Biðlar til íslenskra stjórnvalda: „Ég hef misst svo marga“
Sayed Khanoghli er tvítugur strákur á Íslandi sem kom sem flóttamaður frá Afganistan, þar sem fjölskylda hans barðist gegn hugmyndafræði talibana og varð fyrir ítrekuðum árásum vegna þess. Nú er hann fastur í martröð þar sem hann óttast um afdrif sinna nánustu ættmenna og biðlar til íslenskra stjórnvalda að sækja afganskar fjölskyldur.
Fréttir
Reynslusögur íslenskra kvenna
Þegar Íris greindi frá aðstæðum sínum fékk hún skilaboð frá um fimmtíu íslenskum konum sem lýstu reynslu sinni af heilbrigðiskerfinu og stöðu kvenna með endómetríósu. Brot af þeim sögum má finna hér. Sögurnar eru óstaðfestar en birtar með leyfi þeirra sem segja frá.
Viðtal
Fór til Þýskalands í legnám: „Allar aðrar dyr voru lokaðar“
Endómetríósa og legslímu- og vöðvavilla hefur valdið Írisi Elnu Harðardóttur kvölum frá 10 ára aldri. Hún segist hafa mætt skilningsleysi mennta- og heilbrigðisstarfsfólks þar sem hún beri ekki sjúkdóminn utan á sér. Nú hefur hún safnað reynslusögum tuga kvenna sem telja sig hafa mætt skilningsleysi í kerfinu.
Fréttir
Ungmenni mótmæla brottvísun barna: Einn bangsi fyrir hvert barn sem sent var burt
Bangsar biðu þingmanna fyrir framan nefndasvið Alþingis í morgun, bangsar sem tákna börn sem send voru burt og neitað um alþjóðlega vernd á Íslandi. Ungmennaráð UNICEF stóð fyrir mótmælunum, sem áttu að vekja samviskubit eða sektarkennd hjá þingmönnum.
Viðtal
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Donna Cruz fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Agnes Joy. Hún var óvænt kölluð í áheyrnarprufur og þegar hún áttaði sig á því að um stórt hlutverk væri að ræða varð henni svo mikið um að hún kastaði upp á leiðinni heim. Hún íhugaði að verða leikkona en taldi það útilokað fyrir konu af hennar uppruna að fá tækifæri hér á landi.
Nærmynd
Dagur í lífi sextán ára háskólanema: „Mikilvægt að njóta hvers verkefnis“
Ásþór Björnsson er sextán ára háskólanemi sem situr í ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, stofnaði eigið fyrirtæki og er í tveimur landsliðum í forritun. Sara Mansour fylgdi Ásþóri eftir á venjulegum degi þessa unga athafnamanns sem sótti fundi, landsliðsæfingu og lék sér í körfubolta með vini sínum.
Myndband
Dagur í lífi Ásþórs
Ásþór Björnsson er sextán ára háskólanemi sem situr í ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, stofnaði eigið fyrirtæki og er í tveimur landsliðum í forritun. Sara Mansour fylgdi Ásþóri eftir á venjulegum degi þessa unga athafnamanns sem sótti fundi, landsliðsæfingu og lék sér í körfubolta með vini sínum.
Viðtal
Sextán ára stúdent að klára áfanga í háskóla
Ásþór Björnsson er 16 ára gamall strákur úr Breiðholtinu. Hann sker sig þó úr hópi jafnaldra sinna að því leyti að hann hefur þegar hafið háskólagöngu sína.
Viðtal
Vill spyrna við vanlíðan ungmenna á samfélagsmiðlum
Arnrún Bergljótardóttir fann hvað glansmyndin á Instagram hafði slæm áhrif á líðan hennar þegar hún glímdi við andlega erfiðleika í kjölfar kynferðisofbeldis. Til að spyrna við þessu stofnaði hún Instagram-síðuna Undir yfirborðinu þar sem alls konar fólk segir frá erfiðleikum sínum. Þá heldur hún úti fundum fyrir fólk með geðsjúkdóma.
Aðsent
Sara Mansour
Brennd á augum fyrir baráttu gegn fordómum
Vitalina Kovala varð fyrir grófri árás þegar hún barðist fyrir réttindum samkynhneigðra í Úkraínu. Nú stendur yfir ákall til stuðnings konum sem hafa sætt árásum vegna mannréttindabaráttu.
Pistill
Sara Mansour
Rifbein Adams
Ekkert fær lýst hve niðurlægjandi það er að vera kona og vita að virði mitt sem manneskju er af mörgum ákvarðað út frá því hvernig ég tengist karlmanni.
Pistill
Sara Mansour
Staðlað útlit sem útilokar alla
Sara Mansour skrifar um „build-a-beauty“ á samfélagsmiðlum.
Úttekt
Strákar sem áreita á netinu
„Fávitar“ er síða á Instagram þar sem vitundarvakning um kynferðislegt áreiti á netinu á sér stað og birt eru skjáskot af slíkum skilaboðum.
Fréttir
Nasísk hryðjuverkasamtök sækja sér íslenska meðlimi: „MÚSLIMALAUST ÍSLAND!“
„Ég fann fyrir blöndu af hræðslu og reiði,“ segir ungur piltur í Kópavogi sem fékk send skilaboð á vegum samtaka sem berjast fyrir þjóðernis-félagshyggju, eða nasisma, á Íslandi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.