Svafar Helgason

Ekkert er svart-hvítt
Svafar Helgason
Aðsent

Svafar Helgason

Ekk­ert er svart-hvítt

Það þarf ekki að vekja undr­un að Ísra­el­ar ótt­ist um ör­yggi sitt og verji það af hörku. Valda­mi­s­væg­ið milli þeirra og Palestínu­manna er hins veg­ar slíkt að ekki er hægt að sam­þykkja fram­göngu Ísra­ela með nokkru móti.