Hækkandi aldur móður eykur líkur á tvíburafæðingum
Tvíeggja tvíburafæðingar eru mun líklegri meðal mæðra sem eru komnar yfir þrítugt.
Þekking
Manneskja á sér litla von þegar uppgufun svita hættir
Fólk gæti glímt við vanda tengdan samspili mikils hita og raka fyrr en áætlað var. Þar sem hitastig og rakastig er mjög hátt getur það leitt til þess að uppgufun svitans hættir jafnvel alveg, sem er lífshættulegt ástand.
Þekking
Aukin skjánotkun leiðir ekki til verri félagsfærni barna
Langtímarannsókn sýndi að nemendur sem hófu leikskólagöngu árið 2010 reyndust með betri félagsfærni en þeir sem byrjuðu á leikskóla 1998.
Fréttir
Skordýr sem rækta sér mat
Maðurinn er ekki eina dýrategundin sem hefur tekið upp á landbúnaði.
Þekking
Munur á ævilengd kynjanna ekki aðeins til staðar á mannfólki
Að meðaltali lifa konur sex til átta árum lengur en karlar. Rannsókn á dýraríkinu sýndi að kvendýr lifðu 18,6% lengur en karldýr sömu tegundar.
Fréttir
Hundrað ára gamlar stofnfrumur
Rannsóknir á stofnfrumum, eiginleikum þeirra og virkni færa okkur nær því að geta nýtt stofnfrumur til meðferða í framtíðinni.
Þekking
Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni
Inflúensuveiran stökkbreytist á hverju ári. Þeir sem fá flensuna ungir fá að hluta vernd gegn sömu veiru á fullorðinsárum, en ekki gegn annarri tegund hennar.
Þekking
Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?
COVID-19 er talin hafa borist í menn úr leðurblökum, hugsanlega í gegnum fiskmarkaðinn í Wuhan.
Þekking
Hvað vitum við um kórónaveiruna?
Rannsóknir á erfðaefni nýju veirunnar sýna að hún hefur að öllum líkindum smitast manna á milli, frá upphafi. Það er að segja veiran hefur ekki smitast oft úr dýrum í menn.
Fréttir
Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erfðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.
Fréttir
BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin
Nýjar mælingar á plastefninu BPA sýna að gildi efnisins geta verið 44 sinnum meiri en áður mældist.
Fréttir
Borgar sig að hætta með plastumbúðir?
Staðgenglar fyrir plast geta verið enn þá hættulegri fyrir umhverfið.
Fréttir
Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi
Baráttan gegn lungnakrabbameini gengur betur og betur, ekki síst vegna nýrra lyfja.
Fréttir
Pillan og neikvæð áhrif hennar
Töluverðar hliðarverkanir geta verið af notkun getnaðarvarnapillunnar.
Fréttir
Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.
Þekking
Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni
Samkynhneigð er bæði eðlileg og algeng í dýraríkinu. Í stað þess að spyrja af hverju dýr sýni samkynhneigða hegðun ætti spurningin fremur að vera „af hverju ekki?“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.