Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·

Íbúð Hafþórs Júlíusar Björnssonar fór á nauðungarsölu að beiðni fyrrverandi sambýliskonu hans sem sakaði hann um ofbeldi. Ekkert varð úr meiðyrðamáli sem Hafþór hótaði gagnvart þremur konum sem lýstu ofbeldi af hálfu hans.

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.

Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·

Eysteinn Harry Sigursteinsson sótti sér tannlæknaþjónustu í Póllandi en komst að því að margt getur farið úrskeiðis í ferlinu.

Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði

Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði

·

Sveitarfélög og framkvæmdaaðilar taka nú skref í áframhaldandi þróun umskipunarhafnar í Finnafirði, í nágrenni við svæði þar sem breskur auðmaður sankar að sér jörðum. Höfnin mundi þjónusta sjóflutninga á Norðurslóðum og olíu- og gasiðnað, en landeigendur eru misánægðir. Sveitarstjóri segir ekkert benda til þess að auðmenn sem keypt hafa upp nálægar jarðir tengist verkefninu.

Plakötum af Hauki dreift í Aþenu

Plakötum af Hauki dreift í Aþenu

·

Enn er ekki vitað um afdrif Hauks Hilmarssonar, sjö mánuðum eftir meint andlát hans í sprengjuárás tyrkneska hersins.

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

·

Útgjöld vegna vaxtabóta lækka um 600 milljónir milli ára. 3,4 milljarðar króna er lægsta upphæð vaxtabóta síðan kerfið var sett á fót, en minna var greitt í ár en áætlað hafði verið.

Það sem við vitum vegna Björns Levís

Það sem við vitum vegna Björns Levís

·

Þingmaður Pírata hefur hlotið bæði gagnrýni og lof fyrir þann mikla fjölda fyrirspurna sem hann hefur lagt fram á Alþingi. Töluvert af upplýsingum hefur komið fram í dagsljósið sem áður voru á huldu. Fjármálaráðherra sagði fyrirspurnirnar komnar út í tóma þvælu.

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

·

Anna Kjartansdóttir, dóttir manns sem hlaut fjögurra ára dóm fyrir kynferðisafbrot gegn sér og systur sinni, segir dóminn ekki nógu langan. Faðir hennar hafi reynt að sverta mannorð hennar fyrir dómstólum.

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

·

Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum og brot á nálgunarbanni. Þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir að brjóta gegn börnum sínum. Stundin hefur birt viðtöl þar sem dæturnar lýsa ofbeldinu.

Sögulegur fjöldi byggingakrana til marks um þenslu

Sögulegur fjöldi byggingakrana til marks um þenslu

·

Fjöldi byggingakrana á öðrum ársfjórðungi hefur aldrei mælst meiri. Hagfræðingur sem spáði fyrir um hrunið vorið 2008 sagði að mæla mætti þenslu í hagkerfinu eftir fjölda krana.

Björgólfur Thor og félagar hagnast um 20 milljarða á CCP-sölunni

Björgólfur Thor og félagar hagnast um 20 milljarða á CCP-sölunni

·

Novator og tengd félög áttu 43,42% hlut í CCP sem selt hefur verið til suður-kóresks leikjaframleiðanda á 46 milljarða króna. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, hagnast um allt að 3 milljarða.

Starfshópur um traust: Stjórnvöld vanbúin að læra af gagnrýni

Starfshópur um traust: Stjórnvöld vanbúin að læra af gagnrýni

·

Starfshópur um eflingu trausts hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Fundið er að því að traust til stjórnmála og stjórnsýslu sé minna en á Norðurlöndum. Siðfræðistofnun verði falið að veita stjórnvöldum ráðgjöf.

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“

Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“

·

Maður á þrítugsaldri skráði sig út af Vogi og leitaði til fíknigeðdeildar sem var lokuð í sumar. Hann komst ekki strax aftur inn hjá SÁÁ og lést í ágúst. Móðir hans segir fordóma ríkja gagnvart fólki með lyfjafíkn.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

·

Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir hærra götuverð á morfínskyldum lyfjum leiða til örvæntingar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfjunum í umferð hafi gert stöðu viðkvæmasta hópsins verri. Nauðsynlegt sé að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd.

Salome missti son sinn vegna lyfjamisnotkunar

Salome missti son sinn vegna lyfjamisnotkunar

·

Misnotkun sterkra verkjalyfja hefur aukist hjá ungu fólki og dauðsföll vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja, en róandi lyf eru einnig hluti af neyslu ungmenna. Fjöldi dauðsfalla eru til rannsóknar. Móðir sem missti son sinn í mars segir það skelfilega staðreynd að ungt fólk noti lyf án þess að þekkja afleiðingarnar.