Ólafur Páll Jónsson

Kæru Danir, takk fyrir sendinguna

Ólafur Páll Jónsson

Kæru Danir, takk fyrir sendinguna

·

Ólafur Páll Jónsson, heimspekiprófessor, fjallar um hátíðarfundinn á Þingvöllum og áminninguna sem felst í því að Pia Kjærsgaard hafi ávarpað Alþingi á staðnum þar sem íslenskt réttarkerfi varð fyrst til fyrir liðlega þúsund árum.

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Ólafur Páll Jónsson

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

·

Ólafur Páll Jónsson heimspekingur greinir atburðina á Gaza-svæðinu og orðræðuna um þá.

Skjól fyrir eignir

Ólafur Páll Jónsson

Skjól fyrir eignir

·

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki, lýsir gönguferð með manni sem hafði fengið viðskiptahugmynd sem hæfir þörfum ákveðins hóps og fellur vel að frelsi og persónuvernd.

Eftir hrunið -  góðæri eða hvað?

Ólafur Páll Jónsson

Eftir hrunið - góðæri eða hvað?

·

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki, veltir fyrir sér hvort íslenskt samfélag hafi breyst við hrunið. „Frá sjónarhóli þess sem stendur utan við kerfið virðast stjórnsiðirnir vera verri ef eitthvað er,“ segir hann.

Hvað er svona fráleitt?

Ólafur Páll Jónsson

Hvað er svona fráleitt?

·

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki, furðar sig á umræðunni um innkaupabann Reykjavíkurborgar á vörum sem framleiddar eru í Ísrael.

Virkjanir, samfélag og náttúra

Ólafur Páll Jónsson

Virkjanir, samfélag og náttúra

·

Ólafur Páll Jónsson heimspekingur ræðir um virkjanir í samfélaginu í erindi sem hann hélt á afmælisþingi Landsvirkjunar.

Menntun og mannréttindi

Ólafur Páll Jónsson

Menntun og mannréttindi

·

„Ef menntun er mannréttindi, þá felur það líka í sér brot á mannréttindum að fólk sem hefur sótt sér menntun fái ekki tækifæri til að njóta hennar.“ Ólafur Páll Jónsson, dósent í heimspeki, skrifar pistil um réttinn til menntunar.