Ritstjórn

Guðni þakkar sjálfboðaliðum: „Nú hjálpum við þeim sem eru hjálpar þurfi“
FréttirCovid-19

Guðni þakk­ar sjálf­boða­lið­um: „Nú hjálp­um við þeim sem eru hjálp­ar þurfi“

Sjálf­boða­lið­ar út­vega 1.200 manns matarpakka og björg­un­ar­sveit­ir hjálpa til við af­hend­ingu vegna COVID-19.
Grunur um smit í Hagaskóla og 10. bekkur sendur heim
FréttirCovid-19

Grun­ur um smit í Haga­skóla og 10. bekk­ur send­ur heim

250 stað­fest smit eru á Ís­landi, en sýna­taka Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar benda til þess að þau séu um tí­falt fleiri.
„Maður er hálfbjargarlaus án sinna nánustu inni á svona stofnun“
FréttirCovid-19

„Mað­ur er hálf­bjarg­ar­laus án sinna nán­ustu inni á svona stofn­un“

Deild­ar­stjóri hjúkr­un­ar á Grens­ás­deild Land­spít­al­ans seg­ir að álag hafi auk­ist veru­lega á starfs­fólk, nú þeg­ar að­stand­enda nýt­ur ekki við. Að­stand­end­ur fólks sem glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar slysa eða veik­inda mega ekki koma í heim­sókn á deild­ina vegna hætt­unn­ar á út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar.
Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Fréttir

Stund­in hlaut tvenn blaða­manna­verð­laun

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands veitti í dag fern verð­laun vegna blaða­mennsku á síð­asta ári. Stund­in hlaut tvenn verð­laun: Fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku ásamt Kveik á RÚV í Sam­herja­mál­inu og fyr­ir um­fjöll­un um ham­fara­hlýn­un.
Æðri víddir, óýsanlegir litir og kveðjutónleikar
Stundarskráin

Æðri vídd­ir, óýs­an­leg­ir lit­ir og kveðju­tón­leik­ar

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 6. til 19. mars
Eignaðist perluvinkonu, þökk sé Marilyn Manson
Fólkið í borginni

Eign­að­ist perlu­vin­konu, þökk sé Mari­lyn Man­son

Fata- og tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Tanja Huld Levý Guð­munds­dótt­ir lýs­ir því hvernig henni áskotn­að­ist ævi­löng vinátta, þökk sé skamm­lífu goth-tíma­bili.
Sex blaðamenn tilnefndir til verðlauna fyrir umfjallanir í Stundinni
Fréttir

Sex blaða­menn til­nefnd­ir til verð­launa fyr­ir um­fjall­an­ir í Stund­inni

Um­fjall­an­ir um ham­fara­hlýn­un, Sam­herja­skjöl­in og stöðu er­lendra kvenna sem fast­ar eru í of­beld­is­sam­bönd­um við ís­lenska maka sína er til­nefnd­ar til verð­launa. Að­eins RÚV fær fleiri til­nefn­ing­ar.
Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi
Fréttir

Kvóta­erf­ingi sýn­ir skart, seðla og dýra bíla í nýju mynd­bandi

„Já, þú átt kannski skart, en mitt kost­ar þús­und­falt,“ rapp­ar Flosi Val­geir, son­ur út­gerð­ar­manns­ins Jak­obs Val­geirs. Í nýju mynd­bandi keyr­ir hann um á Porsche og Range Rover, og sýn­ir Gucci-föt.
„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
FréttirLoftslagsbreytingar

„And-Gréta“ kom­in fram í Þýskalandi og á leið­inni til Banda­ríkj­anna

Nítj­án ára þýsk stúlka sem af­neit­ar lofts­lags­breyt­ing­um og seg­ist vera lofts­lags-realisti hef­ur ver­ið ráð­in af hug­veitu sem fjár­mögn­uð er af stór­fyr­ir­tækj­um.
Brautryðjendur í listaheimi, reikistjörnur og útgáfutónleikar
Stundarskráin

Braut­ryðj­end­ur í lista­heimi, reiki­stjörn­ur og út­gáfu­tón­leik­ar

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 21. fe­brú­ar til 5. mars.
Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Reikn­ar með að Þor­steinn Már verði aft­ur for­stjóri Sam­herja

Björgólf­ur Jó­hans­son, starf­andi for­stjóri Sam­herja, seg­ist reikna með að Þor­steinn Már Bald­vins­son verði aft­ur for­stjóri eft­ir að rann­sókn lög­manns­stofu, sem Sam­herji pant­aði á sjálf­um sér, lýk­ur í vor.
Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji von­ar að Rík­is­út­varp­ið „dragi lær­dóm“ eft­ir „ánægju­lega“ leið­rétt­ingu

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji fagn­ar leið­rétt­ingu Rík­is­út­varps­ins á full­yrð­ingu, þar sem sagt var í frétt að Sam­herji hefði beitt mút­um til að kom­ast yf­ir afla­heim­ild­ir í Namib­íu.
Listin að verða sextugur
Myndband

List­in að verða sex­tug­ur

Hall­grím­ur Helga­son fagn­aði sex­tugsaf­mæli með uppist­andi, þar sem hann lýsti til­finn­ing­unni: „Það er allt í lagi að verða sex­tug­ur,“ sagði hann og út­skýrði af hverju. Mynd­band af uppist­and­inu má sjá hér.
Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið
FréttirHælisleitendur

Mót­mæltu brott­flutn­ingi ungs tran­s­pilts við Stjórn­ar­ráð­ið

Hóp­ur fólks kom sam­an við Stjórn­ar­ráð­ið og mót­mælti í há­deg­inu.
Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
Aðsent

Yf­ir­lýs­ing: Veg­söm­un nauðg­un­ar­menn­ing­ar á RÚV

Hóp­ur kvenna seg­ir að sýn­ing Rík­is­út­varps­ins á kvik­mynd­inni Elle á sunnu­dags­kvöld hafi ver­ið „löðr­ung­ur í and­lit þo­lenda kyn­ferð­isof­beld­is“.
Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar
Fréttir

Frétta­stofa RÚV bið­ur Sam­herja vel­virð­ing­ar

Frétta­stofa Rík­is­út­varps­ins hef­ur beðist vel­virð­ing­ar á því að hafa sagt að Sam­herji hafi greitt mút­ur til að kom­ast yf­ir fisk­veiðikvóta í Namib­íu. Áð­ur hafði Sam­herji full­yrt að stað­hæf­ing­in væri refsi­verð og gæti varð­að tveggja ára fang­elsi.