Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Reykjanesbær „illa í stakk búinn“ vegna United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Reykja­nes­bær „illa í stakk bú­inn“ vegna United Silicon

Reykja­nes­bær þarf að draga lær­dóm af máli kís­il­vers­ins United Silicon að mati meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins seg­ir ábyrgð­ina póli­tíska og mál­ið áfell­is­dóm yf­ir stjórn­sýslu.
Húsnæðisliðurinn verði ekki tekinn úr verðtryggingunni
Fréttir

Hús­næð­is­lið­ur­inn verði ekki tek­inn úr verð­trygg­ing­unni

Fjár­mála­ráð­herra seg­ir vísi­tölu til verð­trygg­ing­ar hald­ast óbreytta að ósk verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar. For­seti ASÍ seg­ir enga stefnu­breyt­ingu hafa orð­ið. Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar var kynnt í tengsl­um við kjara­samn­inga fyr­ir rúmu ári en hef­ur ekki ver­ið lagt fram.
Guðmundur Franklín vill afhjúpa nafnlausa elítu
ViðtalForsetakosningar 2020

Guð­mund­ur Frank­lín vill af­hjúpa nafn­lausa elítu

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi vill ekki nafn­greina með­limi rúm­lega þrjú þús­und manna „elítu“ á Ís­landi sem fari illa með þjóð­ina. Hann seg­ir að for­seti hefði átt að stöðva skip­un dóm­ara við Lands­rétt, vill minnka fjár­magn RÚV og koma að mót­un stefnu rík­is­stjórn­ar.
Eftirlaunalögin umdeildu skiluðu 559 milljónum til þeirra sem þau settu
Fréttir

Eft­ir­launa­lög­in um­deildu skil­uðu 559 millj­ón­um til þeirra sem þau settu

Skuld­bind­ing­ar rík­is­ins vegna þing­manna juk­ust um 329 millj­ón­ir króna og um 230 millj­ón­ir vegna ráð­herra við það að eft­ir­launa­lög Dav­íðs Odds­son­ar voru sam­þykkt ár­ið 2003. Líf­eyr­ir þeirra þing­manna sem mest fengu hækkuði um 50 þús­und á mán­uði.
Bjarni segir verðtrygginguna ekki aðalatriði í kjarasamningum
Fréttir

Bjarni seg­ir verð­trygg­ing­una ekki að­al­at­riði í kjara­samn­ing­um

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar hef­ur ver­ið af­greitt í rík­is­stjórn, að sögn Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra. Formað­ur VR hef­ur sagt að lífs­kjara­samn­ing­ur­inn sé brost­inn ef ekki verða tek­in skref til af­náms verð­trygg­ing­ar.
Covid-19 getur gert lungun nær óþekkjanleg
FréttirCovid-19

Covid-19 get­ur gert lung­un nær óþekkj­an­leg

Vís­inda­menn hafa áhyggj­ur af nið­ur­stöð­um krufn­inga þeirra sem lét­ust eft­ir langa bar­áttu við Covid-19 á Ítal­íu. „Arki­tekt­úr lungn­anna brotn­ar al­gjör­lega nið­ur,“ seg­ir pró­fess­or.
Þórhildur Sunna segir af sér nefndarformennsku: „Mér mis­býður þetta leik­rit“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna seg­ir af sér nefnd­ar­for­mennsku: „Mér mis­býð­ur þetta leik­rit“

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, hef­ur sagt af sér for­mennsku í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is. Hún seg­ir þing­meiri­hlut­ann veikja eft­ir­lits­hlut­verk Al­þing­is.
Bæjarstjóri Seltjarnarness vill að stjórnvöld stöðvi gönguljós við Eiðsgranda
Fréttir

Bæj­ar­stjóri Seltjarn­ar­ness vill að stjórn­völd stöðvi göngu­ljós við Eiðs­granda

