Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir skógrækt í Reykjavík í þágu loftslagsins byggja á tilfinningarökum.

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·

Indriði H. Þorláksson segir frumvarp Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan skatt á arf illa rökstutt. Hann segir erfðafjárskatt ekki vera tvísköttun og lækkun hans gagnist helst þeim eignamestu.

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður þarf að endurgreiða um 100 milljónir króna vegna gjaldtöku sinnar við skipti þrotabús. „Dómarinn greinilega sendir skýr skilaboð inn í lögfræðistéttina að svona sjálftaka verði ekki liðin,“ segir Skúli Gunnar Sigfússon, sem gagnrýnt hefur Svein Andra harðlega.

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

·

ASÍ og BSRB leggjast gegn frumvarpi Bjarna Benediktssonar um lækkun erfðafjárskatts. Félögin segja að skatturinn sporni gegn ójöfnuði og fjármagni mikilvæg verkefni ríkisins.

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

·

Fyrirhuguð lagasetning Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan erfðafjárskatt mun kosta ríkissjóð tvo milljarða á næsta ári. Frumvarpið var áður lagt fram af Óla Birni Kárasyni og tíu þingmönnum Sjálfstæðisflokks. Miðflokkurinn vill afnema skattinn.

Skuldir heimilanna vaxa umfram tekjur

Skuldir heimilanna vaxa umfram tekjur

·

Fjórðungur af öllum skuldum heimilanna er nú óverðtryggður, samkvæmt nýju riti Seðlabankans. Búist er við vægum efnahagssamdrætti á árinu, en fjármálakerfið sagt þola áföll.

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

·

Kísilver PCC á Bakka er komið í full afköst eftir byrjunarörðugleika. Verði verksmiðjan stækkuð eins og leyfi er fyrir mun hún losa meira af gróðurhúsalofttegundum en álverið í Straumsvík. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, rak málið á Alþingi.

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

·

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir utanríkisstefnu Íslands aldrei hafa verið rædda þegar hugmyndum um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008 var hafnað. Í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sagði hann ástæðuna vera að Ísland hefði ekki lengur verið hernaðarlega mikilvægt í augum Bandaríkjanna.

Trump gefur Tyrkjum skotleyfi á Norður-Sýrland

Trump gefur Tyrkjum skotleyfi á Norður-Sýrland

·

Bandarísk stjórnvöld kúventu í gær afstöðu sinni til innreiðar tyrkneska hersins í Norður-Sýrland. Haukur Hilmarsson er talinn hafa fallið í árásum Tyrkja á svæðinu. Donald Trump hefur dregið stuðning Bandaríkjanna við hersveitir Kúrda til baka.

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

·

Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.

„Gammasjóðir“ græddu á bönkunum eftir nauðasamninga: „Það var meira verðmæti í þrotabúunum“

„Gammasjóðir“ græddu á bönkunum eftir nauðasamninga: „Það var meira verðmæti í þrotabúunum“

·

Sjóðir sem keyptu í þrotabúum föllnu bankanna gátu sumir selt bréfin á tíföldu kaupverði. Virði bréfanna rauk upp eftir nauðasamninga. Þetta kemur fram í bók Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra.

Tvenn stjórnarslit stöðvuðu verkefni um eflingu fjármálalæsis

Tvenn stjórnarslit stöðvuðu verkefni um eflingu fjármálalæsis

·

Fall tveggja ríkisstjórna 2016 og 2017 leiddi til þess að tveggja ára verkefni um eflingu fjármálalæsis varð að engu. Núverandi ríkisstjórn segir að „lélegt fjármálalæsi hjá almenningi“ sé ein helsta áskorun stjórnvalda á sviði fjölskyldumála.

Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína

·

Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.

Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“

·

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki minnast umræðu um utanríkisstefnu Íslands vegna umsóknar um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008. Ísland var ekki kerfislega mikilvægt samkvæmt viðtölum í bók Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra.

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

·

Eyþór Arnalds mætti ekki á samráðsfund um nýjan samgöngusamning en kvartar undan samráði. Sjálfstæðismenn á höfuðborgarsvæðinu eru sagðir óánægðir með afstöðu hans.

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

·

Andstæðingar kynþáttahatara í Berlín hvetja til skapandi mótmæla og nota tæknina til að mæta öfgahópum. Verkefnastjóri telur þessar aðferðir nýtast í öðrum löndum og segir mikilvægt að leyfa nasistum aldrei að koma fram opinberlega án þess að þeim sé mætt með mótmælum.