Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.
Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol
MenningHús & Hillbilly

Suð­ur­landstvíær­ing­ur: tala, borða og kanna þan­þol

Hóp­ur mynd­listar­fólks, hönnuða, arki­tekta og tón­list­ar- og fræða­fólks starfar – borð­ar og spjall­ar – sam­an und­ir for­merkj­um Suð­ur­landstvíær­ings­ins. Tví­ær­ing­ur­inn (South Ice­land Biennale) er lif­andi, marg­þjóð­leg­ur, þverfag­leg­ur vett­vang­ur lista, menn­ing­ar og nátt­úru. Síð­an í sum­ar hef­ur hóp­ur­inn þró­að alls kyns list­við­burði í upp­sveit­um Suð­ur­lands en fyrst og fremst bú­ið til rými til að eiga frjótt sam­tal, inn­an hóps­ins og út fyr­ir endi­mörk tví­ær­ings­ins.
Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
MenningHús & Hillbilly

Brjóta nið­ur stig­veldi skynj­ana í mynd­list

Á Hafn­ar­torgi í mið­bæ Reykja­vík­ur stend­ur yf­ir áhuga­verð sýn­ing þar sem fólki býðst að upp­lifa lista­verk með öll­um skyn­fær­un­um. Til að byrja með vildu þær Ás­dís Þula og Björk Hrafns­dótt­ir skapa sýn­ingu fyr­ir fólk með blindu eða mikla sjónskerð­ingu. Hug­mynd­in þró­að­ist eins og hug­mynda er von og vísa og út­kom­an er sann­köll­uð veisla fyr­ir tauga­end­ana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu