Sunna Dís Másdóttir

Við vöxum eins og tréð
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Við vöx­um eins og tréð

Sunna Dís Más­dótt­ir held­ur á vit for­mæðr­anna, inn á við, á kven­rétt­inda­deg­in­um.
Dagbók úr kófi
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Dag­bók úr kófi

Sunna Dís Más­dótt­ir verð­ur að muna.
Lexíur í boði covid-19
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Lex­í­ur í boði covid-19

Sunna Dís Más­dótt­ir hef­ur meiri löng­un til að faðma fólk en hún gerði sér áð­ur grein fyr­ir. Þá bið­ur hún sam­ferða­fólk sitt af­sök­un­ar á sjúk­legri áráttu sinni fyr­ir því að snerta eig­ið and­lit, sem hún var ekki með­vit­uð um fyrr en nú.
Flóð í dós
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Flóð í dós

Sunna Dís Más­dótt­ir hef­ur und­an­far­in jól log­ið því að sjálfri sér að hún njóti jó­laund­ir­bún­ings­ins. Það er í meira lagi vafa­samt.
Á landamærunum
Vettvangur

Á landa­mær­un­um

Sunna Dís Más­dótt­ir er á þriggja mán­aða ferða­lagi um Mexí­kó, Gvatemala og Belís ásamt eig­in­manni og tveim­ur son­um. Eft­ir sex vikna ró­leg­heit í Oaxaca-fylki í Mexí­kó ligg­ur leið­in upp á há­slétt­una og á vit æv­in­týr­anna – sem bíða raun­ar strax á landa­mær­un­um.
Þrír mánuðir í Mexíkó: Stjörnuskoðun og steinrunnið vatn
Vettvangur

Þrír mán­uð­ir í Mexí­kó: Stjörnu­skoð­un og stein­runn­ið vatn

Sunna Dís Más­dótt­ir pakk­aði fjöl­skyld­unni nið­ur í byrj­un októ­ber og lagði af stað í bak­poka­ferða­lag um Mexí­kó með eig­in­manni og tveim­ur börn­um. Eft­ir mán­að­ar­dvöl í borg­inni Oaxaca, í sam­nefndu hér­aði, ligg­ur leið­in nið­ur að strönd Kyrra­hafs­ins, með bæði maga og huga fulla af nýrri reynslu.
Í flóðinu
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Í flóð­inu

Þeg­ar Sunna Dís lagði upp í þriggja mán­aða ferða­lag hélt hún að það væri góð hug­mynd að vera fjar­ver­andi þeg­ar haust­ið skell­ur á, vet­ur­inn og myrkr­ið. Nú átt­ar hún sig þó á því að hún gleymdi einu, jóla­bóka­flóð­inu.
Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Vettvangur

Að finna nýj­an takt – þrír mán­uð­ir í Mexí­kó

Sunna Dís Más­dótt­ir hóf ár­ið í veik­inda­leyfi, rétt rúmu ári eft­ir að mað­ur­inn henn­ar var á barmi út­bruna í sínu starfi. Nokkr­um vik­um eft­ir að veik­inda­leyf­ið hófst kvikn­aði lít­ill neisti í brjósti henn­ar og þeg­ar góð vin­kona henn­ar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gaml­an draum í hjarta. Má það? Hjón­in eru nú bú­in að segja upp í vinn­unni, selja bíl­inn og eru mætt með börn­in til Mexí­kó.
Eyðilandið
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Eyðiland­ið

Það er okk­ar að muna að við get­um, og okk­ur ber skylda til, að rækta gráu svæð­in. Rækta eyðiland­ið, einna helst þeg­ar það er vígg­irt og lok­að, þeg­ar gamm­arn­ir voma yf­ir því. Jafn­vel þá geta þar sprott­ið marg­lit blóm.