Óttar Guðmundsson

Lítilsvirðing við fórnarlömb eineltis
Óttar Guðmundsson
Pistill

Óttar Guðmundsson

Lít­ilsvirð­ing við fórn­ar­lömb einelt­is

Mað­ur­inn er fé­lags­vera sem un­ir sér best í vin­sam­legu sam­neyti við aðr­ar mann­eskj­ur. Flest all­ir vilja lifa í sátt við nán­asta um­hverfi sitt. Út­skúf­un úr mann­legu sam­fé­lagi er ein­hver harð­asta refs­ing sem hægt er að beita. Þetta fékk Grett­ir Ásmunds­son að sann­reyna forð­um. Hann var allra manna lengst í út­legð á Ís­landi og hrakt­ist lands­hluta á milli einn og myrk­fæl­inn....

Mest lesið undanfarið ár