Svava Jónsdóttir

Laugar landsins
ListiFerðasumarið 2020

Laug­ar lands­ins

Marg­ir Ís­lend­ing­ar setja sund­bol­inn og sund­skýl­una í ferða­tösk­una eða bak­pok­ann þeg­ar far­ið er í ferða­lag, enda er að finna fjöld­ann all­an af glæsi­leg­um sund­laug­um og heit­um laug­um víða um land. Stund­in tók sam­an fimm laug­ar úr hverj­um lands­hluta.
„Ég hef lært að gefast ekki upp“
Viðtal

„Ég hef lært að gef­ast ekki upp“

Ólaf­ur H. Jóns­son greind­ist með MS-sjúk­dóm­inn ár­ið 1991, en stund­ar fjall­göng­ur af kappi til að bæta sál­ar­líf­ið.
Austurland: Náttúran og menningin
ViðtalFerðasumarið 2020

Aust­ur­land: Nátt­úr­an og menn­ing­in

Anna Linda Bjarna­dótt­ir lög­mað­ur ætl­ar að ferð­ast um Aust­ur­land í sum­ar og með­al ann­ars að fara í fjall­göng­ur og sund og svo vill hún sýna fjöl­skyldu sinni nátt­úruperl­ur á svæð­inu.
Fjölbreytt, litríkt og hollt
ViðtalFerðasumarið 2020

Fjöl­breytt, lit­ríkt og hollt

Móð­ir Jörð er fyr­ir­tæki í Valla­nesi á Fljóts­dals­hér­aði. Það er með líf­ræna rækt­un og mat­væla­fram­leiðslu auk þess með­al ann­ars að reka veit­inga­stað í húsi sem byggt var úr ösp sem plant­að var í Valla­nesi ár­ið 1986.
„Ég syng oft í fjósinu“
Viðtal

„Ég syng oft í fjós­inu“

Hlyn­ur Snær Theo­dórs­son er bóndi á bæn­um Voð­múla­stöð­um í Rangár­valla­sýslu. Hann og eig­in­kona hans eru með um 50 kýr og 25 kind­ur og auk þess syng­ur hann í karla­kór, er í söng­hópn­um Öðl­ing­un­um og svo kem­ur hann reglu­lega fram sem trúba­dor, hann kem­ur stund­um fram með dætr­um sín­um og/eða hljóm­sveit­um. Segja má að þetta sé auka­bú­grein sem sé mjög frá­brugð­in störf­um bónd­ans.
Metnaður í að koma gestum á óvart
ViðtalFerðasumarið 2020

Metn­að­ur í að koma gest­um á óvart

Múla­berg Bistro & bar er vin­sæll veit­inga­stað­ur á Ak­ur­eyri og er stað­sett­ur á Hót­el Kea. Veit­inga­stað­ur­inn er í hjarta bæj­ar­ins og er með stórt úti­svæði þar sem gest­ir sitja oft á góð­viðr­is­dög­um.
Þar sem gæti glitrað á gull
ViðtalFerðasumarið 2020

Þar sem gæti glitr­að á gull

Ingvar Teits­son er Þing­ey­ing­ur, lækn­ir og göngugarp­ur sem býr á Ak­ur­eyri. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi á Norð­ur­landi.
Nútímalegt aðstöðuhús við höfnina á Borgarfirði eystri
ViðtalFerðasumarið 2020

Nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri

And­er­sen & Sig­urds­son Arki­tekt­ar hönn­uðu nú­tíma­legt að­stöðu­hús við höfn­ina á Borg­ar­firði eystri og var lögð áhersla á við­náms­þrótt með til­liti til ým­issa þátta.
Í fótspor Grettis
ViðtalFerðasumarið 2020

Í fót­spor Grett­is

Marg­ir horfa á Drang­ey – eyj­una tign­ar­legu í Skaga­firði – þeg­ar þeir sitja í bíl­un­um sín­um á með­an aðr­ir fara þang­að á bát­um og stíga fæti á eyj­una þar sem sagt er að Grett­ir hafi bú­ið. Í huga Viggós Jóns­son­ar er Drang­ey leynda perl­an á Norð­ur­landi.
Austurland: Tjald, gistihús og hótel
ViðtalFerðasumarið 2020

Aust­ur­land: Tjald, gisti­hús og hót­el

Helga Vala Helga­dótt­ir al­þing­is­mað­ur ætl­ar í sum­ar að ferð­ast um Norð­ur- og Aust­ur­land ásamt fjöl­skyldu sinni og seg­ir hér frá því hverj­ar hug­mynd­irn­ar eru um dag­ana fyr­ir aust­an.
Í hverju felst hamingjan?
ViðtalHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Fólk á förn­um vegi svar­ar því hvað felst í ham­ingj­unni. Það get­ur ver­ið ákvörð­un, við­horf, tengsl eða starf, lækj­ar­nið­ur og lóu­söng­ur.
Leynda perlan: Gengið að verksmiðjurústum
Viðtal

Leynda perl­an: Geng­ið að verk­smiðj­urúst­um

Rúst­ir stórr­ar síld­ar­verk­smiðju standa til móts við Siglu­fjarð­ar­bæ og seg­ir Anita Elef­sen, safn­stjóri Síld­ar­minja­safns Ís­lands, að þeir séu ekki marg­ir ferða­menn­irn­ir sem hafa far­ið þang­að.„Þarna er dá­sam­legt að setj­ast nið­ur, njóta þess að staldra við og fá sér nesti.“
Þá hafi bændur getað treyst á þurrk
ViðtalFerðasumarið 2020

Þá hafi bænd­ur getað treyst á þurrk

Skúli Júlí­us­son göngugarp­ur þekk­ir Aust­ur­land­ið vel en hann hef­ur skrif­að bæk­ur um göngu­leið­ir í fjórð­ungn­um. Hann gef­ur hér les­end­um Stund­ar­inn­ar hug­mynd­ir að þrem­ur göngu­leið­um með mis­mun­andi erf­ið­leika­stigi.
Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
ÚttektFerðasumarið 2020

Spenn­andi af­þrey­ing og upp­lif­un á Suð­ur­landi

Adrenalín­ið fer gjarn­an af stað í jeppa- og jökla­ferð­um.
Vin á hálendinu
ViðtalFerðasumarið 2020

Vin á há­lend­inu

Signý Ormars­dótt­ir þekk­ir marga skemmti­lega staði á Aust­ur­landi og spurð um leyndu perluna nefn­ir hún Lauga­valla­dal sem er gróð­ur­vin skammt vest­an Jök­uls­ár á Dal.
Þar sem föðurlandinu er flaggað
ViðtalFerðasumarið 2020

Þar sem föð­ur­land­inu er flagg­að

Stein­grím­ur Karls­son vann við kvik­mynda­brans­ann í rúm 20 ár og á sumr­in vann hann auk þess við leið­sögn í hesta­ferð­um. Sveit­in tog­aði æ meira í hann og loks lét hann draum sinn ræt­ast. Hann og Arna Björg Bjarna­dótt­ir byggðu upp og opn­uðu Óbyggða­setr­ið á innsta bæn­um í Fljóts­dal.