Ritstjórn

Ákærður fyrir skattalagabrot

Ákærður fyrir skattalagabrot

·

Haraldur Reynir Jónsson hafði rúmar 42 milljónir í árstekjur á síðasta ári. Hann sætti rannsókn héraðssaksóknara vegna skattalagabrota og hefur verið ákærður.

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga

Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga

·

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hafði tæpar 100 milljónir krónar í tekjur á síðasta ári. Um helmingur tekna Þorsteins voru fjármagnstekjur.

Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði

Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði

·

Róbert Wessman hafði tæpar 350 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, því sem næst allt launatekjur. Hann hafði aðeins tæpar 300 þúsund krónur í fjármagnstekjur árið 2018.

Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir

Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir

·

Kristján Loftsson seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur á árinu.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·

Einar Sigfússon seldi helmingshlut sinn í ánni og aðliggjandi jörðum á Snæfellsnesi á síðasta ári. Fjármagnstekjur upp á tæpan milljarð gerðu hann að skattakóngi Garðabæjar.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS hafði rúmar 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Langstærstur hluti teknanna voru launatekjur.

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·

101 Sambandið, markaðssett sem „símafélag framtíðarinnar“, er kynnt af meðlimum Útvarps 101 sem „nýtt fyrirtæki“ en er í raun Vodafone.

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·

Í fyrsta sinn er birtur listi yfir rúmlega tvö þúsund tekjuhæstu Íslendingana. Meðal-Íslendingurinn væri 254 ár að vinna sér inn það sem sá tekjuhæsti fékk.

Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni

Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni

·

Björn Bragi Arnarsson uppistandari snýr aftur með sýningar eftir að hafa játað áreiti gagnvart stúlku undir lögaldri. Hann þénaði 1,5 milljónir á mánuði í fyrra og tók þátt í sýningum Mið-Íslands í janúar, tveimur mánuðum eftir atvikið.

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·

„Sá banki sem ekki nýtur trausts, hann er búinn að vera,“ sagði Ásgeir Jónsson í Kastljósi.

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·

Illugi Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var með 1,4 milljónir á mánuði í fyrra.

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Björn Ingi Hrafnsson fékk 34,3 milljónir króna í árslaun í fyrra, en fyrirtæki sem hann kom að lentu í alvarlegum fjárhagsvanda. Hann stofnaði vefmiðilinn Viljann í nóvember.

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·

„Það mætti útfæra án tjóns fyrir starfsfólk – en með miklum ágóða fyrir þá dugmiklu aðila sem nú stunda rekstur í miðborg,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða

Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða

·

Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir telja að ráðherra brjóti lög um velferð dýra.

Gunnar Bragi og Bergþór brutu siðareglur með þessum ummælum

Gunnar Bragi og Bergþór brutu siðareglur með þessum ummælum

·

Ummælin sem siðanefnd Alþingis taldi vera brot á siðareglum og skýringar þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem segjast vera þolendur kynferðislegs áreitis og ofbeldis. Gunnar Bragi sakar menntamálaráðherra um að misnota orðið ofbeldismaður. Siðanefnd telur ummæli þeirra öll af sömu rótinni sprottin og vanvirðandi í garð kvenna.

The Bad Beginning eftir Lemony Snicket

The Bad Beginning eftir Lemony Snicket

·

Ævar Þór Benediktsson segir að endurtekningasamur stíllinn í þessari fyrstu bók í sagnabálkinum A Series of Unfortunate Events hafi haft mikil áhrif á sig.