Ritstjórn

Nýr þingmaður Flokks fólksins vill „taka á RÚV“ vegna umræðu um kynferðisbrot og KSÍ
Fréttir

Nýr þing­mað­ur Flokks fólks­ins vill „taka á RÚV“ vegna um­ræðu um kyn­ferð­is­brot og KSÍ

Eyj­ólf­ur Ár­manns­son sagði um­deild­an brand­ara í kosn­inga­bar­átt­unni og er nú far­inn að berj­ast fyr­ir inn­grip­um í mál­efni Rík­is­út­varps­ins. „Tján­ing­ar­frels­ið krefst þess,“ seg­ir hann.
Viðbúnaður í miðborginni vegna rafmagnsleysis og brunalyktar
Fréttir

Við­bún­að­ur í mið­borg­inni vegna raf­magns­leys­is og bruna­lykt­ar

Stór hluti mið­borg­ar­inn­ar er raf­magns­laus.
Hannes Hólmsteinn: „Skattasniðganga er dyggð“
Fréttir

Hann­es Hólm­steinn: „Skattasnið­ganga er dyggð“

Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or­inn Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son hélt fyr­ir­lest­ur á ráð­stefnu um lög­gæslu og af­brota­varn­ir með heim­speki­legu ívafi. Hann sagði að inn­herja­við­skipti væru ekki órétt­lát, sam­kvæmt kenn­ing­um mið­aldag­uð­fræð­ings, og að skattasnið­ganga væri í reynd dyggð en ekki löst­ur.
Aron Einar vill ræða við lögreglu og gagnrýnir útilokunarmenningu
Fréttir

Aron Ein­ar vill ræða við lög­reglu og gagn­rýn­ir úti­lok­un­ar­menn­ingu

Lands­liðs­fyr­ir­lið­inn í knatt­spyrnu karla send­ir frá sér yf­ir­lýs­ingu eft­ir að hann var ekki val­inn í lands­liðs­hóp­inn af „ut­an­að­kom­andi ástæð­um“. Hann fer fram á að fara í skýrslu­töku hjá lög­reglu vegna kvölds fyr­ir ell­efu ár­um.
Landsliðsþjálfarar: „Við erum mótfallnir öllu ofbeldi“
Fréttir

Lands­liðs­þjálf­ar­ar: „Við er­um mót­falln­ir öllu of­beldi“

Lands­liðs­þjálf­ar­ar ís­lenska karla­lands­liðs­ins í fót­bolta tóku af­stöðu gegn of­beldi. Lands­fyr­ir­lið­inn Aron Ein­ar Gunn­ars­son var ekki val­inn í hóp­inn þrátt fyr­ir að hann hefði gef­ið kost á sér vegna „ut­an­að­kom­andi að­stæðna“, sem voru ekki skýrð­ar nán­ar. Þar sem Kol­beinn Sig­þórs­son var meidd­ur var ekki tal­in þörf á að taka af­stöðu til stöðu hans inn­an lands­liðs­ins.
Logi kallar umræðu um Kristrúnu „atlögu að lýðræði“
Fréttir

Logi kall­ar um­ræðu um Kristrúnu „at­lögu að lýð­ræði“

Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði „dag­blöð sér­hags­muna­afl­anna“ gera að­för að lýð­ræð­inu með sér­kröf­um á hend­ur Kristrúnu Frosta­dótt­ur um að gefa upp upp­lýs­ing­ar um fjár­hag sinn, eft­ir frétt­ir af hátt í 100 millj­óna króna hagn­aði henn­ar af kauprétt­ar­samn­ing­um. Kristrún sagð­ist hins veg­ar áð­ur skilja gagn­rýn­ina.
„Mér finnst þetta vera alveg ótrúleg upptalning“
FréttirAlþingiskosningar 2021

„Mér finnst þetta vera al­veg ótrú­leg upp­taln­ing“

Bjarni Bene­dikts­son hneyksl­að­ur á spurn­ingu um hneykslis­mál og hvort hann hafi glat­að trausti kjós­enda.
Lýsir ósýnileika þunglyndis: Brosandi og hrósandi með sjálfsvígshugsanir
Fréttir

