Óður til tartalettunnar
Fréttir

Óð­ur til tartalett­unn­ar

Tartalett­an á heima á stalli nostal­g­ískra æskuminn­inga og lúmsks geymslu­bragðs. Í tartalett­ur má setja margs kon­ar girni­leg­ar fyll­ing­ar og nýta af­ganga sér­lega vel. Brauð­tert­an hef­ur feng­ið svið­ið í nokk­urn tíma og því ekki fjar­stæðu­kennt að tími tartalett­unn­ar sé kom­inn.
Tartalettuhátíð í nánd
Uppskrift

Tartalettu­há­tíð í nánd

Lík­leg­ast hefði fæst­um dott­ið í hug að Georg Arn­ar Hall­dórs­son yrði kokk­ur enda var hann með af­brigð­um mat­vand­ur fram eft­ir aldri, líkt og hann grein­ir sjálf­ur frá. En nú er öld­in önn­ur og Georg hef­ur þró­að bragð­lauk­ana til muna síð­an hann út­skrif­að­ist sem kokk­ur fyr­ir tæp­um ára­tug.
Notalegheit og samvera á aðventunni
Uppskrift

Nota­leg­heit og sam­vera á að­vent­unni

Stein­unn Gunn­ars­dótt­ir og syst­urn­ar Mar­grét Sigrún og Krist­ín Ragna Hösk­ulds­dæt­ur eru fag­ur­ker­ar og sæl­ker­ar. Þær koma úr sam­held­inni fjöl­skyldu að vest­an og finnst gam­an að njóta sam­veru­stunda á að­vent­unni með sín­um nán­ustu. Þær halda fast í hefð­ir varð­andi jóla­mat og bakst­ur á að­ventu og jól­um og sett­ust nið­ur með blaða­konu í nota­legt jóla­spjall og deildu upp­skrift­um með les­end­um.
Lífsins tré í kaffi og súkkulaði
Uppskrift

Lífs­ins tré í kaffi og súkkulaði

Mat­ur og nor­ræn goða­fræði hafa lengi ver­ið ástríða Odd­nýj­ar Cöru Edw­ards og hef­ur hún síð­ast­lið­in ár rann­sak­að og kynnt sér heil­næma eig­in­leika asks­ins sem í goða­fræð­inni er kall­að­ur lífs­ins tré. Í raun má nýta alla hluta trés­ins til mat­ar­gerð­ar og Odd­ný þró­ar nú vöru­línu af kaffi, te, súkkulaði og eins kon­ar áka­víti þar sem ask­ur­inn er not­að­ur sem íblöndu­an­ar­efni.
Góðar minningar af góðgæti
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Góð­ar minn­ing­ar af góð­gæti

Góð­ar minn­ing­ar úr æsku tengj­ast marg­ar hverj­ar góð­gæti og bakstri frá mömmu og ömmu. Draum­ur­inn er að geta bak­að sjálf góða mar­engstertu einn dag­inn. Já og að sjá aft­ur fag­ur­lega skreytt­ar rjóma­tert­ur birt­ast á veislu­borð­um.
Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Viðtal

Heimaln­ing­ur á hlað­inu og gúrku­rækt í tún­fæt­in­um

Veit­inga­stað­ur­inn Hrauns­nef er sjálf­bær um ýmis hráefni og ýmis til­rauna- mennska í gangi. Sköpun­ar­gleð­in ríkir einnig hjá yfir­kokk­in­um á Cal­or á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í mat­seld­inni.
Að minnsta kosti eina konu þarf í hvert verk
Viðtal

Að minnsta kosti eina konu þarf í hvert verk

Hvað skyldi helst hafa áunn­ist í kven­rétt­inda­bar­áttu er snýr að dag­legu lífi kvenna, er verk­stjórn heim­il­is­ins sjálf­krafa á herð­um kvenna og er press­an í sam­fé­lag­inu og á sam­fé­lags­miðl­um við að kaf­færa marga? Þessu veltu þrír ætt­lið­ir m.a. upp og báru sam­an bæk­ur sín­ar í spjalli við blaða­mann.
Að halda sér í forminu
Viðtal

Að halda sér í form­inu

Áhuga­vert er að skoða ís­lensk­ar bakst­urs­hefð­ir og þann mynd­ar­skap sem kon­ur gátu sýnt af sér með bakstri. Bak­að skyldi inn­an ákveð­ins forms, þó að um ólík deig væri að ræða, og á það enn við í dag. Jafn­vel þótt nýj­ar teg­und­ir af kök­um og skreytilist hafi rutt sér til rúms í bakst­urs­heim­in­um.
Íslendingar glæða sumarið lífi
Viðtal

Ís­lend­ing­ar glæða sumar­ið lífi

Lands­lag­ið í ferða­þjón­ustu á Ís­landi er gjör­breytt í kjöl­far kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins. Óvíst er hvernig sumar­ið verð­ur fram und­an og að­il­ar í ferða­þjón­ustu marg­ir hverj­ir ugg­andi um fram­hald­ið. Eng­an bil­bug virð­ist þó vera að finna á þeim ferða­þjón­ustu­að­il­um sem blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar heim­sóttu á Norð­vest­ur­landi á dög­un­um. Vissu­lega hafa síð­ast­liðn­ir mán­uð­ir ver­ið sér­lega óvenju­leg­ir en það virð­ist ríkt í Ís­lend­ing­um að leggja ekki ár­ar í bát held­ur frek­ar að finna frum­leg­ar leið­ir og að­ferð­ir til að að­laga þjón­ustu sína að breytt­um að­stæð­um.
Skála fyrir íslensku smjöri
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Grasbali lífsins
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Grasbali lífs­ins

Ef líf­ið er grasbali tel­ur María Ólafs­dótt­ir að all­marg­ar gras­flat­ir þarfn­ist nú áburð­ar í formi fé­lags­legra at­hafna og mann­legra sam­skipta.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Kon­an sem fest­ist á ann­arri bylgju­lengd

Skildi kap vera fyr­ir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efa­semda og nokk­urs kvíða lét grein­ar­höf­und­ur til leið­ast að prófa. Eft­ir kynn­gi­magn­aða sýni­kennslu, sem fékk höf­und nærri því til að hlaupa út úr saln­um, hófst tím­inn og viti menn! Upp­lif­un­in ein­kennd­ist af eins kon­ar ómeð­vit­aðri með­vit­und þar sem áhyggj­ur, áreiti og há­vaði hvarf eins og dögg fyr­ir sólu.
Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm
Viðtal

Úr 60 kíló­um af rusli á mán­uði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Uppskrift

Bleikja og önd í ný­stár­leg­um bún­ingi

Sæl­ker­inn Þóra Hrund Guð­brands­dótt­ir hef­ur un­un af því að galdra fram ljúf­fenga rétti und­ir asísk­um áhrif­um. Hún hef­ur mik­inn áhuga á mat­ar­gerð og sæk­ir inn­blást­ur í mat­reiðslu­þætti og ferða­lög víða um heim. Hún gef­ur hér les­end­um nokkr­ar góð­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um páskamat.
Þetta hófst allt saman á fyrsta námsárinu
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Þetta hófst allt sam­an á fyrsta náms­ár­inu

Í Bretlandi er te not­að eins og jæja á Ís­landi, til þess að eyða vand­ræði­legri þögn, klappa ein­hverj­um á bak­ið eða hefja sam­ræð­ur, Og nú get­ur hún ekki ver­ið án þess.