Reynir Traustason

Blaðamaður

Togarajaxlinn sem var kona
ViðtalTrans fólk

Tog­arajaxl­inn sem var kona

Anna Kristjáns­dótt­ir var lengi kona í karl­manns­lík­ama. Dreng­ur­inn Kristján klæddi sig í kven­manns­föt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjóna­band og eign­að­ist þrjú börn. Laum­að­ist í föt eig­in­kon­unn­ar. En kon­an varð á end­an­um yf­ir­sterk­ari og fór í kyn­leið­rétt­ingu. Anna er sátt í dag eft­ir að hafa sigr­ast á erf­ið­leik­um við að fá að lifa sem trans­kona.
„Nú, hann er  í flokknum”
Reynir Traustason
PistillStjórnmálaflokkar

Reynir Traustason

„Nú, hann er í flokkn­um”

Reyn­ir Trausta­son var ung­ur gef­inn Sjálf­stæð­is­flokkn­um en svaf hjá komm­ún­ista.
Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”
Fréttir

Robert Dow­ney býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Dow­ney, sem dæmd­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn ung­lings­stúlk­um, býr í glæsi­legu húsi í Ís­lend­inga­sam­fé­lagi í La Mar­ina á Spáni. Neit­aði að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar. Barna­fólk ótt­ast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lög­regl­an lát­in vita af for­tíð hans.
Íslendingar flytja úr landi til að geta lifað af framfærslu sinni
ÚttektÍslendingar á Spáni

Ís­lend­ing­ar flytja úr landi til að geta lif­að af fram­færslu sinni

Um 200 Ís­lend­ing­ar hafa keypt hús­næði á Spán­ar­strönd­um það sem af er ári. Þús­und­ir búa allt ár­ið eða að hluta á Costa Blanca, Hvítu strönd­inni. Ör­yrkj­ar og eldri borg­ar­ar geta lif­að mann­sæm­andi lífi í stað þess að berj­ast við fá­tækt. Helm­ingi ódýr­ara að lifa en á Ís­landi.
Svikin loforð og endurnýjuð
FréttirLífeyrismál

Svik­in lof­orð og end­ur­nýj­uð

Eldri borg­ur­um er nóg boð­ið. Fólki er ýtt út í skattsvik vilji það ekki vera fast í fá­tækt­ar­gildru. All­ir flokk­ar lofa af­námi eða hækk­un frí­tekju­marks. „Það er fjöldi manns sem þarf að hokra," seg­ir Gísli Jafets­son. Bjarni Bene­dikts­son lof­aði af­námi tekju­teng­inga á líf­eyri ár­ið 2013.
Blankir útrásarvíkingar á nærfötunum
ViðtalÚtivist

Blank­ir út­rás­ar­vík­ing­ar á nær­föt­un­um

Krist­berg Jóns­son, Kibbi í Baulu, er bú­inn að selja veit­inga­stað­inn við veg­inn. Ótal þjóð­sög­ur hafa spunn­ist um Kibba. Hann lán­aði út­rás­ar­vík­ing­um á þyrlu fyr­ir pulsu og kók. Tók aldrei lán vegna Baulu. Ferð­ast um á Harley Dav­idson og gef­ur börn­um kakó. Kapí­talist­inn er sann­færð­ur sósí­alisti sem fylg­ir VG að mál­um.
Yngri þingmenn áhugalausir
Fréttir

Yngri þing­menn áhuga­laus­ir

Ell­ert B. Schram seg­ir bág kjör elli­líf­eyr­is­þega ráð­ast af gapi milli kyn­slóða.
Eldra fólk fast  í fátækragildru
FréttirEftirlaun

Eldra fólk fast í fá­tækra­gildru

Frí­tekju­mark var með einu penn­astriki lækk­að úr 100 þús­und krón­um á mán­uði í 25 þús­und. Ætti að vera 290 þús­und mið­að við vísi­tölu. Ís­land greið­ir marg­falt minna en með­al­tal OECD til aldr­aðra. Líf­eyr­is­sjóð­ir standa ekki und­ir nafni. Æv­areið­ir eldri borg­ar­ar á stór­fundi í Stang­ar­hyl.
„Erfitt að taka  upp þráðinn aftur"
Fréttir

