Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·

12 klukkutíma umræðum á Alþingi var slitið kl. 5:42 í morgun. Málið er aftur á dagskrá í dag.

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·

272 ungmenni greiddu fyrir auglýsingu í Fréttablaðinu í dag til stuðnings við áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum. „Við viljum frjálst, opið og alþjóðlegt samfélag og stöndum saman gegn einangrunarhyggju.“

Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

·

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.

Vilja ekki gistiskýli á Granda

Vilja ekki gistiskýli á Granda

·

Eigendur fasteigna kæra nýtt gistiskýli og vilja ekki að heimilislausir menn með vímuefnavanda dvelji á svæði með spennandi veitinga- og verslunarstarfsemi.

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða

·

Ungt fólk leggst gegn hvalveiðum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. „Það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar og þrisvar að hvalveiðar myndu hefjast aftur undir forystu Vinstri grænna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

Ferðamenn beðnir um að taka ekki myndir af börnum

·

Seyðisfjörður hefur sett leiðbeinandi reglur fyrir ferðamenn úr skemmtiferðaskipum sem hafa valdið óánægju bæjarbúa.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

·

Aðeins rétt rúmlega 100 einstaklingar greiddu fyrir kolefnisjöfnun hjá Kolviði eða Votlendissjóði í fyrra. Forsvarsmenn eru bjartsýnir á aukna meðvitund almennings um áhrif loftslagsbreytinga.

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

Sekta vegna óskráðrar Airbnb gistingar

·

Fjöldi ábendinga hefur borist í tengslum við átak ráðherra ferðamála vegna óleyfilegrar heimagistingar.

Segir selatillögu sjónarspil

Segir selatillögu sjónarspil

·

„Það er mikið áhyggjuefni að selir eru að komast í útrýmingarhættu en það verður ekki leyst með tillögu frá umhverfis- og heilbrigðisráði Reykjavíkur,“ segir Vigdís Hauksdóttir

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

·

Íslensk kona tapaði 180 þúsund krónum í samskiptum við mann á Tinder sem sigldi undir fölsku flaggi. Annar svindlari vildi giftast henni áður en hann sagðist vera í vanda og þurfa fé. Lögreglan á Íslandi hefur takmarkaða möguleika á að draga erlenda netglæpamenn til ábyrgðar nema um risaupphæðir sé að ræða.

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

·

Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands

Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands

·

Vincent Tan, nýr eigandi Icelandair Hotels, varð ríkur á einkavæðingu ríkislottós og rekur nú fyrirtækjasamsteypu sem starfa á fjölmörgum sviðum atvinnulífsins. Starfsmenn fyrirtækja hans í Malasíu gerðu myndband í tilefni af afmæli hans þar sem þeir lýsa yfir ást sinni.

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

·

18 manns dóu í bílslysum árið 2018. Samgönguráðherra vill að öryggi verði metið framar ferðatíma í framkvæmdum.

Bankarnir högnuðust um 10 milljarða á fyrsta ársfjórðungi

Bankarnir högnuðust um 10 milljarða á fyrsta ársfjórðungi

·

Hagnaður viðskiptabankanna þriggja var minni en í fyrra og munar þar um gjaldþrot WOW air og tapað dómsmál dótturfélags Arion banka.

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

·

Malasískur auðkýfingur hyggst kaupa 80 prósent hlut í Icelandair Hotels, sem reka 23 hótel og byggja við Austurvöll. Vincent Tan hefur vakið athygli fyrir kaup sín á fótboltaliðinu Cardiff City.