Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er rétt­ar­kerf­ið í stakk bú­ið til að gæta hags­muna barna í for­sjár­mál­um?

Notk­un mats­tækja sem skort­ir próf­fræði­leg­an áreið­an­leika í for­sjár­mál­um hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekki er gerð nægi­leg krafa um sér­þekk­ingu dóm­kvaddra mats­manna á of­beldi og það sleg­ið útaf borð­inu svo nið­ur­staða dóms reyn­ist barn­inu skað­leg.
Framganga stjórnvalda gagnvart móður og barni fordæmd
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fram­ganga stjórn­valda gagn­vart móð­ur og barni for­dæmd

Þús­und­ir mót­mæla því að móð­ir sé svipt for­sjá og barn­ið verði fært með valdi inn í of­beld­is­hættu. Rann­sókn á ætl­uðu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án lækn­is­rann­sókn­ar eða við­tals í Barna­húsi. Hæstirétt­ur hef­ur stað­fest með öðr­um dómi, að sú stað­reynd að mað­ur hafi ekki ver­ið dæmd­ur fyr­ir brot gegn barni komi ekki í veg fyr­ir að vilji barna eða ótti við við­kom­andi sé lát­inn ráða nið­ur­stöð­unni um rétt barns til vernd­ar.
Bíða stjórnvöld þess að barn sé myrt?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Bíða stjórn­völd þess að barn sé myrt?

Huns­un yf­ir­valda á of­beldi í nán­um sam­bönd­um í for­sjár- og um­gengn­is­mál­um hef­ur leitt til þess að börn­um er stefnt í al­var­lega of­beld­is­hættu, jafn­vel lífs­hættu. Þetta segja for­svars­kon­ur hreyf­ing­ar­inn­ar Líf án of­beld­is, sem stend­ur fyr­ir und­ir­skrift­ar­söfn­un í októ­ber þar sem þess er kraf­ist að ís­lensk yf­ir­völd virði skuld­bind­ing­ar sín­ar til að standa vörð um mann­rétt­indi þo­lenda heim­il­isof­beld­is og kyn­ferð­isof­beld­is.
Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Pistill

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Op­ið bréf til dóms­mála­ráð­herra: Órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #met­oo fjöl­skyldu­tengsl, skrif­ar op­ið bréf í von um að vekja at­hygli ráð­herra á því að hags­muna­gæslu barna sem búa við of­beldi er veru­lega ábóta­vant í ákvörð­un sýslu­manns og hvernig órétt­látt við­horf til þo­lenda of­beld­is birt­ist þar.

Mest lesið undanfarið ár