Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Réttarhöld sem refsing
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Rétt­ar­höld sem refs­ing

Velta má fyr­ir sér hvort ákvarð­an­ir yf­ir­valds um að sækja fólk til saka séu refs­ing í sjálfu sér en hafi ekki endi­lega þann til­gang að ákvarða fólki refs­ingu.
Tíu punktar um mál Hauks Hilmarssonar
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Aðsent

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Tíu punkt­ar um mál Hauks Hilm­ars­son­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa, að mati vina og að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar, lát­ið reka á reið­an­um við eft­ir­grennsl­an varð­andi hvarf hans. Þá sýni þau und­ir­lægju­hátt gagn­vart tyrk­nesk­um stjórn­völd­um, senni­lega ekki hvað síst vegna smáa let­urs­ins í fríversl­un­ar­samn­ingi EFTA-ríkj­anna við Tyrk­land.
Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Seg­ir rétt­ast að yf­ir­völd „gang­ist við lé­legu gríni“

Snorri Páll skrif­ar um upp­lýs­inga­gjöf ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins til að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar. „Gögn­in eru ekk­ert ann­að en ómerki­legt upp­sóp: sam­heng­is­laus­ar af­gangs­upp­lýs­ing­ar sett­ar sam­an að lok­inni þeirri lág­kúru­legu fram­kvæmd yf­ir­valda að reyna — eft­ir fremsta megni og með að­stoð lag­anna — að leyna að­stand­end­ur Hauks sem mest­um upp­lýs­ing­um.“
Englar og ekta mannhundar
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
PistillGuðmundar- og Geirfinnsmál

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Engl­ar og ekta mann­hund­ar

Snorri Páll Jóns­son Úlf­hild­ar­son skrif­ar um Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál og við­tal Speg­ils­ins við Jón Gunn­ar Zoëga, lög­mann og fyrr­um rétt­ar­gæslu­mann Valdi­mars Ol­sen.
Varðhundar kyrrstöðunnar
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Varð­hund­ar kyrr­stöð­unn­ar

Snorri Páll Jóns­son Úlf­hild­ar­son rýn­ir í um­mæli Harð­ar Jó­hann­es­son­ar að­stoð­ar­lög­reglu­stjóra um Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál.
Núllstilling
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Núllstill­ing

Snorri Páll Jóns­son Úlf­hild­ar­son seg­ir sögu mann­fé­laga upp­fulla af at­vik­um sem segja má að núllstilli tím­ann með tákn­ræn­um hætti.
Að vera ekki Valli
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Að vera ekki Valli

Snorri Páll Jóns­son Úlf­hild­ar­son skrif­ar um leit­ina að Valla og hinu kunn­ug­lega.
Skæruliðar tjáningarfrelsisins
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Skæru­lið­ar tján­ing­ar­frels­is­ins

Í kjöl­far árás­anna á höf­uð­stöðv­ar franska skop­mynda­tíma­rits­ins Charlie Hebdo óx penn­an­um feit­ur fisk­ur um hrygg. Frá Banksy til Benjam­in Net­anya­hu með við­komu í sjón­varps­hand­bók­um og á færi­bönd­um ís­skápa­segla­fram­leið­enda — all­ir vildu Charlie hafa kveð­ið.