Loftgæði - áhrif á andlega heilsu og líðan
Fréttir

Loft­gæði - áhrif á and­lega heilsu og líð­an

Loft­gæði í heim­in­um eru mjög mis­jöfn og oft höf­um við á Ís­landi stát­að af tæru lofti á sama hátt og tæru vatni. Það kem­ur þó fyr­ir að loft­gæði á þétt­býl­ustu stöð­um lands­ins spill­ist og mæl­ing­ar á svifryki eða óæski­leg­um loft­teg­und­um fari yf­ir við­mið­un­ar­mörk.
Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára
Þekking

Mjólk jórt­ur­dýra gef­in börn­um í þús­und­ir ára

Mjólk, skyr, ost­ur og aðr­ar mjólk­ur­vör­ur eru hluti af dag­legu lífi stórs hluta Ís­lend­inga. Mjólk­ur­vör­ur hafa þó ekki alltaf ver­ið á mat­seðli okk­ar og hafa vís­inda­menn velt því fyr­ir sér hvenær Evr­ópu­bú­ar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.
Ofþjálfun hefur áhrif á heilann
Þekking

Of­þjálf­un hef­ur áhrif á heil­ann

Það hljóm­ar fjar­stæðu­kennt að hreyf­ing geti á ein­hvern hátt vald­ið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í of­þjálf­un af eig­in raun. Rann­sókn sem var gerð á of­þjálf­un sýndi að hóp­ur­inn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heil­ans sem sér um að taka ákvarð­an­ir og nota al­menna skyn­semi.
Er líf á K2-18b?
Þekking

Er líf á K2-18b?

Þær ótrú­legu frétt­ir birt­ust á vef Há­skól­ans í Montréal fyrr í sept­em­ber­mán­uði að fund­ist hefði vatn á plán­etu í öðru sól­kerfi. Þessi plán­eta ber nafn­ið K2-18b.
Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum
Þekking

Mik­il aukn­ing sýkla­lyfja­ónæm­is í villt­um höfr­ung­um

Sýkla­lyfja­ónæmi er einn al­var­leg­asti lýð­heilsu­vandi sam­tím­ans. Fjölda dauðs­falla ár hvert má rekja til sýkla­lyfja­ónæm­is. Snert­ir ekki bara mann­fólk­ið held­ur bæði hús­dýr og villt dýr.
Nú snjóar plasti
Fréttir

Nú snjó­ar plasti

Plastagn­ir finn­ast alls stað­ar. Ný rann­sókn greindi plastagn­ir í snjó­komu milli Græn­lands og Sval­barða.
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki
Fréttir

Bólu­efni gegn kla­mydíu loks próf­að á mann­fólki

Vís­inda­menn hafa reynt að búa til bólu­efni gegn kla­mydíu í yf­ir 50 ár. Nú hef­ur mik­il­vægt skref ver­ið stig­ið.
Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug
Þekking

Óþekkt­ar af­leið­ing­ar ham­fara­hlýn­un­ar á sníkju­dýr valda óhug

Breyt­ing­ar á ein­um hlekk í vist­kerf­inu geta haft í för með sér af­leið­ing­ar fyr­ir vist­kerf­ið í heild sinni.
Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja
Þekking

Bakt­eríuflór­an hef­ur áhrif á virkni park­in­sons­lyfja

Lyfja­með­ferð sem er sér­hæfð fyr­ir hvern ein­stak­ling fyr­ir sig ætti því ekki ein­ung­is að taka til greina erfða­bak­grunn sjúk­lings­ins held­ur einnig um­hverf­is­þætti á borð við ör­veruflór­una sem bygg­ir ein­stak­ling­inn.
Er ráðgátan um tilgang randa sebrahesta leyst?
Þekking

Er ráð­gát­an um til­gang randa sebra­hesta leyst?

Í dýra­rík­inu er að finna mörg ein­kenni­leg út­lit­s­ein­kenni. Þessi ein­kenni þjóna stund­um aug­ljós­um til­gangi en það er ekki alltaf raun­in. Þetta get­ur leitt til mik­illa vanga­veltna og í sum­um til­fell­um ágrein­ings inn­an vís­inda­sam­fé­lags­ins.
Náttúruleg leið til að losna við arsen
Þekking

Nátt­úru­leg leið til að losna við arsen

Kín­versk­ur burkni gæti geymt lyk­il­inn að því að draga úr arsen­meng­un í nytja­plönt­um
Úlfaldamjólk í baráttunni gegn sykursýki
Fréttir

Úlf­alda­mjólk í bar­átt­unni gegn syk­ur­sýki

Þeg­ar flest­ir hugsa um of­ur­fæðu er ólík­legt að úlf­alda­mjólk komi upp í hug­ann. Þrátt fyr­ir það gefa rann­sókn­ir til kynna að mjólk úr úlföld­um geti gagn­ast þeim sem greinst hafa með syk­ur­sýki 2.
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi
Fréttir

Húð­flór­an hef­ur áhrif á fæðu­of­næmi

Lík­ami okk­ar inni­held­ur ótrú­legt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líf­færi okk­ar. All­ar þess­ar frum­ur gegna viða­miklu hlut­verki hvern ein­asta dag við að halda okk­ur gang­andi og við­halda heilsu okk­ar.
Veirur sem vopn í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi
Fréttir

Veir­ur sem vopn í bar­átt­unni gegn sýkla­lyfja­ónæmi

Sýkla­lyfja­ónæm­ar bakt­erí­ur eru með stærstu ógn­um nú­tím­ans. Ein leið sem hef­ur ver­ið skoð­uð, sem stað­geng­ill fyr­ir sýkla­lyf, er að nota veir­ur sem nefn­ast bakt­eríufag­ar til að sýkja bakt­erí­urn­ar og eyða þeim þannig.
Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu
Fréttir

Mik­ið unn­in mat­væli stuðla að þyngd­ar­aukn­ingu

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem birt­ust fyrr í mán­uð­in­um benda til þess að fólk sem er á mataræði sem inni­held­ur mik­ið magn af mik­ið unn­um mat­væl­um er lík­legra til að þyngj­ast sam­an­bor­ið við þá sem halda sig við lít­ið eða óunn­in mat­væli. Rann­sókn­in er sú fyrsta á sínu sviði sem er stýrð af vís­inda­mönn­um að fullu. Fyrri rann­sókn­ir hafa að mestu ver­ið at­hug­unar­rann­sókn­ir.
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma
Fréttir

Erfða­breyt­ing í músa­fóstr­um kem­ur í veg fyr­ir al­var­lega erfða­sjúk­dóma

Tækn­inni til erfða­breyt­inga fleyg­ir áfram og sam­hliða auk­inni þekk­ingu verða til tæki­færi til að nýta þessa tækni til að koma í veg fyr­ir sjúk­dóma. Þar sem erfða­sjúk­dóm­ar geta ver­ið marg­slungn­ir er mik­il­vægt að vita hvar og hvenær á að grípa inn í til að lækna þá, eða það sem betra er – koma í veg fyr­ir þá.