Ritstjórn

Ósammála Mannréttindaskrifstofu Íslands og vill taka hana af fjárlögum

Ósammála Mannréttindaskrifstofu Íslands og vill taka hana af fjárlögum

„Félagskapur sem telur rétt að engin viðurlög eigi að vera við vanrækslu foreldris gegn barni, sem felst í því að tálma umgengni við hitt foreldrið með ólögmætum hætti, getur ekki kennt sig við mannréttindi,“ skrifar Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

1984 eftir George Orwell

1984 eftir George Orwell

Jóhann Þórsson rithöfundur segir að eftir að hafa lesið 1984 í fyrsta skipti hafi hann í raun verið orðin önnur manneskja en áður.

Hatari styrkir Báru uppljóstrara

Hatari styrkir Báru uppljóstrara

„Neysluvaran og andkapítalíska margmiðlunarverkefnið“ Hatari hefur ákveðið að styðja við söfnun Báru Halldórsdóttur uppljóstrara, vegna málskostnaðar við dómsmál þingmanna Miðflokksins gegn henni.

Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann

Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bendir lögreglunni á að rannsaka starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann Ríkisútvarpsins. Þorsteinn Már Vilhjálmsson, forstjóri Samherja, hefur kært fimm stjórnendur Seðlabankans og vill koma fyrrverandi seðlabankastjóra í fangelsi. Bréf forsætisráðherra til lögreglu er nú í höndum Stöðvar 2 og bréf Seðlabankans til forsætisráðherra er komið til mbl.is.

Er í grunninn algjör sveitalúði

Er í grunninn algjör sveitalúði

Tómas Guðjónsson finnur að eftir því sem lengra líður á milli þess að hann fari út á land, því meira þarf hann á því að halda til að núllstilla sig.

The Untethered Soul eftir Michael Singer

The Untethered Soul eftir Michael Singer

Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og jógakennari, segir að bókin hafi komið til sín á tilfinningalega erfiðum tíma.

Litlar breytingar á fylgi flokka

Litlar breytingar á fylgi flokka

Engar marktækar breytingar eru á stuðningi við stjórnmálaflokka milli kannana MMR utan að Flokkur fólksins bætir marktækt við sig. Vinstri græn mælast með minnst fylgi ríkisstjórnarflokkanna.

Segja „óhugnanlegt“ og „tvískinnung“ hjá Íslandsbanka að minnka viðskipti við karlavinnustaði

Segja „óhugnanlegt“ og „tvískinnung“ hjá Íslandsbanka að minnka viðskipti við karlavinnustaði

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson sameinuðust um áhyggjur af skarpari stefnu Íslandsbanka í samfélagslegri ábyrgð á Alþingi í morgun.

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga:  „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson um fötlun Íslendinga: „Þeir halda að þeir séu svo hæfileikaríkir“

Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er í viðtali í sænsku tímarti þar sem hann gagnrýnir Íslendinga í léttum dúr fyrir hégómleika og neysluæði.

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Hafdís Þorleifsdóttir varð að fá sér hund á heimilið því umgengni við dýr gefur henni svo mikið.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Ilmurinn eftir Patrick Süskind

Ilmurinn eftir Patrick Süskind

Stefán Svan Aðalheiðarson, kaupmaður í Stefánsbúð/p3

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“

Um tímann og vatnið, nýjasta verk Andra Snæs Magnússonar, kemur út á vegum Forlagsins í dag, föstudaginn 4. október. Þar gerir hann atlögu að loftslagsmálunum, stærsta viðfangsefni sem jarðarbúar hafa staðið sameinaðir frammi fyrir. Stundin birtir hér fyrsta kafla bókarinnar.

Manneskjusaga eftir Steinunni Ásmundsdóttur

Manneskjusaga eftir Steinunni Ásmundsdóttur

Stefán Bogi Sveinsson, skáld og lögfræðingur, segir bókina þá áhrifamestu sem hann hafi nýverið lesið.

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá

Bergþór Ólason klæmdist og úthúðaði stjórnmálakonum á veitingastað í fyrra og talaði um menntamálaráðherra sem „skrokk sem typpið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar honum formennsku með hjásetu í atkvæðagreiðslu, en aðeins Bergþór og Karl Gauti Hjaltason greiddu atkvæði með því að hann yrði formaður.

Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum

Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum

Maður var handtekinn eftir að hafa fróað sér fyrir allra augum og gert atlögu að nema og kennara.