Svava Jónsdóttir

Flóttinn er gagnslaus
MenningHamingjan

Flótt­inn er gagns­laus

Við van­líð­an hætt­ir fólki oft til að drekkja áhyggj­um sín­um með ein­hverj­um hætti, en flótt­inn er gagns­laus og ham­ingj­an lífs­nauð­syn­leg, seg­ir Jó­hann­es Kjart­ans­son ljós­mynd­ari, sem skildi við barn­s­móð­ur sína fyr­ir ári.
Gefur sér tíma og leyfir mistök og ófullkomleika
MenningHamingjan

Gef­ur sér tíma og leyf­ir mis­tök og ófull­kom­leika

Æv­ar Þór Bene­dikts­son, rit­höf­und­ur og leik­ari, hvet­ur börn til lest­urs því sjálf­ur nær­ir hann and­ann með menn­ingu og list­um, veit hvað það er mik­ils virði að gefa sér tíma, fá góða hug­mynd og spyrna við kröf­unni um að allt þurfi að vera full­kom­ið til að vera gott.
Streitan getur valdið slysum
Viðtal

Streit­an get­ur vald­ið slys­um

Krist­ín Sig­urð­ar­dótt­ir slysa- og bráða­lækn­ir, sem vann um ára­bil á veg­um ís­lenskra út­gerða á Las Palmas, þurfti síð­ar að hætta störf­um hjá Land­spít­al­an­um vegna veik­inda sem stöf­uðu af raka­skemmd­um í hús­næði spít­al­ans. Krist­ín horf­ir á lík­amann sem heild og vinn­ur að því að efla seiglu og bregð­ast við streitu.
Að opinbera sál sína
Viðtal

Að op­in­bera sál sína

Bjarni Snæ­björns­son fékk tauga­áfall þeg­ar hann þurfti að horf­ast í augu við sárs­auk­ann og skömm­ina sem hann bar í æsku vegna kyn­hneigð­ar sinn­ar, en leik­verk­ið Góð­an dag­inn, faggi bygg­ir á bréf­um og dag­bók­um hans frá því að hann var barn.
Dag einn fór veröldin á hvolf
Fólkið í borginni

Dag einn fór ver­öld­in á hvolf

Ragn­hild­ur Fjeld­sted missti vinn­una í kjöl­far árás­anna á Tví­bura­t­urn­ana og líf­ið tók óvænt­an snún­ing.
„Það er óþarfi að hræðast hamingjuna“
ViðtalHamingjan

„Það er óþarfi að hræð­ast ham­ingj­una“

Þór­unn Erlu- og Valdi­mars­dótt­ir, sagn­fræð­ing­ur og rit­höf­und­ur, finn­ur fyr­ir ham­ingju þeg­ar hún sér fólk veikj­ast og deyja í kring­um sig, átt­ar sig á því að hún er orð­in lög­gilt gam­al­menni og man að er á með­an er. Hún ráð­legg­ur fólki að hlúa vel að börn­um, hvílast vel og dansa.
Kvenraddir í klikkuðu ástandi
Viðtal

Kvenradd­ir í klikk­uðu ástandi

Her­dís Stef­áns­dótt­ir samdi tón­list­ina við banda­rísku sjón­varps­þáttar­öð­ina Y: The Last Man. Hljóð­heim­ur­inn bygg­ir á söng kvennakórs á Ak­ur­eyri. Hún seg­ir að brans­inn sé hark, erfitt sé að kom­ast inn og er þakk­lát fyr­ir að geta val­ið úr verk­efn­um. Nú vinn­ur hún að tónlist fyr­ir ís­lensku þáttar­öð­ina Ver­búð­in.
Hundasveitin: Í leit að besta vininum
Viðtal

