Ritstjórn

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Nikkita Hamar Patterson stundar doktorsnám við Háskóla Íslands með sérhæfingu í hneykslunarkvikmyndum. Áhuginn á viðfangsefninu vaknaði eftir námskeið um listrænt gildi sjálfstæðra kvikmynda.

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Ásgeir Guðmundsson fór sem sjálfboðaliði til Súðavíkur eftir að snjóflóð féll yfir byggðina. Hann skrifaði endurminningar sínar 10 árum síðar en hefur aldrei birt þær fyrr en nú. Viðkvæmir eða þeir sem eiga um sárt að binda eru varaðir við lestrinum.

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp

Tónleikar, viðburðir og sýningar 24. janúar til 6. febrúar.

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Hópur kvenna segir það skjóta skökku við að Reykjavíkurborg hafi hætt með tilraunaverkefni um styttri vinnuviku þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður en ætli síðan að stytta opnunartíma leikskóla.

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Ritstjórn

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Fimmtán konur, sem kalla sig Stuðningskonur leikskólanna, senda borgarráði hér bréf þar sem þær skora á ráðið að hafna breytingum á opnunartíma leikskólanna.

Nýtt vegabréf breytti lífinu

Nýtt vegabréf breytti lífinu

Ferðaþrá á fertugsaldrinum fékk hina bandarísku Leana Clothier til að endurnýja vegabréf sitt. Hún kom til Íslands sem ferðamaður, en býr hér í dag með maka sínum og vinnur nú í ferðaþjónustunni.

Óráðsdraumar, drag og stóru spurningar lífsins

Óráðsdraumar, drag og stóru spurningar lífsins

Tónleikar, viðburðir og sýningar 10.–23. janúar.

Harry Potter og viskusteinninn eftir J.K. Rowling

Harry Potter og viskusteinninn eftir J.K. Rowling

Björn Þorfinnsson, blaðamaður og skáksnillingur, varð forfallinn aðdáandi við fyrsta lestur.

Mest lesna rannsóknarefni ársins: Samherji, misskipting og áreitni

Mest lesna rannsóknarefni ársins: Samherji, misskipting og áreitni

Mest lesna rannsóknarefni ársins sýnir hvernig ungur maður gat farið inn í skóla með fræðslu gegn fíkniefnum, eftir að hafa aðeins verið edrú í þrjá mánuði. Samherjamál og kynferðisleg áreitni voru meðal mest lesnu rannsóknarefna ársins.

Mest lesnu fréttir ársins: Samherjaskjöl og áreitni Jóns Baldvins

Mest lesnu fréttir ársins: Samherjaskjöl og áreitni Jóns Baldvins

Mest lesna frétt ársins fjallaði um hvernig Samherji notaði norskan ríkisbanka til að koma peningum í skattaskjól. Þrjár af mest lesnu fréttum ársins fjölluðu um kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalsssonar, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, á hendur konum í áranna rás.

Mest lesnu pistlar ársins: Samherji, kynbundið ofbeldi og íslensk sumarkvöld

Mest lesnu pistlar ársins: Samherji, kynbundið ofbeldi og íslensk sumarkvöld

Baráttan gegn kynbundnu ofbeldi var umfjöllunarefni fimm af tíu mest lesnu pistlum Stundarinnar, en þar var einnig fjallað um Samherjaskjölin, stéttaskiptingu, íslensk sumarkvöld og umdeildan gjörning Hatara.

Jólamyndir, fögnuður myrkursins og afsakanir

Jólamyndir, fögnuður myrkursins og afsakanir

Tónleikar, viðburðir og sýningar 20. desember–9. janúar.

Graflax greindist með listeríu - neytendur beðnir að skila vörunni

Graflax greindist með listeríu - neytendur beðnir að skila vörunni

Graflax frá Ópal Sjávarfangi í Hafnarfirði greindist með listeríu og eru neytendur beðnir að skila vörunni.

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja

Forstjóri Samherja telur torkennilegt að Wikileaks hafi ekki birt alla tölvupósta Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir suma póstana hafa innifalið persónuupplýsingar sem vörðuðu ekki vafasama starfsemi Samherja.

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Reiðisímtal Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara við fyrrverandi eiginkonu hans hefur verið birt á Youtube. Fyrrverandi eiginkona hans segist ekki hafa birt myndbandið, en hafa deilt því með starfsmanni Samherja fyrir nokkrum árum.

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Mikill munur er á veðri á höfuðborgarsvæðinu. Vestast er ofsaveður eða fárviðri, en stinningskaldi í miðri borginni.