Snæbjörn Brynjarsson

Sjónvarpið sem njósnar um þig
Fréttir

Sjón­varp­ið sem njósn­ar um þig

Snæ­björn Brynj­ars­son út­skýr­ir hvernig heim­ili fram­tíð­ar­inn­ar verða sölu­menn og njósn­ar­ar og hvers vegna við er­um öll eins og Rich­ard Nixon í dag.
Ísland efnahagsbrotalaust land 2020
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Ís­land efna­hags­brota­laust land 2020

Snæ­björn Brynj­ars­son velt­ir því fyr­ir sér hvernig líf­ið væri ef Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hefði alltaf ver­ið við völd á Ís­landi, Hösk­uld­ur hefði orð­ið for­sæt­is­ráð­herra og Sig­mund­ur Dav­íð borg­ar­stjóri.
Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Óþægilegar myndir
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Óþægi­leg­ar mynd­ir

Tyrk­neska lista­kon­an og blaða­mað­ur­inn Zehra Dog­an var dæmd í fang­elsi, sem einn af and­stæð­ing­um for­set­ans. Ástæð­an var sú að hún mál­aði mynd með tyrk­nesk­um fán­um á eyði­lögð­um bygg­ing­um og deildi ljós­mynd af verk­inu á sam­fé­lags­miðl­um.
Leikhús í landi góða fólksins
Úttekt

Leik­hús í landi góða fólks­ins

Sjálf­stæðu leik­hóp­arn­ir eru óvenju öfl­ug­ir í ár að mati Snæ­björns Brynj­ars­son­ar, en hann rýn­ir í leik­ár sem ekki hef­ur ver­ið laust við um­deild­ar sýn­ing­ar, harka­leg­ar gagn­rýn­enda­deil­ur og jafn­vel leik­hús­bölv­an­ir.
Bókajólin 2016: Bækur handa ólæsri þjóð?
Menning

Bókajól­in 2016: Bæk­ur handa ólæsri þjóð?

Snæ­björn Brynj­ars­son rýn­ir í jóla­bóka­flóð­ið, helstu verk­in sem eru að koma út og hverj­ir þykja lík­leg­ast­ir til þess að fá bók­mennta­verð­laun­in.
Unglingurinn dansar
Fréttir

Ung­ling­ur­inn dans­ar

Ung­ling­ar áttu skemmti­lega og kraft­mikla að­komu að dans­há­tíð­inni Reykja­vík Dancefesti­val um helg­ina.
Öld fáfræðinnar
Snæbjörn Brynjarsson
PistillBresk stjórnmál

Snæbjörn Brynjarsson

Öld fá­fræð­inn­ar

Stjórn­mála­menn ná vin­sæld­um með því að beina spjót­um sín­um gegn sér­fræð­ing­um og selja ein­föld slag­orð. Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um stríð­ið gegn þekk­ing­unni.
Verkfallalandið
Fréttir

Verk­falla­land­ið

Fransk­ir starfs­menn njóta mun meiri rétt­inda en aðr­ir í Vest­ur-Evr­ópu.
Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?
Fréttir

Er Bret­land á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu?

Unga fólk­ið vill vera áfram í Evr­ópu­sam­band­inu, en eldra fólk vill út. Bret­land gæti ver­ið á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Fréttir

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?
Er Donald Trump snillingur?
ÚttektForsetakosningar í BNA 2016

Er Don­ald Trump snill­ing­ur?

Don­ald Trump er fyrst og fremst po­púlisti sem gæti orð­ið næsti for­seti Banda­ríkj­anna, nán­ast ein­ung­is vegna gríð­ar­legra vin­sælda með­al hvítra karla. Hvernig tókst hon­um að sigra þaul­reynd­ar kosn­inga­maskín­ur nán­ast einn síns liðs?
Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Fréttir

Draumn­um um lista­safn al­þýð­unn­ar lok­ið?

Ný­ver­ið til­kynnti Al­þýðu­sam­band Ís­lands að til stæði að selja Freyju­götu 41 og hætta þar með rekstri á lista­safni ASÍ í nú­ver­andi mynd. Mik­il reiði er með­al lista­manna yf­ir þeim tíð­ind­um, en fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir að lista­verka­safn Ragn­ars í Smára verði enn að­gengi­legt al­menn­ingi. Að­al­heið­ur Magnús­dótt­ir seg­ist skilja vel reiði fólks en lof­ar að hús­ið verði góð­ur stað­ur fyr­ir list­sköp­un.
Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

For­setafrú­in og mað­ur­inn með litlu hend­urn­ar

​Þau sögu­legu um­skipti gætu orð­ið í haust að Banda­rík­in velji sinn fyrsta kven­for­seta, reynda póli­tíska kempu sem hef­ur í ára­tugi bar­ist fyr­ir auk­inni heil­brigð­is­þjón­ustu, ver­ið ut­an­rík­is­ráð­herra, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur og for­setafrú. Engu að síð­ur sýna nýj­ustu skoð­anakann­an­ir að Hillary Cl­int­on gæti tap­að fyr­ir óreyndri raun­veru­leika­sjón­varps­stjörnu með mý­marga galla.
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.
Þegar Evrópa segir nei
Úttekt

Þeg­ar Evr­ópa seg­ir nei

Ís­land hef­ur þurft að setja mörg hundruð ESB-til­skip­an­ir í lög og geng­ur það svo langt að sum­ir tala um að Al­þingi sé bara stimp­ill fyr­ir EES reglu­gerð­ir og full­veldi lands­ins hafi ver­ið skert. En hvað ná­kvæm­lega er það sem þessi lög gera og hafa þau ein­hver raun­veru­leg áhrif á hinn venju­lega Ís­lend­ing?