Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erfðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.

BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin

BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin

Nýjar mælingar á plastefninu BPA sýna að gildi efnisins geta verið 44 sinnum meiri en áður mældist.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Staðgenglar fyrir plast geta verið enn þá hættulegri fyrir umhverfið.

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Baráttan gegn lungnakrabbameini gengur betur og betur, ekki síst vegna nýrra lyfja.

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Töluverðar hliðarverkanir geta verið af notkun getnaðarvarnapillunnar.

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.

Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni

Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni

Samkynhneigð er bæði eðlileg og algeng í dýraríkinu. Í stað þess að spyrja af hverju dýr sýni samkynhneigða hegðun ætti spurningin fremur að vera „af hverju ekki?“

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Bjartsýnustu niðurstöður segja mögulegt að binda um þriðjung þess sem mannkynið hefur losað frá iðnbyltingu. Þær niðurstöður eru sagðar of góðar til að vera sannar.

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Það er löngu vitað að það að fá góðan nætursvefn er eitt af því mikilvægasta sem við gerum fyrir heilsuna. Nú sýnir enn ein rannsóknin fram á mikilvægi svefns, í þetta sinn voru áhrif gæða nætursvefns á kvíða daginn eftir könnuð.

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Árið 1963 var bóluefni gegn mislingum búið til af rannsóknarhópi sem var leiddur af John F Enders. Reyndar varð til betri og endurbætt útgáfa einungis fimm árum seinna sem enn er notuð í dag til að bólusetja bróðurpart allra barna á Vesturlöndum gegn þeirri skæðu veiru sem veldur mislingum.

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Örveruflóran spilar stóra rullu í okkar daglega lífi og samsetning hennar getur haft heilmikil áhrif á heilsu okkar.

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Líkt og með svo margt annað gengur mannkynið afar hratt á fosfórbirgðir heimsins. Svo hratt að hópur 40 sérfræðinga hefur gefið út viðvörun þess efnis að svo gæti farið að allar fosfórbirgðir heimsins klárist eftir ekki svo langan tíma.

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Þrátt fyrir að áætlað sé að sæskjaldbökur hafi lifað í höfum jarðar í um 110 milljón ár er æxlun þeirra nokkuð viðkvæmt ferli. Hlýnandi loftslag hefur þegar orðið til þess að á ákveðnum svæðum heimsins er mikill meirihluti sæskjaldbaka sem klekjast úr eggjum kvenkyns. Haldi þróunin áfram gæti það þýtt að í ekki svo fjarlægri framtíðinni klekist eingöngu kvendýr úr eggjum sæskjaldbaka.

Loftgæði - áhrif á andlega heilsu og líðan

Loftgæði - áhrif á andlega heilsu og líðan

Loftgæði í heiminum eru mjög misjöfn og oft höfum við á Íslandi státað af tæru lofti á sama hátt og tæru vatni. Það kemur þó fyrir að loftgæði á þéttbýlustu stöðum landsins spillist og mælingar á svifryki eða óæskilegum lofttegundum fari yfir viðmiðunarmörk.

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk, skyr, ostur og aðrar mjólkurvörur eru hluti af daglegu lífi stórs hluta Íslendinga. Mjólkurvörur hafa þó ekki alltaf verið á matseðli okkar og hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvenær Evrópubúar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Það hljómar fjarstæðukennt að hreyfing geti á einhvern hátt valdið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í ofþjálfun af eigin raun. Rannsókn sem var gerð á ofþjálfun sýndi að hópurinn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heilans sem sér um að taka ákvarðanir og nota almenna skynsemi.