

Sigurður Pétursson
Félagabrjótar og gul verkalýðsfélög: Ógn við lýðræði og velferð
Sigurður Pétursson sagnfræðingur varar við félagsbrjótum og aðferðum þeirra. „Á síðustu árum hafa komið upp slík dæmi meðal sjómanna, hjá flugmönnum og flugþjónum,“ skrifar hann.