Snæbjörn Brynjarsson útskýrir hvernig heimili framtíðarinnar verða sölumenn og njósnarar og hvers vegna við erum öll eins og Richard Nixon í dag.
Pistill
Snæbjörn Brynjarsson
Ísland efnahagsbrotalaust land 2020
Snæbjörn Brynjarsson veltir því fyrir sér hvernig lífið væri ef Framsóknarflokkurinn hefði alltaf verið við völd á Íslandi, Höskuldur hefði orðið forsætisráðherra og Sigmundur Davíð borgarstjóri.
Reynsla
Snæbjörn Brynjarsson
Páskar í Loutraki
Páskarnir eru stóra hátíðin á Grikklandi, skör ofar en jólin. Páskar eru sá tími sem fjölskyldan kemur saman, fer á miðnæturmessu og borðar hefðbundinn páskamat. Mjög margar fjölskyldur halda sig frá kjötáti mánuðinn á undan og borða aðallega fisk. Einn vinsælasti rétturinn á þeim tíma er saltfiskur, bakalaó, sem fluttur er inn alla leiðina frá Íslandi.
Pistill
Snæbjörn Brynjarsson
Óþægilegar myndir
Tyrkneska listakonan og blaðamaðurinn Zehra Dogan var dæmd í fangelsi, sem einn af andstæðingum forsetans. Ástæðan var sú að hún málaði mynd með tyrkneskum fánum á eyðilögðum byggingum og deildi ljósmynd af verkinu á samfélagsmiðlum.
Úttekt
Leikhús í landi góða fólksins
Sjálfstæðu leikhóparnir eru óvenju öflugir í ár að mati Snæbjörns Brynjarssonar, en hann rýnir í leikár sem ekki hefur verið laust við umdeildar sýningar, harkalegar gagnrýnendadeilur og jafnvel leikhúsbölvanir.
Menning
Bókajólin 2016: Bækur handa ólæsri þjóð?
Snæbjörn Brynjarsson rýnir í jólabókaflóðið, helstu verkin sem eru að koma út og hverjir þykja líklegastir til þess að fá bókmenntaverðlaunin.
Fréttir
Unglingurinn dansar
Unglingar áttu skemmtilega og kraftmikla aðkomu að danshátíðinni Reykjavík Dancefestival um helgina.
PistillBresk stjórnmál
Snæbjörn Brynjarsson
Öld fáfræðinnar
Stjórnmálamenn ná vinsældum með því að beina spjótum sínum gegn sérfræðingum og selja einföld slagorð. Snæbjörn Brynjarsson skrifar um stríðið gegn þekkingunni.
Fréttir
Verkfallalandið
Franskir starfsmenn njóta mun meiri réttinda en aðrir í Vestur-Evrópu.
Fréttir
Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?
Unga fólkið vill vera áfram í Evrópusambandinu, en eldra fólk vill út. Bretland gæti verið á leið úr Evrópusambandinu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fréttir
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Þúsundir Íslendinga munu halda til Frakklands að fylgjast með landsliðinu taka þátt í baráttunni um Evrópumeistaratitilinn. Um átta prósent Íslendinga sóttu um miða á leikina, eða nærri 27 þúsund manns, en fyrir hvern leik hefur Ísland möguleika á um 7–15 þúsund miða. En hvað getur maður dundað sér við á meðan maður bíður eftir leiknum?
ÚttektForsetakosningar í BNA 2016
Er Donald Trump snillingur?
Donald Trump er fyrst og fremst popúlisti sem gæti orðið næsti forseti Bandaríkjanna, nánast einungis vegna gríðarlegra vinsælda meðal hvítra karla. Hvernig tókst honum að sigra þaulreyndar kosningamaskínur nánast einn síns liðs?
Fréttir
Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Nýverið tilkynnti Alþýðusamband Íslands að til stæði að selja Freyjugötu 41 og hætta þar með rekstri á listasafni ASÍ í núverandi mynd. Mikil reiði er meðal listamanna yfir þeim tíðindum, en framkvæmdastjóri ASÍ segir að listaverkasafn Ragnars í Smára verði enn aðgengilegt almenningi. Aðalheiður Magnúsdóttir segist skilja vel reiði fólks en lofar að húsið verði góður staður fyrir listsköpun.
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
Þau sögulegu umskipti gætu orðið í haust að Bandaríkin velji sinn fyrsta kvenforseta, reynda pólitíska kempu sem hefur í áratugi barist fyrir aukinni heilbrigðisþjónustu, verið utanríkisráðherra, öldungardeildarþingmaður og forsetafrú. Engu að síður sýna nýjustu skoðanakannanir að Hillary Clinton gæti tapað fyrir óreyndri raunveruleikasjónvarpsstjörnu með mýmarga galla.
Reynsla
Snæbjörn Brynjarsson
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Það er hægt að komast yfir að heimsækja allar helstu borgir Toskanahéraðs á einum degi, þótt hver einasta borg (nema Písa) eigi skilið að minnsta kosti viku til að maður nái að drekka í sig öll listaverkin sem eru á víð og dreif út um allt. Hlutar af héraðinu eru túristagildrur, en af góðri ástæðu. Önnur svæði eins og smáborgin Síena eru laus við offlóð túrista utan við hjarta miðbæjarins og sumar kirkjur þar svo fallegar að það er hætt við að maður snúi aftur þaðan sem heittrúaður kaþólikki.
Úttekt
Þegar Evrópa segir nei
Ísland hefur þurft að setja mörg hundruð ESB-tilskipanir í lög og gengur það svo langt að sumir tala um að Alþingi sé bara stimpill fyrir EES reglugerðir og fullveldi landsins hafi verið skert. En hvað nákvæmlega er það sem þessi lög gera og hafa þau einhver raunveruleg áhrif á hinn venjulega Íslending?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.