Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Reynsla

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabba­mein­ið far­ið en hvað svo?

Þeg­ar Ragn­heið­ur Guð­munds­dótt­ir greind­ist með krabba­mein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jak­obs­veg­inn til að sýna og sanna að krabba­mein­ið hefði ekki bug­að hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neydd­ist til að horf­ast í augu við af­leið­ing­arn­ar; þeg­ar hún sat fyr­ir fram­an tölv­una og reyndi að skrifa en var sem löm­uð. Hún end­aði á spít­ala í ofsa­kvíðakasti og seg­ir að ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af veik­ind­un­um þá var það að meta líf­ið og elska óhik­að.
Hjólreiðar eru hið nýja golf
Viðtal

Hjól­reið­ar eru hið nýja golf

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjól­reið­um en bara að fara út að hjóla. Hjól­reið­ar geta orð­ið þín æf­ing, lífs­stíll, og opn­að á ótrú­leg æv­in­týri. Ný leið til þess að kanna heim­inn,“ seg­ir Björk Kristjáns­dótt­ir hjól­reiða­kona. Það sér vart fyr­ir end­ann á vin­sæld­um hjól­reiða á Ís­landi og er hjól­reiða­menn­ing­in á Ís­landi í stöð­ugri og já­kvæðri þró­un þar sem sam­spil hjól­reiða­manna og annarra í um­ferð­inni fer sí­fellt batn­andi. Þetta er já­kvæð þró­un þar sem hjól­reið­ar eru vist­vænn ferða­máti, einnig þar sem þær stuðla að heil­brigð­um lífs­stíl og úti­vist.

Mest lesið undanfarið ár