Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Namibísku ráðherrarnir segja af sér

Namibísku ráðherrarnir segja af sér

Bernhard Esau og Sacky Shanghala hafa sagt af sér í kjölfar umfjöllunar um mútugreiðslur Samherja til þeirra.

Helga Vala vill frysta eignir Samherja

Helga Vala vill frysta eignir Samherja

Samherjaskjölin

Þingmaður Samfylkingarinnar kallar eftir því að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra stígi til hliðar á meðan Namibíumálið er til rannsóknar. „Hér er ekki um einhverja sjoppu að ræða heldur milljarðafyrirtæki.“

Lögðu grunn að málsvörn vegna mútugreiðslna dagana fyrir birtingu

Lögðu grunn að málsvörn vegna mútugreiðslna dagana fyrir birtingu

Samherjaskjölin

Yfirlýsing Samherja og viðtöl sem Þorsteinn Már Baldvinsson hefur gefið eftir að honum varð ljóst um umfjöllun Stundarinnar og fleiri fjölmiðla hafa snúið að því að kasta rýrð á Seðlabankann og RÚV. Samherji segir mútumál tengt einum starfsmanni, en þau héldu áfram og jukust með vitund Þorsteins Más eftir að starfsmaðurinn lauk störfum.

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skrifar um „stjórnarskrárruglið“ og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leyfa umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum

Vinnueftirlitið hefur bannað brugghúsum um land allt að nota kínversk bruggtæki á háum þrýstingi vegna hættu gagnvart starfsmönnum og gestum. Sjö af tíu fyrirtækjum hafa kært ákvörðunina til ráðuneytis.

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt

Kirkjur, bænahús, safnahús og hús erlendra ríkja og alþjóðastofnana eru undanþegin fasteignaskatti. Skatturinn á þessa aðila hefði annars verið 640 milljónir króna í ár.

Svara því ekki hverjir frömdu verkfallsbrot hjá Mogganum

Svara því ekki hverjir frömdu verkfallsbrot hjá Mogganum

Engar upplýsingar fást frá ritstjórn Morgunblaðsins um hverjir hafi skrifað fréttir á vef Mbl.is á meðan á verkfalli blaðamanna stóð. Formaður Blaðamannafélagsins segir um verkfallsbrot að ræða hjá Mbl.is og RÚV og býst við að fara með málið fyrir Félagsdóm.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Rekstur Sjálfstæðisflokksins var neikvæður um 35 milljónir í fyrra þrátt fyrir sögulega há framlög hins opinbera. Fyrirtæki styrktu flokkinn um 22 milljónir króna og einstaklingar um 49 milljónir.

Auka hlut sinn í Laxá í Aðaldal

Auka hlut sinn í Laxá í Aðaldal

Huldufélag í Lúxemborg hefur aukið við réttindi sín í einni frægustu laxveiðiá landsins. Talsmaður James Ratcliffe þvertekur fyrir að hann komi að kaupunum.

Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann

Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann

Guðmundur Ingason og kona hans fengu lágmarksupphæð úr Fæðingarorlofssjóði eftir að sonur þeirra fæddist fyrir tímann, en einum degi munaði að þau misstu allan rétt. Guðmundur segist ekki hafa getað hjálpað eins og hann vildi vegna tekjumissis með orlofstöku.

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir boðar til mótmæla við dómsmálaráðuneytið á morgun vegna brottvísunar óléttrar albanskrar konu.

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Á meðal styrktaraðila Framsóknarflokksins í fyrra voru flokksfélagar sem hafa verið áberandi í viðskiptalífinu. Flokkurinn tapaði 2 milljónum króna á árinu. Endurgreiða þurfti styrk frá fyrirtæki í eigu Akureyrarbæjar.

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Ferðalag óléttu albönsku konunnar sem vísað var úr landi, var vandamál að mati lækna hennar í Albaníu. Hún hefur ekkert sofið í marga sólarhringa og var í áhættuhópi vegna fyrri fæðingar. Eiginmaður hennar hefur verulegar áhyggjur og spyr hvar ábyrgðin liggi?

Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli

Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli

Strætó á Akureyri er gjaldfrjáls en gengur ekki til og frá flugvellinum. Jón Gnarr segir þetta vera grundvöll leigubílareksturs í bænum.

Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna

Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson bendir á tvíræðni í umhverfisboðskap Norðurlandaþjóðanna og spyr hvort Íslendingar hafi pólitískt þor til að beita sér í málaflokknum.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tónlistarmenn sem Stundin ræddi við segjast koma fjárhagslega illa út úr því að koma fram á Iceland Airwaves sem fram fer vikunni. Tekjumöguleikar þeirra og fríðindi hafi minnkað. Framkvæmdastjóri segir áherslu lagða á að stöðva taprekstur undanfarinna ára og kynna íslenska tónlistarmenn.