Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Rafiðnaðarsambandið hefur til skoðunar ábendingu um samninga sviðs- og tæknimanna í Hörpu. Tæknistjóri Hörpu segir starfsmenn Hörpu ekki standa að ábendingu sem hafi verið send „á fölskum forsendum“.

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

Hljómsveitin FM Belfast hefur ekki fengið greitt fyrir tónleika á Iceland Airwaves eftir að skipt var um kennitölu. Nýir rekstraraðilar saka FM Belfast um að hafa gleymt að senda reikning.

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar lækkun útsvars úr 14,52% undir 14%. Útsvarstekjur borgarinnar hefðu lækkað úr 68,7 milljörðum króna árið 2017 í 66,2 milljarða. Eyþór Arnalds sagði loforðin „borga sig sjálf“.

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku

Báðir foreldrar, tvær systur og dóttir Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur prýða O-lista Borgarinnar okkar - Reykjavík. Sveinbjörg gerir afturköllun á úthlutun lóðar til byggingar mosku að baráttumáli eins og fyrir síðustu kosningar, en Sjálfstæðismenn vildu ekki vísa tillögunni frá á fundi borgarstjórnar.

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi Guðbrandsson segist aldrei hafa hitt eða rætt við prestinn í Hafnarfjarðarmálinu áður en hann leitaði til Barnaverndarstofu. Umræddur maður sagði hins vegar Stundinni að hann væri málkunnugur Braga og hefði leitað til hans í erfiðum málum í gamla daga.

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára

Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára

Brottfarir erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hefur verulega á fjölgun ferðamanna milli ára.

Oddný krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna Panamaskjalanna

Oddný krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna Panamaskjalanna

Þingmaður Samfylkingarinnar spyr hvað tefji fjármálaráðherra við að gefa svör um úrvinnslu skattagagna. Bjarni Benediktsson var sjálfur til umfjöllunar í Panamskjölunum.

Svanhildur fékk meira en fyrri forstjóri, þrátt fyrir „tímabundna launalækkun“

Svanhildur fékk meira en fyrri forstjóri, þrátt fyrir „tímabundna launalækkun“

Mánaðarlaun fyrrverandi forstjóra Hörpu, Halldórs Guðmundssonar, voru tæpar 1,6 milljónir króna árið 2016 auk launatengdra gjalda, en núverandi forstjóri, Svanhildur Konráðsdóttir, fékk 1.775.000 kr. á mánuði, þrátt fyrir tímabundna lækkun. Hún hefur nú óskað eftir frekari lækkun í kjölfar gagnrýni.

Svanhildur óskar eftir að laun sín verði lækkuð í 1,3 milljónir króna á mánuði

Svanhildur óskar eftir að laun sín verði lækkuð í 1,3 milljónir króna á mánuði

Forstjóri Hörpu hefur óskað eftir að laun sín verði lækkuð afturvirkt til að skapa frið um starfsemi Hörpu. Tuttugu starfsmenn Hörpu segja upp í kjölfar fréttaflutnings af launahækkun forstjóra. Stjórn Hörpu vildi hærri forstjóralaun en kjararáð.

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

Magn af úrgangi jókst um 23% á milli áranna 2015 og 2016 og fór yfir milljón tonn. Hver landsmaður losar 660 kílógrömm af heimilisúrgangi á ári. Markmið um endurvinnslu eru langt frá því að nást.

Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum

Tvöfalt fleiri Íslendingar falla í sjálfsvígum en umferðarslysum

Brýnt er að bæta geðheilbrigðisþjónustu, stytta biðtíma eftir sálfræðingum og styðja fólk sem hefur lent í áföllum. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem skrifaði aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi.

 Ásmundur segir alvarlegt að tölvupóstur hafi lekið í Stundina, „fjölmiðil sem ég hef ekki miklar mætur á“

Ásmundur segir alvarlegt að tölvupóstur hafi lekið í Stundina, „fjölmiðil sem ég hef ekki miklar mætur á“

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir trúnað milli þingmanna hafa verið rofinn þegar tölvupóstur sem hann sendi óvart á fjölda þingmanna hafi verið til umfjöllunar í Stundinni. Þá segist hann ekki hafa miklar mætur á Stundinni.

Launamál Hörpu „siðlaus og svívirðileg“

Launamál Hörpu „siðlaus og svívirðileg“

Formaður VR gagnrýnir það að laun starfsmanna Hörpu hafi verið lækkuð um sama leyti og forstjórinn fékk 20% launahækkun. Lítið hægt að gera svo framarlega sem laun eru samkvæmt kjarasamningi.

Katrín skipar héraðsdómara til að gera úttekt á máli Braga

Katrín skipar héraðsdómara til að gera úttekt á máli Braga

Forsætisráðherra hefur, að beiðni Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra, óskað eftir úttekt á máli Braga Guðbrandssonar. Tilefnið er umfjöllun Stundarinnar, en niðurstaða á að liggja fyrir í júní.

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

Meirihluti leigjenda nær vart endum saman

Húsnæðisöryggi leigjenda er lítið og lágtekjuhópar standa mun verr á leigumarkaði en á Norðurlöndum, samkvæmt könnun Íbúðalánasjóðs. Leiguverð hefur hækkað um 82% á 7 árum, en laun um 66%.