Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir listamaður ólst upp við að endurnýta hluti og í gegnum árin hefur hún búið til ýmiss konar listaverk úr gömlum hlutum sem hún finnur hér og þar. Skúlptúrar og lágmyndir úr samsettu timbri hafa vakið athygli margra og auðvitað jólaköttinn síðastliðin 22 ár.
ViðtalHamingjan
Hamingjan er mikilvægasta hráefnið
Hvað er hamingjan fyrir þér?
Viðtal
Hvernig athyglisbrestur mótaði svo margt á grýttri leið
Hildur Hermannsdóttir greindist nýlega með ADHD sem birtist öðruvísi hjá konum en körlum, segir hún, og útskýrir svo margt sem hún hefur gengið í gegnum. Hvernig það hafði í för með sér vanlíðan og þunglyndi strax í æsku, sem hún deyfði með vímuefnum og varð fyrir áföllum. Hún reyndi að hafa stjórn á drykkjunni fyrir börnin en mistókst það. Botninn fann hún þegar hún endaði á geðdeild eftir skilnað, reis upp og fjallar um reynslu sína í verkunum.
Stundarskráin
Jólatónleikar í algleymingi
Jülevenner Emmsjé Gauta Hvar? Háskólabíó Hvenær? 22. og 23. desember Aðgangseyrir: 4.990–8.990 kr. Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jólakeyrsla þar sem hópur skemmtikrafta sameinast. Popptónlist, leikþættir og jólastemning mun ráða ríkjum. Jülevenner Emmsjé Gauta eru meðal annars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör. Hljómsveit Jülevenner Emmsjé Gauta skipa Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur...
ViðtalHamingjan
4
Viðbrögðin við árásinni urðu að nýjum lærdómi
Björg Fríður Elíasdóttir segir frá því hvernig árás ökumanns á bensínstöð breytti hegðun hennar og hugsunum, en leiddi á endanum til aukins lærdóms.
ViðtalHamingjan
Hamingjan er andartakið sem kemur þér fullkomlega að óvörum
Hvað er hamingjan fyrir þér?
ViðtalHamingjan
Að rækta gleðihormónin
Hamingjan felst í að vera sátt við sjálfa sig, telur Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður Þróunar vindorku hjá Landsvirkjun Hún talar líka um vináttuna, litlu atriðin, að bera sig ekki saman við aðra og njóta þess sem maður hefur. Þrátt fyrir erfiðan missi hefur hún náð að rækta hamingjuna.
Fólkið í borginni
Ekkert er eilíft
Hrönn Kristinsdóttirkvikmyndaframleiðandi missti föður sinn sem ung kona.
ViðtalHamingjan
Fallegar minningar og þakklæti
Ólíkir einstaklingar upplifa hamingjuna með mismunandi hætti.
Menning
Portrett af píkum
Ósk Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður málar meðal annars háklassísk olíuportrett af píkum á gæðastriga úr 100% hör. Listaverkin eru innrömmuð í handsmíðaða eikarramma.
Fólkið í borginni
Flóttinn úr þorpinu
Glúmur Baldvinsson lýsir ólýsanlegum létti við að komast burt.
Fólkið í borginni
Lífið breyttist á einum degi
Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður segir líf sitt hafa breyst á einum degi árið 1978.
Fólkið í borginni
Fékk sprengju til að drepa mús
Jónína Leósdóttir rithöfundur rekur lélegt heilsufar til lyfjagjafar í æsku.
ViðtalHamingjan
1
Sköpunin styrkir okkur
Hanna Margrét Einarsdóttir, keramikhönnuður og kennari í skapandi greinum, nærist á fegurðinni. Ástin, sköpun, jóga og hugleiðsla, sem og útivera í náttúrunni, eru allt þættir sem skipta hana máli.
MenningHamingjan
Flóttinn er gagnslaus
Við vanlíðan hættir fólki oft til að drekkja áhyggjum sínum með einhverjum hætti, en flóttinn er gagnslaus og hamingjan lífsnauðsynleg, segir Jóhannes Kjartansson ljósmyndari, sem skildi við barnsmóður sína fyrir ári.
MenningHamingjan
Gefur sér tíma og leyfir mistök og ófullkomleika
Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og leikari, hvetur börn til lesturs því sjálfur nærir hann andann með menningu og listum, veit hvað það er mikils virði að gefa sér tíma, fá góða hugmynd og spyrna við kröfunni um að allt þurfi að vera fullkomið til að vera gott.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.