Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Vandi jafnaðarmanna

Sighvatur Björgvinsson

Vandi jafnaðarmanna

Sighvatur Björgvinsson segir vanda jafnaðarmanna vera að fólk sem tilheyrir fátækasta hluta hvers samfélags, sem áður voru vísir fylgismenn jafnaðarmanna og sósíalista, hafa snúist til fylgis við fasisma og þjóðrembingshyggju og eru meginkjarni stuðningsliðs slíkra afla.

Reykjavíkurrotturnar

Sighvatur Björgvinsson

Reykjavíkurrotturnar

Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, veltir fyrir sér orðalagi Ásmunds Friðrikssonar um Reykjavíkurrottur.

Sighvatur gagnrýnir Jón Gnarr fyrir „lygar“

Sighvatur Björgvinsson

Sighvatur gagnrýnir Jón Gnarr fyrir „lygar“

Sighvatur Björgvinsson gagnrýnir „lygar“ í bókaskrifum Jóns Gnarr. „Orðspor alls þess fólks, sem hann fórnar í þágu sjálfsmyndarinnar.“