Svafar Helgason

Ekkert er svart-hvítt

Svafar Helgason

Ekkert er svart-hvítt

·

Það þarf ekki að vekja undrun að Ísraelar óttist um öryggi sitt og verji það af hörku. Valdamisvægið milli þeirra og Palestínumanna er hins vegar slíkt að ekki er hægt að samþykkja framgöngu Ísraela með nokkru móti.