Óskar Ericsson

Sáraeinfalt og betra heimagert hnetusmjör
Uppskrift

Sára­ein­falt og betra heima­gert hnetu­smjör

Jarð­hnet­ur lækka blóð­syk­ur­inn og hnetu­smjör nýt­ur gríð­ar­legra vin­sælda í Banda­ríkj­un­um. Það er eng­in til­vilj­un.
Hollara nammi
Uppskrift

Holl­ara nammi

Á Indlandi er al­gengt að götu­sal­ar selji rist­að­ar kjúk­linga­baun­ir í papp­ír­s­pok­um sem snarl, en það er bæði hollt og gott og ein­falt í fram­leiðslu.
Banana-heilsuís án sykurs
Fréttir

Ban­ana-heilsuís án syk­urs

Gerðu góð­an heimaís með ban­ön­um, hnetu­smjöri og kakó.
Þakkað fyrir gjafir frumbyggja
Uppskrift

Þakk­að fyr­ir gjaf­ir frum­byggja

Eitt af því sem hvíti mað­ur­inn kynnt­ist þeg­ar hann kom til Am­er­íku var súkkulaði, en þá höfðu frum­byggj­ar í Mexí­kó drukk­ið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Ósk­ar Erics­son gef­ur upp­skrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.
Möndlur í jólabúningi
Uppskrift

Möndl­ur í jóla­bún­ingi

Marg­ir fá nóg af öllu súkkulað­inu og smá­kök­un­um yf­ir há­tíð­arn­ar, en hægt er að bjóða upp á fleiri mögu­leika. Hér er frá­bær upp­skrift að klass­ísk­um jóla­leg­um möndl­um sem má auð­veld­lega laga heima með lít­illi fyr­ir­höfn og bragð­ast eins og besta sæl­gæti. Í stað þess að nota möndl­ur má auð­veld­lega skipta þeim út fyr­ir aðr­ar hnet­ur, eins og pek­an­hnet­ur eða val­hnet­ur....
Súrkál - hollt og gott fyrir örjól
Uppskrift

Súr­kál - hollt og gott fyr­ir örjól

Súr­kál­ið hjálp­ar melt­ing­unni og er frá­bær við­bót við jóla­mat­inn.
Bláberja-chutney
Uppskrift

Blá­berja-chut­ney

Sumar­ið er óvenju gott berja­sum­ar. Hægt er að nýta ber­in í fleira en sult­ur og saft, eins og blá­berja-chut­ney, sem Ósk­ar Erics­son kenn­ir okk­ur að gera.
Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi
Uppskrift

Það sem þú þarft að vita til að tína sveppi

Hér á Ís­landi vex þónokk­ur fjöldi af bragð­góð­um æti­svepp­um, eins og kóng­svepp­ur, gorkúla og kantar­ellu­svepp­ur, þótt sá síð­ast­nefndi sé af­ar sjald­gæf­ur.
Byrjaðu að reykja
Uppskrift

Byrj­aðu að reykja

Með ein­föld­um hætti er hægt að bragð­bæta grill­mat til muna, með því að gefa hon­um þetta reykjar­bragð sem skipt­ir sköp­um. Ósk­ar Erics­son kenn­ir okk­ur réttu að­ferð­irn­ar til þess.
Heimagerðar og gómsætar pítur
Uppskrift

Heima­gerð­ar og góm­sæt­ar pít­ur

Ósk­ar Erics­son sýn­ir hvernig hægt er að gera pítu­brauð­in heima með ein­föld­um hætti.
Egg villtra fugla
Fréttir

Egg villtra fugla

Ósk­ar Erics­son sýn­ir hvernig best er að mat­reiða egg villtra fugla, sem hann seg­ir þau bragð­bestu sem hægt er að fá.
Svona getur þú gert þitt eigið pasta
Uppskrift

Svona get­ur þú gert þitt eig­ið pasta

Ósk­ar Erics­son skrif­ar um kosti þess að hægja á líf­inu og gera hluti vand­lega, en hann lít­ur svo á að hægt sé að eyða tím­an­um í ómerki­legri hluti en að elda mat frá grunni og vanda sig vel við verk­ið.
Gerðu þitt eigið jógúrt
Uppskrift

Gerðu þitt eig­ið jóg­úrt

„Slow food“ bylgj­an teyg­ir sig lengra. Það þarf ekki að vera erfitt þótt það taki lang­an tíma.
Listin að finna og elda bláskel
Fréttir

List­in að finna og elda bláskel

Ósk­ar Erics­son yf­ir­gaf borg­ina og fann gnægð mat­ar í nátt­úr­unni. Hér deil­ir hann leið­inni sem hann fór.
Marmaraegg
Fréttir

Marm­ara­egg

Ósk­ar Erics­son kynn­ir spenn­andi að­ferð við að elda egg, þar sem þau eru lát­in marín­er­ast í te- og krydd­blöndu þar til þau hafa feng­ið á sig fal­lega marm­ara­áferð.
Eftir þetta viltu ekki annað brauð
Fréttir

Eft­ir þetta viltu ekki ann­að brauð

Lærðu að lífga við móð­ur súr­deigs­ins og baka besta brauð sem fyr­ir­finnst. Ósk­ar Erics­son skrif­ar um sköp­un súr­deigs­brauðs­ins.