Melkorka Mjöll Kristinsdóttir

Verðum að vernda millistéttina
Fréttir

Verð­um að vernda millistétt­ina

Frið­rik Jóns­son, formað­ur Banda­lags há­skóla­manna, seg­ir millistétt­ina bera of þung­ar byrð­ar. Nauð­syn­legt sé að koma á sann­gjarn­ara skatt­kerfi, en að­gerð­ir Seðla­bank­ans leiði af sér tekju­flutn­ing frá skuld­ur­um til fjár­magnseig­enda. Í kjara­við­ræð­um sé stór mín­us að byrja í tíu pró­senta sam­drætti kaup­mátt­ar.
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.