Ólafur Páll Jónsson

Ástin á tímum áhættu
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Ást­in á tím­um áhættu

Vegna þess að við er­um brot­hætt og þurfandi leit­um við stuðn­ings hvert hjá öðru, snú­um hjört­um okk­ar sam­an og elsk­um hvert ann­að.
Að gera upp ár: „Þeim líður best sem lítið veit og sér“
Ólafur Páll Jónsson
PistillUppgjör 2021

Ólafur Páll Jónsson

Að gera upp ár: „Þeim líð­ur best sem lít­ið veit og sér“

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur seg­ir ár­ið 2021 fara of­ar­lega á list­ann yf­ir ár­in þar sem mann­kyn­ið fékk gull­ið tæki­færi til að læra og taka ábyrgð á eig­in breytni en ákvað að gera það ekki.
Kæru Danir, takk fyrir sendinguna
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Kæru Dan­ir, takk fyr­ir send­ing­una

Ólaf­ur Páll Jóns­son, heim­speki­pró­fess­or, fjall­ar um há­tíð­ar­fund­inn á Þing­völl­um og áminn­ing­una sem felst í því að Pia Kjærs­ga­ard hafi ávarp­að Al­þingi á staðn­um þar sem ís­lenskt rétt­ar­kerfi varð fyrst til fyr­ir lið­lega þús­und ár­um.
Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Það eru eng­in átök á Gaza og at­burð­irn­ir eru ekki sorg­leg­ir

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur grein­ir at­burð­ina á Gaza-svæð­inu og orð­ræð­una um þá.
Skjól fyrir eignir
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Skjól fyr­ir eign­ir

Ólaf­ur Páll Jóns­son, pró­fess­or í heim­speki, lýs­ir göngu­ferð með manni sem hafði feng­ið við­skipta­hug­mynd sem hæf­ir þörf­um ákveð­ins hóps og fell­ur vel að frelsi og per­sónu­vernd.
Eftir hrunið -  góðæri eða hvað?
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Eft­ir hrun­ið - góðæri eða hvað?

Ólaf­ur Páll Jóns­son, pró­fess­or í heim­speki, velt­ir fyr­ir sér hvort ís­lenskt sam­fé­lag hafi breyst við hrun­ið. „Frá sjón­ar­hóli þess sem stend­ur ut­an við kerf­ið virð­ast stjórnsið­irn­ir vera verri ef eitt­hvað er,“ seg­ir hann.
Hvað er svona fráleitt?
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Hvað er svona frá­leitt?

Ólaf­ur Páll Jóns­son, pró­fess­or í heim­speki, furð­ar sig á um­ræð­unni um inn­kaupa­bann Reykja­vík­ur­borg­ar á vör­um sem fram­leidd­ar eru í Ísra­el.
Virkjanir, samfélag og náttúra
Ólafur Páll Jónsson
PistillVirkjanir

Ólafur Páll Jónsson

Virkj­an­ir, sam­fé­lag og nátt­úra

Ólaf­ur Páll Jóns­son heim­spek­ing­ur ræð­ir um virkj­an­ir í sam­fé­lag­inu í er­indi sem hann hélt á af­mæl­is­þingi Lands­virkj­un­ar.
Menntun og mannréttindi
Ólafur Páll Jónsson
Pistill

Ólafur Páll Jónsson

Mennt­un og mann­rétt­indi

„Ef mennt­un er mann­rétt­indi, þá fel­ur það líka í sér brot á mann­rétt­ind­um að fólk sem hef­ur sótt sér mennt­un fái ekki tæki­færi til að njóta henn­ar.“ Ólaf­ur Páll Jóns­son, dós­ent í heim­speki, skrif­ar pist­il um rétt­inn til mennt­un­ar.