Bók Elísabetar Jökulsdóttur Aprílsólarkuldi spratt fram á nokkrum vikum en hún hafði verið búin að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sagan er um föðurmissi, ást, geðveiki og huggun. Elísabet segist vera búin að bera föðursorgina með sér í fjörutíu ár en með nýju bókinni hafi hún hnýtt endahnútinn. Henni hafi verið gefin þessi sorg til að skrifa um hana. Sorgin sé gjöf.
Sögustundin#10
1
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
MenningJólabókaflóðið 2020
27
Nútímaafinn hlustar á Fræbbblana og Q4U
Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
Sögustundin#9
6
Eyrún Ingadóttir
Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti var mikið náttúrubarn og dýravinur en átti erfitt með mannleg samskipti. Sigríður er þekktust fyrir baráttu sína gegn áformum um að virkja Gullfoss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í fossinn ef hann fengi ekki að vera í friði. Konan sem elskaði fossinn er söguleg skáldsaga eftir Eyrúnu Ingadóttur sem skrifaði fyrst um Siggu frá Brattholti fyrir þrjátíu árum. Hún segir mikilvægt að vekja athygli á baráttukonum fyrri tíma.
MenningJólabókaflóðið 2020
19
Konan sem elskaði fossinn
Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti var mikið náttúrubarn og dýravinur en átti erfitt með mannleg samskipti. Sigríður er þekktust fyrir baráttu sína gegn áformum um að virkja Gullfoss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í fossinn ef hann fengi ekki að vera í friði. Konan sem elskaði fossinn er söguleg skáldsaga eftir Eyrúnu Ingadóttur sem skrifaði fyrst um Siggu frá Brattholti fyrir þrjátíu árum. Hún segir mikilvægt að vekja athygli á baráttukonum fyrri tíma.
MenningJólabókaflóðið 2020
17
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
Nýjasta bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein, gerist á Siglufirði þar sem skelfilegur atburður á sér stað um páskahelgi. Bókin er komin í hillur verslana í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi en bækur Ragnars hafa selst í um tveimur milljónum eintaka og eru á listum yfir bestu glæpasögur ársins 2020 að mati fjölmiðla í nokkrum löndum.
Sögustundin#8
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
Í byrjun desember árið 1943 lést fimm ára drengur þegar herflutningabíll ók á hann í Vesturbæ Reykjavíkur. Drengurinn hét Jens, kallaður Jenni og var móðurbróðir rithöfundarins og fjölmiðlamannsins Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Slysið setti fjölskylduna á hliðina. Það breytti öllu og öllum.
MenningJólabókaflóðið 2020
9196
Sorgin sefuð í Slippnum
Í byrjun desember árið 1943 lést fimm ára drengur þegar herflutningabíll ók á hann í Vesturbæ Reykjavíkur. Drengurinn hét Jens, kallaður Jenni og var móðurbróðir rithöfundarins og fjölmiðlamannsins Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Slysið setti fjölskylduna á hliðina. Það breytti öllu og öllum.
Sögustundin#7
3
Ragnar Jónasson
Nýjasta bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein gerist á Siglufirði þar sem skelfilegur atburður á sér stað um páskahelgi. Bókin er komin í hillur verslana í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi en bækur Ragnars hafa selst í um tveimur milljónum eintaka og eru á listum yfir bestu glæpasögur ársins 2020 að mati fjölmiðla í nokkrum löndum.
Sögustundin#6
1
Auður Ava Ólafsdóttir
Ljós og myrkur er viðfangsefni Auðar Övu Ólafsdóttur í Dýralífi, sem gerist á þremur dögum í vetrarmyrkri rétt fyrir jól, þegar áður óþekkt lægð er í aðsigi. Hún fjallar um yfirgang mannsins við jörðina, mýktina þar sem konur eru í aðalhlutverki og allt það sem er brothætt, sakleysi og fegurð.
MenningJólabókaflóðið 2020
4
Mæður ljóssins
Ljós og myrkur er viðfangsefni Auðar Övu Ólafsdóttur í Dýralífi, sem gerist á þremur dögum í vetrarmyrkri rétt fyrir jól, þegar áður óþekkt lægð er í aðsigi. Hún fjallar um yfirgang mannsins við jörðina, mýktina þar sem konur eru í aðalhlutverki og allt það sem er brothætt, sakleysi og fegurð.
Sögustundin#5
Kristín Steinsdóttir
Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
ViðtalJólabókaflóðið 2020
8259
Blessuð þokan
Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
Sögustundin#4
12
Þóra Karítas Árnadóttir
„Það sem ég þráði var að glæða persónuna lífi og gefa henni líf af því að það var tekið af henni,“ segir Þóra Karítas Árnadóttir um viðfangsefni bókarinnar Blóðberg, sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm, hórdóm og meinsæri.
MenningJólabókaflóðið 2020
20169
Dómur hefur verið kveðinn upp
„Það sem ég þráði var að glæða persónuna lífi og gefa henni líf af því að það var tekið af henni,“ segir Þóra Karítas Árnadóttir um viðfangsefni bókarinnar Blóðberg, sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm, hórdóm og meinsæri.
MenningJólabókaflóðið 2020
98
Leikið með arfinn
Maður er ekkert að svíkja drauminn þótt maður taki aðeins úr og bæti í, segir Ófeigur Sigurðsson, sem sendi frá sér fjórtán smásögur í Váboðum. Ein þeirra fjallar um starfsmannaleigu og birtist honum í draumi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.