Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni
Þekking

Flensu­smit í æsku skýr­ir að hluta vernd gegn in­flú­ensu í fram­tíð­inni

In­flú­ensu­veir­an stökk­breyt­ist á hverju ári. Þeir sem fá flens­una ung­ir fá að hluta vernd gegn sömu veiru á full­orð­ins­ár­um, en ekki gegn ann­arri teg­und henn­ar.
Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?
Þekking

Hvers vegna eiga svo marg­ir sjúk­dóm­ar upp­runa sinn í leð­ur­blök­um?

COVID-19 er tal­in hafa borist í menn úr leð­ur­blök­um, hugs­an­lega í gegn­um fisk­mark­að­inn í Wu­h­an.
Hvað vitum við um kórónaveiruna?
Þekking

Hvað vit­um við um kór­óna­veiruna?

Rann­sókn­ir á erfða­efni nýju veirunn­ar sýna að hún hef­ur að öll­um lík­ind­um smit­ast manna á milli, frá upp­hafi. Það er að segja veir­an hef­ur ekki smit­ast oft úr dýr­um í menn.
Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
Fréttir

Erfða­breyttu tví­bur­arn­ir - rúm­lega ári seinna

Kín­verski vís­inda­mað­ur­inn He Jiankui tók áhættu þeg­ar hann ákvað að erfða­breyta fóstr­um tví­bura til að forða þeim frá HIV. Nú er kom­in nán­ari reynsla á af­leið­ing­arn­ar.
BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin
Fréttir

BPA-gildi í mann­fólki veru­lega van­met­in

Nýj­ar mæl­ing­ar á plastefn­inu BPA sýna að gildi efn­is­ins geta ver­ið 44 sinn­um meiri en áð­ur mæld­ist.
Borgar sig að hætta með plastumbúðir?
Fréttir

Borg­ar sig að hætta með plast­umbúð­ir?

Stað­gengl­ar fyr­ir plast geta ver­ið enn þá hættu­legri fyr­ir um­hverf­ið.
Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi
Fréttir

Dán­ar­tíðni krabba­meins fer stöð­ugt lækk­andi

Bar­átt­an gegn lungnakrabba­meini geng­ur bet­ur og bet­ur, ekki síst vegna nýrra lyfja.
Pillan og neikvæð áhrif hennar
Fréttir

Pill­an og nei­kvæð áhrif henn­ar

Tölu­verð­ar hlið­ar­verk­an­ir geta ver­ið af notk­un getn­að­ar­varna­pill­unn­ar.
Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
Fréttir

Gróð­ureld­arn­ir í Ástr­al­íu að­eins upp­haf­ið að vand­an­um

Von­ast er til að skógar­eld­arn­ir í Ástr­al­íu slokkni í kjöl­far regns á næstu mán­uð­um en það kann að skapa önn­ur vanda­mál í land­inu.
Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni
Þekking

Ný til­gáta horf­ir á kyn­hneigð út frá nýju sjón­ar­horni

Sam­kyn­hneigð er bæði eðli­leg og al­geng í dýra­rík­inu. Í stað þess að spyrja af hverju dýr sýni sam­kyn­hneigða hegð­un ætti spurn­ing­in frem­ur að vera „af hverju ekki?“
Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
Þekking

Skil­ar kol­efnis­jöfn­un með gróð­ur­setn­ingu trjáa til­skild­um ár­angri?

Bjart­sýn­ustu nið­ur­stöð­ur segja mögu­legt að binda um þriðj­ung þess sem mann­kyn­ið hef­ur los­að frá iðn­bylt­ingu. Þær nið­ur­stöð­ur eru sagð­ar of góð­ar til að vera sann­ar.
Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða
Fréttir

Bein tengsl á milli svefn­leys­is og kvíða

Það er löngu vit­að að það að fá góð­an næt­ur­svefn er eitt af því mik­il­væg­asta sem við ger­um fyr­ir heils­una. Nú sýn­ir enn ein rann­sókn­in fram á mik­il­vægi svefns, í þetta sinn voru áhrif gæða næt­ur­svefns á kvíða dag­inn eft­ir könn­uð.
Áhrif mislinga á ónæmiskerfið
Fréttir

Áhrif misl­inga á ónæmis­kerf­ið

Ár­ið 1963 var bólu­efni gegn misl­ing­um bú­ið til af rann­sókn­ar­hópi sem var leidd­ur af John F End­ers. Reynd­ar varð til betri og end­ur­bætt út­gáfa ein­ung­is fimm ár­um seinna sem enn er not­uð í dag til að bólu­setja bróð­urpart allra barna á Vest­ur­lönd­um gegn þeirri skæðu veiru sem veld­ur misl­ing­um.
Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar
Þekking

Lík­ams­klukk­an stillt eft­ir takti ör­veruflór­unn­ar

Ör­veruflór­an spil­ar stóra rullu í okk­ar dag­lega lífi og sam­setn­ing henn­ar get­ur haft heil­mik­il áhrif á heilsu okk­ar.
Óendurnýjanleg auðlind í hættu
Þekking

Óend­ur­nýj­an­leg auð­lind í hættu

Líkt og með svo margt ann­að geng­ur mann­kyn­ið af­ar hratt á fos­fór­birgð­ir heims­ins. Svo hratt að hóp­ur 40 sér­fræð­inga hef­ur gef­ið út við­vör­un þess efn­is að svo gæti far­ið að all­ar fos­fór­birgð­ir heims­ins klárist eft­ir ekki svo lang­an tíma.
Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka
Fréttir

Hlýrra lofts­lag ógn­ar fram­tíð sæskjald­baka

Þrátt fyr­ir að áætl­að sé að sæskjald­bök­ur hafi lif­að í höf­um jarð­ar í um 110 millj­ón ár er æxl­un þeirra nokk­uð við­kvæmt ferli. Hlýn­andi lofts­lag hef­ur þeg­ar orð­ið til þess að á ákveðn­um svæð­um heims­ins er mik­ill meiri­hluti sæskjald­baka sem klekj­ast úr eggj­um kven­kyns. Haldi þró­un­in áfram gæti það þýtt að í ekki svo fjar­lægri fram­tíð­inni klek­ist ein­göngu kven­dýr úr eggj­um sæskjald­baka.