Soffía Auður Birgisdóttir

Bókmenntarýnir

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum
Gagnrýni

Hringl­að um kjarn­ann í þjóð­ark­arakt­ern­um

Í nýju bók Huld­ars Breið­fjörð, Sól­ar­hringli, er hann að hluta á svip­uð­um slóð­um og í Góð­um Ís­lend­ing­um; aft­ur er lýst ferða­lagi í kring­um Ís­land, en einnig ann­ars kon­ar ferð­um; til út­landa, um forn­bók­mennt­ir, um hinn stagl­sama hvers­dag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.
Innviðir náttúru og sálar
Gagnrýni

Inn­við­ir nátt­úru og sál­ar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.
Hvers-lendingar verðum við þá?
Gagnrýni

Hvers-lend­ing­ar verð­um við þá?

Tregaljóð­ið Dimm­u­mót er að mati gagn­rýn­anda glæsi­leg­ur hápunkt­ur á jökla­skáld­skap Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur.
Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap
Gagnrýni

Sam­fé­lag­ið spegl­að með íhygli, al­vöru og prakk­ara­skap

Dyr opn­ast ein­kenn­ist af djörfu ímynd­un­ar­afli, auk þess sem ísmeygi­leg­ur húm­or og íronía ligg­ur til grund­vall­ar mörg­um sagn­anna.
Stærsta lífsverkefnið
Gagnrýni

Stærsta lífs­verk­efn­ið

Í Systu – bernsk­unn­ar vegna seg­ir Sigrún Svein­björns­dótt­ir frá bernsku sinni, upp­eldi og lífs­skoð­un­um, en það er Vig­dís Gríms­dótt­ir rit­höf­und­ur sem held­ur um penn­ann. Þetta er að mati gagn­rýn­anda fal­leg­ur boð­skap­ur í ein­lægri og hlýrri bók sem all­ir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börn­um alla daga, for­eldr­ar og kenn­ar­ar. Þetta er bók sem nær smám sam­an sterk­um tök­um á les­and­an­um; bók um mennsk­una, barn­anna og bernsk­unn­ar vegna.
Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir
Gagnrýni

Heims­mynd­ir, mann­lífs­mynd­ir, sjálfs­mynd­ir

Sjald­an eða aldrei hafa kom­ið út jafn­marg­ar bæk­ur á sviði ís­lensks skáld­skap­ar og á þessu ári. Þrð á með­al er mik­ill fjöldi ljóða­bóka og eru kven­höf­und­ar þar at­kvæða­mikl­ar, með að minnsta kosti 25 nýj­ar ljóða­bæk­ur en ljóða­bæk­ur eft­ir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkr­ar þess­ara bóka eft­ir höf­unda af ólík­um kyn­slóð­um og reynt að gera grein fyr­ir helstu yrk­is­efn­um þeirra. Í grein­inni má hlusta á nokk­ur skáld­anna lesa úr verk­um sín­um.