Ótímabær dauðsföll geta reynst aðstandendum erfið og ýft upp tilfinningar á borð við reiði, að sögn sálfræðings sem sérhæfir sig í aðstoð við syrgjendur. Hún leggur áherslu á mikilvægi samskipta og varar við „ráðagóða róbótnum“. Ótti við dauðann er stundum fylgifiskur kvíðaröskunar og Covid-19 faraldurinn getur gert hana erfiðari.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
481
Ákæruvaldið telur stofnun ESB staðfesta að meint athæfi Jóns Baldvins sé refsivert
Kynferðisleg áreitni er refsiverð að spænskum lögum að mati stofnunarinnar Eurojust. Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar, en héraðsdómur taldi spænsku lagagreinina frábrugðna þeirri íslensku.
FréttirCovid-19
2
Óréttlátt að frjáls félagasamtök fái ekki styrki eins og fyrirtæki
Efnahagsaðgerðir stjórnvalda nýtast ekki frjálsum félagasamtökum með sama hætti og hagnaðardrifnum fyrirtækjum að sögn framkvæmdastjóra Veraldarvina. Samtökin fengu 300 erlenda sjálfboðaliða í strandhreinsun í ár, en á meðalári eru þeir hátt í tvö þúsund.
Fréttir
52481
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
FréttirCovid-19
1379
Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Mörg lönd Evrópu hafa hert reglur og jafnvel sett á útgöngubönn eftir hátíðarnar til að ná tökum á faraldrinum. Hönnuður í Berlín segist bjartsýn á að áætlanir um að allir fái bóluefni fyrir mitt ár gangi eftir.
Fréttir
3077
Áslaug Arna býður fólki að dæma sig
„Dæmdu dómsmálaráðherra“ er heiti nýrrar síðu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur þar sem landsmenn geta gefið henni einkunn og ummæli fyrir frammistöðu.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
262
Frávísun í máli Jóns Baldvins kærð til Landsréttar
Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar. Málið varðar meinta kynferðislega áreitni hans á Spáni sumarið 2018.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
54121
Héraðsdómur vísar ákæru á hendur Jóni Baldvini frá
Háttsemi sem Jóni Baldvini Hannibalssyni var gefin að sök, að fremja kynferðisbrot gegn konu á Spáni með því að strjúka rass hennar, var ekki talin refsiverð samkvæmt spænskum lögum og málinu því vísað frá.
Fréttir
28145
Þingmenn lengi að læra á starfið
Rannsókn sýnir að þingmenn fá litla þjálfun í þingstörfum og skilja sumir ekki starfshætti árum eftir að þeir taka fyrst sæti.
FréttirHælisleitendur
106254
Stór hluti Íslendinga óttast hryðjuverk fjölgi múslimum
Meirihluti aðspurðra Íslendinga vill taka við fleiri flóttamönnum og ekki takmarka fjölda múslima meðal þeirra. 44 prósent telja þó að líkur á hryðjuverkum aukist með fleiri múslimum þrátt fyrir að rannsóknir sýni ekki fram á slík tengsl.
ÚttektUppgjör ársins 2020
10
Annáll ársins „fordæmalausa“
Íslendingar reyndu að aðlagast nýjum veruleika í Covid-19 faraldrinum. Kallað var eftir samstöðu, en veiran varpaði ljósi á átakalínur misskiptra gæða.
FréttirCovid-19
1971.582
Deildarlæknir á Landspítalanum: „Téður ráðherra ætti að segja af sér - tafarlaust“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra braut sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal í gær. Deildarlæknir segir að samkoman gæti fræðilega leitt til dauðsfalla. „Ég er ekki að ýkja hérna.“ Brot Bjarna varðar 50 þúsund króna sekt.
Fréttir
23107
Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna
Fjöldi stjórnarþingmanna úr Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki styðja ekki frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra og varaformanns Vinstri grænna, um hálendisþjóðgarð.
Viðtal
802.488
Lætur ekki óttann aftra sér
Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 15 ára las hann á netinu að lífslíkur hans væru á enda vegna vöðvasjúkdómsins Duchenne. Í dag, 29 ára að aldri, vinnur hann að doktorsverkefni í erfðafaraldsfræði og bindur vonir við að lækning finnist við sjúkdómnum.
Viðtal
131
Vann í Jeopardy! og flutti til Íslands
Bandaríkjamaðurinn Ryan Fenster þakkar sigurgöngu sinni í spurningaþættinum Jeopardy! að hann hafi getað látið draum sinn um að læra miðaldasögu við Háskóla Íslands rætast. Á sama tíma glímdi hann við veikindi, en vonast nú til að vera áfram hérlendis að rannsaka víkingatímann næstu árin.
Fréttir
99305
Vill að borgin selji Sorpu og Gagnaveituna
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill einkavæða Gagnaveituna og segir Sorpu eins og „risastórt lóð um háls hins syndandi skattgreiðenda“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.