

Maaria Päivinen
Neyðarkall til stjórnvalda
Maaria Päivinen kærði barnsföður sinn til lögreglu og hefur dvalið í Kvennaathvarfinu síðan í ágúst 2017. Forræðisdeilan hefur dregist á langinn og fyrirtöku ítrekað verið frestað. „Mér og tveggja ára gömlum syni mínum hefur verið haldið í nokkurs konar gíslingu.“