Ólöf Steinunnardóttir

Sóttar til saka fyrir þungunarrof
FréttirÞungunarrof

Sótt­ar til saka fyr­ir þung­un­ar­rof

Í lönd­um þar sem kven­rétt­indi eru fót­um troð­in er að­gang­ur að þung­un­ar­rofi einnig mjög tak­mark­að­ur. Eins eru skýr merki þess að staða Don­alds Trumps til for­seta Banda­ríkj­anna hafi or­sak­að ein­hvers kon­ar æs­ing á með­al trú­ar- og stjórn­mála­leið­toga í mjög mörg­um ríkj­um Banda­ríkj­anna.
Spilling, mengun og fordómar vandamál í Kína
Fréttir

Spill­ing, meng­un og for­dóm­ar vanda­mál í Kína

Ein merk­asta umbreyt­ing sam­fé­lags í mann­kyns­sög­unni hef­ur átt sér stað í Kína síð­ustu ára­tugi. Ójöfn­uð­ur, spill­ing, for­dóm­ar og meng­un eru hins veg­ar vax­andi vanda­mál.
Umfangsmiklir fjármálaglæpir  í Moldavíu minna á Ísland
Fréttir

Um­fangs­mikl­ir fjár­málaglæp­ir í Molda­víu minna á Ís­land

Áhrifa­mikl­ir ein­stak­ling­ar í Molda­víu eru bendl­að­ir við fjár­málaglæpi sem minna á að­drag­and­ann að ís­lenska banka­hrun­inu. Stór hluti af þjóð­ar­­fram­leiðslu Molda­víu, fá­tæk­asta rík­is Evr­ópu, lek­ur úr landi með hjálp við­ur­kenndra end­ur­skoð­enda. Rík­ið þurfti að bjarga bönk­un­um.
Kristnir flýja ofsatrú og eyðingu í Sýrlandi
Fréttir

Kristn­ir flýja ofsa­trú og eyð­ingu í Sýr­landi

Helm­ing­ur krist­inna íbúa Sýr­lands er flú­inn eft­ir borg­ara­stríð og upp­gang öfga­fullra íslam­ista.
Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Fréttir

Ung­ur prins ógn­ar jafn­vægi Sádi-Ar­ab­íu

Prins­inn Mohammed bin Salm­an er son­ur nýs kon­ungs Sádi-Ar­ab­íu og hef­ur á ör­skömm­um tíma náð hæstu met­orð­um, þrátt fyr­ir litla mennt­un. Valda­jafn­vægi er að rask­ast inn­an kon­ung­dæm­is­ins og völd safn­ast á færri hend­ur. Prins­inn stend­ur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hef­ur und­an­far­ið hitt bæði Hollande Frakk­lands­for­seta og Obama Banda­ríkja­for­seta.
Tveir heimar Baltimore
Fréttir

Tveir heim­ar Baltimore

Í Baltimore eykst mis­skipt­ing jafnt og þétt. Fátækt, ójöfn­uð­ur og von­leysi ríkir á með­al hinna lægst settu. Ólöf Stein­unn­ar­dótt­ir, þróun­ar- og stjórnmála­fræð­ing­ur, skoð­ar hvað er í raun og veru að ger­ast í borg­inni þar sem allt er á suðupunkti.
Líf án rafmagns
Úttekt

Líf án raf­magns

Við­var­andi raf­orku­skort­ur er í þró­un­ar­ríkj­um þar sem fólk treyst­ir á eldi­við eða dýra­úr­gang til að hita hí­býli sín.
Börn krossfest og grafin lifandi
ÚttektÍslamska ríkið

Börn kross­fest og graf­in lif­andi

Grimmd IS­IS á sér enga hlið­stæðu í nú­tíma­hern­aði, en sam­tök­in laða til sín ung­menni á Vest­ur­lönd­um