Áhrif rafrettna geta verið tvíbent

Áhrif rafrettna geta verið tvíbent

·

Nánast síðan reykingatóbakið var fundið upp höfum við leitað leiða til að hjálpa fólki að hætta að nota það. Áhrif nikótínsins eru mjög ávanabindandi og því getur það reynst fólki mjög erfitt að hætta, þegar fólk hefur á annað borð ákveðið að nú sé komið gott.

Ofbeldi eykst með hækkandi hitastigi jarðar

Ofbeldi eykst með hækkandi hitastigi jarðar

·

Hið gamalkunna stef, hlýnun jarðar, hljómar enn í eyrum okkar. Margir hafa eflaust fengið nóg af því fyrir löngu síðan að lesa um yfirvofandi hamfarir, en nú er einmitt tíminn til að hlusta.

Sýndarveruleiki vinnur á fælni hjá einhverfum börnum

Sýndarveruleiki vinnur á fælni hjá einhverfum börnum

·

Mörg börn með einhverfu upplifa fælni sem getur háð þeim í daglegu lífi. Ný rannsókn sýnir að með því að nýta sýndarveruleika er hægt að hjálpa börnum að vinna bug á fælni til langs tíma.

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

·

Ein óvænt en mjög ánægjuleg aukaverkun af erfðabreytingunum var sú að að meðaltali finnst minna af eiturefnum í plöntunum.

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

·

Hlýnandi loftslag getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir líffræðilegan fjölbreytileika.

Lyf gegn einmanaleika

Lyf gegn einmanaleika

·

Einmanaleiki fer vaxandi hjá fólki á Vesturlöndum og er skilgreindur sem faraldur af sumum fræðimönnum. Verið er að þróa pillur gegn einmanaleika.

Getnaðarvörn fyrir moskítóflugur

Getnaðarvörn fyrir moskítóflugur

·

Möguleg lausn í baráttunni við lífshættulega sjúkdóma.

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

·

Með mikilli og aukinni notkun á skjáum er hætta á að dægursveifla líkamans verði fyrir neikvæðum áhrifum. Takmarka ætti skjánotkun fyrir svefninn.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

·

Kínverskir vísindamenn fullyrða að erfðabreytt börn hafi fæðst. Engar sannanir eru þó komnar fram um að svo sé. Siðferðislegar spurningar hljóta hins vegar að vakna í kjölfarið.

Geta veirusýkingar ýtt undir þróun Alzheimer?

Geta veirusýkingar ýtt undir þróun Alzheimer?

·

Rannsókn sýnir að þeir sem fá lyfjagjöf við herpes-veirunni eru ólíklegri en aðrir til að þróa með sér Alzheimer-sjúkdóminn.

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

Að sniðganga pálmaolíu gæti gert illt verra

·

Framleiðsla á annarri jurtaolíu mun landfrekari. Yrði pálmaolíu skipt út myndi það hafa neikvæð áhrif á landnotkun. Hvatt til þess að neytendur velji umhverfisvottaða pálmaolíu

Þróun baktería stöðvuð til að hindra útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

Þróun baktería stöðvuð til að hindra útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

·

Sýklalyfjaónæmi ein mesta ógn sem heimurinn stendur frammi fyrir. Ekki nóg að draga úr ofnotkun á sýklalyfjum heldur þarf meira að koma til.

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

·

Gæti dregið gríðarlega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Þegar hefur tekist að búa til hamborgara á tilraunastofu. Fyrirtæki lofa kjúklingakjöti á markað fyrir árslok.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

·

Gæti haft í för með sér lausnir til handa fólki sem á í erfiðleikum með að eignast börn. Vekur engu að síður siðferðilegar spurningar.

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

·

Ný rannsókn sýnir að gervisætuefni geta haft eitrunaráhrif á bakteríur sem lifa í meltingarvegi. Getur haft neikvæð áhrif á mannfólk.

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

·

Takmörkun eða bann hefur dregið úr styrk þrávirkra lífrænna efna á norðurslóðum