Ritstjórn

Mötuneyti Íslandsbanka fær umhverfisvottun
Fréttir

Mötu­neyti Ís­lands­banka fær um­hverf­is­vott­un

Kaffi­stofa Sam­hjálp­ar fær 65 þús­und mál­tíð­ir gef­ins frá mötu­neyt­inu á ári hverju. Fyr­ir­hug­að er að selja allt að 35% hlut rík­is­ins í bank­an­um.
Ágúst Ólafur verður ekki á lista Samfylkingarinnar - Þáði ekki þriðja sæti
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur verð­ur ekki á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar - Þáði ekki þriðja sæti

Ág­úst Ólaf­ur Ág­ústs­son mun ekki verða í fram­boði fyr­ir Sam­fylk­ing­una í Reykja­vík fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­ar í haust. Upp­still­ing­ar­nefnd bauð hon­um þriðja sæti en hann hafn­aði því.
Börn grétu yfir hópslagsmálum í Breiðholtinu í dag
Fréttir

Börn grétu yf­ir hópslags­mál­um í Breið­holt­inu í dag

Menn í slags­mál­um brutu rúðu í Pizzunni í Hóla­garði í hópslags­mál­um sem áttu sér stað nokkr­um klukku­stund­um eft­ir að vopn­að­ir menn fóru inn í Borg­ar­holts­skóla.
Kvikmyndahátíð, uppistand og bleiki liturinn
Stundarskráin

Kvik­mynda­há­tíð, uppistand og bleiki lit­ur­inn

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 8.-28. janú­ar.
Kvarta undan tapi og kaupa 150 milljóna króna aukaíbúð
Fréttir

Kvarta und­an tapi og kaupa 150 millj­óna króna auka­í­búð

Björn Leifs­son, eig­andi World Class, hef­ur hagn­ast veru­lega á rekstri lík­ams­rækt­ar­stöðv­anna, en vildi að fjár­mála­ráð­herra bætti sér upp tap vegna lok­ana í Covid-far­aldr­in­um. Um sama leyti keypti eig­in­kona hans og með­eig­andi 150 millj­óna króna auka­í­búð í Skugga­hverf­inu.
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Fréttir

Morg­un­blað­ið seg­ir Trump lagð­an í einelti og Biden „gangi ekki á öll­um“

Mál­stað­ur Don­alds Trumps hef­ur reglu­lega ver­ið tek­inn upp í leið­ara Morg­un­blaðs­ins. Eft­ir inn­rás­ina í þing­hús­ið í Washingt­on eru fjöl­miðl­ar gagn­rýnd­ir, gert lít­ið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi ver­ið lagð­ur í einelti og bent á að hann sé dáð­asti mað­ur Banda­ríkj­anna.
Árið sem ekki mátti faðmast
Fréttir

Ár­ið sem ekki mátti faðm­ast

Mynd­list­ar­upp­gjör Hill­billy við ár­ið 2020 er við­tal við Jónu Hlíf um verk­ið henn­ar, Ann­áll – Tvöþús­undogtutt­ugu – Ár hjart­ans. Þeg­ar ekki mátti faðm­ast. Skýr orð­in fengu Hill­billy til að staldra við og ár­ið leið fyr­ir aug­um henn­ar. Verk­ið er bæði al­var­legt og húm­orískt og vek­ur um leið spurn­ing­ar.
Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Jólakveðja frá Stundinni
Fréttir

Jóla­kveðja frá Stund­inni

Stund­in þakk­ar fyr­ir sam­fylgd­ina og stuðn­ing­inn. Nú þeg­ar sól­in er tek­in að rísa á ný og dag­ana að lengja ósk­um við ykk­ur gleði­legr­ar há­tíð­ar og far­sæld­ar á kom­andi ári.
Julebord
StreymiAuður norðursins

Ju­le­bord

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um.Í þess­um þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jóns­son kokk og sjón­varps­mann og bragða á jóla­mat. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
Stígamót fordæma niðurstöðu Landsréttar í nauðgunarmáli
Fréttir

Stíga­mót for­dæma nið­ur­stöðu Lands­rétt­ar í nauðg­un­ar­máli

„Þekk­ing­ar­leys­ið sem af­hjúp­ast í þess­ari nið­ur­stöðu er hróp­andi órétt­læti,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu Stíga­móta.
Jólatónleikar, ljóðalestur og netsýningar
Stundarskráin

Jóla­tón­leik­ar, ljóða­lest­ur og net­sýn­ing­ar

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 18. des­em­ber–7. janú­ar.
Þórólfur í sóttkví vegna smits á sóttvarnasviði
Fréttir

Þórólf­ur í sótt­kví vegna smits á sótt­varna­sviði

Covid-smit hef­ur kom­ið upp á sótt­varna­sviði hjá embætti land­lækn­is.
Rósa gengin í Samfylkinguna
Fréttir

Rósa geng­in í Sam­fylk­ing­una

Þing­mað­ur­inn Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, sem gekk úr Vinstri græn­um fyrr á ár­inu, hef­ur geng­ið til liðs við Sam­fylk­ing­una.
Framtíðin núna? með Bergi Ebba
StreymiAuður norðursins

Fram­tíð­in núna? með Bergi Ebba

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við rit­höf­und­inn og uppist­and­ar­ann Berg Ebba um fram­tíð­ina. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.
Auður norðursins: Kári Stefánsson
StreymiAuður norðursins

Auð­ur norð­urs­ins: Kári Stef­áns­son

Auð­ur Jóns­dótt­ir og Arn­björg María Daniel­sen kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um. Í þess­um þætti ræða þær við Kára Stef­áns­son um vís­indi og list­ir. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Þátt­ur­inn er á veg­um Nor­ræna húss­ins og hefst klukk­an 11.