Ritstjórn

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu

Ríkisstjórn Katrínar óvinsælli en stjórn Jóhönnu

·

Þegar ár er liðið frá myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks, hefur stuðningur við hana fallið um tæp 30 prósentustig. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hafði meiri stuðning en stjórn Katrínar Jakobsdóttur eftir jafnlangan tíma frá myndun.

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

·

Fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir því að embættismönnum í seðlabankanum verði vikið frá störfum fyrir að hafa skaðað „starfandi atvinnufyrirtæki í landinu“.

Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino

Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino

·

Sindri Freysson rithöfundur segir söguna listilega smíðað verk.

Vilja ekki lengur vera skylduð til að nota ávarpsorð sem endurspegla þjóðfélag þar sem fólki er sýnd ólík framkoma eftir þjóðfélagsstöðu

Vilja ekki lengur vera skylduð til að nota ávarpsorð sem endurspegla þjóðfélag þar sem fólki er sýnd ólík framkoma eftir þjóðfélagsstöðu

·

Þingmenn Samfylkingarinnar og Pírata vilja afleggja lögbundin en framandi sæmdarheiti alþingismanna, sem endurspegli ólíka framkomu eftir þjóðfélagsstöðu.

Áhyggjur af íslenskum drengjum

Áhyggjur af íslenskum drengjum

·

87% þeirra sem fremja sjálfsvíg á aldrinum 15–35 ára eru karlar.

Femínistum kennt um sjálfsvíg karla: „Einhliða frásagnir kvenna í fjölmiðlum stúta þeim“

Femínistum kennt um sjálfsvíg karla: „Einhliða frásagnir kvenna í fjölmiðlum stúta þeim“

·

Fjöldi fólks tekur undir hugmyndir um að aukna sjálfsmorðstíðni ungra karla megi meðal annars rekja til femínisma.

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

·

Sjálfstæðiskonan Sirrý Hallgrímsdóttir sakar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um að misbeita valdi sínu til þess að Gunnar Smári Egilsson komist í 12 milljarða króna sjóði Eflingar.

Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni

Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni

·

Lögmenn Glitnis HoldCo, sem heldur utan um eignir þrotabús Glitnis banka, hafa sótt um leyfi til að áfrýja til Hæstaréttar í máli sem varðar lögbann á umfjöllun Stundarinnar upp úr Glitnisskjölunum. Ritstjórn Stundarinnar ákvað að ljúka lögbanninu.

Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda

Tekur afsökunarbeiðni Björns Braga gilda

·

Stúlkunni sem Björn Bragi Arnarsson áreitti var brugðið og atvikið olli henni óþægindum, samkvæmt tilkynningu. Hún tekur afsökunarbeiðni hans gilda og vill að atburðarásin taki enda. Önnur kona steig fram og sagði hann hafa áreitt sig.

Meira en 50 þúsund manns á leigumarkaði gegn vilja sínum

Meira en 50 þúsund manns á leigumarkaði gegn vilja sínum

·

Leiguverð hefur hækkað um 90 prósent frá 2011 meðan laun hafa hækkað um 74 prósent og íbúðaverð tvöfaldast. Ný viðhorfskönnun sem Íbúðalánasjóður lét framkvæma sýnir mikla óánægju meðal leigjenda og bendir til þess að um 12 þúsund leigjendur óttist að missa húsnæði sitt.

Björn Bragi hættir í Gettu betur

Björn Bragi hættir í Gettu betur

·

Stígur til hliðar úr spyrilshlutverkinu og segist með því vilja axla ábyrgð á því að hafa áreitt 17 ára stúlku kynferðislega.

Brot Björns Braga varða við hegningarlög

Brot Björns Braga varða við hegningarlög

·

Björn Bragi Arnarson, sjónvarpsmaður og grínisti, játar ósæmilega snertingu á 17 ára stúlku í tilkynningu í nótt. Slík snerting „innan klæða sem utan“ getur varðað allt að tveggja ára fangelsi samkvæmt lögum.

Telur „svívirðilegt“ að rýmka réttinn til fóstureyðinga

Telur „svívirðilegt“ að rýmka réttinn til fóstureyðinga

·

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur áhyggjur af frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem gert er ráð fyrir, í samræmi við tillögur ljósmæðra og fæðingarlækna, að þungunarrof verði almennt leyft fram að 22. viku meðgöngu.

Snædís tók líf sitt eftir að hafa mætt hunsun heilbrigðiskerfisins

Ritstjórn

Snædís tók líf sitt eftir að hafa mætt hunsun heilbrigðiskerfisins

·

Aðstandendur minnast Snædísar Gunnlaugsdóttur sem hetju með ótrúlegt viljaþrek. Hún barðist við veikindi og kvalir í tvö ár án þess að fá úrlausn meina sinna. Þau hvetja fólk til að gefast ekki upp heldur finna hjálp.

Móðir og jeppabílstjóri í Garðabænum ósammála um atvik á bílastæði

Móðir og jeppabílstjóri í Garðabænum ósammála um atvik á bílastæði

·

Ung móðir segir að óþolinmóður bílstjóri á jeppa hafi ekið á hana á bílastæði í Garðabænum. Maðurinn hefur aðra sögu að segja og fullyrðir að konan hafi bakkað líkama sínum á jeppann hans.

Landvernd gefur út harðorða yfirlýsingu og vitnar í orð Guðmundar Inga áður en hann varð ráðherra

Landvernd gefur út harðorða yfirlýsingu og vitnar í orð Guðmundar Inga áður en hann varð ráðherra

·

Alþingi misbeitti valdi sínu með því að grípa fram fyrir lagalegt ferli sem tryggja á umhverfisvernd, að mati stjórnar Landverndar. vitnað er í orð Guðmundar Ingi Guðbrandssonar umhverfisráðherra, sem áður var framkvæmdastjóri Landverndar, um að athæfið sé „ólíðandi í lýðræðisþjóðfélagi“.