„Erfitt að taka upp þráð­inn aft­ur"

Sig­urð­ur Ingi Jóns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, fund­ar um stöð­una. Formað­ur­inn svar­ar engu um mögu­legt sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokks­ins og ræð­ir við sitt fólk
„Það var öskrað á mig og mér hótað“
ViðtalFjármálahrunið

„Það var öskr­að á mig og mér hót­að“

„Ég er kalda­stríðs­barn,“ seg­ir Lilja Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. Hún var í miðju at­burð­anna þeg­ar hrun­ið varð, mætti æv­areið­um þýsk­um kröfu­höf­um og seg­ir frá upp­námi þeg­ar Dav­íð Odds­son lenti í rimmu við Paul Thomsen, stjórn­anda Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins. Hún fékk síð­an óvænt sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni um að verða ut­an­rík­is­ráð­herra, en seg­ir að hann hafi gert mis­tök í Wintris-mál­inu og að sætt­ir verði að nást í Fram­sókn­ar­flokkn­um.
Úlfarsfell í hershöndum
ÚttektÚlfarsfell

Úlfars­fell í hers­hönd­um

Al­menn­ingi var bann­að­ur að­gang­ur öll stríðs­ár­in. Varð­byrgi á toppn­um. Þús­und­ir her­manna æfðu bar­daga­tækni og leið­ir til að drepa and­stæð­ing­ana. Nú er fjall­ið not­að af þeim sem ganga sér til lífs.
Leynistaðir um allt land
ListiSundlaugar

Leyn­istað­ir um allt land

Sund­stað­ir í al­fara­leið sem skilja eft­ir góð­ar minn­ing­ar. Páll Ás­geir Ás­geirs­son rit­höf­und­ur leit­aði uppi gim­steina Ís­lands og skrif­aði bók. Hér eru heitu laug­arn­ar kort­lagð­ar.
Morðingi á Skeiðarársandi
FréttirGamla fréttin

Morð­ingi á Skeið­ar­ársandi

Skelfi­leg­ir at­burð­ir urðu þeg­ar tvær fransk­ar syst­ur, Yvette og Marie Luce Bahu­aud, húkk­uðu sér far með manni skammt frá Höfn í Horna­firði. Óhugn­an­leg at­burða­rás varð á Skeið­ar­ársandi þar sem önn­ur stúlk­an var myrt og hin stór­slös­uð. Morð­ing­inn var und­ir fölsku flaggi og þótt­ist vera lög­reglu til að­stoð­ar. Hin myrta var að­eins 21 árs.
Þegar einn þekktasti stjórnmálamaður Íslands kýldi ljósmyndara
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar einn þekkt­asti stjórn­mála­mað­ur Ís­lands kýldi ljós­mynd­ara

Al­bert Guð­munds­son iðn­að­ar­ráð­herra sagði af sér ráð­herra­dómi vegna skatta­máls og stofn­aði Borg­ara­flokk­inn. Gaf ljós­mynd­ar­an­um Ein­ari Óla­syni kjafts­högg. Vann stór­sig­ur en var seinna hrak­inn úr eig­in flokki.
Neyðarópið í gilinu
ViðtalÚtivist

Neyðaróp­ið í gil­inu

Fjöl­miðla­kon­an Kol­brún Björns­dótt­ir söðl­aði um frá því að vera an­tí­sport­isti. Stund­ar hjól­reið­ar og göng­ur grimmt. Fer til Nepal með Vil­borgu Örnu. Vin­kon­urn­ar björg­uðu manns­lífi í fjall­inu. Fjöl­miðl­arn­ir, fjöll­in og reið­hjól­in.
„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”
ViðtalFjallgöngur

„Heyrð­um snjóflóð­in falla í myrkr­inu”

Árni Tryggva­son björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur hef­ur kom­ið á vett­vang al­var­legra slysa á fjöll­um og jökl­um. Hann á að baki far­sæl­an fer­il sem fjall­göngu­mað­ur og legg­ur mik­ið upp úr ör­ygg­is­mál­um. Hann seg­ir frá lífs­háska á vest­firsku fjalli.