Ritstjórn

Stórt skref í rafvæðingu minnkar útblástur í Reykjavíkurhöfn um 20%
FréttirHamfarahlýnun

Stórt skref í raf­væð­ingu minnk­ar út­blást­ur í Reykja­vík­ur­höfn um 20%

Eft­ir raf­væð­ingu í Reykja­vík­ur­höfn verð­ur brennt 660 þús­und lítr­um minna af olíu, sem dreg­ur úr loft­meng­un og minnk­ar út­blást­ur gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hafn­ar­svæð­inu um fimmt­ung.
Í beinni klukkan 11: Bjarni Karlsson svarar spurningum
Streymi

Í beinni klukk­an 11: Bjarni Karls­son svar­ar spurn­ing­um

Stund­in sýn­ir í dag beint streymi á veg­um Hug­arafls þar sem Bjarni Karls­son, doktor í sið­fræði og prest­ur við sál­gæslu­stof­una Haf, mun svara spurn­ing­um áhorf­enda. Út­send­ing­in hefst klukk­an 11.
Félagsmálaráðherra segir að „allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“
Fréttir

Fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að „all­ir vilji fá fjár­magn fyr­ir að gera ekki neitt“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki vilja að náms­menn né „aðr­ir sem eru á at­vinnu­leys­is­skrá“ fái fjár­muni úr rík­is­sjóði fyr­ir að „gera ekki neitt“. Stúd­enta­hreyf­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að náms­menn geti feng­ið at­vinnu­leys­is­bæt­ur í sum­ar líkt og þeir gátu feng­ið sumar­ið eft­ir síð­asta hrun þeg­ar at­vinnu­leys­ið var hvað mest.
Lokahóf, afdrep og djass
Stundarskráin

Loka­hóf, af­drep og djass

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 8. til 22. maí.
Streymi klukkan 11: Samtalsþerapisti svarar spurningum
StreymiStreymi Hugarafls

Streymi klukk­an 11: Sam­tals­þerap­isti svar­ar spurn­ing­um

Stund­in sýn­ir í dag beint streymi á veg­um Hug­arafls þar sem Há­kon Leifs­son, sam­tals­þerap­isti og org­an­isti, mun svara spurn­ing­um áhorf­enda. Út­send­ing­in hefst klukk­an 11.
Skeljungur endurgreiðir ríkisstuðninginn
Fréttir

Skelj­ung­ur end­ur­greið­ir rík­is­stuðn­ing­inn

For­stjóri Skelj­ungs seg­ir að fé­lag­ið hafi ákveð­ið að bjóða öll­um starfs­mönn­um sín­um 100% vinnu og end­ur­greiða Vinnu­mála­stofn­un, eft­ir að fé­lag­ið fékk gagn­rýni fyr­ir að greiða eig­end­um arð á sama tíma og sótt var um rík­is­að­stoð.
Í dag klukkan 13: Landvernd verðlaunar bestu umhverfisfréttirnar
Streymi

Í dag klukk­an 13: Land­vernd verð­laun­ar bestu um­hverf­is­frétt­irn­ar

Ungu fólki bauðst í vet­ur að taka þátt í sam­keppni á veg­um Land­vernd­ar um bestu um­hverf­is­frétt­irn­ar. Verk­efni bár­ust frá 10 fram­halds­skól­um í sam­keppn­ina og verða þau bestu verð­laun­uð í dag. Stund­in streym­ir við­burð­in­um í dag klukk­an 13.
Fyrirlestur: Jákvæð sálfræði á tímum Covid-19
Myndband

Fyr­ir­lest­ur: Já­kvæð sál­fræði á tím­um Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Dóra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir mun kynna hug­mynda­fræði og verk­færi já­kvæðr­ar sál­fræði. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12:30.
Tónleikar klukkan 13: From Russia with Love
MenningKúltúr klukkan 13

Tón­leik­ar klukk­an 13: From Russia with Love

Í Kúltúr klukk­an 13 í dag munu þau Ág­úst Ólafs­son ba­ritón, Lilja Guð­munds­dótt­ir sópr­an og Eva Þyri Hilm­ars­dótt­ir pí­anó­leik­ari flytja söng­lög eft­ir Tchai­kov­sky, Rachman­in­ov og Borod­in. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Beint streymi Hugarafls: Auður Axelsdóttir
StreymiStreymi Hugarafls

Beint streymi Hug­arafls: Auð­ur Ax­els­dótt­ir

Stund­in sýn­ir í dag beint streymi á veg­um Hug­arafls þar sem Auð­ur Ax­els­dótt­ir mun svara spurn­ing­um áhorf­enda.
Gagnrýnir bankana fyrir að „vera kröfuhafi á ríkið“
Fréttir

Gagn­rýn­ir bank­ana fyr­ir að „vera kröfu­hafi á rík­ið“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, seg­ist velta fyr­ir sér hvort það ætli all­ir að vera með kröfu um „að sækja enda­lausa fjár­muni til rík­is­ins“ og spyr hvort bank­ar séu ekki til þess að styðja við at­vinnu­líf og heim­ili.
Litið í geymslu Gerðarsafns
MenningKúltúr klukkan 13

Lit­ið í geymslu Gerð­arsafns

Í Kúltúr klukk­an 13 í dag mun Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir líta í lista­verka­geymslu Gerð­arsafns í fylgd Brynju Sveins­dótt­ur sýn­ing­ar­stjóra. Rætt verð­ur um val­in verk eft­ir Gerði Helga­dótt­ur, Barböru Árna­son og Val­gerði Briem. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Fyrirlestur klukkan 12: Andleg heilsa á tímum Covid-19
Myndband

Fyr­ir­lest­ur klukk­an 12: And­leg heilsa á tím­um Covid-19

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Rún­ar Helgi Andra­son, sál­fræð­ing­ur, mun fjalla um hvernig hægt er að hlúa að and­legri heilsu á tím­um Covid-19. Út­send­ing­in hefst klukk­an 12.
Bókaspjall klukkan 13: Auður og Vera
MenningKúltúr klukkan 13

Bóka­spjall klukk­an 13: Auð­ur og Vera

Í Kúltúr klukk­an 13 í dag munu þær Auð­ur Jóns­dótt­ir, rit­höf­und­ur, og Vera Ill­uga­dótt­ir, dag­skrár­gerð­ar­kona, bera sam­an bæk­ur sín­ar í léttu spjalli á Bóka­safni Kópa­vogs. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Menning í sóttkví og skemmtun að heiman
Stundarskráin

Menn­ing í sótt­kví og skemmt­un að heim­an

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 24. apríl til 7. maí.
Beint streymi Hugarafls: Málfríður Hrund Einarsdóttir
StreymiStreymi Hugarafls

Beint streymi Hug­arafls: Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir

Stund­in sýn­ir í dag beint streymi á veg­um Hug­arafls þar sem Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls og ráð­gjafi, mun svara spurn­ing­um áhorf­enda.