Ritstjórn

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

·

Helmingur þjóðarinnar sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Hverfandi hlutur ungs fólks kynnir sér helst fréttir í sjónvarpi, útvarpi eða dagblöðum.

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

·

Ásmundur Friðriksson leggur fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Frumvarpið hefur tvívegis verið flutt áður en ekki náð fram að ganga.

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Í Staksteinum Morgunblaðsins er birt frásögn Halldór Jónssonar verkfræðings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og komast í „sleik“ á menntaskólaárunum án „mikillar mótspyrnu“. Halldór og ritstjórar Morgunblaðsins hæðast að Demókrötum í Bandaríkjunum fyrir að taka nauðgunarásakanir gegn dómaraefni Donalds Trump alvarlega.

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Steinunn Þóra Árnadóttir vilja að Ísland gangi úr NATO og segja heræfingar á Íslandi afleiðingu af því að það sé minnihlutasjónarmið á Alþingi.

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum

·

Meint brot felast í því að Guðmundur Kristjánsson settist í stól forstjóra HB Granda á sama tíma og hann var aðaleigandi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslustöðvarinnar.

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

·

Fjórum dögum eftir að forstöðumaður tækniþróunar var settur sem tímabundinn framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, hefur verið ákveðið að annar starfsmaður taki stöðuna hans í stað.

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

·

Áslaug Thelma Einarsdóttir segir frá því hvers vegna hún kvartaði undan yfirmanni sínum. Í kjölfar kvörtunarinnar var henni sjálfri sagt upp störfum. Hún segir forstjóra Orkuveitunnar gefa ranga mynd af atburðunum.

WOW air sendir út yfirlýsingu um að lágmark fjármögnunar hafi náðst

WOW air sendir út yfirlýsingu um að lágmark fjármögnunar hafi náðst

·

Samkvæmt tilkynningu frá félaginu hefur það tryggt sér 6,5 milljarða króna fjármögnun í skuldabréfaútboði.

Unnið að því að fá nýja hluthafa inn í WOW air

Unnið að því að fá nýja hluthafa inn í WOW air

·

Vantar enn fimm miljónir evra til að ná lágmarksstærð skuldabréfaútboðs félagsins. Vonast er til að því marki verði náð í dag.

Bankarnir ekki um borð

Bankarnir ekki um borð

·

Afar ólíklegt er talið að íslensku viðskiptabankarnir fáist til að taka þátt í fjármögnun WOW air.

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

·

„Það liggur í augum uppi að ríkisstjórnin ætlar sér hvorki að standa við þau loforð að háskóla Íslands nái meðaltali OECD-ríkjanna né Norðurlandanna á tímabilinu.“

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

·

Verkalýðsforingjar gagnrýna fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega.

Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

·

Þórarinn G. Pétursson sagði á fundi hjá Félagi atvinnurekenda í morgun að ef samið yrði um álíka miklar launahækkanir í komandi kjaralotu og gert var árið 2015 myndi Seðlabankinn líklega neyðast til að hækka vexti og framkalla slaka í hagkerfinu.

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

·

Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

·

Minnisbók Róberts Downey með nöfnum 335 stúlkna verður ekki rannsökuð frekar af lögreglu, þar sem ekki hefðu fundist nægar vísbendingar um að brot hefðu verið framin, og þau væru fyrnd ef svo væri. Glódís Tara Fannarsdóttir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minnisbókinni, mótmælir harðlega.

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

·

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hefur fyrirfarið sér,“ segir Jóhannes Gísli Eggertsson snappari, í yfirlýsingu um sögusagnir þess efnis að maður hefði svipt sig lífi í kjölfar tálbeituaðgerðar hans. Í síðustu viku birti hann myndband af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lögreglan veitir engar upplýsingar en segir að slíkt tálbeitumál sé til rannsóknar.