Ritstjórn

Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm

Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm

·

Blaðamenn Stundarinnar eru tilnefndir til verðlauna fyrir umfjöllun um nálgunarbönn og eignarhald á íslenskum jörðum og viðtal við Báru Halldórsdóttur.

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

·

49 manns voru myrtir í hryðjuverkaárás hægri öfgamanns í Christchurch á Nýja-Sjálandi í nótt. Vísir.is þurfti að loka fyrir ummæli undir frétt sinni vegna hatursfullra viðbragða lesenda.

Sigríður Andersen segir af sér embætti en segist „stíga til hliðar“

Sigríður Andersen segir af sér embætti en segist „stíga til hliðar“

·

Dómsmálaráðherra vill skapa vinnufrið vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra svarar engu um hvort hún eigi afturkvæmt. „Ég styð þessa ákvörðun ráðherrans,“ segir forsætisráðherra.

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

Verðlaun veitt fyrir umfjöllun um fátækt

·

Fjölmiðlaverðlaun götunnar eru veitt fyrir vandaða og málefnalega umfjöllun um fátækt og hafa verið veitt þrisvar. Stundin hlaut fyrsta og þriðja sæti fyrir umfjallanir árið 2018 og fjórar tilnefningar þar að auki.

Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“

·

„Aðgerðir, núna!“ hrópaði hópur grunnskóla- og menntaskólanema á Austurvelli í dag.

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

·

Kröfu Samtaka atvinnulífsins var hafnað í Félagsdómi.

Mómó eftir Michael Ende

Mómó eftir Michael Ende

·

Salvör Gullbrá, sviðslistakona og uppistandari, segist alltaf finna eitthvað nýtt í bókinni.

Vinstri græn í Suðurkjördæmi segja Sjálfstæðisflokkinn hlífa „arðræningjum“

Vinstri græn í Suðurkjördæmi segja Sjálfstæðisflokkinn hlífa „arðræningjum“

·

Telja tillögur ríkisstjórnarinnar skref í rétta átt fyrir lágtekjufólk en aukna skattheimtu hárra tekna ólíklega „meðan Sjálfstæðisflokkurinn ræður efnahags og fjármálaráðuneytinu“.

Sólveig Anna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins „yfirgengileg vitleysa“

Sólveig Anna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins „yfirgengileg vitleysa“

·

Efling stéttarfélag segir að ekki standi steinn yfir steini í fréttaflutningi Fréttablaðsins. Lágtekjufólk fengi hlutfallslega mesta hækkun samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambandsins.

Aukið frelsi til þungunarrofs geti skapað „enn meiri og alvarlegri geðrænan vanda“

Aukið frelsi til þungunarrofs geti skapað „enn meiri og alvarlegri geðrænan vanda“

·

Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrverandi borgarfulltrúi, telur alltof langt gengið að heimila þungunarrof fram að 22. viku meðgöngu.

Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“

Segir kröfur verkalýðshreyfingarinnar „ekki taka tillit til nútíma hagstjórnar“

·

Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir verkalýðshreyfinguna styðjast við Das Kapital og reynslusögur af ónafngreindum einstaklingum en forðast „hina raunverulegu efnahagsumræðu“.

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

·

„Við reynum að brýna fyrir vagnstjórum okkar að sýna fólki sem er í vandræðum með appið ákveðinn sveigjanleika,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó bs.

Sósíalistar mótmæla við Landsbankann

·

Skiltakarlarnir og Sósíalistar mótmæltu launahækkun bankastjóra Landsbankans. Gunnar Smári Egilsson dreifði bæklingum meðal vegfarenda.

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

Stúlkan á bláa hjólinu eftir Régine Deforges

·

Brynja Huld Óskarsdóttir, starfsmaður friðargæslunnar í Kabúl

Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði

Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði

·

Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir að Ísland þurfi á sterkum hagnaðardrifnum leigufélögum að halda. Segist grátt leikinn af netverjum sem hafi um sig ljót orð.

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

·

Hringbraut fjarlægði frétt um að öfl innan Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vildu stjórnarsamstarf við Miðflokkinn.