Skála fyrir íslensku smjöri
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Grasbali lífsins
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Grasbali lífs­ins

Ef líf­ið er grasbali tel­ur María Ólafs­dótt­ir að all­marg­ar gras­flat­ir þarfn­ist nú áburð­ar í formi fé­lags­legra at­hafna og mann­legra sam­skipta.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Kon­an sem fest­ist á ann­arri bylgju­lengd

Skildi kap vera fyr­ir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efa­semda og nokk­urs kvíða lét grein­ar­höf­und­ur til leið­ast að prófa. Eft­ir kynn­gi­magn­aða sýni­kennslu, sem fékk höf­und nærri því til að hlaupa út úr saln­um, hófst tím­inn og viti menn! Upp­lif­un­in ein­kennd­ist af eins kon­ar ómeð­vit­aðri með­vit­und þar sem áhyggj­ur, áreiti og há­vaði hvarf eins og dögg fyr­ir sólu.
Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm
Viðtal

Úr 60 kíló­um af rusli á mán­uði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Uppskrift

Bleikja og önd í ný­stár­leg­um bún­ingi

Sæl­ker­inn Þóra Hrund Guð­brands­dótt­ir hef­ur un­un af því að galdra fram ljúf­fenga rétti und­ir asísk­um áhrif­um. Hún hef­ur mik­inn áhuga á mat­ar­gerð og sæk­ir inn­blást­ur í mat­reiðslu­þætti og ferða­lög víða um heim. Hún gef­ur hér les­end­um nokkr­ar góð­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um páskamat.
Þetta hófst allt saman á fyrsta námsárinu
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Þetta hófst allt sam­an á fyrsta náms­ár­inu

Í Bretlandi er te not­að eins og jæja á Ís­landi, til þess að eyða vand­ræði­legri þögn, klappa ein­hverj­um á bak­ið eða hefja sam­ræð­ur, Og nú get­ur hún ekki ver­ið án þess.
Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.
Fjölskyldan sameinast í matarást
Uppskrift

Fjöl­skyld­an sam­ein­ast í mat­ar­ást

Mat­gæð­ing­ur­inn og lista­kon­an Hanna Þóra var al­in upp á miklu mat­ar­heim­ili. Mataráhug­inn hef­ur nú smit­að út frá sér til dætra Hönnu sem bak­ar með­al ann­ars góm­sæt sur­deigs­brauð.
Gómsæt karamelluostakaka
Uppskrift

Góm­sæt kara­mellu­ostakaka

Þór­dís Ólöf Sig­ur­jóns­dótt­ir deil­ir með les­end­um upp­skrift að góm­sætri kara­mellu­osta­köku.
Borðar hreinna og hollara sem grænkeri
Viðtal

Borð­ar hreinna og holl­ara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.
Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju
Uppskrift

Heima­bar­þjón­ar verða til í kokteila­smiðju

Tveir bar­þjón­ar Slipp­bars­ins standa fyr­ir kokteila­smiðju þar sem þeir kenna ein­föld og hag­nýt ráð fyr­ir heima­bar­þjóna. Ný­ver­ið var Slipp­bar­inn val­inn besti kokteila­bar­inn á hinni ár­legu verð­launa­há­tíð Bart­end­ers' Choice Aw­ards. En bar­inn hafði á sín­um tíma mik­il áhrif á kokteila­menn­ingu hér­lend­is.
Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Uppskrift

Litl­ar marsíp­an­tert­ur með smjörkremi og koní­aki í jóla­gjaf­ir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.
Notalegar jólahefðir mikilvægar
Viðtal

Nota­leg­ar jóla­hefð­ir mik­il­væg­ar

Dom­in­ique Plé­del Jóns­son hef­ur bú­ið á Ís­landi í hart­nær hálfa öld og til­eink­að sér ýmsa ís­lenska jólasiði, þó að franskra áhrifa gæti í bland. Bernskuminn­ing­ar frá jól­um í Par­ís eru henni þó alltaf einna kær­ast­ar.
Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn
Uppskrift

Tefl­ið ekki í tví­sýnu með jóla­bakst­ur­inn

Með­fylgj­andi eru nokkr­ar hug­mynd­ir að því sem rat­að gæti inn á borð og of­an í glös sæl­kera á að­vent­unni.
Önd, paté og gott meðlæti um jólin
Fréttir

Önd, paté og gott með­læti um jól­in

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.