Hunda­sveit­in: Í leit að besta vin­in­um

Hunda­sam­fé­lag­ið er sam­fé­lag þar sem hunda­eig­end­ur geta með­al ann­ars deilt sög­um og ráð­um og á með­al annarra verk­efna er að aug­lýsa eft­ir týnd­um hund­um, skipu­leggja leit­ir og hjálp­ast að við að finna nýtt heim­ili fyr­ir hunda sem koma úr slæm­um að­stæð­um. Hóp­ur kvenna í Hunda­sam­fé­lag­inu vinn­ur í sjálf­boða­vinnu við að skipu­leggja leit að týnd­um hund­um, og stund­um kött­um og fleiri dýra­teg­und­um, en tug­ir manna taka svo þátt í leit­inni sjálfri. Þessi hóp­ur kall­ast Hunda­sveit­in. Stund­in ræddi við nokkr­ar af kon­un­um sem skipu­leggja leit­ar­starf­ið.
Það var sól daginn sem himnarnir hrundu
ViðtalHamingjan

Það var sól dag­inn sem himn­arn­ir hrundu

Fólk lýs­ir því hvar það hef­ur týnt og fund­ið ham­ingj­una.
Vera með góðu fólki, hreyfa mig og skapa
ViðtalHamingjan

Vera með góðu fólki, hreyfa mig og skapa

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, bók­verka­kona og rit­höf­und­ur, fékk sér hvolp í vor og seg­ir það leggja inn í ham­ingju­bank­ann. Hund­ar eru alltaf í nú­inu og tryggja að eig­end­ur þeirra fái alltaf úti­veru og hreyf­ingu og það veiti vellíð­un­ar­til­finn­ingu.
Alla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu
Fólkið í borginni

Alla ævi að vinna úr við­brögð­um við slys­inu

Anna Þóra Björns­dótt­ir, versl­un­ar­eig­andi og uppist­and­ari, fékk áfall­a­streiturösk­un vegna við­bragða eft­ir slys.
Tengingin við náttúruna hjálpaði mér mikið
ViðtalHamingjan

Teng­ing­in við nátt­úr­una hjálp­aði mér mik­ið

Nadia Katrín Ban­ine eyð­ir ekki of mikl­um tíma í að velta sér upp úr smá­at­rið­um sem engu máli skipta. Hún ákvað að nota sín­ar að­ferð­ir til að finna ham­ingj­una eft­ir að hún greind­ist með brjóstakrabba­mein.
Maður getur alveg fundið hamingjuna í grámanum
ViðtalHamingjan

Mað­ur get­ur al­veg fund­ið ham­ingj­una í grám­an­um

„Það er auð­veld­ara að vera glað­ur á sumr­in; ég er alla­vega þannig að það get­ur haft áhrif á mig. Ég þarf stund­um að berj­ast að­eins meira fyr­ir ham­ingj­unni ef það er myrk­ur og rok,“ seg­ir Arn­dís Hrönn Eg­ils­dótt­ir leik­kona, sem seg­ir þó að mað­ur geti al­veg fund­ið ham­ingj­una í grám­an­um.
„Svona slys rústa lífinu“
Viðtal

„Svona slys rústa líf­inu“

Ág­ústa Dröfn Guð­munds­dótt­ir lenti í mótor­hjóla­lysi 16 ára göm­ul ár­ið 1979 og lam­að­ist fyr­ir neð­an brjóst. Hún tal­ar hér með­al ann­ars um af­leið­ing­ar slyss­ins, vinam­issinn, mögu­leika lam­aðr­ar konu til að kynn­ast mönn­um, keis­ara­skurð­inn þeg­ar hún var ekki mænu­deyfð, að­gerð­ir sem hún hef­ur far­ið í og hún tal­ar líka um bar­átt­una. Lífs­bar­átt­una.
Mótaðist í Öræfum
Fólkið í borginni

Mót­að­ist í Ör­æf­um

Þór­unn Sig­urð­ar­dótt­ir, að­júnkt við Há­skól­ann á Bif­röst, seg­ir dvöl sína á Kvískerj­um hafa mót­að sig.
Hamingjan liggur í hjartslættinum
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an ligg­ur í hjart­slætt­in­um

Sig­trygg­ur Bald­urs­son, tón­list­ar­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Út­flutn­ings­skrif­stofu ís­lenskr­ar tón­list­ar (ÚT­ÓN), hlust­ar eft­ir takt­in­um til að ná sátt­um á ferð sinni um líf­ið.