Um þessar mundir eru 45 ár frá útgáfu meistarverks Davids Bowie, Station to Station, plata sem markaði djúp spor í feril tónlistarmannsins og tónlistarsögu 20. aldar. Af því tilefni rýnir Sindri Freysson rithöfundur í skrautlega tilurð þessa merkilega listaverks þar sem dulspeki, trúargrufl, nornir, kólumbískt lyftiduft og Hitler koma meðal annars við sögu.
Pistill
Sindri Freysson
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Breski menntamálaráðherrann óskar eftir því að áhorfendur verði varaðir við að sjónvarpsþáttaröðin vinsæla The Crown sé skáldskapur, og sérfræðingur í málefnum krúnunnar telur þættina geta teflt framtíð hennar í hættu. Sindri Freysson rithöfundur segir að hver þáttur sé eins og lúmsk og hlakkandi skóflustunga í dýpkandi gröf breska konungsveldisins.
Aðsent
Sindri Freysson
Seinustu krampaflog ærsladraugsins?
Loks er vonarglæta um að skapadægur Trumps sé upp runnið, skrifar Sindri Freysson rithöfundur.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.