Ritstjórn

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·

Aðilar á bak við þjóðernishyggjusamtökin Vakur standa að fyrirlestri ný-íhaldsmannsins Douglas Murray í Hörpu á fimmtudag. „Við ætlum ekki að taka okkur dagskrárgerðar- eða ritskoðunarvald þegar kemur að viðburðum þriðja aðila,“ segir forstjóri Hörpu.

Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

·

Segir orðalag Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur túlkað einstrengingslega af siðanefnd Alþingis.

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

·

Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.

Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans

Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans

·

Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður segir að fóstur sé fullskapað í lok 22. viku þungunar. Þingmenn hafi slegið „Íslandsmet í hræsni“.

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof

·

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði þungunarrofsfrumvarpið ekki hafa fengið málefnalega umfjöllun í velferðarnefnd. Þau Sigríður Andersen töluðu fyrir frestun atkvæðagreiðslunnar.

Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

·

„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.

Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“

Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“

·

Heitar umræður eiga sér stað um þungunarrof og frumvarp heilbrigðisráðherra þessa dagana. Fyrrverandi sóknarprestur segir álitaefnið snúast um hvort konur séu frjálsar eða „ánauðugir hýslar fyrir fóstur“. Fyrrverandi forsætisráðherra hvetur til þess að málinu verði frestað til næsta þings.

Ekki veittar upplýsingar um tekjur og gjöld Fangelsismálastofnunar vegna vinnu fanga

Ekki veittar upplýsingar um tekjur og gjöld Fangelsismálastofnunar vegna vinnu fanga

·

„Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun ríkisins er ekki hægt að sundurliða gjöld vegna vinnu afplánunarfanga sérstaklega.“

„Eitt stærsta kvenfrelsismálið sem komið hefur fyrir Alþingi á þessari öld“

„Eitt stærsta kvenfrelsismálið sem komið hefur fyrir Alþingi á þessari öld“

·

„Raunveruleg afstaða þeirra til kvenfrelsis birtist þegar greidd eru atkvæði um traust til sjálfsákvörðunarréttar kvenna yfir eigin líkama,“ sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata í umræðum um þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra í dag.

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

·

Tekin er hörð afstaða gegn auknu frelsi til þungunarrofs í staksteinum Morgunblaðsins í dag.

Aðstoðarmaður Pírata segir umræðuna um orkupakkann einkennast af „sömu taktík og nasistar notuðu við að útrýma gyðingum“

Aðstoðarmaður Pírata segir umræðuna um orkupakkann einkennast af „sömu taktík og nasistar notuðu við að útrýma gyðingum“

·

Aðstoðarmaður þingflokks Pírata kallar eftir málefnalegri og staðreyndabundnari umræðu um áhrif þriðja orkupakkans. Hann setur málið í samhengi við áróðursbrögð nasista.

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

·

Frosti Sigurjónsson segist ætíð hafa verið ötull talsmaður gegn þriðja orkupakkanum þótt hann hafi samþykkt innleiðingu á „meinlitlum“ reglum úr pakkanum. „Það var Ragnheiður Elín sem barðist fyrir þessu frumvarpi,“ skrifar hann.

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

·

„Réttindi hinsegin fólks eru grundvallarþáttur í mannréttindastefnu Íslands og við leggjum mikla áherslu á þau í störfum okkar í mannréttindaráðinu,“ segir utanríkisráðherra.

Útlendingastofnun horfði til reynslu hjá Securitas við ráðningu í móttökumiðstöð

Útlendingastofnun horfði til reynslu hjá Securitas við ráðningu í móttökumiðstöð

·

Útlendingastofnun leit sérstaklega til reynslu af öryggisvörslu hjá Securitas við val á umsækjendum um móttöku- og þjónustustarf.

Tímamót í sögu mannkyns: Mynd birt af svartholi

Tímamót í sögu mannkyns: Mynd birt af svartholi

·

Fyrsta myndin af svartholi samræmist kenningum vel, að sögn vísindamanna.

Það sem gerðist að Gýgjarhóli þegar faðir minn lést af völdum bróður síns

Það sem gerðist að Gýgjarhóli þegar faðir minn lést af völdum bróður síns

·

Ingi Rafn Ragnarsson skrifar um atvikin sem leiddu til þess að faðir hans lét lífið að völdum bróður síns á bænum Gýgjarhóli II í Bláskógabyggð. „Sannleikanum hafa ekki verið gerð næg skil opinberlega og þrátt fyrir allt sem á undan er gengið þá get ég ekki látið síðustu orðin um föður minn vera nafnlausan rógburð frá Val Lýðssyni og fylgjum hans og því settist ég við skriftir.“