Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Olíuvinir“ auglýsa að vörur sínar hjálpi „þegar plága gengur yfir“
Fréttir

„Olíu­vin­ir“ aug­lýsa að vör­ur sín­ar hjálpi „þeg­ar plága geng­ur yf­ir“

Sölu­að­il­ar Young Li­ving á Ís­landi ýja að því á sam­fé­lags­miðl­um að vör­ur sín­ar hjálpi gegn COVID-19. Fyr­ir­tæk­ið er um­deilt og sæt­ir hóp­mál­sókn fyr­ir píra­mída­s­vindl.
Strætó minnkar akstur vegna veirunnar
FréttirCovid-19

Strætó minnk­ar akst­ur vegna veirunn­ar

Vagn­ar munu aka á virk­um dög­um sam­kvæmt laug­ar­dags­áætl­un. Fjór­ar leið­ir hætta öll­um akstri.
Leggur til greiðsluhlé hjá Félagsbústöðum
FréttirCovid-19

Legg­ur til greiðslu­hlé hjá Fé­lags­bú­stöð­um

Borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins vill að inn­heimtu­að­gerð­ir vegna fé­lags­legra íbúða verði stöðv­að­ar vegna far­ald­urs­ins og að gjöld vegna skóla- og frí­stunda­vist­ar barna verði ekki inn­heimt.
Kallar á ný eftir afsögn stjórnar Sorpu
Fréttir

Kall­ar á ný eft­ir af­sögn stjórn­ar Sorpu

Kol­brún Bald­urs­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir sam­flokks­menn meiri­hlut­ans í öðr­um bæj­ar­fé­lög­um sjá að stjórn Sorpu beri ábyrgð á vanda fé­lags­ins eins og fram­kvæmda­stjór­inn.
Helgi Hrafn: „Sósíalismi er ekki svarið“
Fréttir

Helgi Hrafn: „Sósí­al­ismi er ekki svar­ið“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sósí­al­isma ekki vera svar­ið við COVID-19, lofts­lags­breyt­ing­um eða fá­tækt. Jón Gn­arr seg­ir sósí­al­isma vera trú­ar­brögð.
Skylda borgara til að aðstoða á hættustundu verið í lögum frá 1962
FréttirCovid-19

Skylda borg­ara til að að­stoða á hættu­stundu ver­ið í lög­um frá 1962

Ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra skýr­ir skil­yrð­in fyr­ir því hvenær borg­ara­leg skylda manna til að að­stoða í hjálp­arliði al­manna­varna án end­ur­gjalds tek­ur gildi. Sú skylda er nú við lýði þar sem neyð­arstigi al­manna­varna hef­ur ver­ið lýst yf­ir.
Allt öðruvísi efnahagshögg en í hruninu 2008
GreiningCovid-19

Allt öðru­vísi efna­hags­högg en í hrun­inu 2008

Við­brögð stjórn­valda skipta miklu til að milda efna­hags­leg áhrif COVID-19 á heim­il­in. Ekki er bú­ist við höggi á fast­eigna­mark­aðn­um eða stökk­breyt­ingu verð­tryggðra lána eins og 2008. Doktor í hag­fræði kall­ar eft­ir því að stjórn­völd ábyrg­ist laun allra lands­manna og víki frá banni við mikl­um halla­rekstri rík­is­sjóðs.
Jón Þór gagnrýnir áform um veggjöld: „Þá er mér að mæta“
Fréttir

Jón Þór gagn­rýn­ir áform um veg­gjöld: „Þá er mér að mæta“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sam­göngu­ráð­herra nýta sér Kór­óna­veiruna til að koma á einkafram­kvæmd í vega­kerf­inu sem fjár­mögn­uð yrði með veg­gjöld­um.
Segir stjórnvöld þurfa að tryggja tekjur allra landsmanna
FréttirCovid-19

Seg­ir stjórn­völd þurfa að tryggja tekj­ur allra lands­manna

Ólaf­ur Mar­geirs­son seg­ir betra að stjórn­völd lofi miklu strax til að koma í veg fyr­ir að efna­hags­áfall­ið vegna COVID-19 smit­ist yf­ir í fjár­mála­kerf­ið.
Bjarni segist ekki vilja spá hvort hallinn verði 200 milljarðar
FréttirCovid-19

Bjarni seg­ist ekki vilja spá hvort hall­inn verði 200 millj­arð­ar

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir frum­varp um tíma­bundn­ar greiðsl­ur launa fólks í sótt­kví verða stórt skref. Trygg­inga­gjald­ið verði einnig skoð­að og svig­rúm fjár­mála­fyr­ir­tækja vegna greiðslu hús­næð­is­lána.
Maður smitaður af COVID-19 lést á Húsavík
FréttirCovid-19

Mað­ur smit­að­ur af COVID-19 lést á Húsa­vík

Ekki er vit­að um dánar­or­sök er­lends ferða­manns sem lést á Heil­brigð­is­stofn­un Norð­ur­lands í gær.
Ferðabann ESB hafi „skelfileg áhrif“ á ferðaþjónustuna
FréttirCovid-19

Ferða­bann ESB hafi „skelfi­leg áhrif“ á ferða­þjón­ust­una

Ferða­lög til landa Evr­ópu­sam­band­ins verða tak­mörk­uð næsta mán­uð­inn. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir bann­ið á skjön við þá stefnu sem hef­ur ver­ið mörk­uð.
Björn Leví varar við „skemmdarverkapólitík“ Davíðs Oddssonar í neyðarástandi
FréttirCovid-19

Björn Leví var­ar við „skemmd­ar­verkapóli­tík“ Dav­íðs Odds­son­ar í neyð­ar­ástandi

Þing­mað­ur Pírata seg­ir að­gerð­ir stjórn­valda til að bregð­ast við COVID-19 hafa ver­ið ágæt­ar. Freist­ing­in til að mis­nota vald sé þó mik­il í þessu ástandi og stjórn­ar­and­staða þurfi að vera heið­ar­leg.
90 börnum neitað um efnismeðferð frá 2015
Fréttir

90 börn­um neit­að um efn­is­með­ferð frá 2015

63 börn voru send úr landi und­an­far­in fimm ár á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar.
Tæplega helmingur félaga hafa ekki skráð raunverulega eigendur
Fréttir

Tæp­lega helm­ing­ur fé­laga hafa ekki skráð raun­veru­lega eig­end­ur

Skrán­ing raun­veru­legra eig­enda er ein af for­send­um þess að Ís­land fari af grá­um lista um pen­inga­þvætti. Fimm þús­und fé­lög hafa skráð upp­lýs­ing­arn­ar, án þess að und­ir­rita þær form­lega. Dag­sekt­um kann að vera beitt.
Of dýrt að hafa ókeypis á næturnar
Fréttir

Of dýrt að hafa ókeyp­is á næt­urn­ar

Flokk­ur fólks­ins lagði til að gjald­frjálst yrði í bíla­stæða­hús Reykja­vík­ur á næt­urn­ar. Borg­in seg­ir það kosta um 25 millj­ón­ir króna. Sjálf­stæð­is­menn vilja að bíla­stæða­hús­in verði einka­rek­in.