Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
Fréttir
„Ég lifði tvöföldu lífi þar sem ég þóttist vera harður gaur“
Antonía Arna lýsir léttinum við að koma út sem trans og þungbærri bið eftir kynleiðréttandi aðgerð. Hún hefur beðið í hátt í á þriðja ár. Biðin tærir upp trans fólk og getur valdið alvarlegum andlegum veikindum. Dæmi eru um að trans fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús sökum þunglyndi vegna þess.
Fólkið í borginni
1
Gjáin eins og Eden
Mary og George Vollkommer hafa varið síðustu dögum á vafri um Ísland. Þau segja heimsókn sína í Gjána í Þjórsárdal hafa snert sig; það hafi verið eins og að heimsækja Edengarð.
Viðtal
3
Hrósa sigri yfir að hafa fundið „konuna sem lýgur“
Réttarhöldin í máli Johnny Depp á hendur Amber Heard færðu hópi fólks upp í hendurnar dæmi um þolanda ofbeldis sem ekki passar inn í hina fullkomnu staðalmynd. Að þeim þolanda, „konunni sem lýgur“, hefur verið leitað logandi ljósi frá því að MeToo-hreyfingin varð til segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Hugmyndin um hinn fullkomna þolanda er hins vegar tálsýn, ekki eru til nein „rétt“ viðbrögð við ofbeldi.
Fréttir
1
Frítt í sund og Strætó fyrir börn í Reykjavík
Þetta eru 18 helstu breytingarnar í borginni samkvæmt nýjum meirihlutasáttmála.
Viðtal
„Ég þurfti bara að klára mig“
Helga Lilja Óskarsdóttir flúði í neyslu til að deyfa vanlíðan sína en einnig til að finna félagsskap fólks sem var utangátta eins og hún. Það var ekki fyrr en hún áttaði sig á því hversu algjörlega neyslan tók af henni stjórnina að hún varð hrædd og fann hjá sér eigin vilja til að verða edrú. Áður hafði hún hins vegar misst stjórnina algjörlega og farið á bólakaf.
Myndir
Þingveisla í skugga brottvísana
Þingmenn komu saman í galakvöldverð á Reykjavík Natura við Öskjuhlíð á miðvikudag. Veislan hefur verið árlegur viðburður en hefur fallið niður síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Nú fór hún fram í skugga mikilla átaka, bæði innan og utan ríkisstjórnar, um brottvísun 300 hælisleitenda.
Fréttir
1
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
Greining
3
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Tveir einfaldir valkostir liggja á borðinu eftir borgarstjórnarkosningar. Einfaldasti meirihlutinn væri annað hvort Sjálfstæðisflokkurinn eða Píratar með Framsókn og Samfylkingunni. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, er í lykilhlutverki, en hann var ungur Sjálfstæðismaður.
Fréttir
Samfylkingin stærst en meirihlutinn vegar salt
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í tveimur síðustu könnunum sem birtar eru fyrir kjördag. Meirihlutinn stendur þó tæpt og vel gæti farið svo að hann falli, miðað við kannanirnar tvær. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og mælist í báðum könnunum þriðji stærsti flokkurinn.
Myndband
Oddvitakappræður: Hver ætlar að verða borgarstjóri?
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Hjólað í Kjartan vegna hjálmsins
„Ég hjóla nú töluvert,“ segir Kjartan Magnússon, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Netverjar vilja meina að hjálmur sem hann sést skarta í kosningamyndbandi flokksins snúi öfugt. Fyrirséð er að samstaða sé þvert á flokka um aukna innviði fyrir hjólandi Reykvíkinga á komandi kjörtímabili
Fréttir
Segir átökin í borgarstjórn endurspeglast í skotárásinni
Einar Þorsteinsson, borgarstjóraefni Framsóknarflokksins, gagnrýndi borgarfulltrúa fyrir að eyða allt of miklum tíma í átök, sem endurspeglast í leiðinlegum atvikum. „Hér er ágæt kona sem ullar,“ sagði hann og nefndi árás á heimili borgarstjóra sem dæmi.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Átök í kappræðum: „Það er eins og þetta fólk kunni ekki að skammast sín“
Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn deildi um ábyrgð á hækkun húsnæðisverðs. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sagði fulltrúa minnihlutans ekki kunna að skammast sín.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.