Ritstjórn

„Svona lífsreynsla markar mann fyrir lífstíð og skilur eftir ör á sálinni“
Fréttir

„Svona lífs­reynsla mark­ar mann fyr­ir lífs­tíð og skil­ur eft­ir ör á sál­inni“

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir seg­ir að sam­band henn­ar við fjalla­leið­sögu­mann hafi ver­ið henn­ar „þyngsti bak­poki og hæsta fjall­ið að klífa“.
Þau fengu íslensku bókmenntaverðlaunin
Fréttir

Þau fengu ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in

Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in 2021 voru veitt í kvöld.
Þau fá listamannalaun 2022
Menning

Þau fá lista­manna­laun 2022

Alls fá tólf rit­höf­und­ar tólf mán­aða starfs­laun frá rík­inu. Þeirra á með­al eru Andri Snær Magna­son, Berg­sveinn Birg­is­son, Ei­rík­ur Örn Norð­dahl, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir og Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir.
Helgi Seljan hefur störf á Stundinni
Fréttir

Helgi Selj­an hef­ur störf á Stund­inni

Rann­sókn­ar­frétta­mað­ur­inn Helgi Selj­an, sem er marg­verð­laun­að­ur fyr­ir störf sín, með­al ann­ars að um­fjöll­un um Sam­herja­mál­ið, Pana­maskjöl­in og að­gerða­leysi eft­ir­lits­stofn­ana, geng­ur til liðs við Stund­ina.
Dagur tekur slaginn í borginni
Fréttir

Dag­ur tek­ur slag­inn í borg­inni

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri til­kynnti í morg­un að hann hyggð­ist gefa kost á sér til að leiða lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar áfram. Skotárás­in á bíl hans á síð­asta ári hafi haft veru­leg áhrif á hann.
Ákveðinn léttir að senda verkið í prentsmiðju
ViðtalStórfiskur

Ákveð­inn létt­ir að senda verk­ið í prent­smiðju

Í bók­inni Stór­fisk­ur er ólík­um at­vinnu­grein­um stefnt sam­an og tek­ist á við spurn­ing­ar eins og hvaða gildi við leggj­um í vinnu og hvernig okk­ur hætt­ir til að skil­greina okk­ur út frá starf­inu, en sag­an fjall­ar um fleira, til dæm­is sam­band manns við nátt­úr­una.
Áslaug Arna líkar við Loga sem segist saklaus af ásökunum
Fréttir

Áslaug Arna lík­ar við Loga sem seg­ist sak­laus af ásök­un­um

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, vís­inda-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, er gagn­rýnd fyr­ir að láta sér líka við yf­ir­lýs­ingu sem fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son birti á Face­book í kvöld. Þar er hann að bera af sér sak­ir um að hafa brot­ið á ungri konu.
Sækir styrk í fjölskylduna
Fólkið í borginni

Sæk­ir styrk í fjöl­skyld­una

Benoit hef­ur ver­ið hér á landi í nokkr­ar vik­ur með það að mark­miði að stand­setja nýj­ar vist­væn­ar teg­und­ir hót­ela.
„Í íslenska jólabókaflóðinu ert þú alltaf fangi“
ViðtalÚt að drepa túrista

„Í ís­lenska jóla­bóka­flóð­inu ert þú alltaf fangi“

Út að drepa túrista er ferðakrimmi þar sem rit­höf­und­ur­inn Þór­ar­inn Leifs­son reyn­ir að búa til nýtt bók­mennta­form.
„Við erum til og við erum mörg“
ViðtalPólífónía af erlendum uppruna

„Við er­um til og við er­um mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.
„Bók er svo persónuleg“
ViðtalBanvæn snjókorn

„Bók er svo per­sónu­leg“

Sif Sig­mars­dótt­ir skrif­aði Ban­væn snjó­korn vegna þess að henni finnst mik­il­vægt að ungt fólk hafi að­gengi að skáld­skap sem ger­ist í þeirra sam­tíma og í þeirra eig­in reynslu­heimi.
Bók um mig og móður mína
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Bók um mig og móð­ur mína

Um leið og þetta er minn­ing um mömmu þá er þetta óð­ur til for­mæðra okk­ar og for­feðra, seg­ir Ólína Kjer­úlf Þor­varð­ar­dótt­ir um bók­ina Ilm­reyr.
Meðgangan að Fríríkinu var löng
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Með­gang­an að Frírík­inu var löng

Fann­ey Hrund Hilm­ars­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og rit­höf­und­ur, fékk fyrst hug­mynd­ina að bók­inni Frírík­inu þeg­ar hún lærði lög­fræði. Síð­an átti hún eft­ir að fara í ferða­lag um heim­inn og búa í eitt ár í Ástr­al­íu til að kynn­ast hug­mynd­inni nógu vel og skrifa sjálfa bók­ina.
„Og nú er bókin komin út. Ég er þreytt. En ég er glöð.“
Viðtal

„Og nú er bók­in kom­in út. Ég er þreytt. En ég er glöð.“

Í bók­inni Skáld­kona geng­ur laus — er­indi nítj­ándu ald­ar skáld­kvenna við heim­inn fjall­ar Guð­rún Ing­ólfs­dótt­ir um fjór­ar skáld­kon­ur sem eru lítt þekkt­ar eða óþekkt­ar og skoð­ar hvað þær voru að reyna að segja.
„Þetta er bókin sem mig langar að lesa“
ViðtalJólabókaflóðið 2021

„Þetta er bók­in sem mig lang­ar að lesa“

Bragi Páll Sig­urð­ar­son, rit­höf­und­ur og höf­und­ur bók­ar­inn­ar Arn­ald­ur Ind­riða­son deyr, seg­ist ekki hafa átt sjö dag­ana sæla við það að skrifa bók­ina sem nú er fram­lag hans í jóla­bóka­flóð­inu.
Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
ViðtalSextíu kíló af kjaftshöggum

Lang­aði til að lýsa ferða­lagi þjóð­ar­inn­ar úr hinum myrku öld­um

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.