Ritstjórn

Upplýsingafundur Almannavarna
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fer yf­ir stöðu mála varð­andi fram­gang Covid-19 far­ald­urs­ins hér á landi ásamt Jó­hanni B. Skúla­syni yf­ir­manni rakn­ing­ar­t­eym­is­ins og Rögn­valdi Ól­afs­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni.
Ný sprunga myndaðist í Geldingadölum og svæðið rýmt
Fréttir

Ný sprunga mynd­að­ist í Geld­inga­döl­um og svæð­ið rýmt

Flug­menn urðu þess fyrst var­ir að ný sprunga hefði mynd­ast við eld­gos­ið í Geld­inga­döl­um. Ver­ið er að rýma svæð­ið, sem verð­ur lok­að þar til frek­ari vitn­eskja ligg­ur fyr­ir.
Afmælistónleikar, rasismi og kosmísk myndlist
Stundarskráin

Af­mælis­tón­leik­ar, ras­ismi og kos­mísk mynd­list

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 31. mars til 22. apríl.
„Samherji kastaði stóru neti og veiddi eina siðanefnd“
Fréttir

„Sam­herji kast­aði stóru neti og veiddi eina siðanefnd“

Frétta­fólk á Rík­is­út­varp­inu er harð­ort um úr­skurð siðanefnd­ar RÚV sem kvað á um al­var­legt brot Helga Selj­an, frétta­manns Kveik, gagn­vart Sam­herja. Fé­lag frétta­manna krefst þess að úr­skurð­ur­inn verði end­ur­skoð­að­ur vegna stað­reynda­villu.
Blaðamannafundur vegna manndráps í Rauðagerði
StreymiMorð í Rauðagerði

Blaða­manna­fund­ur vegna mann­dráps í Rauða­gerði

Til um­fjöll­un­ar verð­ur rann­sókn Lög­regl­unn­ar á mann­drápi í aust­ur­borg­inni í síð­asta mán­uði.
Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Fréttir

Bar­inn á nýja kenni­tölu og starfs­menn bíða launa

Starfs­menn skemmti­stað­ar­ins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og líf­eyr­is eft­ir að staðn­um var lok­að í byrj­un Covid-far­ald­urs­ins. Sami eig­andi opn­aði stað­inn aft­ur á nýrri kenni­tölu.
Fyrsta eldgos á Reykjanesskaga í tæp 800 ár
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Fyrsta eld­gos á Reykja­nesskaga í tæp 800 ár

Lít­ið flæði­gos er yf­ir­stand­andi í Geld­inga­dal í Fagra­dals­fjalli á Reykja­nesi. „Þetta er kannski ekki ógn­vekj­andi, en þetta er óþægi­lega ná­lægt,“ seg­ir íbúi í Grinda­vík.
Stundin tilnefnd til blaðamannaverðlauna í tveimur flokkum
Fréttir

Stund­in til­nefnd til blaða­manna­verð­launa í tveim­ur flokk­um

Blaða­menn Stund­ar­inn­ar eru til­nefnd­ir til verð­launa fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins og fyr­ir við­tal árs­ins. Rík­is­út­varp­ið fær flest­ar til­nefn­ing­ar, fjór­ar tals­ins.
Sendir páfa bréf: „Hvernig getur það verið synd að elska þau sem maður elskar?“
Fréttir

Send­ir páfa bréf: „Hvernig get­ur það ver­ið synd að elska þau sem mað­ur elsk­ar?“

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra hef­ur í ann­að sinn sent bréf til páfans. „Þetta við­horf stríð­ir gegn allri heil­brigðri skyn­semi,“ skrif­ar hann.
Þýskir krimmar, geislavirkir vísindamenn og himintunglin
Stundarskráin

Þýsk­ir krimm­ar, geisla­virk­ir vís­inda­menn og him­in­tunglin

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 12. mars til 1. apríl.
Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Víð­ir var­ar við: Fólk reyn­ir að kom­ast á gossvæð­ið og gæti fest sig

Fólk hef­ur streymt að af­leggj­ar­an­um að Keili, sem ligg­ur í átt að mögu­legu gossvæði. Kvika er að brjóta sér leið upp á yf­ir­borð­ið.
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
StreymiEldgos við Fagradalsfjall

Al­manna­varn­ir biðja fólk um að fara ekki að gossvæð­inu

Mik­ið af fólki er að fara inn á af­leggj­ar­ann að Keili. „Þetta er mjög krí­tísk staða,“ seg­ir jarð­eðl­is­fræð­ing­ur sem bið­ur um vinnu­fr­ið á vett­vangi. Vara­samt get­ur ver­ið að fara mjög ná­lægt gos­inu vegna gasmeng­un­ar.
Innsetningar, djass og afmæli
Stundarskráin

Inn­setn­ing­ar, djass og af­mæli

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar á næst­unni.
Stórir skjálftar ríða yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Stór­ir skjálft­ar ríða yf­ir Reykja­nes­ið og höf­uð­borg­ar­svæð­ið

Skjálft­ar um og yf­ir 5 á Richter hafa rið­ið yf­ir Reykja­nes­ið. Stað­setn­ing­in er í kring­um Fagra­dals­fjall. Sá fyrsti mæld­ist 5,7 að stærð, 3,3 kíló­metr­um suðsuð­vest­ur af Keili. Skjálft­arn­ir teygja sig í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sam­kvæmt frumnið­ur­stöð­um Veð­ur­stof­unn­ar.
Landsréttarmálið hefur kostað 141 milljón og enn bætist við
Fréttir

Lands­rétt­ar­mál­ið hef­ur kostað 141 millj­ón og enn bæt­ist við

Ólög­leg skip­an dóm­ara í lands­rétt reyn­ist kosrn­að­ar­söm. Kostn­að­ur vegna settra dóm­ara við Lands­rétt veg­ur þyngst eða 73 millj­ón­ir króna. Kostn­að­ur vegna mála­rekst­urs og dóms Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu nam 45,5 millj­ón­um króna
Vinstri græn yfir Samfylkingu í nýrri könnun
Fréttir

Vinstri græn yf­ir Sam­fylk­ingu í nýrri könn­un

Vinstri græn bæta við sig fylgi í nýrri könn­un og stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina eykst. Sam­fylk­ing­in fell­ur í fylgi eft­ir kynn­ingu á fram­boðs­list­um í Reykja­vík.