Soffía Auður Birgisdóttir

Bókmenntarýnir

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum

Soffía Auður Birgisdóttir

Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum

Í nýju bók Huldars Breiðfjörð, Sólarhringli, er hann að hluta á svipuðum slóðum og í Góðum Íslendingum; aftur er lýst ferðalagi í kringum Ísland, en einnig annars konar ferðum; til útlanda, um fornbókmenntir, um hinn staglsama hversdag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.

Innviðir náttúru og sálar

Soffía Auður Birgisdóttir

Innviðir náttúru og sálar

Skáldsagan Ína er vel upp byggð, hver kafli bætir við heildarmyndina og mikið er lagt í lýsingar á landslagi, jarðfræði og náttúrunni í ólíkum myndum og ólíkum veðrum. En sagan er ekki aðeins lýsing á atburði við Öskju, ferða- og náttúrulýsing, hún er einnig tvöföld ástarsaga; lýsing á innra lífi konunnar sem öðlast sálarró og sátt í faðmi náttúrunnar.

Hvers-lendingar verðum við þá?

Soffía Auður Birgisdóttir

Hvers-lendingar verðum við þá?

Tregaljóðið Dimmumót er að mati gagnrýnanda glæsilegur hápunktur á jöklaskáldskap Steinunnar Sigurðardóttur.

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Soffía Auður Birgisdóttir

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Dyr opnast einkennist af djörfu ímyndunarafli, auk þess sem ísmeygilegur húmor og íronía liggur til grundvallar mörgum sagnanna.

Stærsta lífsverkefnið

Soffía Auður Birgisdóttir

Stærsta lífsverkefnið

Í Systu – bernskunnar vegna segir Sigrún Sveinbjörnsdóttir frá bernsku sinni, uppeldi og lífsskoðunum, en það er Vigdís Grímsdóttir rithöfundur sem heldur um pennann. Þetta er að mati gagnrýnanda fallegur boðskapur í einlægri og hlýrri bók sem allir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börnum alla daga, foreldrar og kennarar. Þetta er bók sem nær smám saman sterkum tökum á lesandanum; bók um mennskuna, barnanna og bernskunnar vegna.

Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir

Soffía Auður Birgisdóttir

Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir

Sjaldan eða aldrei hafa komið út jafnmargar bækur á sviði íslensks skáldskapar og á þessu ári. Þrð á meðal er mikill fjöldi ljóðabóka og eru kvenhöfundar þar atkvæðamiklar, með að minnsta kosti 25 nýjar ljóðabækur en ljóðabækur eftir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkrar þessara bóka eftir höfunda af ólíkum kynslóðum og reynt að gera grein fyrir helstu yrkisefnum þeirra. Í greininni má hlusta á nokkur skáldanna lesa úr verkum sínum.