Ritstjórn

Efling sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um „áróður ASÍ“

Efling sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um „áróður ASÍ“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sakar forseta Alþýðusambands Íslands, um að tala eins og Samtök atvinnulífsins.

Fyrrverandi blaðamaður ræðir kókaíninnflutning á leyniupptöku

Fyrrverandi blaðamaður ræðir kókaíninnflutning á leyniupptöku

Myndband sem deilt var af „pablo escobar“ sýnir Atla Má Gylfason, sem verst Guðmundi Spartakusi Ómarssyni í meiðyrðamáli vegna umfjöllunar um hvarf Friðriks Kristjánssonar í Paragvæ og tengsl við fíkniefnamál, ræða innflutning á fíkniefnum og sölu á stolnu nautakjöti.

Gagnrýnir ummæli ráðherra um „tvær hliðar á öllum málum“

Gagnrýnir ummæli ráðherra um „tvær hliðar á öllum málum“

„Hvaða hlið sér Ásmundur á þessu máli aðra en þá augljósu? Hvers konar svör eru þetta frá ráðherra barnaverndarmála sem ávalt skal leyfa börnum að njóta vafans?“ skrifar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata.

Fullyrðir ranglega að Stundin kalli sig „kunningja“ Braga

Fullyrðir ranglega að Stundin kalli sig „kunningja“ Braga

Prestur og faðir málsaðila segir umræðuna um afskipti Braga Guðbrandssonar drifna áfram af heift: „Hættið að nota saklaus börn sem skotfæri í ljótum leik“

Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“

Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“

„Ég verð ekki á þessum fundi og ég les ekki Stundina, en er það fjölmiðill sem fólk tekur mark á?“ spyr fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í velferðarnefnd vegna opins fundar sem er boðað til vegna nýrra upplýsinga sem fram komu í Stundinni um afskipti Braga Guðbrandssonar af barnaverndarmáli í Hafnarfirði.

Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

„Ekki ein einasta trans manneskja hefur enn verið handtekin fyrir morð á karlmanni vegna kynvitundar hans,“ segir í yfirlýsingu Trans Ísland vegna umfjöllunar og umræðu um að formaður og stjórnarmeðlimur félagsins vildu karlmenn feiga, en umfjöllunin byggði á því að kaldhæðin satíra væri raunverulegt viðhorf þeirra.

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Miðflokkurinn sækir aftur í tímann í kosningamyndbandi, þar sem Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig milli borgarhluta. Nýtt lógó Miðflokksins í Reykjavík skartar hrossi gegnt spítala.

Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær

Björn Ingi Hrafnsson ógjaldfær

Björn Ingi Hrafnsson, sem hefur verið umsvifamikill undanfarin ár og yfirtekið fjölda fjölmiðla, er ógjaldfær eftir þrjú árangurslaus fjárnám. Hann er enn skráður forráðamaður rekstrarfélags Argentínu steikhúss hjá fyrirtækjaskrá, en segist ekki tengdur félaginu. Fjöldi starfsmanna fékk ekki greidd laun og leitaði til stéttarfélaga.

Vill að kynjafræði verði skyldunámsgrein á öllum skólastigum

Vill að kynjafræði verði skyldunámsgrein á öllum skólastigum

Ingibjörg Þórðardóttir, varaþingkona Vinstri grænna, leggur fram þingsályktunartillögu um kynjafræðikennslu á öllum stigum skólakerfisins.

Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ

Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ, segir allar aðildarþjóðir hafa stutt loftárásirnar í Sýrlandi, en Katrín Jakobsdóttir sagði að íslenska ríkisstjórnin hefði ekki lýst yfir stuðningi.

Ráðuneytið vill leynd um mál Braga

Ráðuneytið vill leynd um mál Braga

Velferðarráðuneytið segir að bréf sem fjallaði um fyrirhugaðar aðgerðir til að efla traust á sviði barnaverndarmála hafi verið „formleg niðurstaða“ ráðuneytisins í kvörtunarmálum vegna Barnarverndarstofu.

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

Samtök fólks í fátækt senda frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar um að rukkað verði fyrir notkun á salerni í Mjódd. Sannir landvættir ætla að standa að einkarekstri almenningssalerna „um allt land“.

Má ekki heita Pírati

Má ekki heita Pírati

Álfheiður Eymarsdóttir má ekki taka heitið Pírati upp sem millinafn. Mannanafnanefnd bendir á að orðið er ekki dregið af íslenskum orðstofni og hefur nefnifallsendingu. Því fullyrði það ekki skilyrðum laga um mannanöfn.

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vandar borgarstjóra ekki kveðjurnar og segir tíma hans að kveldi kominn. Segir fjármunum ausið í skrípaleik og fáfengi meðan leikskólar séu fjársveltir.

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

Forseti Íslands lét loks verða af því að óska Vladimir Pútín til hamingju með kjör hans í rússnesku forsetakosningunum.

Kona í hjólastól þurfti að yfirgefa salinn áður en leiksýningu lauk

Kona í hjólastól þurfti að yfirgefa salinn áður en leiksýningu lauk

Skýringin sem starfsfólk Borgarleikhússins fékk var að akstur stæði henni ekki til boða eftir klukkan tíu á kvöldin. Aksturinn ekki á vegum ferðaþjónustu fatlaðra.