Reynir Traustason

Blaðamaður

Mátti vera róni  en ekki reykja
FréttirDuldar auglýsingar

Mátti vera róni en ekki reykja

Allt fór á ann­an end­ann þeg­ar versl­an­ir létu gera tób­aksaug­lýs­ing­ar til að nota inn­an­dyra. Leik­ar­inn Bessi Bjarna­son var út­hróp­að­ur fyr­ir að birt­ast á mynd, reykj­andi síga­rettu. Gloppa var í lög­um um bann við tóka­bsaug­lýs­ing­um. Ráð­herr­ar og þing­menn for­dæmdu aug­lýs­ing­una.
Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju
FréttirFjallgöngur

Missti lífs­vilj­ann eft­ir löm­un en reis upp að nýju

Ólaf­ur Árna­son hef­ur þrisvar feng­ið heila­blóð­fall á 10 ár­um. Hann lam­að­ist að hluta og gat ekki geng­ið án hækju. Lífs­vilj­inn hvarf og hann var við það að gef­ast upp. Skynd­lega tók hann ákvörð­un um að snúa dæm­inu sér í hag.
Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina
FréttirGamla fréttin

Nafn heim­ild­ar­manns­ins fer með í gröf­ina

Upp­nám varð þeg­ar upp komst um stór­felld áfengis­kaup Magnús­ar Thorodd­sen hæst­ar­rétt­ar­dóm­ara á kostn­að­ar­verði. Frétta­mað­ur­inn Arn­ar Páll Hauks­son ljóstr­aði upp um dóm­ar­ann og og var kraf­inn um nafn heim­ild­ar­manns fyr­ir dómi.
Draugagangur við Bústaðaveg
FréttirGamla fréttin

Drauga­gang­ur við Bú­staða­veg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.
„Jöklar eru beinlínis sexý"
Reynir Traustason
ReynslaÚtivist

Reynir Traustason

„Jökl­ar eru bein­lín­is sexý"

Bryn­hild­ur Ólafs­dótt­ir, far­ar­stjóri og fjöl­miðla­mað­ur, fer í skíða­ferð­ir með hópa. Þeg­ar hún á frí eru skíð­in nær­tæk. Frelsi fylg­ir göngu­skíð­un­um. Ís­land að vetri á fjöll­um er allt ann­ar heim­ur en að sumri.
Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
ViðtalFjallgöngur

Einn á göngu í ofsa­veðri á jökli

Þor­vald­ur Þórs­son fékk við­ur­nefn­ið Há­tinda­höfð­ing­inn eft­ir að hann kleif 100 hæstu tinda Ís­lands á rúm­um níu mán­uð­um. Hann var einn á jökli þeg­ar sprunga opn­að­ist und­an hon­um. Bjarg­aði ferða­mönn­um sem höfðu ver­ið fast­ir í sex daga í bíl sín­um. Nú stefn­ir hann að því að toppa 250 hæstu tinda lands­ins.
Einar blindi og  Eyrún til bjargar
ViðtalHeilbrigðismál

Ein­ar blindi og Eyrún til bjarg­ar

Guðni Gunn­ars­son, höf­und­ur Rope-jóga, ráð­legg­ur fólki að byrja smátt við að snúa lífi sínu til betri veg­ar með því að þjálfa huga og lík­ama til að auka lífs­gæði sín. Eng­in ástæða til að þenja sig í blóð­spreng á hlaupa­bretti.
Hættu að vera dólgur í umferðinni
FréttirAndleg málefni

Hættu að vera dólg­ur í um­ferð­inni

Ás­dís Ol­sen kenn­ir fólki nú­vit­und eða mind­ful­ness. Sjálf til­eink­aði hún sér þessa tækni eft­ir að hafa feng­ið kvíðakast og leit­að á bráða­mót­töku. Nú­vit­und skap­ar hug­ar­ró og ger­ir fólk fært að njóta augna­bliks­ins. Að­ferð­in hef­ur bjarg­að fólki úr sál­ar­háska og gert fólk að um­burð­ar­lynd­ari öku­mönn­um.
Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu
FréttirGamla fréttin

