Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Fréttir
55202
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
Fréttir
14
Konur nota ópíóða meira en karlar
Notkun lyfseðilsskyldra ópíóða á Íslandi er meiri en á hinum Norðurlöndunum.
Fréttir
60132
Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi Morgunblaðsins, er meðal nýrra eigenda Domino's á Íslandi, auk fleiri hluthafa Morgunblaðsins og Bjarna Ármannssonar.
Fréttir
3861.094
Vilja koma á gjaldtöku við eldgosið sem fyrst
Fjölbreyttur hópur vill rukka fyrir bílastæði við gosstöðvar á Reykjanesi. „Gerum þetta nú endilega ekki að enn einu málinu þar sem verður tiplað árum saman í kringum spurninguna um gjaldtöku, skellum henni bara á strax,“ skrifar framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Menning
16
Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu
Um 200 kvikmyndir koma við sögu í þáttaröðinni Ísland: bíóland.
FréttirSamherjaskjölin
47394
Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á störf Helga hjá RÚV
Fréttastofa RÚV stendur við allan fréttaflutning af málefnum Samherja og segir niðurstöðu siðanefndar ekki snúast um hvað sé satt eða rétt í fréttaflutningnum.
Fréttir
2321.123
Siðanefnd RÚV úrskurðar Helga Seljan brotlegan vegna svara til Samherja
Siðanefnd RÚV vísaði frá málum eða taldi ekki um brot að ræða vegna ummæla tíu starfsmanna um Samherja. Ummæli Helga Seljan voru talin fela í sér alvarlegt brot. Meðal ummælanna eru svör hans til stjórnenda Samherja eftir umfjöllun félagsins um hann.
Fréttir
5
Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við að Samtök fjármálafyrirtækja hafi ekki mætt kröfum persónuverndar vegna spurningakeppninnar sem grunnskólabörn taka þátt í.
Fréttir
48229
Fengu opinber verkefni fyrir tugi milljóna án útboðs
Ráðgjafarfyrirtæki Guðfinnu Bjarnadóttur hefur fengið greiðslur frá Landspítalanum umfram þau mörk sem miðað er við að framkvæma eigi útboð. Landspítalinn segir fjárhagslega hagkvæmt að viðhalda samningnum við fyrirtækið.
Fréttir
76448
Laun borgarfulltrúa hækkað tvisvar frá upphafi faraldurs
Laun borgarfulltrúa hækkuðu 1. janúar. Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi lagði til frystingu vegna Covid-faraldursins, en hún hefur ekki komið til atkvæða nær ári síðar.
Fréttir
1861.076
Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað félagi sínu minnst 6,5 milljarða króna til jarðakaupa á Íslandi. Hann flutti nýverið lögheimili sitt til Mónakó og er þannig talinn spara hundraðfalda þá upphæð í skattgreiðslur.
Fréttir
2155
Þjónusta þjóðkirkjunnar fest í lög
Ekki er minnst á aðskilnað ríkis og kirkju í nýju frumvarpi um þjóðkirkjuna. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra boðaði að vinna við slíkt yrði hafin árið 2020. Sjálfstæði kirkjunnar er eflt, en henni falið að veita þjónustu um land allt.
Fréttir
36177
Aldís íhugar að áfrýja og kæra Bryndísi og Kolfinnu fyrir meinsæri
Sigmar Guðmundsson var sýknaður í héraðsdómi í dag, en tvenn ummæli Aldísar Schram um föður sinn, Jón Baldvin Hannibalsson voru dæmd ómerk. „Ég meinti hvert einasta orð sem ég sagði,“ segir hún.
Fréttir
57601
Nauðgari Tobbu beið dóms: „Jón Steinar hnoðar þá saman í eitt af sínum frægu sératkvæðum“
Tobba Marínósdóttir segir það dómgreindarbrest hjá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að semja við Jón Steinar Gunnlaugsson, sem aflétti farbanni manns sem flúði land þremur dögum áður en nauðgunardómur féll.
Fréttir
2187
Biðlistar í flestum aðgerðaflokkum of langir
Biðtími eftir flestum skurðaðgerðum hefur lengst. Fjöldi bíður á Landspítalanum eftir hjúkrunarrými, þrátt fyrir að ný hjúkrunarrými hafi verið opnuð.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.