Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Margrét Tryggavdóttir

Látum hjartað ráða för

Látum hjartað ráða för

Við flestar stórákvarðanir lífsins ráða tilfinningar för. Samviskan vísar okkur veginn og því er mikilvægt að hlusta á hana, því annars hættum við að heyra.

Konur, stjórnmál og teflonhúðaðir karlar

Konur, stjórnmál og teflonhúðaðir karlar

Konur virðast vera dæmdar harðar fyrir mistök sín en karlar, skrifar Margrét Tryggvadóttir. Ekki vegna þess að þær séu of hart dæmdar heldur vegna þess að karlarnir virðast komast upp með allt of mikið.

Rík þjóð en blönk

Rík þjóð en blönk

Margrét Tryggvadóttir skrifar um fátækt þjóðarinnar sem felst í skorti á innviðum og veikum undirstöðum.

Hryðjuverkaógn í fríinu

Hryðjuverkaógn í fríinu

„Öryggistilfinningin hvarf sem dögg fyrir sólu. Skilaboðin voru að við værum á hættulegum stað. Stað sem væri skotmark.“ Margrét Tryggvadóttir skrifar um tilfinninguna sem skapast á vettvangi hryðjuverka og falskt öryggi sem felst í vopnaburði.

„Er hún búin að lesa Njálu?“

„Er hún búin að lesa Njálu?“

Barna- og ungmennabækur þurfa að endurspegla samtímann, skrifar Margrét Tryggvadóttir.

Langbesti vinurinn

Langbesti vinurinn

Hvað ef til væri tæki sem bætti heilsuna og veitti félagsskap?

Fjárfestum í fólki

Fjárfestum í fólki

Margrét Tryggvadóttir fjallar um kostnaðinn af fátæktargildrum.

Ormagöng óskast

Ormagöng óskast

Í stað þess að byggja brýr og stuðla að upplýsingu sköpuðu samfélagsmiðlarnir bergmálshella.