Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

·

Með mikilli og aukinni notkun á skjáum er hætta á að dægursveifla líkamans verði fyrir neikvæðum áhrifum. Takmarka ætti skjánotkun fyrir svefninn.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

·

Kínverskir vísindamenn fullyrða að erfðabreytt börn hafi fæðst. Engar sannanir eru þó komnar fram um að svo sé. Siðferðislegar spurningar hljóta hins vegar að vakna í kjölfarið.

Geta veirusýkingar ýtt undir þróun Alzheimer?

Geta veirusýkingar ýtt undir þróun Alzheimer?

·

Rannsókn sýnir að þeir sem fá lyfjagjöf við herpes-veirunni eru ólíklegri en aðrir til að þróa með sér Alzheimer-sjúkdóminn.

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

·

Framleiðsla á annarri jurtaolíu mun landfrekari. Yrði pálmaolíu skipt út myndi það hafa neikvæð áhrif á landnotkun. Hvatt til þess að neytendur velji umhverfisvottaða pálmaolíu

Þróun baktería stöðvuð til að hindra útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

Þróun baktería stöðvuð til að hindra útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

·

Sýklalyfjaónæmi ein mesta ógn sem heimurinn stendur frammi fyrir. Ekki nóg að draga úr ofnotkun á sýklalyfjum heldur þarf meira að koma til.

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

·

Gæti dregið gríðarlega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Þegar hefur tekist að búa til hamborgara á tilraunastofu. Fyrirtæki lofa kjúklingakjöti á markað fyrir árslok.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

·

Gæti haft í för með sér lausnir til handa fólki sem á í erfiðleikum með að eignast börn. Vekur engu að síður siðferðilegar spurningar.

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

·

Ný rannsókn sýnir að gervisætuefni geta haft eitrunaráhrif á bakteríur sem lifa í meltingarvegi. Getur haft neikvæð áhrif á mannfólk.

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

·

Takmörkun eða bann hefur dregið úr styrk þrávirkra lífrænna efna á norðurslóðum

Erfðamengi mannsins rýrnar um tæp 20 prósent

Erfðamengi mannsins rýrnar um tæp 20 prósent

·

Í ljós hefur komið að raunverulegur fjöldi gena í erfðamengi mannsins er mun minni en hugmyndir vísindamanna gerðu ráð fyrir.

Inflúensubólusetning sem endist og endist

Inflúensubólusetning sem endist og endist

·

Nýlegar rannsóknir benda til að hægt verði að bólusetja gegn inflúensu í lengri tíma heldur en verið hefur hingað til.

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·

Mælingar á líkamshita hjálpa forriti að reikna út örugga daga. Er þó ekki fullkomlega örugg getnaðarvörn.

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

·

Stór rannsókn í Malaví staðfestir virkni bólusetninga. Rannsakendur hvetja til að börn verði bólusett gegn rótaveiru alls staðar í heiminum.

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

·

Rannsóknir sýna að efnaskipti breytast í líkama músa þegar svefnrútína þeirra er trufluð. Hefur áhrif á myndum fitusýra og viðbragðsflýti.

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

·

Ný rannsókn gefur vonir um að lyf muni geta hindrað dreifingu krabbameins á milli líffæra, eða svokölluð meinvörp.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

·

Loftslagsbreytingar eiga sér ekki stað á einni nóttu en talið er að öfgar í veðurfari, og sér í lagi fjölgun storma, geti gerst hraðar en breytingar á borð við hlýnun og súrnun sjávar.