Ritstjórn

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

Kaþólskur prestur: Þungunarrof eins og að eyða öllum íbúum Akureyrar og nærsveita

·

David B. Tencer, prestur Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, mótmælir þungunarrofsfrumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og segir kirkjuna bera virðingu fyrir lífinu „frá getnaði til grafar“.

The Stories of Reymond Carver eftir Raymond Carver

The Stories of Reymond Carver eftir Raymond Carver

·

Ágúst Borgþór Sverrisson segir sögur Carvers hafa haft mikil áhrif á hans eigin ritsmíðar

Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown

Heygðu mitt hjarta við undað hné eftir Dee Brown

·

Hulda Geirsdóttir fjölmiðlakona segir lestur um örlög indíána í N-Ameríku hafa verið sláandi.

Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld

Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld

·

Öryrkjabandalag Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til þess að þessir hópar fái einnig gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu.

Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins

Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins

·

Fjórar konur stíga fram í Stundinni og lýsa meintri kynferðisáreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar yfir rúmlega hálfrar aldar skeið. Enn fleiri konur hafa deilt sögum sínum af ráðherranum fyrrverandi í lokuðum hópi kvenna. Nýjasta sagan er frá því sumarið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nemendum hans við Hagaskóla á sjöunda áratugnum.

Maður fannst látinn á Litla Hrauni

Maður fannst látinn á Litla Hrauni

·

Enn eitt sjálfsvígið í íslenskum fangelsum.

Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar árið 2018

Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar árið 2018

·

Anna Gílaphon Kjartansdóttir segir frá ólýsanlegu ofbeldi sem hún þurfti að sæta á heimilinu af hálfu föður síns og stjúpmóður, Sigurbjörg Vignisdóttir segir frá því hvernig hún lifði það af þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu í París sem misþyrmdi henni og afleiðingum þess, og Steinunn Ýr Einarsdóttir lýsir trúarlegu ofbeldi innan Hvítasunnukirkjunnar. Þetta eru mest lesnu viðtöl Stundarinnar árið 2018.

Tíu mest lesnu úttektir, afhjúpanir og rannsóknir Stundarinnar árið 2018

Tíu mest lesnu úttektir, afhjúpanir og rannsóknir Stundarinnar árið 2018

·

„Ég verð fyrstur til að viðurkenna það. Maður var algjört fífl,“ sagði maður sem tólf konur sökuðu um að hafa brotið gegn sér, en nauðgunarkærum á hendur honum var vísað frá. Rannsóknargrein um málið var sú mest lesna á vef Stundarinnar á árinu, en viðtal við Báru Halldórsdóttur, samkynhneigðan öryrkja og uppljóstarar kom þar á eftir og afhjúpun á því hvernig Bragi Guðbrandsson beitti sér fyrir því að prestssonur fengi að umgangast dætur sínar þrátt fyrir að barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar teldi sterkar vísbendingar liggja fyrir um að hann hefði misnotað þær.

Tíu mest lesnu fréttir Stundarinnar árið 2018

Tíu mest lesnu fréttir Stundarinnar árið 2018

·

Klausturmálið var ansi fyrirferðarmikið í fréttum árið 2018, en hér eru mest lesnu fréttir Stundarinnar á árinu sem var að líða.

Tíu mest lesnu pistlar Stundarinnar árið 2018

Tíu mest lesnu pistlar Stundarinnar árið 2018

·

Misrétti, rasismi og réttur reiðra karla, landsfundur Sjálfstæðisflokksins og eftirsjá eldri borgara. Um þetta og fleira var fjallað í tíu mest lesnu pistlum Stundarinnar árið 2018.

„Jafnvel ömmum getur skjátlast“

„Jafnvel ömmum getur skjátlast“

·

Stuttmyndin Frú Regína var frumsýnd í gær sækir innblástur í samskipti Jökulssona og ömmu þeirra.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

·

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, segir sveitunga sína slegna yfir þeim hörmulegu atburðum sem áttu sér stað við Núpsvötn í morgun. Þrír breskir ferðamenn létu lífið og fjórir eru alvarlega slasaðir. Nákvæmlega ár síðan tveir létu lífið í alvarlegu bílslysi á svipuðum slóðum.

Júlíus Vífill sekur um peningaþvætti

Júlíus Vífill sekur um peningaþvætti

·

Dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa þvættað á bilinu 49 til 57 milljónir króna. Eini Íslendingurinn í Panamaskjölunum sem hefur verið ákærður fyrir það sem þar kom fram.

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

·

Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður segir efni sögunnar hafa höfðað sterkt til réttlætiskenndar hennar.

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·

Þingmenn vilja að Báru verði refsað og hún látin greiða sekt og miskabætur. Fjöldi fólks mætti í dómshúsið til að sýna henni stuðning. Þingmennirnir sem ætla að stefna henni létu ekki sjá sig, en Reimar Pétursson hæstaréttarlögmaður mætti fyrir þeirra hönd.

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

·

Miðflokkurinn tapar sjö prósentustiga fylgi á milli kannana MMR.