Stundin þakkar fyrir samfylgdina og stuðninginn. Nú þegar sólin er tekin að rísa á ný og dagana að lengja óskum við ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
StreymiAuður norðursins
Julebord
Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum.Í þessum þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jónsson kokk og sjónvarpsmann og bragða á jólamat. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. Streymið er á vegum Norræna hússins.
Fréttir
539
Stígamót fordæma niðurstöðu Landsréttar í nauðgunarmáli
„Þekkingarleysið sem afhjúpast í þessari niðurstöðu er hrópandi óréttlæti,“ segir í yfirlýsingu Stígamóta.
Stundarskráin
4
Jólatónleikar, ljóðalestur og netsýningar
Tónleikar, viðburðir og sýningar 18. desember–7. janúar.
Fréttir
884
Þórólfur í sóttkví vegna smits á sóttvarnasviði
Covid-smit hefur komið upp á sóttvarnasviði hjá embætti landlæknis.
Fréttir
97311
Rósa gengin í Samfylkinguna
Þingmaðurinn Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem gekk úr Vinstri grænum fyrr á árinu, hefur gengið til liðs við Samfylkinguna.
StreymiAuður norðursins
6
Framtíðin núna? með Bergi Ebba
Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við rithöfundinn og uppistandarann Berg Ebba um framtíðina. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. Streymið er á vegum Norræna hússins.
StreymiAuður norðursins
119
Auður norðursins: Kári Stefánsson
Auður Jónsdóttir og Arnbjörg María Danielsen kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum. Í þessum þætti ræða þær við Kára Stefánsson um vísindi og listir. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög. Þátturinn er á vegum Norræna hússins og hefst klukkan 11.
Neyslumenningin okkar blómstrar í desember, kauphallir fyllast af fólki og flest er falt sem hægt er að verðsetja. Það á líka við um list, allavega suma list.
StreymiMenning á miðvikudögum
17
Dýralíf
Auður Ava Ólafsdóttir les úr nýrri skáldsögu sinni, Dýralíf, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst í dag klukkan 12:15.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
5
Bölvun múmíunnar
Ármann Jakobsson les úr bók sinni, Bölvun múmíunnar - seinni hluti, og ræðir um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 13.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
70312
Covid-19 faraldurinn mögulega á uppleið á ný
Ýmislegt bendir til að kórónaveirufaraldurinn sé á uppleið á ný, eftir að vel hefur tekist til að ná tökum á honum að undanförnu, segir Þórólfur Guðnason. Fólk virðist ekki vera að passa sig nægilega.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Jón Kalman og Fjarvera þín er myrkur
Jón Kalman Stefánsson les úr nýrri skáldsögu sinni, Fjarvera þín er myrkur, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
3
Upplýsingafundur Almannavarna: Velferð og atvinnumál
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn stýrir fundinum, en gestir verða Regína Ástvaldsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Streymið hefst klukkan 11.
StreymiFjölskyldustund á laugardögum
Hingað og ekki lengra!
Þórdís Gísladóttir og Hildur Knútsdóttir lesa úr bók sinni, Hingað og ekki lengra!, og spjalla um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur, bókmenntafræðing. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Undir Yggdrasil
Vilborg Davíðsdóttir les úr Undir Yggdrasil, nýrri sögulegri skáldsögu sinni, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.