Svava Jónsdóttir

Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
FréttirCovid-19

Sjálf­boða­lið­ar fara heim til fólks með mat

„Ég sat fyr­ir fram­an sjón­varp­ið með mann­in­um mín­um eitt kvöld­ið og ég ætl­aði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólk­inu,“ seg­ir Rósa Braga­dótt­ir, sem er ein þeirra sjálf­boða­liða sem sinna matar­út­hlut­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á með­an sam­komu­bann er í gildi og mun slysa­varna­fé­lag­ið Lands­björg keyra vör­ur heim til fólks. Rósa, sem er ör­yrki, seg­ir að það að hjálpa öðr­um hjálpi sér að líða vel.
Hundar eru æði
Fólkið í borginni

Hund­ar eru æði

Tara Sif Har­alds­dótt­ir hársnyrt­ir rækt­aði hunda í mörg ár. Hún á tvo hunda í dag, Do­berm­an-hund og Kees­hound-rakka, og lang­ar til að flytja inn tík fyr­ir rakk­ann.
„Þær voru ekkert skaplausar, þessar konur“
Viðtal

„Þær voru ekk­ert skap­laus­ar, þess­ar kon­ur“

Syst­urn­ar úr St. Franciskus­regl­unni settu sinn svip á bæj­ar­líf­ið í Stykk­is­hólmi, þar sem þær reistu spít­ala, stofn­uðu leik­skóla og prent­smiðju, auk þess sem þær sinntu hjúkr­un og ljós­mæðra­störf­um. Dag­björt Hösk­ulds­dótt­ir ólst upp í næsta húsi við klaustr­ið, þar sem börn­in stálu róf­um og rifs­berj­um. Hún rifjar upp kynni sín af systr­un­um, sem er sárt sakn­að.
„Ég vil vera hamingjusöm að eilífu“
Viðtal

„Ég vil vera ham­ingju­söm að ei­lífu“

Líf þeirra sem hafa ákveð­ið að helga sig Guði krefst fórna, en María de la Sa­biduría de la Cruz seg­ir það allt þess virði. Hún kem­ur úr kaþ­ólskri fjöl­skyldu í Arg­entínu, þær eru fimm syst­ur sem all­ar eru nunn­ur. Bróð­ir þeirra er hins veg­ar bóndi og fjöl­skyldufað­ir. Sjálf ákvað hún snemma að verða nunna og gekk í klaust­ur að­eins þrett­án ára göm­ul. Hér á landi elsk­ar hún Nonna­bæk­ur, fjall­göng­ur og harð­fisk með smjöri.
Göngur eru næring fyrir líkama og sál
Viðtal

Göng­ur eru nær­ing fyr­ir lík­ama og sál

Ein­ar Skúla­son stofn­aði göngu­hóp­inn Vesen og ver­gang ár­ið 2011. Í dag fylgja 13.000 Face­book-síðu hóps­ins og nokk­ur hundruð manns ganga að jafn­aði eða öðru hvoru með hópn­um, hvort sem um er að ræða lok­aða hópa eða opn­ar göng­ur.
Sigraðist á stjórnlausum ótta við dauðann
Viðtal

Sigr­að­ist á stjórn­laus­um ótta við dauð­ann

Ester Ósk Stein­ars­dótt­ir hef­ur glímt við heilsu­kvíða frá því hún var barn og ótt­að­ist að vakna aldrei aft­ur ef hún færi að sofa. Eft­ir alla and­legu bar­átt­una varð hún fyr­ir áfalli þeg­ar hún reyndi að eign­ast barn.
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
Fréttir

Opn­ari og ekki eins stress­uð eft­ir að hún fékk dúkku­barn

Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir seg­ir að það hafi hjálp­að sér mik­ið að fá dúkku, eða dúkku­barn, í fyrra. „Ég er ekki eins kvíð­in eins og ég var,“ seg­ir hún.
Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Hugarfarið skiptir miklu máli í fátækt
ViðtalFátækt fólk

Hug­ar­far­ið skipt­ir miklu máli í fá­tækt

Ásta Dís lýs­ir líf­inu í fá­tækt­ar­gildrunni, hvernig það er að vera með barn og hafa klár­að all­ar þurr­vör­ur úr skáp­un­um. „Það er ákveð­ið gat í kerf­inu sem fólk dett­ur of­an í og sem er of­boðs­lega erfitt að koma sér upp úr,“ seg­ir hún.
Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar
ViðtalFátækt fólk