Göngu­þver­an­ir við götu sem leið­ir um­ferð til Seltjarn­ar­ness eru til marks um „yf­ir­gang af hálfu Reykja­vík­ur­borg­ar“ seg­ir Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir bæj­ar­stjóri. Bæj­ar­full­trú­ar hafa áð­ur gagn­rýnt borg­ina fyr­ir að setja strætó­stoppi­stöð á leið­inni.
Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Fréttir

Kyn­hlut­laus bað­her­bergi ekki á dag­skrá fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.
Fjósalykt af Framsóknarflokknum og bjórlykt af Pírötum
Fréttir

Fjósa­lykt af Fram­sókn­ar­flokkn­um og bjór­lykt af Pír­öt­um

Jón Þór Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata, var­ar við því að Ís­lend­ing­ar leiði í lög að bragð og lykt geti orð­ið hluti af vörumerkj­um. Hann sagði bragð­ið af Vinstri græn­um áð­ur hafa ver­ið sætt, en að það væri orð­ið beiskt í dag.
Engar sættir í meiðyrðamáli Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Eng­ar sætt­ir í meið­yrða­máli Jóns Bald­vins

Mál Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar gegn dótt­ur sinni fer til að­al­með­ferð­ar fyr­ir hér­aðs­dómi. Fjöldi kvenna steig fram í fyrra og sak­aði ráð­herr­ann fyrr­ver­andi um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Munu ekki breyta verðtryggingarfrumvarpi
Fréttir

Munu ekki breyta verð­trygg­ing­ar­frum­varpi

Frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar var kynnt við gerð kjara­samn­inga fyr­ir rúmu ári en hef­ur ekki ver­ið lagt fram á Al­þingi. At­huga­semd­ir að­ila vinnu­mark­að­ar­ins og fræðimanna verða ekki tekn­ar inn í frum­varp­ið.
Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
FréttirForsetakosningar 2020

For­setafram­bjóð­and­inn Guð­mund­ur Frank­lín um Trump: „Hann er al­vöru leið­togi“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi tók mynd­ir af sér með svo­kall­aða MAGA der­húfu. Hann sagði mennt­aða, hvíta karl­menn hat­aða af öll­um í heim­in­um og að hann gæti hjálp­að fólki að svíkja und­an skatti.
Lýsa skeytingarleysi íslenskrar lögreglu gagnvart jaðarsettum
Fréttir#BlackLivesMatter

Lýsa skeyt­ing­ar­leysi ís­lenskr­ar lög­reglu gagn­vart jað­ar­sett­um

Neyð­ar­lín­an send­ir lög­reglu en ekki heil­brigð­is­starfs­fólk til að að­stoða heim­il­is­lausa og fólk í ann­ar­legu ástandi, sam­kvæmt frá­sögn­um á sam­fé­lags­miðl­um. „Hann grát­bað mig að hringja ekki í lögg­una,“ seg­ir sjón­ar­vott­ur um slas­að­an heim­il­is­laus­an mann.
Helga Vala segir Davíð fáfróðan um mótmælin: „Vitinu virðist naumt skammtað“
Fréttir#BlackLivesMatter

Helga Vala seg­ir Dav­íð fá­fróð­an um mót­mæl­in: „Vit­inu virð­ist naumt skammt­að“

Helga Vala Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skrif í Morg­un­blað­inu um mót­mæl­in í Banda­ríkj­un­um. Hún seg­ir Dav­íð Odds­son rit­stjóra ekki hafa skiln­ing á rétt­inda­bar­áttu svartra og lög­reglu­of­beldi.
„Persónuleg sjálfbærni“ lykillinn að komu ferðamanna
FréttirCovid-19

„Per­sónu­leg sjálf­bærni“ lyk­ill­inn að komu ferða­manna

Breska aug­lýs­inga­stof­an M&C Sa­atchi tel­ur unga, efn­aða ferða­menn lík­leg­asta mark­hóp­inn til að stefna til Ís­lands á næst­unni. Að­eins Ís­land geti upp­fyllt kröf­ur ferða­manna um heil­brigði, ör­yggi og pláss á tím­um COVID-19 far­ald­urs­ins.