Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·

Mælingar á líkamshita hjálpa forriti að reikna út örugga daga. Er þó ekki fullkomlega örugg getnaðarvörn.

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

·

Stór rannsókn í Malaví staðfestir virkni bólusetninga. Rannsakendur hvetja til að börn verði bólusett gegn rótaveiru alls staðar í heiminum.

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

Hvað gerir svefn fyrir heilann?

·

Rannsóknir sýna að efnaskipti breytast í líkama músa þegar svefnrútína þeirra er trufluð. Hefur áhrif á myndum fitusýra og viðbragðsflýti.

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

·

Ný rannsókn gefur vonir um að lyf muni geta hindrað dreifingu krabbameins á milli líffæra, eða svokölluð meinvörp.

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Loftslagsbreytingar ógna framtíð fiskveiða

·

Loftslagsbreytingar eiga sér ekki stað á einni nóttu en talið er að öfgar í veðurfari, og sér í lagi fjölgun storma, geti gerst hraðar en breytingar á borð við hlýnun og súrnun sjávar.

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

Þunglyndi hraðar öldrun heilans

·

Einstaklingar sem þjást af kvíða eða þunglyndi eru líklegri til að greinast með elliglöp seinna á lífsleiðinni en aðrir.

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

·

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að draumsvefn er nauðsynlegur spendýrum en ekki hefur tekist að sýna fram á hvers vegna.

Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

·

Fyrirhugað er að hefja rannsóknir á virkni bóluefnisins í mönnum í lok þessa árs en fyrri rannsóknir gefa tilefni til bjartsýni.

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.