Gaf barn til ætt­leið­ing­ar vegna fá­tækt­ar

Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir deil­ir að­drag­anda og af­leið­ing­um þess að hún varð fá­tæk. Hún sleppti því að borða til þess að börn­in fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjár­hags­ástæð­um. Nú er hún ný­flutt í bíl.
Borðar popp svo börnin fái nægan mat
ViðtalFátækt fólk

Borð­ar popp svo börn­in fái næg­an mat

Hún sagð­ist alltaf vera blönk en við­ur­kenndi loks að hún væri fá­tæk. „Það hafa kom­ið heilu dag­arn­ir og jafn­vel heilu vik­urn­ar þar sem ég fæ popp í mat­inn,“ seg­ir hún.
Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki
Viðtal

Fá­tækt er eins og refs­ing fyr­ir glæp sem mað­ur framdi ekki

Lauf­ey Ólafs­dótt­ir ólst upp hjá ein­stæðri móð­ur, hætti í fram­halds­skóla og sinnti ýms­um lág­launa­störf­um, ein með börn á fram­færi. Hún ákvað seinna að ljúka námi en var þá að missa heils­una vegna langvar­andi álags, sem staf­ar með­al ann­ars af fjár­hags­á­hyggj­um. Þar sem hún þekk­ir sorg­ina af því að missa barn neit­ar hún þó að láta fá­tækt­ina koma í veg fyr­ir að hún lifi líf­inu og beit­ir sér fyr­ir fólk í svip­aðri stöðu í gegn­um PEPP, sam­tök fólks í fá­tækt.
Á endanum erum við öll eins
Viðtal

Á end­an­um er­um við öll eins

Candice Aþena Jóns­dótt­ir er trans­kona. Hún var ætt­leidd frá Rúm­en­íu og var lögð í einelti nær alla sína skóla­göngu sem braut hana nið­ur. Hún hef­ur nokkr­um sinn­um reynt að svipta sig lífi. Candice legg­ur áherslu á að á end­an­um sé­um við öll eins og vill að fólk kynni sér hvað það þýð­ir að vera trans. „Mig lang­ar til að hjálpa öðru fólki sem er að ganga í gegn­um þetta með því að segja sögu mína.“
Manni fallast svolítið hendur
Fréttir

Manni fall­ast svo­lít­ið hend­ur

Álfrún Bald­urs­dótt­ir stjórn­mála­fræð­ing­ur starfar á NATO-her­stöð í Kabúl í Af­gan­ist­an. Þar starfar hún sem póli­tísk­ur ráð­gjafi sendi­herra Atlants­hafs­banda­lags­ins gagn­vart Af­gan­ist­an, en við­fangs­efni henn­ar í starf­inu eru jafn­rétt­is­mál og mál­efni ung­menna. Álfrún býr þar í litl­um gámi og fer ekki út af svæð­inu nema í bryn­vörð­um bíl ör­ygg­is­isns vegna.
Svívirðilega heppin
Viðtal

Sví­virði­lega hepp­in

Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir mann­fræð­ing­ur bjó í Mósam­bík í tæp tvö ár þar sem hún starf­aði sem jafn­rétt­is­full­trúi hjá Mat­væla­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna, en hún sá með­al ann­ars um inn­leið­ingu á jafn­rétt­is­stefnu í verk­efn­um þeirra þar í landi. Þar er sums stað­ar hung­ur, barna­hjóna­bönd eru al­geng, það er illa séð að kon­ur noti getn­að­ar­varn­ir og er bæði mæðra- og ung­barnadauði mik­ill.
Mamma, er ég að deyja?
Viðtal

Mamma, er ég að deyja?

Hjört­ur Elías Ág­ústs­son, sem er níu ára, greind­ist í fe­brú­ar í fyrra með eitilfrumukrabba­mein. Móð­ir hans, Ír­is Jóns­dótt­ir, seg­ir frá þess­ari erf­iðu veg­ferð sem fjöl­skyld­an fór sam­an. Ír­is, sem er ein­stæð þriggja barna móð­ir og ör­yrki, seg­ir líka frá öðr­um erf­ið­leik­um í lífi sínu.