,,Hérna fæ ég frið“
Fólkið í borginni

,,Hérna fæ ég frið“

Omel Svavars sæk­ir í for­dóma­leys­ið og frið­inn á barn­um Mónakó við Lauga­veg.
Þurfum við nokkuð meira?
Fólkið í borginni

Þurf­um við nokk­uð meira?

„Veist þú hvernig við skil­grein­um ham­ingju í okk­ar menn­ingu?“ spyr Visvald­is blaða­mann­inn.
Umræða um hælisleitendur sé á villigötum
Fréttir

Um­ræða um hæl­is­leit­end­ur sé á villi­göt­um

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.
Þegar tími er kominn á breytingar
Fólkið í borginni

Þeg­ar tími er kom­inn á breyt­ing­ar

Kerryn lærði það í gegn­um ár­in að til að öðl­ast betra líf þarf stund­um að kveðja hið gamla.
„Við erum bara manneskjur, við eigum þetta ekki skilið“
Viðtal

„Við er­um bara mann­eskj­ur, við eig­um þetta ekki skil­ið“

Rúss­nesk hjón sem hafa beð­ið hér í hálft ár eft­ir að ís­lensk yf­ir­völd taki til greina stöðu þeirra sem hæl­is­leit­end­ur, virð­ast hafa beð­ið til einskis. Á sama tíma hang­ir mögu­leg fang­els­is­refs­ing yf­ir höfði þeirra, fyr­ir það eitt að tjá sig með gagn­rýn­um hætti um stríðs­rekst­ur Rússa Í Úkraínu.
Framtíðareiginmaðurinn sótti hana aftur til Danmerkur
Fólkið í borginni

Fram­tíð­ar­eig­in­mað­ur­inn sótti hana aft­ur til Dan­merk­ur

Brita bros­ir er hún lít­ur til baka og hugs­ar um ár­in sem hún hef­ur var­ið á Ís­landi. Fyr­ir meira en hálfri öld kom hún hing­að sem au pair frá Dan­mörku og kynnt­ist ís­lensk­um dreng sem varð eig­in­mað­ur henn­ar.
Máttur ástarinnar
Fólkið í borginni

Mátt­ur ástar­inn­ar

Svan­hild­ur Auð­ur Diego er í faðmi fjöl­skyld­unn­ar og vina sinna í bar­áttu við ólækn­andi krabba­mein og er því laus við all­an ótta.
Boðar vopnaða andspyrnu gegn Pútín
FréttirÚkraínustríðið

Boð­ar vopn­aða and­spyrnu gegn Pútín

Ilya Ponom­arev, rúss­nesk­ur stjórn­ar­and­stæð­ing­ur, hef­ur ný­lega lýst yf­ir sam­starfi við skæru­liða­hóp sem ber nafn­ið Þjóð­ar- og lýð­veld­is­her­inn. Hóp­ur­inn hót­ar skæru­liða­hern­aði gegn rúss­nesk­um valda­mönn­um.
Fyrrverandi sendiherra Rússlands ógnaði mótmælendum
Fréttir

Fyrr­ver­andi sendi­herra Rúss­lands ógn­aði mót­mæl­end­um

„Mað­ur­inn við stýr­ið var þá­ver­andi sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi, Ant­on Vselodovich Vasiliev. Svona tók sendi­ráð­ið í fyrstu mót­mæli okk­ar,“ seg­ir Andrei Mens­hen­in, þeg­ar hann lýs­ir at­vik­um á vett­vangi fyrstu mót­mæl­anna sem hann stóð fyr­ir hér á landi.
„Þeir sem tjá sig opinberlega á Íslandi eru í mikilli hættu heima fyrir“
Fréttir

„Þeir sem tjá sig op­in­ber­lega á Ís­landi eru í mik­illi hættu heima fyr­ir“

Rúss­nesk­ir rík­is­borg­ar­ar sem mót­mæla stríð­inu eiga á hættu að verða fyr­ir of­sókn­um í heima­land­inu. Andrei Mens­hen­in blaða­mað­ur seg­ir frá sinni reynslu af rúss­neska sendi­ráð­inu en bend­ir um leið á að ferl­arn­ir sem eru til stað­ar hjá Út­lend­inga­stofn­un geri ekki ráð fyr­ir rúss­nesk­um hæl­is­leit­end­um.
Hafnaði peningum og fylgdi áhuganum
Fólkið í borginni

Hafn­aði pen­ing­um og fylgdi áhug­an­um

Ei­rík­ur Hilm­ar Ei­ríks­son þurfti að velja á milli pen­ing­anna og áhug­ans á sagn­fræði. Sagn­fræð­in sigr­aði að lok­um.
Gaman að koma af stað öldu
Fólkið í borginni

Gam­an að koma af stað öldu

Sig­urð­ur Sæv­ar Magnús­ar­son mynd­list­ar­mað­ur skap­aði sér sess í mynd­lista­sen­unni með því að taka ábyrgð á eig­in far­sæld.
„Dansinn er mikilvægur því hann veitir flestum mikla gleði“
Menning

„Dans­inn er mik­il­væg­ur því hann veit­ir flest­um mikla gleði“

Dan­saktív­ist­ar berj­ast fyr­ir danslist­inni, með því að bjóða fólki að dansa með sér. Reynsla þeirra sem sam­tíma­dans­ara og nem­enda við Lista­há­skóla Ís­lands, sé að dans­inn mæti alls stað­ar af­gangi í ís­lensku sam­fé­lagi. Meira að segja á skemmti­stöð­um.
Lýstu áhyggjum af lág- og millistétt
Spurt & svarað

Lýstu áhyggj­um af lág- og millistétt

Al­menn­ing­ur á vappi í Kringl­unni lýs­ir því hvernig staða sam­fé­lags­legs jöfn­uð­ar blas­ir við hon­um og deil­ir hug­mynd­um sín­um að úr­bót­um.
„Rússneska þjóð, þið eruð sofandi risi“
FréttirÚkraínustríðið

„Rúss­neska þjóð, þið er­uð sof­andi risi“

Rúss­nesk­ir an­arkó-komm­ún­ist­ar hafa fram­ið fjölda skemmd­ar­verka í kring­um hern­að­ar­lega mik­il­væga inn­viði frá upp­hafi Úkraínu­stríðs­ins. Hóp­ur­inn lít­ur á stríð­ið sem þátt í bar­áttu sinni gegn al­þjóða­heimsvalda­stefnu.
„Eins og einhverjir olíufurstar“
Spurt & svarað

„Eins og ein­hverj­ir olíuf­urst­ar“

Hvað finnst þér um að for­stjór­ar fé­laga sem skráð eru í Kaup­höll­ina hafi ver­ið með 5,6 millj­ón­ir á mán­uði að með­al­tali í fyrra?