lega að óvör­um

Hvað er ham­ingj­an fyr­ir þér?
Að rækta gleðihormónin
ViðtalHamingjan

Að rækta gleði­horm­ón­in

Ham­ingj­an felst í að vera sátt við sjálfa sig, tel­ur Unn­ur María Þor­valds­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Þró­un­ar vindorku hjá Lands­virkj­un Hún tal­ar líka um vinátt­una, litlu at­rið­in, að bera sig ekki sam­an við aðra og njóta þess sem mað­ur hef­ur. Þrátt fyr­ir erf­ið­an missi hef­ur hún náð að rækta ham­ingj­una.
Ekkert er eilíft
Fólkið í borginni

Ekk­ert er ei­líft

Hrönn Krist­ins­dóttirkvik­mynda­fram­leið­andi missti föð­ur sinn sem ung kona.
Fallegar minningar og þakklæti
ViðtalHamingjan

Fal­leg­ar minn­ing­ar og þakk­læti

Ólík­ir ein­stak­ling­ar upp­lifa ham­ingj­una með mis­mun­andi hætti.
Portrett af píkum
Menning

Portrett af pík­um

Ósk Gunn­laugs­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mál­ar með­al ann­ars háklass­ísk ol­íu­portrett af pík­um á gæðastriga úr 100% hör. Lista­verk­in eru inn­römm­uð í hand­smíð­aða eikarramma.
Flóttinn úr þorpinu
Fólkið í borginni

Flótt­inn úr þorp­inu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.
Lífið breyttist á einum degi
Fólkið í borginni

Líf­ið breytt­ist á ein­um degi

Una Mar­grét Jóns­dótt­ir dag­skrár­gerð­ar­mað­ur seg­ir líf sitt hafa breyst á ein­um degi ár­ið 1978.
Fékk sprengju til að drepa mús
Fólkið í borginni

Fékk sprengju til að drepa mús

Jón­ína Leós­dótt­ir rit­höf­und­ur rek­ur lé­legt heilsu­far til lyfja­gjaf­ar í æsku.
Sköpunin styrkir okkur
ViðtalHamingjan

Sköp­un­in styrk­ir okk­ur

Hanna Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, kera­mik­hönn­uð­ur og kenn­ari í skap­andi grein­um, nær­ist á feg­urð­inni. Ást­in, sköp­un, jóga og hug­leiðsla, sem og úti­vera í nátt­úr­unni, eru allt þætt­ir sem skipta hana máli.
Flóttinn er gagnslaus
MenningHamingjan

Flótt­inn er gagns­laus

Við van­líð­an hætt­ir fólki oft til að drekkja áhyggj­um sín­um með ein­hverj­um hætti, en flótt­inn er gagns­laus og ham­ingj­an lífs­nauð­syn­leg, seg­ir Jó­hann­es Kjart­ans­son ljós­mynd­ari, sem skildi við barn­s­móð­ur sína fyr­ir ári.
Gefur sér tíma og leyfir mistök og ófullkomleika
MenningHamingjan

Gef­ur sér tíma og leyf­ir mis­tök og ófull­kom­leika

Æv­ar Þór Bene­dikts­son, rit­höf­und­ur og leik­ari, hvet­ur börn til lest­urs því sjálf­ur nær­ir hann and­ann með menn­ingu og list­um, veit hvað það er mik­ils virði að gefa sér tíma, fá góða hug­mynd og spyrna við kröf­unni um að allt þurfi að vera full­kom­ið til að vera gott.