Lýs­ir ósýni­leika þung­lynd­is: Bros­andi og hrós­andi með sjálfs­vígs­hugs­an­ir

„Myrkr­ið var orð­ið svo þétt og mér fannst ég vera svo mik­il byrði með vesen og hafa vald­ið svo mikl­um von­brigð­um að eina rök­rétta leið­in væri að kveðja,“ seg­ir Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri Hafn­firð­ings, sem lýs­ir reynslu sinni af þung­lyndi.
Brottfall úr framhaldsskóla getur leitt til skertra lífsgæða
AðsentAlþingiskosningar 2021

Brott­fall úr fram­halds­skóla get­ur leitt til skertra lífs­gæða

Nauð­syn­legt er að bjóða fram­halds­skóla­nem­um sál­fræði­þjón­ustu í skól­un­um skrifa Tóm­as A. Tóm­as­son og Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, fram­bjóð­end­ur Flokks fólks­ins.
Vinkonan stígur fram vegna orða Kolbeins og segir söguna alla
Fréttir

Vin­kon­an stíg­ur fram vegna orða Kol­beins og seg­ir sög­una alla

Jó­hanna Helga Jens­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið með áverka í nokkr­ar vik­ur eft­ir að hafa hitt lands­liðs­mann­inn Kol­bein Sig­þórs­son og orð­ið fyr­ir því sem hann neit­ar að hafi ver­ið of­beldi.
Kolbeinn sendir frá sér yfirlýsingu: Játar ekki ofbeldi en greiddi samt bætur
Fréttir

Kol­beinn send­ir frá sér yf­ir­lýs­ingu: Ját­ar ekki of­beldi en greiddi samt bæt­ur

Lands­liðs­mað­ur­inn Kol­beinn Sig­þórs­son seg­ist í yf­ir­lýs­ingu skilja að Þór­hild­ur Gyða Arn­ars­dótt­ir hafi ver­ið „rænd sinni sátt“ með af­neit­un for­manns Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands. Hann svar­ar þó ekki öll­um spurn­ing­um sem vakn­að hafa.
Geðshræring í miðbænum þegar dyravörður hrinti konu fyrir bíl
Fréttir

Geðs­hrær­ing í mið­bæn­um þeg­ar dyra­vörð­ur hrinti konu fyr­ir bíl

Dyra­vörð­ur á Prik­inu var hand­tek­inn af lög­reglu eft­ir að kona lá með­vit­und­ar­laus í göt­unni. Leigu­bíls­stjóri heyrð­ist æpa af geðs­hrær­ingu í Ing­ólfs­stræti.
Þjófagengi í Vesturbænum athafnar sig á myndbandi
Fréttir

Þjófa­gengi í Vest­ur­bæn­um at­hafn­ar sig á mynd­bandi

Íbú­ar á Granda­vegi 42 leita að upp­lýs­ing­um um þjófa sem at­höfn­uðu sig í mak­ind­un­um í bíla­kjall­ara.
Lögreglan kölluð til vegna meðferðar á hundi í Breiðholtinu
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til vegna með­ferð­ar á hundi í Breið­holt­inu

Hunda­sam­fé­lag­ið log­ar eft­ir að kona sást binda ut­an um augu og trýni hunds sem hún geymdi ut­an við íþróttamið­stöð.
Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
FréttirCovid-19

Sýna­tökuröð­in þræð­ir sig eft­ir Ár­múla - næst­um fjög­ur þús­und Ís­lend­ing­ar í sótt­kví eða ein­angr­un

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.
Nýr oddviti Flokks fólksins berst fyrir skattalækkunum
Fréttir

Nýr odd­viti Flokks fólks­ins berst fyr­ir skatta­lækk­un­um

Jakob Frí­mann Magnús­son, sem leið­ir lista Flokks fólks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæmi, seg­ir Ís­land „ok­ur­land“ vegna skatt­lagn­ing­ar og hyggst berj­ast fyr­ir skatta­lækk­un­um.