Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú

Segir Svein Andra blóðmjólka þrotabú

·

Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway, segir að áætla megi að Sveinn Andri Sveinsson gæti hafa rukkað 74 milljónir króna fyrir það eitt að taka á móti kröfum í þrotabú WOW air.

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

Fleiri einkaaðilar í samkeppni við Leggja um innheimtu stöðugjalda

·

Einkafyrirtækið Já keypti Leggja-appið en mælum hefur fækkað á sama tíma og fleiri greiða stöðugjöld með farsímum. Bílastæðasjóður hefur ekki í hyggju að bjóða upp á eigin app en á nú í viðræðum við fleiri einkaaðila.

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

·

„Fari sem horfir munu allir jöklar á Íslandi hverfa á næstu 200 árum,“ skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur í dagblaðið The Guardian. Nýjar myndir frá NASA sýna hvernig Okjökull hvarf.

Fékk tíföld árslaun starfsmanns í starfslokagreiðslur

Fékk tíföld árslaun starfsmanns í starfslokagreiðslur

·

Meðallaun starfsmanns Arion banka á einu ári, ásamt launatengdum kostnaði, eru einn tíundi hluti af starfslokagreiðslum til bankastjórans, Höskuldar Ólafssonar sem lét af störfum í vor. Stöðugildum hefur fækkað um 69 frá árslokum 2017.

Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna

Launaþjófnaður hleypur á hundruðum milljóna

·

Erlent launafólk, ungt fólk og tekjulágir eru þeir hópar sem atvinnurekendur brjóta helst á, samkvæmt rannsókn ASÍ.

Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum

Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum

·

Fjórtán sveitarfélög eru of fámenn samkvæmt viðmiðum sem innleið á fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar 2022. Enn fleiri eru undir viðmiðunum fyrir kosningarnar 2026 þegar lágmarksfjöldi íbúa verður 1000 manns í hverju sveitarfélagi.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

·

Sala á metamfetamíni hefur aukist á Íslandi undanfarin ár. Aðalpersóna þáttanna Breaking Bad er notuð til að auglýsa gæði þess í lokuðum spjallhópi þar sem boðið er upp á „Walter White type of shit“.

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

·

Símahlerunum og skyldum úrræðum hjá lögregluembættunum fjölgaði um 40 prósent milli áranna 2017 og 2018. Lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum drógu svör í meira en ár.

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

·

Svar: Nei

Setja lágmarksíbúamark sveitarfélaga

Setja lágmarksíbúamark sveitarfélaga

·

Sveitarfélög fá aukinn fjárhagslegan stuðning til að sameinast, samkvæmt þingsályktunartillögu sem Sigurður Ingi Jóhannsson boðar.

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

·

Allir þingmenn sem tóku afstöðu til fyrirspurnar Stundarinnar sögðust styðja að skilyrði um kaup á jörðum verði þrengd með lögum. „Í sjálfu sér skiptir ekki öllu hvort kapítalistinn sem safnar jörðum býr á Rívíerunni eða í Reykjavík,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé.

Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta

Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta

·

Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað eigin félagi til jarða- og veiðiréttindakaupa á Íslandi sem hann hyggst ekki fá endurgreitt. Undanfarið ár hefur hann bætt við sig jörðum, sem sumar voru áður í eigu viðskiptafélaga. Frumvarp er í bígerð til að þrengja skilyrði til jarðakaupa.

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

·

Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.

Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis

Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki talinn hafa brotið gegn siðareglum alþingismanna með ummælum sínum á Klaustri bar. Siðanefnd telur hann þó taka undir orðfæri Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar um konur.

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum

·

Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.

Segja innheimtu á ólöglegum smálánum enn standa yfir

Segja innheimtu á ólöglegum smálánum enn standa yfir

·

Neytendasamtökin segja fullreynt að höfða til samvisku stjórnanda innheimtufyrirtækis. Ábendingar berist enn um innheimtu á smálánum með ólöglega háa vexti, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað.