Margrét Marteinsdóttir

Faraldur 21. aldarinnar
ÚttektFaraldur 21. aldarinnar

Far­ald­ur 21. ald­ar­inn­ar

Áætl­að er að allt að 5.000 Ís­lend­ing­ar þjá­ist af heila­bil­un. Þar af eru um 300 yngri en 65 ára. Fleiri kon­ur en karl­ar grein­ast um heim all­an og er heim­il­isof­beldi tal­inn einn áhættu­þátt­ur. Vegna gríð­ar­legr­ar fjölg­un­ar í þess­um sjúk­linga­hópi á næstu ára­tug­um hef­ur Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in hvatt stjórn­völd um all­an heim til að setja sér stefnu í mála­flokki fólks með heila­bil­un. Í apríl síð­ast­liðn­um kynnti heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið að­gerðaráætl­un í þjón­ustu við fólk með heila­bil­un.
Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Úttekt

Sár­þjáð sam­fé­lag sem heims­byggð­in hef­ur brugð­ist

Sam­fé­lag­ið á eynni Les­bos er und­ir­lagt sorg, ótta og eymd. Það sem mæt­ir flótta­fólki sem taldi sig vera að kom­ast í skjól frá stríði er ann­ar víg­völl­ur. Um­heim­ur­inn hef­ur brugð­ist fólki sem flýr stríð og það er geð­þótta­ákvörð­un að hundsa hjálp­arkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aft­ur til Grikk­lands eru ábyrg fyr­ir því þeg­ar slæmt ástand verð­ur enn verra. Þetta er með­al þess sem við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem starfa fyr­ir hjálp­ar- og mann­úð­ar­sam­tök segja um ástand­ið í Grikklandi þessa dag­ana.
Neydd í hjónaband 11 ára en fann öryggi á Íslandi
Úttekt

Neydd í hjóna­band 11 ára en fann ör­yggi á Ís­landi

„Það sem kom fyr­ir mig er að henda millj­ón­ir stúlkna dag­lega um all­an heim,“ seg­ir Najmo Fyi­a­sko Finn­boga­dótt­ir. Að­eins barn að aldri var kyn­fær­um henn­ar mis­þyrmt, með þeim af­leið­ing­um að hún þjá­ist enn í dag og treyst­ir sér ekki til þess að bera börn. Eft­ir að fað­ir henn­ar var myrt­ur var hún gef­in full­orðn­um frænda sín­um, þá ell­efu ára göm­ul. Tveim­ur ár­um síð­ar flúði hún Sómal­íu og hef­ur öðl­ast nýtt líf á Ís­landi.
Ömurleg örlög fjölskyldu sem vísað var frá Íslandi
Fréttir

Öm­ur­leg ör­lög fjöl­skyldu sem vís­að var frá Ís­landi

Leo var átján mán­aða gam­all þeg­ar ís­lensk stjórn­völd vís­uðu fjöl­skyldu hans úr landi. Móð­ir hans bar barn und­ir belti og fædd­ist Leona syst­ir hans í flótta­manna­búð­um í Þýskalandi, líkt og Leo. Þýsk stjórn­völd hafa nú ákveð­ið að senda for­eldr­ana aft­ur til síns heima, en fað­ir barn­anna kem­ur frá Ír­ak og móð­ir þeirra frá Ír­an. Af ótta við að lenda aft­ur í því sama og hér á Ís­landi, fyr­ir­vara­laus­um brott­flutn­ingi í fylgd lög­reglu, lagði fjöl­skyld­an aft­ur á flótta og var í fel­um í frönsk­um skógi, en nú virð­ist að­skiln­að­ur óumflýj­an­leg­ur.
Sjúklingar smánaðir og niðurlægðir
Fréttir

Sjúk­ling­ar smán­að­ir og nið­ur­lægð­ir

Eft­ir frá­fall frænku sinn­ar fór Mar­grét Marteins­dótt­ir að spyrj­ast fyr­ir hvort aðr­ir hefðu upp­lif­að það sama og hún, for­dóma gagn­vart fólki með fíkni­sjúk­dóma. Og jú, fólk sem hef­ur glímt við fíkni­sjúk­dóma, að­stand­end­ur þess og fag­fólk sam­mæl­ast öll um að for­dóm­arn­ir séu ekki að­eins til stað­ar held­ur koma þeir í veg fyr­ir að fólk sæki sér að­stoð, fái hjálp­ina sem það þarfn­ast og geti stig­ið aft­ur inn í sam­fé­lag­ið. Um­ræð­an um flottu krakk­ana og svona fólk sé meið­andi, því all­ir ein­stak­ling­ar séu jafn dýr­mæt­ir, hvað­an sem þeir koma og hversu langt leidd­ir sem þeir eru.
„Skugginn tengir okkur saman“
Vettvangur

„Skugg­inn teng­ir okk­ur sam­an“

Nick Ca­ve ræð­ir hvernig kon­an hans bjarg­aði hon­um frá heróín­fíkn með því að fara frá hon­um en koma svo aft­ur átta mán­uð­um síð­ar, með þeim orð­um að hún gæti ekki ver­ið án hans. Hann seg­ir frá hel­víti sorg­ar­inn­ar og órök­rétt­um ótta í kjöl­far son­ar­missis. Sköp­un­ar­kraft­ur­inn er hon­um hug­leik­inn og hann út­skýr­ir af hverju hann býð­ur upp á órit­skoð­að sam­tal við áhorf­end­ur í sal, til að leita kjarn­ans.
Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda
ÚttektHamfarahlýnun

For­dæma­laus neyð: Hundruð millj­óna gætu lent á ver­gangi vegna lofts­lags­vanda

Lofts­lags­breyt­ing­arn­ar munu koma verst nið­ur á íbú­um fá­tæk­ustu landa heims, fólki sem nú þeg­ar býr við ör­birgð, fólki sem þeg­ar er í af­ar við­kvæmri stöðu og býr í lönd­um þar sem inn­við­ir eru veik­ir og íbú­ar í meiri hættu vegna nátt­úru­ham­fara.
Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda
ÚttektHamfarahlýnun

Vakn­ing­ar­alda en ekki minni los­un skað­legra loft­teg­unda

Ís­lend­ing­ar hafa auk­ið veru­lega út­blást­ur gróð­ur­húsaloft­teg­unda á með­an aðr­ar þjóð­ir minnka. Sam­hliða auk­inni um­ræðu um lofts­lags­breyt­ing­ar hef­ur ekki ver­ið mik­il áhersla hér­lend­is á raun­veru­legri tak­mörk­un skað­ans.
Neyðarástandi lýst yfir í Bretlandi: „Íslensk stjórnvöld ættu hiklaust að lýsa yfir neyðarástandi“
ÚttektLoftslagsbreytingar

Neyð­ar­ástandi lýst yf­ir í Bretlandi: „Ís­lensk stjórn­völd ættu hik­laust að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi“

Um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir stjórn­völd eiga að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi. Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík og bæj­ar­stjór­inn á Ak­ur­eyri úti­loka ekki slík­ar að­gerð­ir.
Ungt fólk í vesturbæ og miðbæ mengar mest
Viðtal

Ungt fólk í vest­ur­bæ og mið­bæ meng­ar mest

Orð­ið flugskömm heyr­ist æ oft­ar og bend­ir til þess að fleiri geri sér nú grein fyr­ir því hve mik­illi meng­un það veld­ur að ferð­ast með flugi. Flugskömm­in virð­ist enn ekki hrjá ungt fólk í vest­ur­bæn­um og í mið­bæ Reykja­vík­ur, sem flýg­ur mun oft­ar til út­landa en jafn­aldr­ar þeirra í öðr­um hverf­um.