Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Réttarhöld sem refsing

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Réttarhöld sem refsing

Velta má fyrir sér hvort ákvarðanir yfirvalds um að sækja fólk til saka séu refsing í sjálfu sér en hafi ekki endilega þann tilgang að ákvarða fólki refsingu.

Tíu punktar um mál Hauks Hilmarssonar

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Tíu punktar um mál Hauks Hilmarssonar

Íslensk stjórnvöld hafa, að mati vina og aðstandenda Hauks Hilmarssonar, látið reka á reiðanum við eftirgrennslan varðandi hvarf hans. Þá sýni þau undirlægjuhátt gagnvart tyrkneskum stjórnvöldum, sennilega ekki hvað síst vegna smáa letursins í fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna við Tyrkland.

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll skrifar um upplýsingagjöf utanríkisráðuneytisins til aðstandenda Hauks Hilmarssonar. „Gögnin eru ekkert annað en ómerkilegt uppsóp: samhengislausar afgangsupplýsingar settar saman að lokinni þeirri lágkúrulegu framkvæmd yfirvalda að reyna — eftir fremsta megni og með aðstoð laganna — að leyna aðstandendur Hauks sem mestum upplýsingum.“

Englar og ekta mannhundar

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Englar og ekta mannhundar

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar um Guðmundar- og Geirfinnsmál og viðtal Spegilsins við Jón Gunnar Zoëga, lögmann og fyrrum réttargæslumann Valdimars Olsen.

Varðhundar kyrrstöðunnar

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Varðhundar kyrrstöðunnar

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson rýnir í ummæli Harðar Jóhannessonar aðstoðarlögreglustjóra um Guðmundar- og Geirfinnsmál.

Núllstilling

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Núllstilling

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson segir sögu mannfélaga uppfulla af atvikum sem segja má að núllstilli tímann með táknrænum hætti.

Að vera ekki Valli

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Að vera ekki Valli

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar um leitina að Valla og hinu kunnuglega.

Skæruliðar tjáningarfrelsisins

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Skæruliðar tjáningarfrelsisins

Í kjölfar árásanna á höfuðstöðvar franska skopmyndatímaritsins Charlie Hebdo óx pennanum feitur fiskur um hrygg. Frá Banksy til Benjamin Netanyahu með viðkomu í sjónvarpshandbókum og á færiböndum ísskápaseglaframleiðenda — allir vildu Charlie hafa kveðið.