Ritstjórn

Harmóníkuhátíð Reykjavíkur
Menning

Harm­ón­íku­há­tíð Reykja­vík­ur

Marg­ir af bestu og þekkt­ustu harm­ón­íku­leik­ur­um lands­ins verða á Ár­bæj­arsafni um helg­ina.
Fjórar stjörnur frá Íslendingum
Menning

Fjór­ar stjörn­ur frá Ís­lend­ing­um

Flest­ir Ís­lend­ing­ar sem hafa séð Kötlu, Net­flix-seríu Baltas­ars Kor­máks, telja þætt­ina góða.
Rísa upp gegn afbókun Ingós Veðurguðs
FréttirIngó afbókaður

Rísa upp gegn af­bók­un Ingós Veð­ur­guðs

Rit­stjóri hér­aðs­fréttamið­ils í Vest­manna­eyj­um stofn­ar til und­ir­skrift­ar­söfn­un­ar til að fá Ingó Veð­ur­guð til að flytja brekku­söng á Þjóð­há­tíð, þvert gegn ákvörð­un þjóð­há­tíð­ar­nefnd­ar um að af­bóka hann vegna ásak­ana yf­ir tutt­ugu kvenna.
Ingó Veðurguð afboðaður á Þjóðhátíð eftir ásakanir
FréttirIngó afbókaður

Ingó Veð­ur­guð af­boð­að­ur á Þjóð­há­tíð eft­ir ásak­an­ir

Tón­list­ar­mað­ur­inn Ingólf­ur Þór­ar­ins­son stýr­ir ekki brekku­söng á þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um eft­ir að und­ir­skrift­arlisti kvenna var birt­ur.
Dómsmálaráðherra innti lögreglustjóra eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um formann flokks hennar
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra innti lög­reglu­stjóra eft­ir af­sök­un­ar­beiðni vegna dag­bókar­færslu um formann flokks henn­ar

Í sím­tali sínu til lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á að­fanga­dag, spurði dóms­mála­ráð­herra, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, hvort lög­regl­an ætl­aði að biðj­ast af­sök­un­ar á því að hafa sagt ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands hafa ver­ið við­stadd­an brot á sótt­varn­ar­lög­um.
Útskriftarmynd Óskars fer beint á Cannes
Fréttir

Út­skrift­ar­mynd Ósk­ars fer beint á Cann­es

Ósk­ar Krist­inn Vign­is­son var að út­skrif­ast úr Danska kvik­mynda­skól­an­um og hef­ur út­skrift­ar­mynd­in hans ver­ið val­in til þátt­töku í Ciné­fondati­on-flokkn­um á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es nú í júlí. Er þetta í fyrsta sinn í 18 ár sem út­skrift­ar­nem­andi í skól­an­um kemst beint á Cann­es með út­skrift­ar­verk­efn­ið sitt.
Rukka inn á drullusvað
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Rukka inn á drullu­svað

Bíla­stæði sem land­eig­end­ur við eld­gos­ið rukka inn á er drullu­svað og ófært að stór­um hluta.
Blóðugur trúður með sprautunál í skopmynd Morgunblaðsins: „Þá er komið að börnunum“
FréttirCovid-19

Blóð­ug­ur trúð­ur með sprautu­nál í skop­mynd Morg­un­blaðs­ins: „Þá er kom­ið að börn­un­um“

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins ákvað að túlka bólu­setn­ingar­átak stjórn­valda. Nið­ur­stað­an var tor­ræð­ur tit­ill um „merk­ing­ar­leysu mann­legr­ar til­veru“ og teikn­ing af blóð­ug­um trúði með sprautu­nál sem seg­ir að kom­ið sé að börn­un­um.
Stjórnarflokkarnir með yfir helmings fylgi
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir með yf­ir helm­ings fylgi

Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn og Fram­sókn­ar­flokk­ur mæl­ast með 51,3 pró­senta fylgi í nýrri könn­un. Ei­lít­ið fleiri segj­ast styðja rík­is­stjórn­ina. Flokk­ur fólks­ins næði ekki inn á þing mið­að við nið­ur­stöð­urn­ar.
Þingmaður Vinstri grænna játar að hafa „komið illa fram við konur“ og dregur framboð til baka
Fréttir

Þing­mað­ur Vinstri grænna ját­ar að hafa „kom­ið illa fram við kon­ur“ og dreg­ur fram­boð til baka

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, dreg­ur fram­boð sitt til baka eft­ir að leit­að var til fagráðs flokks­ins með kvart­an­ir und­an hegð­un hans. Hann við­ur­kenn­ir að kom­ið illa fram við kon­ur.
Vill meira en tíst vegna Ísraels
Fréttir

Vill meira en tíst vegna Ísra­els

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, segi ís­lensk stjórn­völd verða að stíga fast­ar til jarð­ar og for­dæma hern­að­ar­að­gerð­ir Ísra­els­hers gegn Palestínu­mönn­um.
Lögmaður Sölva biðst „einlæglega“ afsökunar á viðtali og segir sig frá vörn
Fréttir

Lög­mað­ur Sölva biðst „ein­læg­lega“ af­sök­un­ar á við­tali og seg­ir sig frá vörn

Saga Ýrr Jóns­dótt­ir lög­mað­ur hef­ur sagt sig frá málsvörn Sölva Tryggva­son­ar. „Orð mín hafa sært ein­stak­linga,“ seg­ir hún.
Aðalsteinn Kjartansson hefur störf á Stundinni
Tilkynning

Að­al­steinn Kjart­ans­son hef­ur störf á Stund­inni

Með­al fyrri um­fjall­ana sem Að­al­steinn hef­ur unn­ið að fyr­ir Kveik og Reykja­vik Media eru Sam­herja­mál­ið, Panama-skjöl­in og Procar-mál­ið.
Óendanleiki hringrásar, HönnunarMaí og skiptimarkaðir
Stundarskráin

Óend­an­leiki hringrás­ar, Hönn­un­ar­Maí og skipti­mark­að­ir

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 23. apríl til 13. maí.
Stjórnarþingmaður vill skylduvist á sóttkvíarhóteli
FréttirCovid-19

Stjórn­ar­þing­mað­ur vill skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, hvet­ur til að laga­stoð und­ir skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli verði treyst. Mál­ið verð­ur rætt í rík­is­stjórn í dag og Svandís Svavars­dótt­ir skoð­ar að leggja fram frum­varp.
Mótefni lifir lengi í líkamanum
FréttirCovid-19

Mót­efni lif­ir lengi í lík­am­an­um

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar benda til þess að mót­efni sem lifa lengi og hald­ast há í lík­am­an­um eft­ir að fólk veikist af Covid-19-veirunni séu með ná­kvæma virkni og bind­ast bet­ur.