Dóms­mála­ráð­herra kall­aði Vís­is­menn mafíu

Fjöl­miðla­fár eft­ir að Vil­mund­ur Gylfa­son sak­aði Ólaf Jó­hann­es­son dóms­mála­ráð­herra um óeðli­leg af­skipti af rann­sókn Geirfinns­máls­ins. Ráð­herr­ann kall­aði eig­end­ur og stjórn­end­ur síð­deg­is­blaðs­ins Vís­is mafíu og var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði. Mál­ið var Þor­steini Páls­syni rit­stjóra þung­bært.
„Konan mín vildi deyja“
ViðtalLífsreynsla

„Kon­an mín vildi deyja“

Em­il Thor­ar­en­sen, fyrr­ver­andi út­gerð­ar­stjóri á Eski­firði, gekk í gegn­um mikl­ar raun­ir þeg­ar kona hans glímdi við fæð­ing­ar­þung­lyndi sem end­aði með dauða henn­ar. Dótt­ir þeirra á í sömu glím­unni. Em­il seg­ir frá starfi sínu við hlið Alla ríka og lát­un­um þeg­ar móð­ir hans, Regína Thor­ar­en­sen, skrif­aði við­kvæm­ar frétt­ir.
Nikótíndjöfullinn lagður að velli í Hornbjargsvita
FréttirHeilbrigðismál

Nikó­tíndjöf­ull­inn lagð­ur að velli í Horn­bjargs­vita

Reyk­inga­fólki er boð­ið í ein­angr­un Horn­stranda til að hætta að reykja. Öll­um hjálp­ar­tækj­um hafn­að og unn­ið á fíkn­inni. Val­geir Skag­fjörð bland­ar sam­an fræðslu og úti­vist.
Gullfiskur smitaði eiganda sinn
FréttirGamla fréttin

Gull­fisk­ur smit­aði eig­anda sinn

Tvö dæmi eru um að menn hafi smit­ast af fisk­berkl­um á Ís­landi á sama ár­inu. Ann­að til­vik­ið varð þeg­ar eig­andi hugði að gull­fiski sín­um. Síð­an hefg­ur eng­inn smit­ast.
Blöðin kokgleyptu bláa karfann
FréttirGamla fréttin

Blöð­in kok­g­leyptu bláa karf­ann

Gam­an­sam­ir sjó­menn í Vest­manna­eyj­um vöktu þjóð­ar­at­hygli þeg­ar þeir komu með blá­an karfa að landi. Safn­vörð­ur­inn Kristján Eg­ils­son stór­ef­að­ist en Morg­un­blað­ið og DV slógu tíð­ind­un­um upp. Seinna ját­uðu sjó­menn­irn­ir að blátt litar­efni hefði kom­ið við sögu.
Héraðsdómur: Lögreglan mátti taka farsíma af manni og þurrka út myndir
FréttirLögregla og valdstjórn

Hér­aðs­dóm­ur: Lög­regl­an mátti taka farsíma af manni og þurrka út mynd­ir

Rík­ið sýkn­að af skaða­bóta­kröfu Em­ils Thor­ar­en­sen sem var hand­tek­inn fyr­ir að mynda lög­reglu­mann við störf. Lög­reglu­mað­ur­inn af­máði mynd­ir úr farsíma hans. Dóm­ar­inn tel­ur að und­ir­rit­uð sátt vegna hand­tök­unn­ar skipti máli. Fyr­ir­vari fang­ans við sátt­ar­gerð að engu hafð­ur.
Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
FréttirLágafellsssókn

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: Org­an­isti stað­fest­ir að prest­ur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.
Lekamálið í Lágafellssókn: „Ég var sviptur embætti“
Fréttir

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: „Ég var svipt­ur embætti“

Séra Skírn­ir Garð­ars­son seg­ist hafa ver­ið hrak­inn úr embætti sínu í Lága­fells­sókn vegna ásak­ana sem reynd­ust ekki eiga sér stoð. Gerend­ur í mál­inu halda störf­um sín­um en Skírn­ir sæt­ir launa­skerð­ingu. Agnes Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up sögð sýna óvild. Skírni bann­að að tjá sig um úr­skurð sem lýs­ir sak­leysi hans.